Morgunblaðið - 29.06.1986, Side 33

Morgunblaðið - 29.06.1986, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ 1986 B 33 Nokkur orð um útvarp og sjónvarp Heiðraði Velvakandi. Mér fínnst ég ekki komast hjá því að segja nokkur orð um útvarp og sjónvarp. Varla líður svo dagur að ekki verði mistök í útsendingum þessara stofnana. Þetta er nú svo- sem ekkert undarlegt þegar verið er að troða ijölda fólks í sama verkið. Við fréttalestur og þáttaskil er þetta sérstaklega áberandi, oft grípur hver frammí fyrir öðrum og ýmis mistök verða sem og eru nokkuð hvimleið. Ef þeir geta ekki flutt fréttir og annað sómasamlega, ættu þeir að hætta þessum hringlandahætti. Vel getur einn fréttalesari leyst þetta af hendi. Mér fínnst þessi tilhögun leiðinleg. Ef meiningin er að gæta jafn- réttis, væri vel hægt að láta konu lesa fréttir annan daginn en karl- mann hinn daginn. Verið var að dásama Bjarna Felixson fyrir fót- boltaleikjaútsendingar í sjónvarpinu og fyrir að gera íþróttunum góð skil. Enginn hefur samt sagt orð um það misrétti sem að mínum dómi er Bjama til minnkunar, en það er, að ekki er sendur út í sjónvarpi einn einasti boltaleikur í heild, þar sem stelpumar leika eða keppa í, síðan þær tóku til við boltaleiki. I mesta lagi að sýnd hafí verið brot úr leikjum. Finnst ykkur þetta allt í lagi stelpur? Eg vildi nú samt fá að sjá ykkur leika, þó ekki væri nú meira en úrslitaleiki. Annars er fótboltinn að verða plága í sjónvarpinu og nægj- Þessir hringdu .. Beinu útsend- ingarnar afbragðsgott sjónvarpsefni Þ J. hringdi: „Nokkrir einstaklingar hafa tjáð sig um það í Velvakanda að undanfomu að of mikið væri um beinar knattspymuútsendingar. Ég er þess fullviss að mikill áhugi og almennur er á heimsmeistara- keppninni og vil ég þakka sjón- varpinu fyrir og mæli með því að haldið verði áfram á sömu braut. Auðvitað eru það ekki alveg allir sem hafa gaman af þessu en þeir hljóta þá að geta gert eitthvað annað á meðan. Heimsmeistara- keppnin er ekki nema á íjögurra ára fresti. Beinar útsendingar, af knattspymuleikjum og öðru, hljóta að vera framtíðin fyrir sjón- varpið. Það verður aldrei hægt að finna efni sem allir hafa gaman af svo við verðum að vera dálítið þolinmóð hvort við annað.“ Góð þjónusta 1106—9517 hríngdi: „Það er alltaf verið að fínna að en nú ætla ég að þakka. Þannig var að ég týndi rafmagnsreikningi fyrir skömmu og gat auðvitað ekki gert upp við Rafmagnsveit- una reikningslaus. Ég hringdi I ■m H anlegt væri að senda út úrslitaleiki í deildum og aðalleikjum. Ef sjón- varpið gætti þess að hafa skemmti- lega dagskrá að öðru Ieyti, gegndi öðm máli, en það mun staðreynd að boltaleikimir kosta það mikið að önnur dagskrá er látin sitja á hakanum, enda hefur dagskrá sjón- varps nú vægast sagt verið lítilsvirði og sifeld vonbrigði. Augljóst mál er það, að reynt erað plokka peninga út úr fólki fyrir sem allra lélegast og ódýrast fram- lag þessara stofnana. Ég nenni ekki að taka mörg dæmi, en eitt er mér sérstaklega minnisstætt og það var frá listahátíð, píanóleikur eins útlendings þeldökks, sem eflaust hefur kostað tugi þúsunda að fá hingað. Ef á að flokka það undir svokallaða