Morgunblaðið - 10.07.1986, Side 1
38ei LIUl .01 HUOAOUTMMT5 ÖIÖAJaMUOÍIOM
£8
Thacher í vandræðum
Þegar breski íhaldsflokkurinn undir forsæti Margaretar Thatcher,
tók við völdum árið 1979 var þegar haflst handa við að selja fyrirtæki
í eigu ríkisins. Fyrstu sex árin gekk allt vel og einstaklingar og íj'ár-
festingarfélög lögðu áherslu á að kaupa hluti í þeim fyrirtækjum sem
boðin voru til kaups. En á undanfomum mánuðum hefur ýmsilegt
bent til að erfítt kunni að selja þau ríkisfyrirtæki sem em á sölulista
ríkisstjómarinnar. Á síðustu stundu var hætt við að selja British Air-
ways og Land Rover. Erfíðleikar stjómarinnar þurfa ekki að koma á
óvart þegar haft er í huga hve mikil verðmæti em og hafa verið boðin
til kaups.
B-6
Útf lutningur tryggður
Tryggingadeild útflutningslána hjá Iðnlánasjóði tekur til starfa um
næstu áramót. Láklegt verður að teljast að deildin eigi eftir að styrkja
stöðu íslenskra útflytjenda. Þeir geta keypt tiyggingu gegn skakkaföll-
um er þeir verða fyrir í útflutningi. Þá er deildinni einnig heimilt að
veita bönkum, lánastofnunum og fyrirtækjum ábyrgð fyrir lánum sem
veitt em vegna útflutnings íslenskra fyrirtækja. Heildarskuldbindingar
tiyggingadeiidarinnar geta verið samkvæmt lögum allt að 4.800 millj-
ónir króna á núverandi gengi (100 millj. kr. sérstakra dráttarréttinda
SDR).
B-5
VIÐSKIPn AIVINNUIÍF
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986
Velta Fiskafurða jókst
um 74% á síðasta ári
tækið er að sögn forráðamanna
þess áttunda stærsta útflutnings-
fyrirtæki landsins og stærst
þeirra sem eru f eigu einstakl-
inga, en þau stærri eru i eigu
samtaka, ríkisins eða útlendinga.
Pétur Pétursson, forstjóri, sagði
að afkoma fyrirtækisins árið 1985
hefði verið góð, mun betri en 1984.
Fiskafurðir var stofnað fyrir fímm
ámm og hefur reksturinn skilað
hagnaði öll árin. Frá upphafí hefur
fyrst og fremst verið flutt út mjöl
og lýsi, en einnig selur fyrirtækið
ferskan físk og í minna mæli fros-
inn. Langstærsti markaðurinn er í
Bretlandi, þá Vestur-Þýskalandi,
Frakklandi og á Norðurlöndum.
Pétur hefur yfímmsjón með fyr-
irtækinu og sölu, útflutningi og
framleiðslu á þorskalýsi og loðnu-
lýsi. Hann er einnig framkvæmda-
stjóri aðildarfyrirtækja Fiskafurða,
Hafsteins hf. í Þorlákshöfn og Lýs-
isfélagsins hf. í Vestmannaeyjum.
Framkvæmdastjórar em tveir, þeir
Pétur Kjartansson, lögfræðingur,
sem sér um útflutning á loðnulýsi,
ferskum físki og frosnum, og
Tryggvi Pétursson, verkfræðingur,
er annast sölu á fískimjöli og loðnu-
mjöli, framleiðslueftirlit og tækni-
þjónustu við aðildarfélög.
VELTA Fiskafurða hf. á síðasta I Sala fyrirtækisins nam 720 millj-
ári var 74% meiri en árið 1984. | ónum króna á fob-verði. Fyrir-
G0TT ÁR — Á þessu ári em liðin fimm ár frá stofnun Fiskafurða hf.
og hefur reksturinn skilað hagnaði öll árin. Pétur Pétursson (t.h.) er for-
stjóri og með honum á myndinni er annar framkvæmdastjórinn, Pétur
Kjartansson. Tryggvi Pétursson, sem einnig er framkvæmdastjóri, var
erlendis þegar myndin var tekin.
