Morgunblaðið - 10.07.1986, Síða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, VtDSKtPTI/AIVINNUIÍF FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986
Gæði og vandvirkni
Hvað eru gæðahringir
og að hvaða notum geta
þeir komið írekstri?
Eftir Hauk
Alfreðsson
GÆÐAHRINGUR er lítill hópur
starfsmanna frá sömu deild eða
vinnusvæði, sem kemur saman
tO að ræða og leysa gæðavanda-
mál og önnur verkefni innan
eigin starfssviðs. Þeir finna sjálf-
ir orsakir vandamálanna, gera
tillögur að lausnum og taka þátt
í framkvæmd þeirra.
Útbreiðsla
Gaeðahringir eru útbreiddir í Jap-
an og þar hafa þeir átt sinn þátt í
að japanskur iðnaður hefur komist
á það háa gæðastig, sem hann er
á nú. Kenningamar að baki gæða-
hringa eru þó að mestu upprunnar
í Bandaríkjunum og komnar til Jap-
ans með Bandaríkjamanninum H.
Edward Deming, sem hélt þar fyrir-
lestra um gæðaeftirlit eftir síðarí
heimsstyijöldina. Hann lagði
áherslu á að gæði framleiðslunnar
yrðu bæði að byggjast á framlagi
starfsmanna og stjómenda. Kenn-
ingar Bandaríkjamannsins A.
Maslow eru einnig notaðar í gæða-
hringastarfí, en að hans mati er
fólk áhugasamara ef starfíð kemur
til móts við þarfir þeirra. Sam-
kvæmt könnunum sem gerðar hafa ■
verið í Bandaríkjunum vill fólk fyrst
og fremst áhugavert starf, í öðru
lagi viðurkenningu í starfi, og í
þriðja lagi vera fullgildur þátttak-
andi. Góð laun lentu í 5. sæti.
Japanir sameinuðu frumkvæði
og gagnsemi hópvinnunar og út-
koman var gæðahringir. Alyktuðu
Japanir sem svo að starfsmaðurinn
sjálfur væri best til þess fallinn að
greina og leysa vandamál á sínu
vinnusvæði. Gæðahringir eru
byggðir á þeirri gildu reglu að vinn-
an verði ánægjulegri ef starfsmað-
urinn tekur beinan þátt í
ákvarðanatöku. í Japan vom 1981
aðeins skráðir 130.000 gæðahringir
með u.þ.b. 1.000.000 þátttakend-
um. Þetta er tiltölulega lágt hlutfall
miðað við stærð vinnumarkaðarins
í Japan, en ekki er öll sagan sögð.
Mjög algengt er að starfsmenn taki
þátt í hópstarfí til að leysa verk-
efni, þótt ekki sé um formlega
gæðahringi að ræða.
Haukur Alfreðsson
Lockheed flugvélaverksmiðjum-
ar fluttu japönsku aðferðimar aftur
til Bandaríkjanna 1973 og byijuðu
með fyrsta gæðahringinn 1974.
Útbreiðslan fór hægt af stað. 1977
vom gæðahringir aðeins í 5 fyrir-
tækjum. Erfiðleikar í bandarískum
framleiðsluiðnaði og aukin sam-
keppni frá japönskum fyrirtækjum
jók áhuga fyrir þessum nýju að-
ferðum frá Japan. Könnun, sem
gerð var 1982 í Bandaríkjunum,
leiddi í ljós að gæðahringastarf var
í u.þ.b. 40% af öllum fyrirtækjum
með yfir 500 starfsmenn. í flestum
stærri fyrirtækjum Evrópu em nú
starfandi gæðahringir í einhverri
mynd. Einnig hefur komið í ljós að
gæðahringafyrirkomulag hentar
ekki síður í minni fyrirtækjum og
í öðmm greinum en framleiðsluiðn-
aði.
Hér á landi em nokkur fyrirtæki
með starfandi gæðahringi. Rekstr-
artæknideild Iðntæknistofnunar
íslands heldur kynningar og nám-
skeið í gæðahringum. í framhaldi
af námskeiðunum hefur stofnunin
aðstoðað fyrirtæki við að koma
gæðahringum á fót.
