Morgunblaðið - 06.05.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.05.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1986 B 7 Víðavangshlaup íslands: Jón varð meistari annað árið í röð JÓN Diðriksson FH varð íslands- meistari í víðavangshlaupi annað árið í röð er hann sigraði með yfirburðum í karlaflokki f vfða- vangshlaupi íslands, sem haldið var á Miklatúni í Reykjavík á sunnudag. í kvennaflokki sigraði Hulda Pálsdóttir Ármanni eftir mikla keppni við stöllu sfna Stein- unni Jónsdóttur, einnig úr Ár- manni. Aðstæður til keppni voru eins og bezt verður á kosiö, en þátttaka var með eindæmum slök, ef und- anskilinn er karlaflokkur. Alls voru keppendur um 130, þar af skiluðu 122 sér í mark. Mikil fjölgun víða- vangs- og götuhlaupa virðist hafa komið niður á þessu hlaupi og spurning hvort keppnisflokkar séu ekki of margir. í 5 flokkum af 7 voru keppendur frá 11-14 í hverj- um. Þá virðast flest félög lítinn áhuga hafa á sveitakeppninni, sem venjulega er undirstaða víða- vangshlaupa. Luku þannig yfirleitt ekki nema ein til tvær sveitir keppni í hverjum flokki og engin í piltaflokki. Keppni í karlaflokki var mjög skemmtileg framan af. FH-ingarnir Jón Diðriksson og Sigurður Pétur Sigmundsson skiptust á um að hafa forystu en sex hlauparar fylgdust að í hnapp, þar af þrír FH-ingar. Þegar hlaupið var u.þ.b. hálfnað hætti Sigurður keppni og í samtali við blm. Morgunblaðsins kvaðst hann ekki hafa verið upp- lagður til hlaupsins. Brottför hans úr hlaupinu varð til þess að ÍR- ingar unnu sveitakeppnina, en keppt er í 5-manna sveitum. Hulda og Steinunn fylgdust að allt kvennahlaupið. Steinunn hafði forystuna en Hulda seig framúr á síðustu metrunum og sigraði. Ár- menningar áttu síðan fjórðu og fimmtu konu í mark og sigruðu því í sveitakeppninni með umtals- verðum yfirburðum. Húnvetningar fjölmenntu til hlaupsins og stóðu sig með sóma. Önnur félög og héraðssambönd utan stór-Reykjavíkursvæðisins mættu taka þá sér til fyrirmyndar. Skagstrendingurinn Guðný Finns- dóttir sigraði annað árið í röð í stelpnaflokki og hafði mikla yfir- burði. Þá varð Skúli T. Hjartarson USAH í öðru sæti í piltaflokki. í piltaflokki voru 30% keppenda úr Húnavatnssýslum og aðeins tveir úr Reykjavík. FH-ingar urðu sigursælastir í hlaupinu. Þeir eignuðust sigurveg- ara í karla-, pilta- og telpnaflokki og unnu sveitasigur í telpna-, stráka- og stúlknaflokki. Keppend- ur í öldungaflokki kepptu jafnframt í karlaflokki. Úrslit hlaupsins í heild eru annars birt íþróttasíðunni. Karlar: 1. Jón Diðriksson Fh 25:52 2. Már Hermannsson UMFK 26:15 3. Ágúst Þorsteinsson UMSB 26:26 4. Bragi SigurðssonÁ 27:00 5. Garöar Sigurðsson ÍR 27:21 6. Daníel Guömundsson KR 27:53 7. Jóhann Ingibergsson FH 27:54 8. Sighvatur D. Guðmundsson ÍR 