Morgunblaðið - 04.04.1986, Side 1

Morgunblaðið - 04.04.1986, Side 1
fltagmiMafttfe PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FÖSTUDAGUR 4. APRÍL1986 ! ! sem átta texti'- konurhannaog | seljaþar.aukþess að reka ga"er".fn og sýningarsa nn Haligerði. Við lit- um á línuna i ssssar I sést hér á mynd- inni.enkjólarmr eru eftirValgeröi 1 Torfadóttur hatt- 1 arnir.eymalokkar - og hálsfestar eftir I Önnu Þóru Karls- J dótturoga veggr 1 umeruverkeftir J ÞriSiy'íí?^ Myndbönd Útvarp og sjónvarp næstu viku Hvað er að gerast um helgina Það er ýmislegt hægt að gera með hugmynda- flugi, myndavél og myrkrakompu í „þvottahúsinu heima“. Hér á forsíðunni gefur að líta Ijósmyndir sem tveir myndlistaskólanemendur á 2. ári, þeir Tryggvi Þórhallsson í grafíkdeild og Magnús S. Guðmundsson málaradeildarnemi tóku og sýna á Mokka þessa dagana. Alls eru myndirnar á sýningunni 17 talsins, hver og ein í þremur ein- tökum, stækkaðar með cibachrome-tækni. Á sýningunni eru myndirnar settar upp við Ijóð Pjeturs Hafsteins Lárussonar, Vor: Vorið glitrar á regnvotum strætum og seytlar um föla vanga, uns sól vermir laufskrúð og vetrarkuldinn gleymist heitum hjörtum. - Sautján orða Ijóð sem gefur myndunum sautján nöfn sín. Hugmyndina að myndunum segja þeir hafa vaknað í formfræði, markmiðið verið að leysa formin upp og það hafi þeir gert með því að taka macro-myndir, þ.e. að fara eins nálægt myndefninu og hægt er, jafnframt því að litá myndefnið með Ijósum. Hver myndefnin ná- kvæmlega eru gefa þeir hins vegar ekki upp, en kveða engar Ijósmyndabrellur á ferðinni - „þetta eru bara abstraksjónir sem eru nákvæmlega það sem hver og einn sér út úr þeim. Myndirnar eru mismunandi, sumar mjög geómetrískar og reglu- legar, aðrar bland reglu og óreglu og svo myndir sem eru hreint formaflæði," segja tvímenning- arnir sem ætla sér ekki að setja punktinn yfir i-ið með þessari sýningu. Á síðustu mánuðum þessa árs stendur til að setja upp sýningu númer tvö og verður þá farið með myndavélina enn nær myndefninu og sumarið 1987 vonast þeir til að geta sýnt þá þriðju og síðustu og þá situr þrívídd- in í fyrirrúmi. 2/5 8/10 14/15

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.