Markmið gæðahringa
Markmið gæðahringa er að bæta
vinnuanda, auka samstarf starfs-
manna og stjómenda, auka þátt-
töku starfsmanna í ákvörðunum,
bæta aðstöðu á vinnustað, auka
gæði, auka öryggi, framleiðni og
draga úr framleiðslukostnaði, en
ekki síst, þegar til langs tíma er
litið, að gera framlag starfsmanna
Pening’amarkaðurinn
GENGIS-
SKRANING
Nr. 126 - 9. júlí 1986
Kr. Kr. ToU-
Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
Dollari 41,100 41,220 41,270
SLpund 63,089 63,273 63,288
Kan.dollari 29,810 29,897 29,713
Dönskkr. 5,0833 5,0982 5,0680
Norskkr. 5,5253 5,5414 5,5038
Sænskkr. 5,8129 5,8299 5,8000
Fi.mark 8,1233 8,1471 8,0787
Fr.franki 5,9126 5,9299 5,8945
Belg. franki 0,9226 0,9253 0,9192
Sv.franki 23,2427 23,3105 23,0045
Holl. gyllini 16,8305 16,8796 16,6849
V-þ.mark 18,9519 19,0072 18,7945
ftUra 0,02762 0,02770 0,02736
Austurr. sch. 2,6960 2,7038 2,6723
PorL escudo 0,2768 0,2776 0,2765
Sp.peseti 0,2971 0,2980 0,2942
Jap.yen 0,25692 0,25767 0,25180
Irsktpund 57,156 57,323 56,781
SDR(SérsL 48,8207 48,9631 48,5165
ECU, Evrópum. 40,5883 40,7068 40,3765
Belg. fr.Fin. 0,9153 0,9179
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjóðsbækur
Landsbankinn................ 9,00%
Útvegsbankinn................ 8,00%
Búnaðarbankinn...... ...... 8,50%
Iðnaðarbankinn............... 8,00%
Verzlunarbankinn............. 8,50%
Samvinnubankinn.............. 8,00%
Alþýðubankinn................ 8,50%
Sparisjóðir.................. 8,00%
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 10,00%
Búnaðarbankinn.............. 9,00%
Iðnaðarbankinn.............. 8,50%
Landsbankinn............... 10,00%
Samvinnubankinn.............. 8,50%
Sparisjóðir.................. 9,00%
Útvegsbankinn............... 9,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 12,50%
Búnaðarbankinn............... 9,50%
Iðnaðarbankinn.............. 11,00%
Samvinnubankinn............. 10,00%
Sparisjóðir................. 10,00%
Útvegsbankinn............... 10,00%
Verzlunarbankinn............ 12,50%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 14,00%
Landsbankinn................ 11,00%
Útvegsbankinn.............. 12,60%
með 18 mánaða uppsögn
Búnaðarbanki.............. 14,50%
Iðnaðarbankinn............. 14,50%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravisrtölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 1,00%
Búnaðarbankinn............... 1,00%
Iðnaðarbankinn............... 1,00%
Landsbankinn................. 1,00%
Samvinnubankinn.............. 1,00%
Sparisjóðir.................. 1,00%
Útvegsbankinn................ 1,00%
Verzlunarbankinn............. 1,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 3,00%
Búnaöarbankinn.............. 2,50%
Iðnaðarbankinn...... ........ 2,50%
Landsbankinn....... ......... 3,50%
Samvinnubankinn...... ....... 2,50%
Sparisjóðir.................. 3,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn............. 3,00%
með 18 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn.............. 7,50%
með 24 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn.............. 8,00%
Að loknum binditíma 18 mánaöa og
24 mánaða verðtryggðra reikninga
Samvinnubankans er innstæða laus
tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn-
ingum.