AUGLÝSINGAR ARTEK
HF. í BYTE
ARTEK H.F., eða öllu heldur
„Artek Corporation", auglýsir
nú Ada, þýðanda sinn fyrir
„PC-samhæfðar“ tölvur, í
Bandarikjunum. Hér sjást þrjár
mismunandi heilsíðuauglýsing-
ar sem birst hafa að undan-
förnu í tímaritinu Byte,
útbreiddasta tölvutímariti í
auglýsing sem mesta athygli hef-
ur vakið leggur áherslu á að F-15
omstuþota bandaríska flughers-
ins sé tölvustýrð og að Ada-málið
hafi verið notað til að forrita
stjómkerfí hennar til reynslu. í
fyrirsögninni segir: „F-15 omstu-
þotan — ef tölvan hrynur hrapar
vélin."
heimi. Það er lesið af liðlega 2
milljónum manna í hveijum
mánuði.
Að sögn Ólafs Johnson, fram-
kvæmdastjóra Artek, berast
daglega tugir fyrirspuma frá les-
endum Byte um þýðandann. Sú
Auglýsingamar um Ada-þýð-
andann vom gerðar hjá Ölafí
Stephensen, auglýsingastofu hf.
Hönnuður var Benedikt Stefáns-
son, fyrrum starfsmaður stofunn-
ar.
Markaðshlutdeild Hlutfall af heildar- ■ Bankastarfsemi
Innlán Útlán Innlán Útlán augl. banka Alþýðubankinn auglýsti minnst SÉ TEKIÐ mið af auglýsingum dálksentimetra í dagblöðum undir viðskiptabankanna bar Alþýðu- auglýsingar og er þá ekki tekið til- bankinn mest út býtum fyrstu lit til auglýsinga um Hraðbankann fimm mánuði þessa árs. Aukning sem auglýstur var á 1.835 dálks- innlána var 21,3%, en hins vegar entimetmm. Alls vom lesin um hækkuðu útlán um 36,6%. Það 19.000 orð í auglýsingum frá bönk- hefur verið stefna bankanna og um á rás 1 og þeir notuðu um 3.336 Seðlabankans að útlán aukist sekúndur á rás 2. í sjónvarpinu ekki verulega á þessu ári. tóku auglýsingar 7.478 sekúndur. Landsbankinn jók hlutdeild sína Á meðfylgjandi töflu sést yfírlit úr 40% um síðustu áramót í 41,1% yfír inn- og útlán, breytingu á við lok maí. Tnnlán hækkuðu um markaðshlutdeild og loks hlutdeild 1.748 milljónir. hvers banka í auglýsingum við- Bankamir notuðu rúmlega 2.900 skiptabankanna eftir fjölmiðlum.
31/5 í m.kr. aukning jan.—maí 31/5 ím.kr. aukning jan.-maí 31/12’85 31/5’86 31/12’85 31/5 ’86 ídag- blödum á Ká»l á Rás2 f sjón- varpi
Alþýðub. 1,183 21,3 898 36,6 3,1 3,4 1,9 2,5 2,6 1,6
Búnaðarb. 7,285 3,4 7,048 6,2 22,3 20,8 19,6 19,4 14,5 12,5 24,5
Iðnaðarb. 3,161 11,7 2,696 19,3 8,9 9,0 6,7 7,4 21,3 4,1 70,7 24,3
Landsb. 14,389 13,8 17,494 3,9 40,0 41,1 49,6 48,2 34,8 15,9 8,3
Samvinnub. 2,843 10,3 2,261 7,6 8,2 8,1 6,2 6,2 10,6 17,6 7,9
Útvegsb. 4,163 10,9 4,573 7,9 11,9 11,9 12,5 12,6 7,7 31,3 29,3 7,0
Verslunarb. 2,006 14,2 1,340 17,8 5,6 5,7 3,4 3,7 8,4 11,0 28,0