Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 10
10 B
MORGUNBLABIÐ, VtÐSKQPTI/AIVINNULfF PIMMTUDAGUR 20. MARZ 1986
Tryggingar
Hlutfall iðgjalda afþjóðar-
framleiðslu 3,09% árið 1984
IÐGJÖLD hér á landi sem
hlutfall af vergri þjóðarfram-
leiðslu eru nokkru lægri en á
hinum Norðurlöndunum og í
mörgum öðrum vestrænum
ríkjum. Megin skýringin er sú
að hlutur líftrygginga er mun
minni hér en viða erlendis.
Hlutfall iðgjalda árið 1983 var
3,03% af vergri þjóðarfram-
leiðslu og 3,09% árið 1984.
Þessar upplýsingar komu fram
í erindi Bjama Þórðarsonar á
aðalfundi Sambands íslenskra
tryggingarfélaga, sem haldinn
var 4. mars síðastliðinn. Lang-
stærsti hluti iðgjalda er vegna
skaðatrygginga, hlutdeild ið-
gjalda líftrygginga í vergri þjóð-
arframleiðslu 1984 var 0,07%.
Skiptingin á milli þessara tveggja
flokka er sýnd á töflu 1. í saman-
tekt Bjama kemur einnig fram
að iðgjöld í heild era 4,51% af
einkaneyslu 1984, nokkra lægra
en á fyrra ári. Þetta hlutfall hefur
sveiflast nokkuð upp og niður
frá 1976, þegar það var hægt,
4,96%. Iðgjöld sem hlutfall af
vergri þjóðarframleiðslu hafa
hins vegar farið hækkandi, frá
1980. Frá 1976 og fram til ársins
1980 fór þetta hlutfall lækkandi.
Tafla 2 sýnir samanburð á
iðgjöldum í ýmsum vestrænum
löndum árið 1983. Þar kemur í
ljós að íslendingar vörðu minnst
Norðurlandabúa til greiðslna á
iðgjöldum. Sé hins vegar ein-
göngu borin saman iðgjöld af
skaðatryggingum snýst dæmið
við. Hver Islendingur greiddi 267
dollara í iðgjöld af skaðatiygg-
ingum, nokkra hærra en Svíar,
Danir og Finnar, en Norðmenn
greiddu 322 dollara á mann.
Á aðalfundi Sambands trygg-
ingarfélaga var kjörin ný stjóm.
Ólafur B. Thors, forstjóri Al-
mennra Trygginga hf, lét af
störfum sem formaður. Við sæti
hans tók Bjami Þórðarson, fram-
kvæmdastjóri íslenzkrar endur-
tryggingar, varaformaður er
Hallgrímur Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri Samvinnutiygg-
inga og meðstjómandi Einar
Sveinsson, framkvæmdastjóri
Sjóvátryggingarfélags íslands hf.
TAFLAI
Bókfærð iðgjöld á íslandi sem hlutfall af vergri
þjóðarframleiðslu og af einkaneyslu 1976—1984
IftgJ. skaftatr. í% VÞF Iftgj. Ifftr. í % af VÞF Iftgj.alls f%afVÞF Iftgj. alls %af einkan.
1976 2,91 0,05 2,95 4,79
1977 2,55 0,04 2,60 4,26
1978 2,60 0,04 2,63 4,29
1979 2,57 0,04 2,61 4,16
1980 2,49 0,04 2,52 4,04
1981 2,57 0,04 2,61 4,05
1982 2,84 0,05 2,89 4,33
1983 2,98 0,05 3,03 4,53
1984 3,02 0,07 3,09 4,51
TAFLAII
Samanburðurá iðgjöldum 1983 íýmsum löndum
Iftgjöld á mann f USD Iftgjöld f % af vergri þjóftar- framleiðslu
Skaðatr. Uftr. Alls
Bandaríkin 628 345 972 6,90
Kanada 389 253 642 5,08
V-Þýskal. 339 245 584 5,83
Bretland 206 289 495 6,35
Frakkland 253 99 352 4,08
Sviss 478 498 976 6,56
Danmörk 239 137 376 3,81
Finnland 177 263 440 4,61
Noregur 322 191 513 4,20
Svíþjóð 210 197 407 3,94
ísland 267 4 271 3,03
PeiiiiigamarkaAurinn
GENGIS- SKRÁNING
Nr. 54. —19. mars 1986
Ein.KL 09.15 Kr. Kaup Kr. Sala ToU- gengi
Dollari 41820 41J40 41820
SLpund 60,717 60894 60,552
Kan.dollari 29,687 29,773 28,947
Donskkr. 4,9299 4,9442 5,0316 5,9169
Norskkr. 5,7792 5,7960
Sænskkr. 5,7032 5,7198 5,7546
FLmsrk 8,0579 8,0813 8,1286
Fr.frsnki 5,9169 5,9341 6,0323
Belg. franki Sv.franki 0,8893 08919 0,9063
21,6640 16,1356 21,7270 16,1826 21,9688
HolLgyllini 16,4321
y-þ.mark Itlira 188107 188638 188580
0,02676 0,02684 0,02723
Austurr.sch. 2,5943 2,6018 2,6410
PorLescudo 0,2766 08774 08823
Sp.peseti 08895 08903 08936
í*P-yen Irsktpund 8DR(SérsL 083321 083389 082850
55,076 47,4418 55836 47J805 56,080 478412
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjóðsbækur
Landsbankinn..........