list, þá er fólk aumkunarvert að geta hlustað á slíkt vesældarvæl. Svo fer ekki hjá því að ég krefji útvarpið um að hætta strax tilgangslausu tóna- gargi með tilkynningum sem hefur plágað fólk í heilt ár. Þetta em svo frekjulegir og harkalegir tónar, að undmn sætir og þetta gátu útvarps- menn eitt sinn kallað ljúfa tóna sem ættu að hressa uppá auglýsingam- ar. A síðastliðnu sumri lét dagskrár- stjóri svo lítið að svara hvörtun því til þeirra á Rafmagnsveitunni. Stúlkan sem svaraði í símann vildi ekkert fyrir mig gera en gaf mér þó samband við annan starfs- mann. Hann var ósköp ljúfur og góður og sendi mér strax ljósrit af rafmagnsreikningnum. Þetta vildi ég þakka fyrir. Og svo er annað. Ég vil endi- lega að fleiri dömur verði fengnar til að keyra strætó. Þær aka mikiu þýðar en karlamir og þegar maður er farinn að reskjast fara snarpar beyjur og fmntalegur aksturillaímann. Upplýsingar um vinninga gefnar 1 síma Samtaka um byggingu tónlistarhúss Bragi Jónsson hringdi fyrir hönd Samtaka um byggingu tón- listarhúss vegna fyrirspumar um símanúmer vegna happdrættis samtakanna. Sagði hann að slm- svari hefði svarað í símanúmerið sem prentað var á miðana allt til 13. febrúar sl. Eftir þann tíma hefðu upplýsingar um vinninga hins vegar verið gefnar í síma samtakanna, 29107. Leiðrétting í pistlinum Hvaðan er orðatil- tækið, sem birtist í Velvakanda á föstudag, féll niður orðið „og“ f síðustu setningunni sem átti að vera þannig: Filiokus er afbökun á fílioque, sem á latínu þýðir „og syninum". Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. minni yfír þessu og gaf von um breytingu, ekkert hefur gerst, svona efna þeir það sem þeir segja. Enginn hefur gagn af þessu, enginn hefur gaman af þessu, samt eru hlustendur neyddir til að 'heyra þetta allt að 20 sinnum á dag elleg- ar loka fyrir allar tilkynningar. Eitt er satt og víst að ekki er verið að spyija hlustendur hvað þeir vilja heyra. Svo verður maður að borga þetta fullu verði, þeir halda manni í klóm einokunarinnar þó margar útvarps- stöðvar séu komnar. Afnotagjöld heimtar ríkisútvarpið eitt. Ríkisút- varpið á að reka með sæmd en ekki skömm. Þorleifur Kr. Guðlaugsson UTVEGUR 1985 Útvegur1985 er kominn út Ert þú kaupandi? 0 Vift þú vita um afla og aflaverðmæti allra báta og togara á sl. ári? & Vilt þú vita hvað hvert fiskvinnslufyrirtæki á landinu tók á móti miklu fiskmagni á sl. árisvo og afla- og verðmætiþess fisks? 0 Vilt þú vita hve mikið fiskmagn var unnið í hverri verstöð landsins á sl. ári svo og sl. 10ár? 0 Allar þessar upplýsingar ásamt upplýsingum um stærð flotans, stærðar- og gæðamat, tegundaskiptingu fiskaflans eftir ver- stöövum o.m. fleira. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU FISKIFÉLAG ÍSLANDS SÍM110500-PÓSTHÓLF 20-21 REYKJAVÍK. ÓDÝR SKJÁR FYRIR IBM SYSTEM/34/36/38 Nú bióðum við IBM 5291/2 tölvuskiá fvrir kr. 64*.532.“ Þessi skiár hefur Tnöndulsnúninq og er léttur og #þaegilegur. Skiár oq Ivklaborð hafa#hallastilli oa ^Kiar oa ivKiaporo naíaTi tengjast með •qormsnúru. IBM Skaftahlið 24,105 Reykjavik. Simi 91-27700. 'Gengi 1876'86.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.