Morgunblaðið - 29.06.1986, Page 4

Morgunblaðið - 29.06.1986, Page 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ1986 Flugdrekinn hefur alltaf heillað mig Viðtal: Ásdís Haraldsdóttir Myndir: Árni Sæberg Leifur Breiðfjörð við mynd í fullri stmrð af hluta af listaverkinu sem verður f nýju flugstöðvarbygglng- unnl á Keflavíkurflugvelll. að er greinilega nógaðgeraá vinnustofu Leifs Breiðfjörð gler- listamanns þessa dag- ana. Á einum veggn- um hefur verið komið fyrir stórri mynd. Upp við annan vegg er lík- an af byggingu og á borðinu eru teikningar í bunkum. Þegar betur er að gáð er myndin á veggnum aðeins lítill hluti af stóru listaverki sem listamaðurinn vinnur nú við að stækka upp. Lista- verkíð sem hér um ræðir er Leifur að gera fyrirnýju flugstöðvar- bygginguna sem er verið að reisa á Kefla- víkurfiugvelli. í fram- tíðinni mun þetta gríð- arstóra listaverk Leifs Breiðfjörð, sem reynd- ar er tvö verk, blasa við þeim mikla Qölda fólks sem erindi á í flugstöðina. Morgun- blaðið leit inn á vinnu- stofu Leifs til þess að fræðast um listaverkið og hvernig vinnslu þess miðar áfram.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.