Morgunblaðið - 03.06.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.06.1986, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986 Blak: íslenska landsliðið í öðru sæti á Ulster ÍSLENSKA landsliðið í blaki vann það ágæta afrek að lenda í öðru sæti Uster-leikanna sem fram fóru í írlandi nú um helgina. Liðið lók við Norður-íra í úrslitaleiknum og tapaðist só leikur 2:3 eftir að hann hafði staðið f tvær klukku- stundir og 39 mínútur. Þetta er f fyrsta sinn sem íslenskt blak- » landslið vinnu leik gegn öðrum en Færeyingum. í keppninni voru þótttakendur auk íslands landslið Ira, Norður-fra, Skota, Englend- inga og Walesbúa. íslenska liöið byrjaði ekki vel á mótinu tapaði fyrstu hrinunni gegn Norður-írum með 15:2. Síðan gekk betur en engu að síður tapaðist leikurinn, 3:0. Næsti leikur var við (ra, og þann leik vann ísland 3:1 (12:15, 15;9, 15:13, 15:9) og þar með urðu okkar menn í öðru sæti í sínum riðli og léku við liðið sem varð í efsta sæti hins riðilsins. í hinum riðlinum var keppnin hnífjöfn. Englendingar unnu Skota 3:1, töpuðu síðan fyrir Wales með sama mun en Skotar unnu síðan Wales og sá leikur endaði einnig 3:1. ísland lék því við Wales og vann, 3:1 (12:15, 15:9, 15:12, 15:9) en í hinum leiknum unnu Norður-írar lið Skota í þremur hrinum. Úrslitaleikurinn var hnífjafn og spennanndi. ísland hóf leikinn af miklum krafti og vann fyrstu tvær hrinurnar 15:9 og 15:11 en síðan unnu Noröur-írar 5:15. Fjórða hrin- an var spennandi. ísland komst í 14:9 en með slakri dómgæslu og öðrum lymskubrögðum tókst Norður-írum að knýja fram sigur, 14:16, og síðustu hrinuna unnu þeir síðan9:15. Leikirnir voru allir leiknir á stein- gólfi og voru strákarnir orðnir verulega þreyttir því það er mun erfiðara að leika blak á hörðum steininum en á dúklögðum gólfum eins og hér eru. Baráttugleðin í liðinu var mjög mikil og ekki er ólíklegt að ef fleiri leikmenn hefðu verið í ferðinni hefði betur gengið, en það voru aöeins tveir skipti- menn með í ferðinni. Erfitt er að gera upp á milli einstakra leikmanna íþessum leikj- um en þó kom frammistaða Krist- jáns Más Unnarssonar á óvart því hann hefur æft minna en aðrir en stóð sig engu að síður mjög vel. íslenska liðið fékk mjög góðar móttökur í þessari keppni því það var eina liðið, sem ekki var frá Bretlandseyjum, og þótti fólki mikiil fengur að fá lið utan þeirra í þessa gömlu keppni. Líklegt verð- ur að telja að þetta verði fastur liður í starfsemi BLÍ á næstu árum. Houston vann þriðja leikinn • Leifur Harðarson fyrirliði fslenska landsliðsins f blaki var orðinn þreyttur eftir að hafa leikið lengi ó steingólfinu úti f írlandi og hann hefur örugglega orðið fegin, þegar hann gat sest ó varamannabekk- inn. Hvort hann fókk sér samloku er ekki vitað... Þyskur handknattleikur: Barátta um annað sætið er spennandi Frá Gunnarí Valgairsmynl, fróttaritara MorgunblaSslns í Bandarlkjunum. HOUSTON Rockets unnu þriðja leikinn í úrslitakeppninni banda- rfsku f körfuknattleik gegn Bolton Celtics er liðin mættust f Houst- on. Þetta var fyrsti leikurinn f Houston en óður höfðu liðin leikið tvfvegis f Boston og þar unnu heimamenn þannig að staðan er nú 2:1 fyrir Boston. í leiknum á sunnudaginn skoraði Mitchell Wiggins síðustu körfuna í leiknum þegar um hálf mínútna var eftir af leiknum, hann lagði knöttinn snyrtilega ofan í körfuna eftir misheppnað skot félaga síns. Þar með hafði þeim hjá Houston tekist að skora 106 stig en Boston gerði 104, jafnara gat það ekki verið. Leikurinn var jafn allan tímann, staðan eftir fyrsta leikhluta var 33:29 fyrir heimamenn og í öðrum leikhluta náði Houston níu stiga forystu en Boston jafnaði, 48:48, en í leikhlói var staðan 62:59 fyrir heimamenn. Eins og í öllum leikjum úrslita- keppninnar hóf Boston þriðja leik- hluta mjög vel og þeir komust í 70:62 og síðan leiddu þeir með um tíu stigum langt fram eftir leik- hlutanum en þegar sex mínútur voru eftir fékk Nígeríubúinn Olajuwon í liði Houston sína fimmtu villu en hann hafði verið sterkur í leiknum og nú töldu flest- ir að Boston væri búið að vinna leikinn. Houston-leikmennirnir voru áöðru máli. Þegar tvær mínútur voru eftir var staðan 102:99 fyrir Boston en síðan komst Houston yfir í leiknum eins og sagt er hér að framan og það nægði þeim til að vinna þenn- an leik. Frá Jóhanni Inga Gunnaraaynl fréttaritara Morgunblaóalna I Þýakalandl. NÆST síðasta umferðin f þýska handboltanum var leikin um helg- ina og einkenndust flestir leikirnir af nokkrum leiða leikmanna enda eru þeir ekki vanir því að leika