Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 2
2 € j Englands kynnu að iíta út einhvem tíma. Pocket Wine Book 1986 eftir Hugh Johnson (Mitchell Beazley) er nýjasta útgáfa þessarar frægu og hagnýtu uppsláttarbókar. ROY JENKINS í Hugh Dalton eftir Ben Pimlott (Cape) er brugðið upp eftirminni- legri og mjög skýrri mynd sem á ýmsan hátt leggur í rúst þá sem fyrir var. Paradise Postponed eftir John Mortimer (Viking) getur tæp- Iega talizt stórviðburður í skáldsag- nagerð. Sögusviðið og tíminn sem sagan spannar eruu í þröngum ramma en frásögnin er óvenju- mögnuð og fyndin og ber vott um nærfæmi og næman skilning á mannlegu eðli. MARY MCCARTHY Empire of the Sun eftir J.G. Ballard (Granada) er í senn ógn- vekjandi og yndisleg bók sem minnir mig dálítið á The Singapore Grip eftir J.G. Farrell sem ég sakna sárlega. Le grand empereur et ses automates eftir Jean Levi (Al- bin Michel) gerist einnig í Kína en á þeim tíma þegar Múrinn mikli var reistur, þ.e. á 3. öld f.Kr. Þetta er dæmi um fjörugt ímyndunarafl í tengslum við sögulega atburði en inntakið má segja að sé hin uppr- unalega freisting að koma á al- ræði. The Button eftir Daniel Ford (Allen & Unwin) er alls engin skáld- saga enda þótt á köflum minni hún tvímælalaust á sögur á borð við „Dr. Strangelove. Þetta er raun- sönn greinargerð um þá hugmynd bandarískra vamarmálayfirvalda að marka raunhæfa stefnu varðandi kjamorkustyrjöld sem unnt væri að „draga á langinn". Eins og hinar bækumar sem ég nefni er hún ekki laus við sínar broslegu hliðar, sem reyndar er ljóður þar sem ógnvekj- andi efni ætti ekki að koma okkur til að hlæja. CLIVE JAMES Final Cut eftir Steven Bach (Cape) hefur að geyma sannleikann um það hvemig „Heaven’s Gate reið United Artists að fullu, og þessi bók er tvímælalaust bezta bók sem rituð hefur verið um Hollywood enda er ekki hægt að lesa hana frá sér fyrr en hún er fulllesin. í Selected Poems 1954—1982 (Sec- ker) kemur skýrt fram hin hljóðláta snilld John Fullers sem orðið hefur öðmm skáidum samtíðarinnar fyrir- mynd. TOM STOPPARD Solzhenitsyn eftir Michael Scam- mell (Hutchinson) á sannarlega „tilgáta". í hvert skipti sem niður- staða af rannsókn kemur í bága við mitt eigið álit þá læt ég mínar eigin skoðanir fyrir róða og niður- stöðuna standa, jafnyel þótt ég botni ekki í henni fyrst í stað. Þetta verklag er óhjákvæmilegt í húman- ískum fræðum ekki síður en í raun- vísindum. Tilgáta er sett fram til að hún sé prófuð, ekki til að henni sé trúað. Hún kemur þannig „skoð- un“ rannsakandans ekkert við. Það er til dæmis óheimilt frá vísindalegu sjónarmiði að teija tilgátu sem sett er fram til prófunar „skoðun" rannsakandans. Þar sem vísinda- legt verklag er virt ásakar enginn þann fyrir ranga „skoðun" sem leggur fram tilgátu til prófunar. Það er einna sorglegast við íslenzk fræði hversu fáir iðkendur þeirra átta sig á þessu.“ „Bjami Guðnason, forseti heim- spekideildar háskólans, lýsti þvf einhvem tíma yfir að háskólinn ætti engan mann sem væri fær um að vega og meta fræði þín. Hvert er álit þitt á þeirri yfirlýsingu?" „Þetta er á sinn hátt heiðarleg yfirlýsing. Hitt er annað mál hvort viturlegast sé að snúast svo við þeim vanda að banna tjáningarfrelsi og frjálsa hugsun við heimspeki- deildina. En mér skilst að þeir við MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12.JANÚAR1986 BÆKUR ——■ IIIIIIIIllillllll11 lllllllll i m s mikið hól skilið. Hér er á þúsund síðum fjallað um mikilvægt málefni og árangur rannsókna þar sem verðmætin liggja ekki á glám- bekk. Dramatic Verse 1973—85 eftir Tony Harrison (Bloodaxe Books) fjallar um verk hans fyrir leiksvið og sjónvarp, allt frá The Misantrope á sviði National Theatre til Medeu í Metropolitan-óperunni í new York. Hver sá sem hefur verið