Morgunblaðið - 29.06.1986, Blaðsíða 30
30 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ 1986
DGLBY STERED
SIMI
18936
ASTARÆVINTYRI
MURPHYS
BJARTAR NÆTUR
„White Nights"
Hún var ung, sjálfstæð, einstæð
móðir og kunni því vel. Hann var
sórvitur ekkjumaöur, með mörg
áhugamál og kunni þvi vel. Hvorugt
haföi i hyggju að breyta um hagi.
Ný bandarísk gamanmynd með Sally
Field (Places in the Heart, Norma
Rae), James Gamer (Vlctor/
Vlctoria, Tank) og Brian Kerwin
(Nickel Mountaln, Power).
Leikstjóri er Martln Ritt (Norma
Rae, Hud, Sounder). James Garner
var útnefndur til Óskarsverðlauna
fyrir leik sinn í þessari kvikmynd.
Brian Kerwin leikur Bobby Jack, fyrr-
verandi ektamaka Emmu. Hann
hefur í hyggju að nýta sér bæði ból
hennarog buddu.
Sýnd í A-sal kl. 3,5,9 og 11.
Hækkaðverð.
Eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd i A-sal kl. 7.
Harðjaxlar í hasarleik
Hann var frægur og frjáls, en tilveran
varð að martröð er flugvél hans
nauölenti i Sovétríkjunum. Þar var
hann yfirlýstur glæpamaður — flótta-
maður.
Aöalhlutverkin leika Mikhail Barys-
hnikov, Gregory Hlnes, Jerzy Sko-
limowski, Helen Mlrren, hinn ný-
bakaöi Óskarsverðlaunahafi Gerald-
ine Page og Isabella Rossellini.
Frábær tónlist. »Say you, say me“,
„Separate lives". Leikstjóri er Taylor
Hackford.
Sýnd í B-sal 5 og 9.20.
Hækkaðverð.
DQLBYSTB«0l
AGNES BARN GUÐS
Aöalhlutverk: Jane Fonda, Anne
Bancroft, Meg Tllly.
Bæði Bancroft og Tilly voru til-
nefndar til Óskarsverðlauna.
Sýnd í B-sal kl. 7.30.
Síðustu sýningar.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásídum Mogeans!
TÓNABÍÓ
Sími31182
Lokað vegna
sumarleyfa
laugarásbió
-r-SALURA—
Úrslrtaleikur á 30 fm tjaldi
V-Þýskaland — Argentína
kl. 17.50.
HEIMSKAUTAHITI
Ný bandarísk-finnsk mynd um þrjá
unga Amerikana sem fara af mis-
gáningi yfir landamæri Finnlands og
Rússlands. Af hverju neitaði Banda-
ríkjastjórn aö hjálpa? Af hverju neita
Rússar aö atburöir þessir hafi átt
sér stað? Mynd þessi var bönnuö í
Finnlandi vegna samskipta þjóð-
anná. Myndin er mjög spennandi og
hrottafengin á köflum.
Aöalhlutverk: Mike Norris (Sonur
Chucks), Steve Durham og David
Cobum.
Sýndkl. 9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
—-SALUR B—
SÆTÍ BLEIKU
Einn er vitlaus í þá bleikklæddu. Sú
bleikklædda er vitlaus í hann. Síöan
er það sá þriðji. — Hann er snarvitlaus.
Hvað með þig?
Tónlistin í myndinni er á vinsældalist-
um víða um heim, meðal annars hér.
Leikstjóri: Howard Deutch.
Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Harry
Dean Stanton, Jon Cryer.
Sýndkl.6,7,9og11.
□□ | DDLBY STEREO
Sfmi50249
ÆSILEG EFTIRFÖR
(Shaker Run)
Spennumynd í úrvals flokki.
Aðalhlutverk: Cliff Robertson.
Sýnd kl. 6 og 9.
DÝRIN í SVEITINNI
Bráðskemmtileg teiknimynd.
Sýnd kl. 3.
