Morgunblaðið - 29.08.1986, Síða 3
h
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1986
1 hylki rauður pipar
salt eftir smekk
1. Skerið kjötið í mjóar ræmur
og snöggsteikið það í heitri feit-
inni, þar til það er steikt í gegn.
Hrærið i á meðan. Takið kjötið
af pönnunni.
2. Setjið nú laukinn og allt
cryddið, nema rauða piparinn í
ag látið malla saman í um 3
nín., eða þar til laukurinn er
irðinn mjúkur. Hrærið í á með-
an.
3. Fínsaxið rauða piparinn.
3ætið honum og kjötinu á pönn-
jna og látið allt malla saman í
jm 5 mín. eða þar til þetta hef-
jr samlagazt vel. Bragðið á og
cryddið frekar, ef ykkur sýnist
5VO.
Frískandi gúrkusalat:
Á frummálinu heitir þetta sal-
ít eða sósa raeta og fylgir
ndverskum mat mjög oft. Hér
jr notað jógúrt, en í þess stað
jetið þið notað súrmjólk. Það
er vel á að blanda saman 2'/z
il af jógúrti eða súrmjólk og 'h
fl rjóma. Látið standa í kæli yfir
tótt eða um stund, áður en þið
mið Evrópu, erum þó líklega enn
sunnan Alpafjalla. Ef ítölum dytti
í hug að matreiða hvalkjöt, færu
þeir hugsanlega svona að.
Svínafleskið gefur kjötinu ágætt
bragð, saltað reykbragðið á vel
við það. Hvernig skyldi annars
reykt hvalkjöt vera? Það hlýtur
eiginlega að vera lostæti. Von-
andi gefur einhver kjötvinnslan
okkur tækifæri til að bragða á
því. . . En auk flesksins þá er
hér með súrsætur laukur. In-
dælt meðlæti með hvalkjöti eins
og fleiru, t.d. lifur.
800 gr hvalkjöt
200 gr svínaflesk, meira ef vill
1 msk. af hvoru, olíu og smjöri
8 vænir laukar
2 msk. vínedik
um 1 dl rúsínur
1. Skerið hvalkjötið í aflanga
bita og vefjið þá í flesk. Athugið
að það er auðvelt að teygja
flesksneiðarnar til, svo þær
passi utan um kjötið.
2. Hitið feitina, sneiðið lauk-
inn fínt og látið hann malla á
vægum hita í lokuðum potti þar
Frændur okkar Fœreyingar hafa um langan aldur
verið sólgnirí hvalkjöt, einkum grindhval sem hér
sést í stórri vöðu.
notið þetta, því þá samlagast
aað súra rjómanum og hleypir
nann og blandan verður þykk
ag mjúk.
3 dl jógúrt eða annað, saman-
ber hér að ofan
'/2 gúrka, skorin í litla teninga
1 fínsaxaður laukur
V2 tsk. salt eða eftir smekk
V2 steinseljuknippi
'U—'/z tsk chiliduft
1. Blandið öllu saman og ber-
ið fram ískalt.
Hvalkjöt í fleskhjúp
með súrsætum lauk
(Handa fjórum)
Hér erum við komin á kunn
til hann er mjúkur. Gætið þess
að ekki þorni í pottinum, svo
laukurinn brúnist ekki. Bætið
edikinu í og látið það sjóða niður
við háan hita, gætið þess þó að
brenna ekki laukinn. Bætið
rúsínunum í, svo þær mýkist
ögn.
3. Hellið svolítilli olíu á pönnu
og steikið kjötið þar í, þar til það
er hæfilega steikt. Raðið því yfir
heitan laukinn og berið fram.
Enn og aftur eiga soðin hýðis-
hrísgrjón langbezt við.
Texti: Sigrún Davíðsdóttir
MYNDBAND
VIKUNNAR
Leiðin
til Gorki
Myndbðnd
Sæbjörn Valdimarsson
SHAKAROV^^Vz
Leikstjóri Jack Gold. Hand-
rit David W. Rintels.