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
- ávísanareikningar........... 6,00%
- hlaupareikningar............ 3,00%
Búnaðarbankinn................ 2,50%
Iðnaðarbankinn................ 3,00%
Landsbankinn................. 4,00%
Samvinnubankinn............... 4,00%
Sparisjóðir................... 3,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn1)............ 3,00%
Eigendur ávísanareikninga í Verzlun-
arbankanum geta samiö um ákveðna
lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og
af henni eru reiknaöir almennir spari-
sjóðsvextir auk uppbótar.
Stjömureikningar:
Alþýðubankinn')............ 8-9,00%
Alþýðubankinn býður þrjár tegundir
Stjörnureikninga og eru allir verð-
tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir
ungmenni yngri en 16 ára, með 8%
vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar
til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í
öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða —
lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp-
sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri
eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð-
bætur eru lausar til útborgunar í eitt
ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar
með 9% vöxtum. Hver innborgun er
bundin í tvö ár. Vextir og verðbaetur
eru lausar til útborgunar i eitt ár.
Afmælisreikningur
Landsbankinn................ 7,25%
Afmælisreikningur Landsbankans er
bundinn í 15 mánuði og ber 7,25%
vexti og er verðtryggöur. Innstæða er
laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk-
ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn
til 31. desember 1986.
Safnlán - heimilislán - IB-lán - plúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Alþýðubankinn............... 10-13%
Iðnaöarbankinn............... 8,50%
Landsbankinn................ 10,00%
Sparisjóðir...................9,00%
Samvinnubankinn.............. 8,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Alþýðubankinn............... 13,00%
Iðnaðarbankinn............... 9,00%
Landsbankinn................ 11,00%
Sparisjóðir................. 10,00%
Útvegsbankinn............... 10,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn................ 7,50%
Búnaðarbankinn...... ...... 6,00%
Iðnaöarbankinn............... 6,00%
Landsbankinn................. 6,00%
Samvinnubankinn.............. 6,50%
Sparisjóðir.................. 6,00%
Útvegsbankinn............... 6,00%
Verzlunarbankinn............. 6,50%
Sterlingspund
Alþýðubankinn............... 11,50%
Búnaðarbankinn................9,50%
Iðnaðarbankinn....;.......... 9,00%
Landsbankinn................. 9,00%
Samvinnubankinn............. 10,00%
Sparisjóðir.................. 9,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn............ 10,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn................ 4,00%
Búnaðarbankinn............... 3,50%
lönaðarbankinn............... 3,50%
Landsbankinn................. 3,50%
Samvinnubankinn.............. 3,50%
Sparisjóðir.................. 3,50%
Útvegsbankinn................ 3,50%
Verzlunarbankinn............. 3,50%
Danskar krónur
Alþýðubankinn................ 8,00%
Búnaðarbankinn............... 7,00%
lönaðarbankinn............... 7,00%
Landsbankinn....... ......... 6,00%
Samvinnubankinn........... 7,50%
Sparisjóðir.................. 7,00%
Útvegsbankinn................ 7,00%
Verzlunarbankinn..... ...... 7,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennirvíxlar(forvextir).. 15,25%
Skuldabréf, almenn................ 15,25%
Afurða- og rekstrarlán
í íslenskum krónum.......... 15,00%
í bandaríkjadollurum......... 8,50%
í sterlingspundum........... 11,25%
í vestur-þýskum mörkum..... 6,00%
iSDR......................... 8,00%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísKölu
í allt að 2'h ár................ 4%
Ienguren2'/2ár.................. 5%
Vanskilavextir................. 27%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. '84.... 15,50%
Skýringar við sérboð
innlánsstofnana
Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru
14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn-
stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða
fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman viö
ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning-
um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri.
Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól.
Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út-
borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó
ekki af vöxtum liðins árs.
Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning-
ur. Borin er saman ávöxtun á óverötryggðum
reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum
reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn-
stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir
sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð-
ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur
bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán-
aða reikninga er valin.
Búnaðarbankinn: Gullbók ber 13,0% vexti
á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem
innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman-
burður við ávöxtun þriggja mánaða verð-
tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún
valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað
0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn-
um vöxtum.
Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning-
ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að
segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir
eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn-
vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta
tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt-
un 6 mánaða verötryggðra reikninga og
Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari
en ávöxtun 6 mánaða reikninga.
Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá
ársfjórðunga (jan.-mars o.s.frv.) sem inn-
stæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir
að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vext-
ir þeim sparifjárreikningum bankans sem
hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð
reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða
á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í siðasta
lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur
óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara
með sama hætti og innstæða á Kaskóreikn-
ingi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og
fær hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda
i innleggsmánuði. Stofninnlegg síðar á árs-
fjórðungi fær hæstu ávöxtun i lok þess næsta
á eftir sé reikningurinn í samræmi við reglur
um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á árs-
fjórðungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir
út, fær reikningurinn almenna sparísjóðs-
vexti. Vextir og verðbætur leggjast við
höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikn-
ingurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávaltt
lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir
þvi sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast
hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir,
eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5%
o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6
mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með
12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með
18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir
reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxta-
færsla á höfuðstól er einu sinni á ári.
Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16%
vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða
er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér-
staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum
sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman-
burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða
verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari val-
in.
Sparisjóðir: Trompreikningur er verð-
tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða
verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf-
uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar
bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða
hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða
lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar-
vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu
innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin
saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir
gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta-
stöðu Tropmreiknings.
Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók,
sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,
5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á
ári. Þegar útborgun hefur staðiö i staö í 12
mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30
daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán-
uði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin
gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaöa
bundinn verðtryggður reikningur.
Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis,
Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar-
fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður
Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með
Topp-bók, sem er bundin i 18 mánuði og eru
vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi-
svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið i 18
mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30
daga, eftir það binst hún á ný og er laus til
útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti.
Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi
aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða
bundinn verötryggöur reikningur.
Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð-
tryggður reikningur og ber 11% vexti. Óverð
tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða
fresti eru borin saman verðtryggö og óverð-
tiyggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau
kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru
færðir á höfuðstól tvisvar á ári.
Samanburðartí-
mabil eru þau sömu og vaxtatímabil. Heimilt
er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tíma-
bili.
Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp-
sögn. Hægt er að velja um bókarlausan
reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók.
Reikningurinn er bundinn til 18 mánaöa og
er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða
síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða
er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í
senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir
eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb-
er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu
12 mánuði eftir það.
Lífeyrissjóðslán:
Lffeyrissjóður starfsmanna rlkisins:
Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er
lánið visitölubundið með lánskjaravisitölu, en
ársvextir eru 5%. Lánstími er ailt að 25 ár,
en getur verið skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg,
þá getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr
lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til
sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við
fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir
frá því umsókn berst sjóðnum.
Lffeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild
að lífeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu
lántöku, 150.000 krónur.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns-
kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nu 5%
ársvexti. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak-
anda.
Lánskjaravísitala fyrir júlí 1986 er1463 stig
en var 1448 stig fyrir júní 1986. Hækkun milli
mánaöanna er 1,03%. Miðað er við vísitöluna
100 í júní 1979.
Byggingavisitala fyrir apli til september
1986 er 270 stig og er þá miðað við 100 í
janúar 1983.
Handhafaskuldabréf i fasteignaviðskipt-
um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verötr. Verðtrvuu. Höfuðstóls fœrel.
Óbundiðfé kjör kjör tímabil vaxta á ári
Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—14,0 3.5 3mán. 2
Útvegsbanki, Abót: 8-13,0 1,0 1 mán. 1
Búnaðarb., Gullbók 1) ?—13,0 1,0 3mán. 2
Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,5 3,0 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1
Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4
Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2
Sparisjóðir, Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,0 1 mán. 2
Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2
Sparisj. véistj: 15,5 3,0 6mán. 1
Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1
1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 0,75% Búnaðaörbanka og 0,7% í Landsbanka.