Lokað vegna sumarleyfa
frá 1. júlf.
Skáia
fell
eropið
öllkvöld
Sýnd kl. 5 og 9.
---SALUR C—
Guðmundur
BERGMÁLS-
GARÐURINN
Sýnd kl. 5 og 7.
FRUMSÝNIR:
VERÐINÓTT
Sýnd kl. 9og11.
Haukur
skemmtir
Þú svalar lestrarþörf dagsins
Bíldshöfði 12
TIL SÖLU, á besta stað í Höfðanum, í hraðvaxandi verslunar- og þjónustuhverfi,
eru eftirtaldar einingar í húseigninni að Bíldshöfða 12:
Jarðhæð 780 m2 - 2. hæð 407 mg - 3. haéð 570 m2 - 4. hæð 540 rrfi~
ATH. Verslunaraðstaða með syningargluggum á 1. og 2. hæð.
MIÐBORG • Lækjargötu 2. Simi: 25590 • FJÁRFESTING Tryggvagötu 26. Simí: 622033*
• LAUFÁS Siðumúla 17, Sími: 82744 •
• J I » » » ■ ■ • • e •
Salur 1 ;
■ i •» . .......
Evrópufrumsýning
FLÓTTALESTIN
í 3 ár hefur forhertur glæpamaður
verið í fangelsisklefa sem logsoðinn
er aftur. Honum tekst að flýja ásamt
meðfanga sinum. Þeir komast i flutn-
ingalest sem rennur af stað á 150
km hraða — en lestin er stjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mlkla athygli
og þyklr með ólfklndum spennandi
og afburðavel lelkln.
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
nn r dqlby stereo~i
Bönnuð Innan 16 ára.
Sýndkl. 6,7,9og11.
Salur2
SALVAD0R
Glæný og ótrúlega spennandi amer-
ísk stórmynd um harðsvíraða blaða-
menn i átökunum I Salvador.
Myndin er byggö á sönnum atburö-
um og hefur hlotið frábæra dóma
gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: James Wood, Jim
Belushi, John Savage.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,9og 11.10.
Saíur3
MAÐURINN SEM GAT
EKKIDÁIÐ
RDBERT REDniRB
W ASVO«yKJIl ACKKM
JEREMIAH JDHN50N
Ein besta kvikmynd
Robert Redford.
Leikstjóri: Sydney Pollack.
Bönnuð Innan 14 ára.
Endursýnd kl. 6,7,9 og 11.
BÍÓHÚSID
Lækjargötu 2, sími: 13800
OPNUNARMYND
BÍÓHÚSSINS:
FRUMS ÝNING Á
SPENNUM YNDINNI
SK0TMARKIÐ
HACKMAN-DILLON
Splunkuný og margslungin spennu-
mynd gerö af hlnum snjaila leikstjóra
Arthur Penn (Little Big Men) og
framleidd af R. Zanuck og D. Brown
(Jaws, Cocoon).
SKOTMARKIÐ HEFUR FENGIÐ
frAbærar VIÐTÖKUR OG DÓMA
I ÞEIM ÞREMUR LÖNDUM SEM
HÚN HEFUR VERIÐ FRUMSÝND.
MYNDIN VERÐUR FRUMSÝND I
LONDON 22. ÁGÚST NK.
Aöalhlutverk: Gene Hackman, Matt
Dillon, Gayle Hunnicutt, Josef
Sommers.
Leikstjóri: Arthur Penn.
Bönnuð bömum. Hækkeð verð.
Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15.
FRUMSKÓGARLÍF
WAU DISNEYS
Hin frábæra teiknimynd frá Walt
Disney um Mowgli og vini hand i
frumskóginum.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 90.
AUGLÝSINGASTOFA
MYNDAMÓTA HF
Bladburöarfólk
óskast!
VESTURBÆR
Grenimelur
ÚTHVERFI
Ármúli
Hvassaleiti
AUSTURBÆR
Hverfisgata 4-62 og fl.