Morgunblaðið - 29.06.1986, Síða 26
26 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ1986
félk í
fréttum
Rithandarlestur er nokkuð, sem
stundað hefur verið víða um
heim um alllangt skeið. Vilja sumir
meina að út úr skrift fólks megi
lesa helstu skapgerðareinkenni,
kosti og galla. Hvort þetta á við
einhver rök að styðjast eður ei,
skal ekki dæmt um hér, en list-
greinin á þó vaxandi vinsældum að
fagna, sér í lagi fyrir vestan haf.
Er það orðið mjög algengt að fyrir-
tæki láti rannsaka skrift umsækj-
enda áður en þeir ráða þá í vinnu,
svona til að tryggja að ekki leynist
þar flagð undir fögru skinni. Einnig
leitar lögregla oft og tíðum liðsinnis
skriftarsérfræðinga við sálgrein-
ingu sakamanna. Svo það er
kannski orðin full ástæða til að
hugsa sig tvisvar um, áður en
maður skrifar undir ávísanir sínar .-
. . það er að segja — hafí maður
eitthvað að fela.
Ekki alls fyrir löngu birti blað
eitt erlent niðurstöðu ýmissa sér-
fræðinga um hvaða persónuleika-
einkenni kæmu fram í skrift nokk-
urra frægra manna og kvenna. Var
þess vandlega gætt að þeir fengju
ekki að vita hver skrifaði hvað. Til
gamans gefum við gaum að nokkr-
um þeirra:
Margaret Thatcher: Forsætisráð-
herra Bretlands hefur stekra og
kraftmikla skrift. Línan kröftug-
lega, sem hún notar til að undir-
strika nafn sitt með, táknar jám-
vilja, sjálfstæði og ákveðni. Sér-
fræðingamir segja skriftina bera
vott um óþijótandi orku og hið sér-
Párið kemur
upp um persónu þína
kennilega T táknar víst góða dóm:
greind og mikið hugmyndaflug. í
stuttu máli er hér á ferð kona, sem
kemur sér ávallt beint að efninu.
Robert Rodford: „Þessi maður
er greinilega mjög feiminn og lok-
aður,“ sögðu snillingamir, en þeir
sáu þessa skrift. Hann er hug-
myndaríkur og heiðarlegur en
hættir til að vera of hreinskilinn.
Metnað hefur hann einnig óvenju
mikinn, bæði í starfí sínu sem og
einkalífi.
Ciiff Richard: Smágerð og skörp
skrift Richards ber vott um hóg-
værð og stolt. Hann er siðprúður
maður með eindæmum, ef marka
má þessar niðurstöður og með sjálf-
sagann f lagi. Hann er fæddur
Cat
Stevens
- Yousuf
Islam
Þeir voru margir aðdáendur
söngvarans Cat Stevens, sem
áttu heldur bágt með að trúa því
að hann hefði snúið baki við hinni
kristnu trú og tekið upp lífsskoðun
múhameðstrúarmanna. Þetta ku þó
vera sannleikanum samkvæmt og
rétt rúmlega það, því svo strangtrú-
aður er Cat orðinn að hann eyðir
flestum stundum á hnjánum í heitri
og bljúgri bæn. Hann hefur einnig
tekið upp islamskt nafn og heitir
nú Yousuf Islam, hvorki meira né
Mín lífsgæfa að vera
svona lágvaxinn
— segir breski gamanleikarinn
Ronnie Corbett
að er ekki tekið út með sitjandi
sældinni að vera óvenju smár
vexti. Um það getur breski leikarinn
Ronnie Corbett borið vitni. Hann
er lítið hærri í loftinu en einn og
fímmtfu og hefur alla tíð liðið fyrir
það. „Reyndar var mér ekki mikið
strítt í skóla,“ segir hann, „það var
eiginlega ekki fyrr en ég fór að
leika, sem ósköpin byijuðu. Ifyrst
tók ég þetta afskaplega nærri mér,
fannst sem allir þessir aulabrandar-
ar væru persónulegar árásir á mig.
Að lokum vandist þetta og áður en
ég vissi var ég farinn að svara þegar
einhver kailaði: Stubbur! Nú orðið
er ég alveg ónæmur fyrir þessu —
jafnvel þakklátur, ef eitthvað er.
Því það er nokkuð ljóst að hefði ég
verið meðalmaður á hæð og með
eðlilega sjón — hefði ég aldrei náð
þetta langt á leiklistarbrautinni.
Það getur nefnilega borgað sig að
vera dálítið bjánalegur í útliti.“ Fátt
er svo með öllu illt...
„r-g var nú reyndar aldrei •
°g vinur