svo heppinn að hitta á Sir Alec Guinness þegar sá gállinn er á honum að rifja upp það sem liðið er hlýtur að hafa vonazt eftir bók frá hans hendi og hér er hún komin. Blessings in Disguise (Hamish Hamilton) heitir hún. Þetta er hreinasta snilld. Loks er ástæða til að fagna hinni piýðilegu endurskoðuðu útgáfu Margaret Drabble á The Oxford Companion to English Literature (Oxford). ANTHONY BURGESS Still Life eftir A.S. Byatt (Chatto) er stórkostleg skáldsaga og fram- hald annáls frá sjötta áratugnum sem hófst á The Virgin in the Garden, en þessi. annáll er hafinn yfír þurra sagnfræði með því að segja sögu venjulegrar ijölskyldu af nærfæmi og samúð. A Mag- got eftir John Fowles (Cape) er makalaus bók þar sem líkt er eftir óbundnu máli og margvíslegum frá- sagnarhætti frá átjándu öld. Þetta minnir okkur á þá staðreynd að það eru ekki hinir óvenjulegu einstakl- ingar sem skrá söguna heldur venjulegt fólk sem býr jafnframt yfír snilld og sérstæðum eðlisþátt- um. A Comprehensive Grammar of the English Language eftir Randolph Quirk o.fl. (Longman) er meistaraverk. PHILIP FRENCH The Periodic Table eftir Primo Levi (Michael Joseph) veldur því að þessi höfundur er sá hinna nýju vina minna frá síðustu ámm sem ég met mest. Þessar undanbragða- lausu endurminningar hvetja le- sandann til að skoða heiminn í nýju ljósi. Hawksmoor eftir Peter Ackroyd (Hamish Hamilton) er skáldsaga þar sem höfundurinn rekur merkisatburði er ná yfir 250 ára tímabil og frásögnin hefur fengið mig til að skipta um skoðun mína á Lundúnaborg. Strindberg eftir Michael Meyer er ekki síðra verk en ævisaga Ibsen, og hér er komið beint að kjama málsins og Strindberg skipaður ákveðinn sess í tengslum við aðra Skandinava. Skilgreint er brautryðjandahlutverk hans og varpað ským en jafnffamt mildu ljósi á hina flókriu skapgerð hans. háskólann telji það ekki virðingu stofnunarinnar samboðið að leyfa mér að rökræða vísindalegar vinnu- aðferðir og niðurstöður þar í sveit. Þetta skiptir mig ekki máli lengur. Ég þekki engan annan háskóla sem snýst eins við þessum fræðum. En það verður örðugt fyrir íslenzku- fræðinga að lesa þessa bók.“ „Ég sé af þeim bréfum sem þú sýnir mér að háskólinn í Flórenz og þekktir fræðimenn eins og Jos- eph Campell telja rannsóknir þínar mjög spennandi. Hefur eitthvað af þínum verkum verið þýtt á ensku eða önnur erlend mál? „Ég hef skýrt margt í rannsókn- unum munnlega, sýnt myndir og ritað nokkrar ritgerðir á ensku sem þessir menn hafa lesið. Ef afstaða háskólans í Reykjavík hefði hvarfl- HERMOINE LEE Later the Same Day er nýtt smásagnasafn eftir Grace Paley. Þessar frábærlega skörpu, fyndnu, frumlegu og skynsamlegu sögur gera „venjulegt" líf kvenna óvenju- legt og draga fram í dagsljósið atriði varðandi hjónaband, aldur og dauðann sem áður voru óþekkt. Walt Whitman: The Making of a Poet er stórbrotin ný ævisaga eftir Paul Zweig (Viking) þar sem fjallað er um skáldið í ljósi stjóm- mála og menningar Ameríku á ár- unum fyrir borgarastyijöldina. Sú skáldsaga sem ég trel að sízt hafí verið metin að verðleikum á árinu er Black Robe eftir Brian Moore þar sem fjallað er um hugarheim Jesúíta-prests frá 17. öld af fá- dæma skarpskyggni og nákvæmni, þar sem aðalpersónan er á ferð ásamt frumstæðum mönnum í harðneskju hins kanadíska vetrar- ríkis. GRAHAMGREENE The House of Kanze eftir Nobuko Albery (Century) er stór- merkileg skáldsaga um japönsk leikhús á fjórtándu öld og þá vai- dagráðugu og hættulegu menn sem veittu þeim forstöðu. Gagnrýnendur hafa nær allir látið þessa bók fram hjá sér fara enda hefur Centuiy fremur sent hana frá sér en komið henni á ffamfæri. Salvador Wit- ness eftir Ana Carrigan (Simon & Schuster) er afar frásögn af ævi bandarísku Mary Knowell-nunn- anna sem dauðasveitarmenn