Morgunblaðið - 10.07.1986, Side 5

Morgunblaðið - 10.07.1986, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, VlDSKIPri/JflVlNNULÍF FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986 B 5 Bragi Hannesson, bankastjóri. lántaka verða. Við það öðlast trygg- ingadeiidin endurkröfurétt á hendur lántaka, sem er útflytjandi. Teg- undir ábyrgða eru fjórar:_ Framleiðsluábyrgð. Abyrgð er veitt fyrir láni sem nota á til að íjármagna framleiðslu vru og vænt- anlegan lánstíma.Útskipunarábyrgð vegna láns til að standa undir kostnaði frá því vara er send utan og þar til greiðsla kaupanda berst. Abyrgð vegna sannanlegs út- flutnings fyrir láni sem ætlað er að standa straum af kostnaði vegna samfelldrar framleiðslu og útflutn- ings. Útflytjandi þarf að geta sýnt fram á að um varanleg viðskiptas- ambönd sé að ræða og þarf lána- stofnun ekki að framvísa skjöium um pöntun eða sendingu til tiygg- ingadeiidar. Samningsábyrgð. Það er algengt að kaupandi geri kröfu um að lánastofnun setji tryggingu fyrir efndum útflytjenda. Abyrgð er hægt að veita fyrir slíkri trygg- ingu. Bragi Hannesson bankastjóri gat þess að iokum að forstjóri norsku útflutningstryggingastofnunarinn- ar, Helgi Kringstad, komi til íslands í september næstkomandi til ráða- gerða um starfsemi tryggingadeild- ar útflutningslána. Ágætt samstarf og upplýsingamiðlun er á milli hinna norrænu útflutningstrygg- ingastofnana og „er okkur hag- kvæmt að taka þátt í því“, sagði Bragi. Viðskiptabankar: Hagnaður Búnaðarbankans 109 millj. kr. á síðasta ári milljón króna við lok síðasta árs. Þau hækkuðu um 39,4%. Langstærsti hluti útlána var til atvinnuveganna, 5.099 millj- ónir króna, þá 908 milljónir til einstaklinga og 628 milljónir til opinberra aðila. Sem fyrr er hlutur landbúnaðar stærstur í fýrsta flokknum eða 1.799 milljónir króna, lán til iðnaðar og byggingarstarfsemi námu 911 milljónum til verslunar 1.240 milljónum til sjávarút- vegs 573 milljónum og til samgangna, ferðamála og ýmissrar þjónustustarfsemi 563 milljónum króna. Innlán jukust um 57,5% HAGNAÐUR Búnaðarbank- ans á síðasta ári var 109 milljónir króna. Innlán juk- ust um 57,5% að meðaltali, en athyglisvert er að aukn- ingin var meiri á Reykjavík- ursvæðinu (62,6%) en utan þess (50,2%). Meðalaukning innlána I bankakerfinu var um 48% og jók því bankinn hlutdeild sína. Utlán hækk- uðu um 39,4% en lánskjara- visitalan hækkaði um 35.6%) í ársskýrslu bankans fyrir árið 1985 kemur fram að lausafjárstaða bankans batnaði um 437 milljónir króna og í lok ársins var hún jákvæð um 226 milljónir. Þar af 135 milljónir í Seðlabankann og 70 milljónir í erlendum bönkum. í árslok 1985 námu heildar- innlán í Búnaðarbankanum 7.055 milljónum króna og hækkuðu um 2.575 milljónir frá fyrra ári eða um 57,5% eins og áður segir. A meðfylgjandi mynd er sýnd samsetning inn- lána. Hlutur spariinnlána þ.e.' innstæður á almennum spari- sjóðsbókum, gjaldeyrisreikn- ingum og bundið fé hækkaði og voru 85% af heild. Af ein- stökum reikningum jukust innlán mest á gullbók eða um 616% og metbók 297%. í árslok stóðu samtals 1.547 milljónir króna á gullbókar-reikningum og 898 milljónir á metbók. Þá jukust innlán á gjaldeyrisreikn- ingum um 71,4% og námu 252 milljónum króna í árslok. Hlut- deild bundinna innlána lækkaði úr 34,8% í 27,7%. Heildarútlán voru 6.621 ísland — Ameríka Beinar síglingar milli Njarðvíkur og Norfolk með M.v. RAINBOW HOPE". Flytjum stykkja-, palla- og gámavöru, frystivöru og frystigáma. Umboðsmenn okkar eru Gunnar Guðjónsson sf Hafnarstræti 5 P0 Box 290 121 Reykjavik sími 29200 Telex 2014 Mendian Ship Agency. inc 201 E Citv Hall Ave . Suite 501 Norfolk Va 23510 USA Simi (0041-625-5612 Telex 710-881-1256 Áætlun: Lestunardagar NJARÐVÍK — NORFOLK 13. júlí - 23. júlí 3. ágúst — 13. ágúst 23. ágúst — 3. sept. Rainbow !,í# Navigation.lnc. AUGLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.