28:02 9. Steinar Friögeirs?on ÍR 28:24 10. Magnús Haraldsson FH 28:35 11. BessiJóhannsson ÍR 28:36 12. Kári Þorsteinsson UMSB 28:43 13. Jakob Bragi Hannesson ÍR 29:00 14. Stefán Friðgeirsson ÍR 29:25 15. GunnarÁrmannsson FH 29:34 16. Fred Schalke ÍR 30:08 17. Jóhann H. Jóhannsson ÍR 30:17 18. SigfúsJónsson USAH 31:11 19. Guömundur GíslasonÁ 31:21 20. IngvarGarðarsson HSK 31:28 21. Magnús Friðbertsson UÍA 31:58 22. Högni Óskarsson KR 31:59 23. Remi Spillaert SR 32:03 24. Sigurjón Andrésson ÍR 32:05 25. ÆgirGeirdalGerplu 32:06 26. Björn Pétursson FH 32:12 27. Gunnar Kristjánsson Á 32:40 28. Guömundur Ólafsson ÍR 32:46 29. ísleifur Ólafsson Esju 33:20 30. Helgi F. Kristinsson FH 33:30 • Jón Dlöriksson 31. Stefán Stefénsson Á 33:50 32. Óskar Kristinsson USAH 34:05 33. Andrés Sigurjónsson ÍR 34:42 34. Höskuldur Sveinsson ÍR 36:11 35. Þórólfur Gerplu 39:25 36. Haukur Hergeirsson ÍR 40:48 Sveitakeppnt karta: 1. SveitÍR 46 stig 2. SveitFH 58 stig Konur: 1. Hulda PálsdóttirÁ 11:13 2. Steinunn Jónsdóttir Á 11:20 3. Helen Ómarsdóttir FH 12:18 4. Hildur Björnsdóttir Á 12:53 5. GuÖrúnZoegaÁ 12:58 6. Súsanna Helgadóttir FH 14:05 7. Sigurbjörg Eóvaldsd. Esju 14:19 8. Kristín H. Baldurs USVH 14:29 9. AuöurStefánsdóttirÁ 14:53 10. Þyri Gunnarsdóttir FH 15:54 11. Þórunn Siguröard. FH 16:03 12. Magdalena Siguröard. FH 16:33 13. Brynhildur Garöarsd. FH 18:18 Sveitakeppni kvenna: 1. SveitArmanns 21 stig 2. SveitFH 42 stig Drengir/Sveinar: 1. Steinn Jóhannsson KR 9:56 2. Finnbogi Gylfason FH 9:57 3. Siguröur A. JónssonKR 10:02 4. Kristján S. Ásgeirsson ÍR 10:10 5. Frímann Hreinsson KR 10.12 6. Knútur Hreinsson KR 10:31 7. ÐjörnTraustason FH 10:32 8. Pétur Baldursson USVH 10:35 9. Ásmundur Eövarðsson FH 10:51 10. KarlG. Jóhannsson FH 11:16 11. Gunnar Grétarsson UMFK 11:43 12. Krístinn Guðlaugsson FH 11:44 13. Bjarni Felix Bjarnason KR 11:58 Sveitakeppni drengja/svelna: 1. SveitKR 28 stig 2. SveitFH 40 stig Piltar: 1. Gunnar Guömundsson FH 5:53 2. Skúli T. Hjartarson USAH 6:03 3. EinarTönsberg Fram 6:09 4. Ottó Pétursson UMFA 6:10 5. Örn Kristinsson USVH 6:21 6. Ólafur óskarsson UDN 6:23 7. Vilhjálmur Jónsson USAH 6:35 8. Bergur Guðbjörnsson USVH 6:38 9. Stefán Grétarsson USVH 6:44 10. Kristján Eggertsson KR 6:45 11. Siguröur Sv. Nikulásson Fram 6:45 12. Gunnar Smith FH 6:57 13. Jónas Gylfason FH 7:01 14. Víðir Ragnarsson UBK 7:52 Svoitakeppnin: Engin sveit lauk keppni. Telpur: 1. Þórunn Unnarsdóttir FH 6:10 2. Þuríöur Ingólfsdóttir HSK 6:25 3. Guörun E. Gísladóttir HSK 6:30 4. Elín Gunnarsdóttir USVH 6:45 5. Kristín Ingvarsdóttir FH 7:08 6. Gígja Þóröardóttir FH 7:09 7. Steinunn Bjarnadóttir USVH 7:14 8. ÁlfheiöurGunnarsdóttir FH 7:34 9. Ragnheiöur Rúnarsd. USVH 7:47 10. Lilja K. Sæmundsdóttir FH 8:06 11. Tinna Ragnarsdóttir UBK 8:09 Sveitakeppni telpna: 1. SveitFH 30 stig Strákar. 