I E1 Salvador nauðguðu og mjrrtu síðan. þetta er bók sem enskir útgefendur virðast hafa látið fram hjá sér fara. Beware of Pity eftir Stefan Schweig (Penguin) er eina skáld- saga höfur.dar og hún kom fyrst út á ensku árið 1939. Það vekur mér undrun og blygðun að ég skuli ekki fyrr hafa gert mér grein fyrir gildi þessarar miklu skáldsögu enda þótt svið hennar hafi verið mér sérlega hugleikið undanfarín 40 ár. A. ALVAREZ Barbarian in the Garden (Carcanet) hefur að geyma tíu undursamlegar ritgerðir eftir hið mikla pólska Ijóðskáld Zbigniew Herbert. Á yfirborðinu eru þær um ferðir hans í Frakklandi og á ítalfu og um sigra á listasviðinu en þær hafa einnig að geyma hugleiðingar um það hve menningin er brothætt og það vald sem villimenn hafa yfir að ráða til að tortíma henni. The Periodic Table er sérkennileg sjálfsævisagha Primo levis, ítalska höfundarins sem var efnafræðingur og slapp lifandi úr Auschwitz. Þetta er stórkostleg bók, kaldhæðin, mannleg og mjög áhrifamikil, ger- að að mér í upphafi hefði ég hugsað mig rækilega um áður en ég fór að skrifa á íslenzku. Þó fannst mér aldrei annað koma til greina. Það er mikill léttir að hafa sent frá sér sjö rit, hvert sinnar tegundar, um rannsóknarefnið. Það eina sem á vantar er að einhver íslenzkur fræðimaður takist á við þau efnis- lega. En mér skilst að bið verði á því hérlendis." „Ætlarðu að halda áffarn að skrifa á íslenzku?" „Ég hygg nóg komið að sinni. Ég gaf mér tímann til sextugs til að skrifa á íslenzku og um daginn fór ég yfir þau mörk. Nú reikna ég með að framhaldið verði ró við skrifborðið, ferðir til útlanda og ritgerðir á ensku." „Hver voru tildrög þess að þú fórst að stunda rannsóknir í Flór- sneydd því að höfundurinn geri of mikið úr eigin reynslu. A Fanatic Heart (Weidenfeld) er safn 29 smásagna, sem þrungnar eru kímni, tilfinningu og miskunnarleysi, og sýna enn og sanna að Edna O’Brian er einn blæbrigðaríkasti og bezti höfundur okkar. GERMAINE GREER The Bone People eftir Keri Hulme (Hodder) er merkilegt verk, enda þótt það sé að mörgu leyti verst skrifaða bók sem ég hef lesið. Þrátt fyrir það ber hún líka að mörgu leyti vott um fádæma inn- sæi. Nýlega komst ég yfir La Prinsesse de Cléves eftir Madame de la Fayetta sem skrifuð var á árunum upp úr 1970. Þetta er glæsilega sögð saga og enskar skáldsögur frá sama tíma verka óheflaðar og klaufalegar í saman- burði. Ég las söguna á frummálinu en það er orðið tímabært að hún komi út í nýrri enskri þýðingu. Rural Vulnerability to Famine in Ethiopia 1958-77 eftir Mesfin Wolde Mariams er einhver inni- haldsríkasta hugvekja um hungurs- neyð sem um getur, en þrátt fyrir það að hún sé skrifuð á ensku hefur hún ekki komið út í Englandi. The Autobiography of LeRoi Jones/Amiri Baraka (Freundlich Books, New York) er afar greinar- góður annáll um hina róttæku hugarfarslegu meðal negra sem átt hefur sér stað frá því á sjötta ára- tugnum og hingað til. Höfundurinn er negri og hann lýsir pólitískum áföngum sem hann hefur náð á leið sinni frá Newark og heim aftur á þessum tíma. Captain Maximus eftir Barry Hannah (Knopf) er stutt bók, hin fimmta frá hendi höfundar, sem er athyglisverður hæfíleika- maður með skoðanir stjórnleys- ingja. Hann er svo meinfyndinn að líkja má honum við Flannery O’Con- nor, um leið og hann er svo furðu- lega nákvæmur að helzt má líkja honum við annan Suðurríkjamann, þann Faulkner sem skrifaði The Hamlet og Spotted Horses. A Fanatic Heart eftir Ednu O’Brian er afrakstur smásagnaritunar í tvo áratugi. Bókin er vitnisburður um það að höfundurinn er sannkallaður meistari þegar tilfinningaleg upp- rifjun er annars vegar. Hún er enn enz?