Morgunblaðið - 10.07.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, VlDSnPn/JOVINNULÍF FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986
B 9
Japan
Samdráttur í
þjóðarrramleiðslu
Þjóðarframleiðsla í Japan dróst sam-
an um 0,5% á fyrsta ársfjórðungi þessa
árs. Þetta er í fyrsta skipti frá árinu
1975 sem þetta gerist.
Embættismenn segja að aðalorsakanna
sé að leita í háu gengi japanska yensins,
sem hefur hækkað verð á útflutningsvör-
um Sérfræðingar hafa margir spáð verri
afkomu japansks efnahagslífs frá því að
yenið fór að hækka gagnvart dollar, síðast-
íiðið haust.
Embættismenn eru varkárir í að spá
hver framvindan verður en hafa bent á
að Japanir komist yfír verstu erfiðleikana
sem fylgja háu yeni síðar á þessu ári.
Með þessum fyrir- vara er hægt að losa féð: Kostnaður og fyrirhöfn. Raunávöxtun undanfarna 12 mán. Raunársávöxtun undanfara 6 mán. Raunársávöxtun undanfarinna 3ja mánaða. Athugasemdir
Innstæða er bund- in til 3ja eða 6 mán. í senn. Fylgjast þarf með hvenær inn- stæða losnar og hvenær hún bindst aftur. 1-3% 1-3% 1% Fjárfesting sem gefur fulla vöm gegn verðbólgu. Athuga verður að innistæðan er bundin í ákv. tíma í senn.
Laust hvenær sem er getur skert ávöxtun ef úttekt fer fram á vaxta- tímabili. Fylgjast þarf með „vaxtatíma- bilum“ hvenær hægt er að taka út án þess að skerða ávöxtunina. 2,5-3,5% 2,5-3,5% 2,5-3,5% Fjárfesting sem gefur fulla vöm gegn verðbólgu að því tilskildu að innistæðan fái að standa heilt tímabil (ársQórðung). Úttektir innan tímabila bera venju- lega sparisjóðsvexti innan ársijórðungs. Reikningamir em skráðir á nafn. Einstakar innlánstofnanir bjóða ákv. hópum allt að 9% raunávexti með ákv. skilyrðum um bindingu.
Með tilkomu verð- bréfaþings eru ríkisskuldabréf laus með litlum fyrirvara 1—6 dag. Fylgjast þarf með hvenær and- virði bréfanna losnar. Kostnaður við leigu geymsluhólfs. Sölulaun hjá verðbréfasölum 2% af sölu- verði. 7-9% 7-9% 7-9% Fjárfesting sem gefur fulla vöm gegn verðbólgu. Bréfin em skráð á nafn.
1—8 vikur do. 8,16% 8,16% do.
do. do. 8,5% 8,5% Vegna þess að bréfin fylgja gengi SDR en ekki innlenndri vísitölu er um áhættu- samari íjárfestingu að ræða en bréf tryggð með innlendri vísitölu. Arang- ursrík spákaupmennska byggir á sérþekkingu.
1—4 vikur Fyigjast þarf með hvenær gjald- dagi bréfanna er. Endurfjár- festa þarf jafnóðum afborgun, verðbæturogvexti. Hugsanleg vanskil og greiðsluþrot. Allur kostnaður af greiðsludrætti greiðist af skuldara. Hetugt er að fela banka vörslu þeirra og innheimtu. Ef bréfin eru seld hjá verðbréfasala eru sölulaun 2% af söluandvirði. 16-18% 15-18% 14-17% Með arðbærari fjárfestingum á markaðnum í dag. Aðgæta þarf, að skuldin ásamt áhvflandi veðskuldum sé tryggð með veði innan við 50% af bmnabóta- mati fasteigna á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Verðtr. veðskuldabréf em skráð á nafn. Nokkrar sérþekkingar þörf.
do. 14-16% 14-16% 13-15% Með arðbærari Qárfestingum á markaðnum í dag. Aðgæta þarf, að skuldin ásamt öðmm áhvflandi veðskuldum sé tryggð með veði innan við 50% af bmna- bótamati fasteigna á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Verðtr. veðskuldabréf em skráð á nafn.