Útvegsbankinn.........
Búnaðarbankinn........
Iðnaðarbankinn.........
Verzlunarbankinn.......
Samvinnubankinn........
Alþýðubankinn..........
Sparisjóðir............
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn..........
Búnaðarbankinn.........
Iðnaðarbankinn.........
Landsbankinn...........
Samvinnubankinn........
Sparisjóðir............
Útvegsbankinn..........
Verzlunarbankinn.......
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn..........
Búnaðarbankinn.........
Iðnaðarbankinn.........
Samvinnubankinn........
Sparisjóðir............
Útvegsbankinn..........
Verzlunarbankinn.......
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn..........
Landsbankinn...........
Útvegsbankinn..........
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravísrtölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn..........
Búnaðarbankinn..........
lönaðarbankinn.........
Landsbankinn...........
Samvinnubankinn........
Sparisjóöir............
Útvegsbankinn..........
Verzlunarbankinn.......
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn..........
Búnaðarbankinn.........
Iðnaðarbankinn.........
Landsbankinn...........
Samvinnubankinn........
Sparisjóðir............
12,00%
12,00%
12,00%
13,00%
12,50%
12,00%
12,50%
12,00%
14,00%
13,00%
13,50%
14,00%
13,00%
13,00%
14,50%
14,00%
17,00%
14,00%
15,00%
17,00%
14,00%
15,50%
16,50%
18,50%
15,00%
18,00%
1,50%
1,00%
1,00%
1,00%
1,00%
1,00%
1,00%
1,00%
3,50%
3,50%
3,00%
3,50%
3,00%
3,00%
Útvegsbankinn............... 3,00%
Verzlunarbankinn............ 2,50%
með 18 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn............. 7,50%
með 24 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn............. 8,00%
Að loknum binditíma 18 mánaða og
24 mánaða verðtryggðra reikninga
Samvinnubankans er innstæða laus
tvisvar á ári eins og á 6 mánaöa reikn-
ingum.
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
- ávísanareikningar..........11,00%
- hlaupareikningar........... 4,00%
Búnaðarbankinn....... ..... 4,00%
Iðnaðarbankinn............... 5,00%
Landsbankinn....... ....... 6,00%
Samvinnubankinn...... ..... 4,00%
Sparisjóöir.................. 4,00%
Útvegsbankinn................ 5,00%
Verzlunarbankinn')........... 5,00%
Eigendur ávísanareikninga í Verzlun-
arbankanum geta samið um ákveðna
lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og
af henni eru reiknaöir almennir spari-
sjóðsvextir auk uppbótar.
Stjörnureikningar:
Alþýðubankinn')......... 8-9,00%
Alþýðubankinn býður þrjár tegundir
Stjörnureikninga og eru allir verð-
tryggðir. (fyrsta lagi eru reikningar fyrir
ungmenni yngri en 16 ára, með 8%
vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar
til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í
öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða —
lifeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp-
sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri
eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og
verðbætur eru lausar til útborgunar í
eitt ár. Þá eru þriggja Stjömureikningar
með 9% vöxtum. Hver innborgun er
bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur
eru lausar til útborgunar í eitt ár.
Afmaelisreikningur
Landsbankinn............... 7,25%
Afmælisreikningur Landsbankans er
bundinn í 15 mánuði og ber 7,25%
vexti og er verðtryggður. Innstæða er
laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk-
ur. Heimilt erað leggja inn á reikninginn
til31.desember1986.
