Morgunblaðið - 29.06.1986, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 29.06.1986, Qupperneq 13
 % % * Ovæntur fornleifa- fundur í Svíþjóð Stokkhólmi, SIP. Fornleifafræðingar hafa fund- ið 2500 ára gamla bronsskildi við uppgröft á akri nálægt Lidköp- ing í Svíþjóð. Að sögn fornminja- varðar i héraðinu gefa málmleit- artæki til kynna, að fleiri fjár- sjóðir geti leynst þarna í jörðu. Skildimir em sextán alls og af svonefndri Herzspmng-gerð, sem fyrst fannst í Þýskalandi. Tæring hefur þynnt þá svo, að þeir em aðeins um einn millimetri að þykkt. Fundarstaðurinn er á svæði, sem áður var hluti af botni stöðuvatnsins Vánem. Fyrstu bronshlutamir komu upp á yfirborðið, þegar bóndi plægði akurinn síðastliðið haust, en vegna veðurs varð að fresta upp- grefti þar til í sumar. Álitið er, að skildimir hafi verið fómargjafir til guðanna. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásMum Moggans! Sumarferð Varðar 5. júlí m í Veiðivötn Athugið að þátttakendur skulu hafa eigið nesti meðferðis. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu Valhöll kl. 08.00. Morgunkaffi verður drukkið í Þjórsárdal. Síðan liggur leiðin um aðalvirkjunarsvæði landsins, Búrfell, Hrauneyjafoss og Sigöldu. Aðaláning dagsins verður í fögru umhverfi við Tjaldvatn. Ávörp munu flytja Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins og Jónas Bjarnason for- maður Varðar. Aðalfararstjóri verður Einar Þ. Guðjohnsen. Miðaverð er kr. 750 fyrir fullorðna, 400 kr. fyrir börn 5—12 ára og frítt fyrir börn 5 ára og yngri. Miðasala fer fram í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1 frá kl. 09.00—17.00 og miða- pantanir eru á sama tíma í síma 82900. Fjölmennum með Verði á einn fegursta stað landsins. Allir eru velkomnir. Stjórn Varðar VALUR 75 ARA Alþjóðlegtunglingaknattspyrnumót á íslandi á Valsvellinum að Hlíðarenda og á gervigrasvellinum í Laugardal 30. júní — 4. júlí kl. 09—22 alla dagana 45 keppnislið i 7 aldur sflokkum frá 8— 19 ára 700 þátttakendur VALUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.