1—4 vikur 16-22% 18-22% 18-22% Getur verið um vemlega arðbæra Ijárfestingu að ræða, en árangursrík spákaup- mennska á þessu sviði krefst sérþekkingar á ísl. verðbólgusveiflum. Eins og í tilviki verðtr. skuldabréfa þarf að aðgæta að skuldin ásamt öðmm áhvflandi veðskuldum með áföllnum verðbótum sé tryggð með veði innan við 50% af bmna- bótamati fasteigna á Stór-Reykjavíkursvaeðinu. Lægri viðmiðun annars staðar.
1—4 vikur Fylgjast þarf með hvenær gjald- dagi bréfanna er, endurfjárfesta þarf árlega afborgun + vexti. 10-12% 10-12% 10-12% Fjárfesting sem hentar vel þeim sem vilja ljárfesta til fárra ára og fá útb. vexti og höfuðstól árlega og vilja forðast óvissu um innheimtu og vanskil á greiðslum.
1—6 dagar Bréfin eru sjálvirk með endan- legum gjalddaga á höfuðstól og vöxtum eftir 20—25 ár. Hægt er að selja bréfín á endursölu- markaði eða fá þau innleyst með 1—6 daga fyrirvara. Kostnaður við endursölu eða innlausn 2— 3%. 20-21% 16-18% 14% Verðbréfasjóðir em nýir fjárfestingavalkostir á íslandi. Geta hentað bæði stór- um og smáum fjárfestum. Ávöxtun verðbréfasjóða hefur verið mjög góð frá stofnun þeirra. Ýmist skráð á nafn eða handhafa. Sérþekking ekki nauðsynleg.
Sölutími ræðst af markaðsástandi. Yfirleitt lengur a. m.k. 1—3 mán. Þarfnast talsverðrar sérþekk- ingar og stöðugs eftirlits. Sölukostnaður er 2% af sölu- verði. „Dýpt“ markaðarins skiptir máli. Þ.e. hversu mikið hægt er að kaupa eða selja án þess að hafa áhrif á gengi bréfanna. Hlutabréf geta verið vænlegur Qárfest- ingavalkostur til lengri tíma, sérstaklega með tilkomu skattaafsláttar v/hluta- fjárkaupa. íhuga verður vel framtíðarhorfur viðkomandi fyrirtækis svo og stjómun þess. Ihuga verður takmarkandi ákvæði í samþykktum um með- höndlun hlutabréfa í endursölu. Sérþekking yfirleitt nauðsynleg.
Sölutími ræðst af markaðsástandi. Kostnaður vegna viðhalds og fasteignagjalds. Ef eignin er leigð út þá fyrirhöfn við að fínna leigjanda. Innheimta leigu o.fl. Sölukostnaður 2% af söluverði. Nokkur fyrirhöfn. Fasteigna- gjöld. Óhentug einingastærð m.t.t. endursölu í einingum. Gildi íbúða og lóða sem fjárfestingar ræðst af miklu leyti af staðsetningu, sérstaklega á krepputímum.
Ætíð seljanlegt með stuttum fyrir- vara. Öruggast að geyma í bankahólfi sem kostar leigu. Hæfir almennt sem góð trygging á tímum óvissu. Alþjóðlegur gjaldmiðill. Árangursrík spákaupmennska krefst mikillar sérþekkingar.
Getur tekið nokk- um tíma ef fullt verð á að fást. Tekur mikinn tíma. Kostnaður vegna trygginga. Gefur ekki af sér stöðugar tekjur, en sérfræðir aðilar geta náð góðum árangri í viðskiptum með listmuni.