handknattleik langt fram ó sum- ar. Það eina, sem ekki er alveg Golf: Irar unnu Islendinga — Gylfi Kristinsson stóð sig vel Ijóst fyrir síðustu umferðina, er hvaða lið hreppir annað sætið og þar með INF-sæti. Þar berjast þrjú lið um sætið, Schwabing, Grosswaldstadt og Gummers- bach, en úrslitin f þeirri keppni róðast ekki fyrr en um næstu helgi. ÍSLENDiNGAR og írar kepptu í einskonar óopinberri lands- keppni f golfi í Dublin f írlandi á fimmtudaginn. írar sem hafa á að skipa mjög sterku liði sigruðu með 7 og hálfum vinningi gegn tveimur og hólfum. ívar Hauksson sigraði sinn andstæðing en Gylfi Kristinsson, Ómar Örn og Kristján Hjaltason gerðu jafntefli en aðrir töpuðu. (rar voru í 6. sæti á Evrópumeistara- mótinu í fyrra og sýnir það styrk þeirra og voru þeir með sitt sterk- asta liö. Á laugardaginn tóku fjórir kylf- ingar þátt í meistaramóti Austur- írlands, en þar höfðu aðeins þeir þátttökurétt sem höfðu minna en 4 í forgjöf. Gylfi Kristinsson stóð sig best af íslendingunum og lék á 152 höggum fyrri 36 holurnar og var eini íslendingurinn sem komst áfram. 174 keppendur tóku þátt í mótinu og 51 sem komst áfram í síðari umferð, sem fram fer á morgun. Magnús Jónsson lék AUSTURRÍSKI ökuþórinn, Jó Gartner, lést f Le Mans-kapp- akstrinum f Frakklandi á sunnu- daginn. Annað slys varð í Vestur- Þýskalandi á laugardaginn er aðstoðarökumaður lést. Jo Gartner, sem var 32 ára, lést þegar Porsche-bíll hans lenti utan- brautar í keppninni sem fram fór í Le Mans í Frakklandi. Talið er að hraði hans hafi verið um 370 kíló- metrar á klukkkustund er hann fór útaf og lést hann samstundis. Grand Prix-ökumaðurinn, Marc Surer frá Sviss, meiddist lífshætlu- lega og aðstoðarökumaður hans, á 154 höggum, ivar Hauksson á 156 og Ómar og Þorsteinn Hall- grímsson á 164 höggum. Michel Wyder, lést er Ford-bifreið þeirra rakst á tré í ökukeppni í Vestur-Þýskalandi. Eldur kom upp í bifreiðinni. Surer slasaðist mikið og hlaut alvarleg brunasár á fótum og höndum og er enn í lífshættu er síðast fréttist. Þetta var sjöunda dauöaslysið í samskonar kapp- akstri á þessu ári og það þriðja á minna en mánuöi. Forráðamenn ökukeppna af þessari gerð eru mjög uggandi vegna þessara óhappa og hafa í hyggju að banna svokallaðan B-flokk á næsta ári, en það eru bílar sem hafa 360 hestafla vélar og hámarkshraða um 250 kílómetra á klukkustund. Essen lék við Gunsburg og vann með 22 mörkum gegn 14 og sendi að öllum líkindum Gunsburg þar með niður í 2. deild þó svo liðið eigi enn fræðilega möguleika á að halda sér í deildinni og þá á kostn- að Lemgo. Alfreð Gíslason lék ekki með Essen að þessu sinni vegna meiðsla en þaö kom ekki að sök því Fraatz var í banastuði og skor- aði 9 mörk. Greinilega var mikill munur á efstu og neðstu liðunum í deildinni og kom hann vel í Ijós í þessum leik. Dankersen tapaði heima fyrir Grosswaldstadt, 20:23, í lélegum leik þar sem auðséð var að Dank- ersen hafði ekki að neinu að stefna, liðið er fallið. Grosswald- stadt hefur enn möguleika á INF- sæti en liöið leikur egeng Essen í síðustu umferðinni. Nofweier vann Lemgo, 21:15, og tryggði þar með endanlega stöðu sína í deildinni en þeir hafa verið í fallhættu. Sigurður Sveins- son lék með Lemgo og gerði fimm mörk. Gummersbach burstaði Duss- eldorf á útivelli með 34 mörkum gegn 23 og eiga þeir að leika gegn Dankersen í síðustu umferðinni og ef þeir vinna þann leik, sem ekki er ólíklegt, og Grosswaldstadt tapar fyrir Essen og Schwabing fyrir Kiel þá eru þeir öruggir með INF-sætið. Gummersbach er í miklu formi þessa dagana, allir leikmenn liðs- ins eru heilir núna en í mestallan vetur hefur liðið átt í miklum meiðslum. Rassmusen skoraði 11 mörk í leiknum og það er því greini- legt að Kristján Arason verður að leika vel næsta vetur ef hann ætlar að tryggja sér sæti í liðinu. Úrsiit annarra leikja urðu þessi: Schwabing — Dortmund 26:14 Berlin — Kiel 17:24 Dortmund — Kiel 22:24 Staðan þegar ein umferð er eftir er þessi: stig Essen 42 Schwabing 37 Grosswaldstadt 35 Gummersbach 35 Kiel 32 Dusseldorf 27 Dortmund 23 Mandewitt 23 Göppingen 21 Nofweier 20 Lemgo 18 Gunnsburg 17 Dankersen 14 Berlin 6 Slaney eignast dóttur Frjálsíþróttakonan, Mary Decker Slaney, frá Bandaríkjun- um eignaðist stúlkubarn á föstu- daginn. Móðirin, sem var heimsmeistari í 1500 og 3000 metra hlaupi 1983 og er ein fremsta hlaupakona Bandaríkjamanna, er gift breska kringlukastaranum Richard Slaney og búa þau í Bandaríkjunum. Tíð dauðaslys í ökukeppnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.