1. Aron T. Haraldsson UBK 6:11 2. Bjarni Þ. Traustason FH 6:21 3. Þórarinn Þórarinsson FH 6:22 4. Jón G. Gunnarsson FH 6:26 5. Þórir Steinþórsson HSÞ 6:28 6. Bjarni G. Sigurösson USAH 6:29 7. Reynir Lýösson USAH 6:34 8. Björn Sigurösson USAH 6:41 9. Jón Heiöar Jónsson USAH 6:42 10. Jón GunnarGeirdal ÍK 6:43 11. Atli Þórsson USAH 6:51 12. Geir Rúnar Bragason UMFA 6:58 13. Ragnar Sigurbjörnsson FH 6:59 14. Þorbjörn Sveinsson ÍR 7:02 15. ólafur Jónsson Stjörnunni 7:09 16. Jónas Þorvaldsson USAH 7:34 17. Gylfi Ó. Gylfason FH 7:38 18. Kristinn G. Haraldsson ÍR 8:25 19. Páll R. Pálsson Val 8:32 20. Guðmundur Viggósson ÍR 8:34 21. Gísli Ólafsson FH 8:42 Sveltakeppni stráka: 1. SveitFH 39 stig 2. SveitUSAH 41 stig Stelpur: 1. Guöný Finnsdóttir USAH 6:30 2. Guölaug Halldórsdóttir FH 6:59 3. Kristin F. Birgisd. ÍR 7:00 4. Áshildur Linnet FH 7:41 5. Hildur Loftsdóttir FH 7:41 6. Soffia Lárusdóttir USAH 7:43 7. Sigurbjörg Ólafsdóttir FH 8:07 8. Camela Guöjónsdóttir FH 8:08 9. Ása Ásgeirsdóttir USAH 8:22 10. Bryndís Gisladóttir ÍR 8:22 11. Hafdís Ásgeirsdóttir USAH 8:22 12. Anna Dröfn Guöjónsd. USAH 8:28 13. Marsibil Hjaltadóttir ÍR 8:29 14. Eva Ægisdóttir FH 8:38 Sveitakeppni stelpna: 1. SveitFH 26 stig 2. SveitUSAH 39 stig Öldungar: 1. Fred Schalke ÍR 30:08 2. Jóhann H. Jóhannss. ÍR 30:17 3. Sigfús Jónsson USAH 31:11 4. Guömundur Gislason Á 31:21 5. Magnús Friöbertsson UÍA 31:58 6. Högni Óskarsson KR 31:59 7. Sigurjón Andrésson ÍR 32:05 8. Ægir Geirdal Gerplu 32:06 9. Gunnar Kristjánsson Á 32:40 10. Guömundur Ólafsson ÍR 32:46 11. Óskar Kristinsson USAH 34:05 12. Þórólfur Gerplu 39:25 13. Haukur Hergeirsson ÍR 40:48 Sveitakeppni öldunga: 1. SveitíR 10 stig Morgunblaöið/Ámi Sœberg • Guöný f stelpnaflokki í Vfðavangshlaupi íslands um helgina. Bandaríski körfuboltinn: Allt íjárnum Frá Gunnari Valgeírssyni, fróttaritara PÉTUR Guðmundsson lék ekkert meö Los Angeles Lakers í tveim- ur leikjum liðsins gegn Dallas f úrslitakeppni bandarfska körfu- knattleiksins um helgina. Lakers töpuöu báöum leikjunum. Átta lið eru eftir í keppninni um bandaríska meistaratitilinn, fjögur f austurdeildinni og fjögur í vestur- deildinni. Nú er verið að keppa i undanúrslitum í hvorri deild, en sigurvegarar austurs og vesturs keppa að lokum um sjálfan titilinn. í vesturdeildinni áttust við um helgina annarsvegar Lakers og Dallas og hinsvegar Denver og Houston. Liðin hafa tekist á fjórum sinnum og er staðan 2:2 í báðum undanúrslitunum. Heimavöllur virðist skipta miklu máli því allir leikirnir hafa unnist á heimavelli. FC Brugge bikarmeistari FC BRUGGE varð á laugardaginn belgískur bikarmeistari f knatt- spymu er þeir unnu Cercle Brugge, 3:0, f úrslitaleik. Liðið