Safnián - heimilislán - IB4án - piúslán
með 3ja tll 5 mánaða bindingu
Alþýðubankinn................ 14-17%
Iðnaðarbankinn............... 13,50%
Landsbankinn................. 14,00%
Sparisjóöir.................. 13,00%
Samvinnubankinn............ 12,00%
Útvegsbankinn................ 14,50%
Verzlunarbankinn............. 14,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Alþýðubankinn.............. 17,00%
Iðnaðarbankinn............... 14,00%
Landsbankinn................ 15,00%
Sparisjóðir.................. 14,00%
Útvegsbankinn.................15,50%
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn................. 8,00%
Búnaðarbankinn............... 7,00%
Iðnaðarbankinn................ 7,00%
Landsbankinn.................. 7,00%
Samvinnubankinn............... 7,50%
Sparisjóðir................... 7,50%
Útvegsbankinn................. 7,00%
Verzlunarbankinn........... 7,50%
Steriingspund
Alþýðubankinn................ 11,50%
Búnaöarbankinn............... 11,50%
Iðnaðarbankinn................11,00%
Landsbankinn................. 11,50%
Samvinnubankinn.............. 11,50%
Sparisjóðir.................. 11,50%
Útvegsbankinn 11,50%
Verzlunarbankinn 1180%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn 4,50%
Búnaðarbankinn 3^50%
Iðnaðarbankinn 4’00%
Landsbankinn 3^50%
Samvinnubankinn 4^50%
Sparisjóðir <50%
Útvegsbankinn 3,50%
Verzlunarbankinn <50%
Danskarkrónur
Alþýðubankinn 9,50%
Búnaðarbankinn 7^00%
Iðnaðarbankinn 8,00%
Landsbankinn 780%
Samvinnubankinn g’oo%
Sparisjóðir <00%
Útvegsbankinn 7,00%
Verzlunarbankinn io;oo%
ÚTLÁN S VEXTIR:
Almennir víxlar (forvextir) 19,50%
Viðskiptavíxlar*)
Landsbankinn 24,00%
Sparisjóðir 24,00%
Skuldabréf, almenn 20,00%
Viðskiptaskuldabréf*)
Búnaðarbankinn 24,50%
Landsbankinn 2480%
Sparisjóðir 24,50%
*) 1 Útvegsbanka, Iðnaðarbanka,
Verzlunarbanka, Samvinnubanka, Al-
þýðubanka, Sparisjóði Akureyrar, Hafn-
arfjarðar, Kópavogs, Reykjavíkur og
nágrennis, Vélstjóra og í Keflavík eru
viðskiptavíxlar og viðskiptaskuldabréf
keypt miöað við ákveðið kaupgengi.
Afurða- og rekstrarlán
í íslenskum krónum........... 19,25%
í bandaríkjadollurum.......... 9,50%
ísterlingspundum............. 14,25%
í vestur-þýskum mörkum..... 8,00%
ÍSDR......................... 10,00%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísrtölu
falltað 2Vzár.................... 4%
lengur en 2'h ár................. 5%
Vanskilavextir.................. 33%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. '84 .... 32,00%
Skýringar við sérboð
innlánsstofnana
Landsbankinn: Ársvextir af kjörbók að
18,0% — ávö'lun hækkar eftir því sem inn-
stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða
fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman vjð
ávöxtun á þriggja mánaða verðtryggðum
reikningum og sú ávöxtun valin sem reynist
hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en af
hverri úttekt er reiknað 1 % gjald. Ef reikningur
er eyðilagður er úttektargjaldið 1,67%.
Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning-
ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum
reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum
reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn-
stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir
sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð-
ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur
bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán-
aðareikningaervalin.
Búnaðarbankinn: Sparibók ber allt að
18,0% vexti á ári — fara hækkandi eftir því
sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er
samanburður við ávöxtun þriggja mánaða
verðtryggðra reikninga og ef hún er betri er
hún
valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað
1 % úttektargjald og er það dregið frá áunnum
vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn
reikningur til 18 mánaða. Hverju innleggi er
hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara.
Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuöi.
Nafnvextir eru 19% og höfuðstólsfærslur
vaxta tvisvar á ári. Geröur er samanburður á
ávöxtun 6 mánaða verötryggðra reikninga og
Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldei lakari
en ávöxtun 6 mánaða reikninga.
Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá
ársfjórðunga (jan.-mars o.s.frv.)
sem innstæða er óhreyfð eða einungis ein
úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir
út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum
bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni
fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir.
Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er
í síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og
stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kas-
kókjara með sama hætti og innstæða á Kaskó-
reikningi sem til hefurverið heilan ársfjórðung
og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. daga-
fjölda i innleggsmánuði. Stofninnlegg síðar á
ársfjórðungi fær hæstu ávöxtun í lok þess
næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við
reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er
á ársfjórðungi, eftir að lausir vextir hafa verið
teknir út, fær reikningurinn almenna spari-
sjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við
höfuðstól i lok hvers ársfjórðungs hafi reikn-
ingurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt
lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir
þvi sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast
hærri vextir. Eftir tvo mánuði 13% vextir, eftir
þrjá mánuði 14% o.s.frv. uns innstæða hefur
verið óhreyfð i 6 mánuði þá reiknast 18%
vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf
frá því að lagt var inn. Eftir 12 mánuði eru
vextir 18,5% og eftir 18 mánuði 19% en
þessar vaxtahækkanir eru ekki afturvirkar.
Vaxtafærsla á höfuðstól er einu sinni á ári.
Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 20%
vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða
er lengur. Hver innstæða er meðhöndluö sór-
staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum
sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður
á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð-
tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin.
Sparisjóðir: Trompreikningar eru verð-
tryggöir og bera auk þess grunnvexti 6 mán-
aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir
á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyfðar
innstæður innan mánaðar bera sérstaka
Trompvexti ef innstæða hefur verið óhreyfð í
þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna
sparisjóðsbókarvexti. Sparisjóður Vélstjóra er
einnig með Sparibók, sem ,er bundin í 12
mánuði og eru vextir 20%. Ávöxtun er borin
saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggð-
um reikningum og sú hagstæðari valin. Þá
bjóða Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis,
og Sparisjóðir Kópavogs, Hafnarfjarðar og í
Keflavik svokallaða toppbók. Þetta er bundinn
reikningur í 18 mánuði og er þá laus í einn
mánuð, þá binst innistæðan á ný og er laus
til útborgunar í einn mánuð á sex mánaöa
fresti. Vextir eru 19% og eru færðir á höfuð-
stól tvisvar á ári. Ávöxtun Toppbókar er borin
saman viö ávöxtun sex mánaða verðtryggðra
reikninga og sú hagstæðari valin.
Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er verð-
tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð
tryggð Bónuskjör eru 15% á árí. Mánaðarlega
eru borin saman verðtryggð og óverðtryggð
bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem
eru hærri á hverjum tíma. Hreyfðar innstæður
bera sérstaka vexti. Vextir eru færðir á höfuð-
stól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar
á hverju sex mánaða timabili.
Lífeyrissjóðslán:
Lrfeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphaeð er nú 500 þúsund krónur og er
lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en
ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár,
en getur verið skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg,
þá getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr
lifeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til
sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við
fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir
frá þvi umsókn berst sjóðnum.
Lrfeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyr-
issjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvem árs-
fjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000
krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild
að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs-
aðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupp-
hæðar 9.000 krónur á hverjum ársfjórðungi,
en eftir 10 ára sjóðsaðild or lánsupphæöin
orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast
við 4.500 krónur fyrir hvem ársfjórðung sem
líður. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóðn-
um.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns-
kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5%
ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali
lántakanda.
Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök
lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu
fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í
5 ár, kr. 590.000 til 37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir mars 1986 er 1428
stig en var 1396 stig fyrir febrúar 1986.
Hækkun milli mánaðanna er 2,29%. Miðað
er við vísitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar til mars 1986
er 250 stig og er þá miðað við 100 í janúar
1983.
Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt-
um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuðstóli
Óbundiðfó óverðtr. verðtr. Verðtrygg. fœrslur
kjör kjör tímabil vaxta á ári
Landsbanki, Kjörbók: 1) ?-18,0 18 3mán. 2
Útvegsbanki, Ábót: 12-18,81 1,0 1 mán. 1
8únaðarb.,Sparib:1) ?—18,0 1,0 3mán. 2
Verzlunarb., Kaskóreikn: 12,5-15,5 3,5 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 12-19,0 1-3,5 3mán. 1
Alþýðub., Sérvaxtabók: 14-20,0 1,5 4
Sparisjóðir, Trompreikn: Bundiðfé: 16,5% 38 1 mán. 2
Búnaðarb., Metbók: 19,0 3,5 6mán. 2
Iðnaðarbanki, Bónus: 15,0 3,0 1 mán. 2
Sparisj. Vélstj: 1) Vaxtaleiörótting (úttektargjald) er 20,0 1,0% 3,0 6mán. 1