Morgunblaðið - 29.06.1986, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ 1986
B 9
Ekkí hafa allar
hitaveitur lækk-
að taxta sína
— þrátt fyrir tilmæli iðnaðarrádherra
f TENGSLUM við kjarasamninga
Alþýðusambandsins og atvinnu-
rekenda i febrúar samþykkti rík-
isstjórnin að beita sér fyrir 7%
lækkun á ýmsum verðskrám
opinberra þjónustuaðila. í fram-
haldi af því skrifaði iðnaðarráð-
herra meðal annars til hitaveitna
í landinu með tilmælum um
taxtalækkun.
BREYTINGAR Á GJALDSKRÁM HITAVEITNA
FRÁ 1. FEB. 1986.
Vatnsgjöld i mai Hlutfallsleg hækkun %
---------------- Fasta- frá 1. feb. - 1. maí
kr/min.l gjald ---------------------------
kr/rúmm á ári á ári rúmm mín.l fastagj.
Hitav. sem hafa lækkað: •
Reykjavík 18.60 4930 2040 -7.0 -6.8 -3.8
Seltjarnarnes 5724 1404 -7.0 -7.1
Mosfellshreppur 18.60 4860 1920 -7.0 -6.9 -7.0
Suðurnes 95.00 11760 1920 -8.2 -0.0 -9.4
Akranes og Borgarfjörður 01.50 19680 -7.0 -6.8
Hvammstangi 28.30 7368 3684 -6.9 -7.0 -7.0
Sauðárkrókur 15.00 3996 -6.3 -7.0
Siglufjörður 62.06 15144* -7.0 -7.0
Blönduós 41.10 10008 900 -4.4 -5.0 0.0
Ólafsfjöröur 3560 2100 -3.0 -2.8
Akuíeyri 56.00 3000 -3.4 0.0
Egilsstaðir og Fellar 61.85 11100 -6.0 -7.0
Flúðir 2664 4812 -7.1 -7.0
Eyúar 62.30 5232 -3.0 -3.1
Þorlákshöfn 56.60 13066 -5.0 4.5 4
Hitav. með óbr. gjaldskrá:
Bessastaðahreppur 37.25 2304 0.0 0.0
Kjalarneshreppur 38.00 1620 0.0 0.0
Reykhólar 3060 1800 0.0 0.0
Dalvík 16.60 3936 612 0.0 0.0 0.0
Hrísey 5724 3180 0.0 0.0
Brautarholt 1728 1728 0.0 TJ.O
Hveragerði 3672 2208 0.0 0.0
Hitav. sem hafa hækkað:
Suðureyri * 92.90 9282 16.3
Húsavik ' 20.10 3828 1680 21.1 20.8 -15.7
Reykjahlið (á rúmm. húss) 30.86 7128 20.0 20.0
Vestmannaeyjar 52.00 4020 2.0 15.9
Rangá 66.00 18600 4200 15.8 19.2 57.7
Laugarás 3996 2.5
Selfoss 20.00 5505 2560 61.3 61.9 62.0
* = Breyting úr hemlagjaldi i rúmmetragj.
Viðbrögð hitaveitna urðu með
ólíkum hætti, sumar lækkuðu verð
vatnsins, aðrar gerðu ekkert í mál-
inu og enn aðrar hækkuðu taxta
sína. Fólki til upplýsingar getur hér
að líta yfírlit yfír gjaldskrár hita-
veitna í maí á þessu ári og hlut-
fallsleg hækkun þeirra frá 1. jan-
úar.
Rafknúnar E30- Verð frá kr. 9.500,- m/20m snúru.
Bensínknúnar L38 Verð frá kr. 21.600,-
Yerslið þar sem úrvalið er mest og þjónustan best.
Útsölustaðir um land allt.
lláifuvéla
markaöurinn
Smiðjuvegur 30 E-gata,
Kópavogur Sími77066
Alm. auglstjSÍA
Ferð fyrir
aldraða á
Strandir
FJÖGURRA daga ferð verður
farin 9. til 12. júlí á Strandir
á vegum starfs aldraðra i
Hallgrímskirkju. Allir aldraðir
eru velkomnir í ferðina og
veitir Dómhildur Jónsdóttir
nánari upplýsingar í síma
39965.
Lagt verður af stað miðviku-
dagsmorguninn 9. júlí, kl. 10 f.h.
og haldið að Laugahóli í Bjamar-
fírði á Ströndum, þar sem kvöld-
verður verður snæddur og gist í
rúmum. 10. júlí verður lagt upp
kl. 10. Borðað verður í Djúpuvík
og síðan farið í messu í Ámesi.
Svo verður farið í Norðurfjörð
og þaðan aftur til Djúpuvíkur þar
sem kvöldverður verður snæddur
og gist. 11. júlí verður lagt af
stað kl. 13 og sama leið farin til
baka, en nú um Drangsnes, og
aftur gist á Laugarhóli. Laugar-
daginn 12. júlí verður farið af
stað kl. 10 og haldið heim um
Borgarfj arðardali.
3
Urvals stóll á úrvals kjörum
Getum nú boðið norska hægindastólinn STRESSLESS ROYAL með fótskemli.
Stóll í hæsta gæðaflokki, klæddur ekta leðri.
Verð: Batik leður kr. 49.880 Standard leður kr. 46.640
Útborgunkr. 5.000 Útborgun kr. 5.000
Mánaðargreiðslur kr. 3.740 Mánaðargreiðslur kr. 3.470
HÚSGAGNAIÐJAN
HVOLSVELLI
S 99-8285