“ „Ég hafði fundið heimildir í Feneyjum og á Kaprí sem bentu eindregið til að Alþingi íslendinga og meginviðmiðanir íslenzkrar fom- menningar hefðu átt sér hug- myndafræðilegar hliðstæður þar syðra. í framhaldi af því vaknaði óhjákvæmilega sú spuming hvemig taka ætti á slíku viðfangsefni. Borgríkið Flórenz hefur það um- fram aðra staði að þar hafa verið stundaðar ýtarlegri menningar- sögulegar rannsóknir en víðast hvar annars staðar og þar eru heimildir einna aðgengilegastar. Flórenz var vagga þeirrar hugmyndafræðilegu geijunar sem ítalir kenndu við endurfæðingu. Við endurfæðinguna endurlífguðu ítalir foma heiðni og hugmyndafræði. Sú svonefnda „launhelga" hugmyndafræði sem mjög bundin þeim rilfinningum sem minningamar frá írlandi vekja með henni og tvímælalaust í fremstu röð þeirra sem rita smásögur á ensku. D.J. ENRICHT „Fljótandi hjarta skáldsins slær örast í smásögum," sgir tékkneskt skáld í skáldsögunni The Engineer of Human Souls (Chatto) eftir Josef Skvorecky, sem þrungin er sögum, dapurlegum eða kátlegum eftir atvikum. Skáldsagan gerist innan ramma sem sniðinn er eftir harmsögu Tékkóslóvakíu og reynslu útflytjenda sem hafa sezt að í Kanada. Umfang verksins og margbrotið innihald hefur reynzt flestum enskum gagnrýnendum of stór biti að kyngja. Tvær ljóðabæk- ur vekja einnig sérstaka athygli: Elegies (Faber) eftir Douglas Dunn og The Amorous Cannibal (Ox- ford) eftir Chris Wallace-Crabbe. BERYL BAINBRIDGE Tvær skáldsögur sem ég las á árinu hafa haft þau áhrif á mig að þær hafa ekki liðið mér úr minni eftir að þær voru lagðar á hill- una: Unexplained Laughter (Duckworth) eftir Alice Thomas Éllis sem er hressileg, illkvittin og hvöss ádeila á miðstéttimar — og Mr. Wakefield?s Crusade (Ham- ish Hamilton) eftir Bemice Rubens, en sú skáldsaga er svo skínandi vel samin og sögð að mér fannst ég vera komin í bíó. í þriðja lagi mæli ég með Killing for Company (Cape) eftir Brian Masters. Sú bók hefur að geyma frásögn fjöldamorðingja. Þetta er ekki beiniínis tilvalin jólá- lesning en ógleymanleg er hún engu að síður. Tvær ævisögur eru öðrum eftir- minnilegri í lok þessa árs. Önnur er um stjómmáiamann hin um skáld. Hugh Dalton eftir Ben Pimlott stenzt ýtmstu kröfur: Þeir sem hafa ekki minnsta áhuga á Dalton geta þó altént hrifízt af því að Iesa sögu hans. Svo fullkomn- um tökum nær höfundur á við- fangsefninu, svo glöggskyggn er hann og svo hrífandi er sú stjóm- málasaga sem hann segir. Strind- berg eftir Michael Meyer er jafnvel betri en ævisaga hans um Ibsen, enda er uggvænlegt skapferli yfirleitt er kennd við Pýþagóras og Platón var hafin til vegs. En nú vill svo til að það voru einmitt spor þeirrar hugmyndafræði sem ég hafði fundið hér á íslandi. Þannig lá eiginlega beint við að rannsaka afmarkað svið Flórenz-borgar áranna 1240-1550 eða þar um bil, þess tímaskeiðs sem ítalir nefna Rinascimento eða Rinasc-itá og gera foma goða- og hugmynda- fræði að meginviðmiðunum menn- ingar sinnar." „Þú minnist alloft á allegóríu?" „Allegórían er mikilvæg í fom- bókmenntum íslendinga þótt niður- stöður mínar í þeim efnum hafi komið fræðimönnum gjörsamlega á óvart. Allegórían verður ríkjandi form þama í Flórenz. Til einföldun- ar má lýsa henni svo að hugmyndir hafí verið persónugerðar í myndlist og bókmenntum. Allegóríu má nefna launsögn. Merkingar liggja ekki í augum uppi nema menn hafi lykilinn að táknmálinu." „Dæmi um slflri táknmál?" „Auðskildustu dæmin ogþau sem allir þekkja em til dæmis helztu persónur Njáls sögu, svo sem Kári, Njáll, Skarphéðinn og Mörður. Þegar ég tek svo til orða á ég að sjálfsögðu ekki við hugsanlega lif- andi menn sem tengdir voru þessum „Menning landnámsmanna af sama toga og undirstaöa mesta — segir Einar Pálsson um nýjustu rannsóknir sínar sem raktar eru í nýrri bók, Hvolfþaki himins PHILIP ROTH BERNARD LEVIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.