á nú möguleika á aö vinna tvöfalt f Belgíu þar sem þeir leika viö Anderlecht um meistaratitilinn f kvöld, þriðjudag. Franski landsliðsmaðurinn, Jean Pierre Papin, skoraði tvívegis úr vítaspyrnu og náði þannig tveggja marka forystu í leiknum í byrjun seinni hálfleiks. Willy Wellens skoraði síðan þriðja markið 10 mínútum fyrir leikslok og úrslitin endanlega ráðin. Morgunblaðsins í Bandarfkjunum. Lakers byrjaði á því að vinna Dallas tvisvar í Los Angeles, en um helg- ina tapaði liðið tveimur leikjum á útivelli, báðum með tveggja stiga mun. Sem fyrr segir lék Pétur ekkert meö í leikjunum, og svo virðist sem Pat Railey, þjálfari liðs- ins, telji sig fyrst og fremst þurfa fljóta leikmenn á móti þessu liði, því hvorki Pétur né Mitch Kupchak komu inná. í austurdeildinni hefur Boston 3:1-forystu í leikjunum gegn Atl- anta og Philadelfia er 2:1 yfir í viðureigninni við Milwaukee. Það lið sem fyrr sigrar í fjórum leikjum kemst áfram. Sérfræöingar hér segja lítinn vafa á að Los Angeles Lakers og Houston leiki til úrslita í vestur- deildinni og að Boston muni leika við Milwaukee í austurdeildinni, þó Philadelfia hafi komið mjög á óvart í leikjunum gegn Milwaukee. Essen á toppnum — unnu stórsigur á Handewitt, 21—9 Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, fróttaritara ESSEN, lið Alfreös Gfslasonar, er enn með forystu í vestur-þýsku Bundesligunni í handknattleik. Essen sigraöi Hofweier með miklum yfirburöum, 22—9. Essen er með eins stigs forskot f deild- inni þegar fimm umferðir eru eftir. Grosswallstadt er f ööru sœti. Dankersen með Pál Ólafsson í fremstu víglínu sigraði Berlín í mikilvægum leik, 25—23, í fallbar- áttunni. Gummersbach vann Schwabing á útivelli, 21—19, og kom þessi sigur nokkuö á óvart. Lemgo, lið Sigurðar Sveinsson- ar, tapaði fyrir Handewitt, 21—19, og skoraði Sigurður Sveinsson sex mörk fyrir liðiö og átti ágætan leik. Gúnsburg, lið Atla Hilmarssonar, sigraði Dortmund á útivelli, 17—15. Þessi sigur var mjög mikil- Morgunblaðsins (Vestur-Þýskalandi. vægur fyrir liðið sem er í fallbaráttu í deildinni. Hameln, lið Kristjáns Arasonar, tapaði á útivelli um helgina í 2. deildinni hér í Þýskalandi. Þeir léku á útivelli gegn Bergkamen sem sigraði 23—20. Möguleikar Ham- eln á að komast upp í 1. deild minnkuðu nokkuð við þetta tap, en eru þó ekki úr sögunni. Kristján skoraði tvö mörk í leiknum. Hann hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu, slæmur í hendi. Wanne Eicker, lið Bjarna Guð- mundssonar, lék gegn Altjurdhen og lauk leiknum með jafntefli, 21-21. Dormagen hefur forystu í 2. deild með 38 stig en Hameln er í öðru sæti með 36 stig. Bergkamen í þriðja með 32 stig og Wanne Eicek í fjórða með 28 stig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.