Kvikmyndataka Tony Imi.
Tónlist Carl Davis. Aðal-
hlutverk Jason Robards,
Glenda Jackson, Frank Fin-
ley, Nicol Williamson.
Vestron Video—HB0 1984.
I Sjónvarpsmyndin um
- andófsmanninn, vísinda-
manninn og hetjuna Andrei
Shakarov var gerð í því skyni
* að vekja athygli umheimsins
■ á hræðilegum örlögum
■ mannsins og óréttlæti og
I djöfulskap rússnesks réttar-
I fars. Nú eru u.þ.b. tvö ár
síðan myndin var sýnd i
flestum löndum vestan járn-
tjalds, en hinn aldraði
® meðlimur rússnesku
■ vísindaakademíunnar, „faðir
| vetnissprengjunnar" og
frelsishetja, rotnar enn aust-
Ylena Bonner og Shakarov.
Hann fann upp vetnis-
sprengjuna, var yngstur
manna kjörinn í sovésku
vísindaakademíuna. Stalín-
verðlaunin fékk hann 1953
og Lenínorðuna 1953. Hann
var handtekinn og sviptur
öllum heiðursverðlaunum
og sendur í útlegð til Gorki
1980.
ur í Gorki. Þar hefur hann
m.a. farið nokkrum sinnum
í hungurverkföll í mótmæla-
skyni. Yelena kona hans fékk
reyndar að leita sér lækn-
inga á Vesturlöndum en i
dag er hún sem áður trygg
við hlið manns síns í útlegð-
inni í Gorki.
Því má þó ekki gleyma að
nafn þessa frægasta and-
ófsmanns og gagnrýnanda
hins ómennska stjórnkerfis
í Sovét kemur öðru hvoru
B 3
fram í fréttum því Ijóst og
leynt er verið að vinna að
því að frelsa manninn úr
þessu risavaxna fangelsi. í
því á myndin sinn þátt.
Shakarov segir frá því er
vísindamaðurinn hóf að
gagnrýna kerfið, fyrst af-
vopnunarstefnu Sovétríkj-
anna og síðan að mótmæla
frelsisskerðingu þegna
þess. Ritskoðunar og al-
gjörrar forsjár stóra bróður.
Sýndar eru aðferðir stjórn-
valda við að brjóta fólk niður
með linnulausri gæslu og
ofsóknum.
Kvikmyndin er ekki ýkja
sterk í sjálfu sér, málskrúðug
en tilfinningadauf. Fyrst og
fremst vegna tilfinningarú-
ins leiks Robards, sem er
flest betur gefið en túlka
hjartahlýjan, hugrakkan
mannvin. Glendu Jackson
vegnar mun betur í hlutverki
eiginkonu hans, Ylenu Bonn-
er. Þá er myndin hvort-
tveggja, drama og heimild-
armynd, blanda sem oft vill
verða dálítið stirð fyrir augu
og eyru áhorfenda. Hinsveg-
ar gefur hún fróðlega innsýn
í hið ógnvekjandi stjórnarfar
í austri, þar sem öll mann-
réttindi eru fótum troðin enn
þann dag í dag. Og minnir á
að enn sitja fullhugarnir,
Shakarov-hjónin, þar í út-
legð og einangrun — austan
marka hins byggilega heims.
Húsnæðisstofnun ríkisins
NÝJAR LÁNAREGLUR
Hinn l. september 1986 taka gildi ný lög um Húsnæðisstofnun ríkisins og
reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins.
Meginbreyting frá fyrri reglum er sú að lánsréttur er í flestum tilfellum háður
því að:
a) Umsækjandi sé og hafi verið virkur félagi í lífeyrissjóði.
b) Sá lífeyrissjóður hafi keyptskuldabréf af Húsnæðisstofnuninni fyrirverulegan
hluta af ráðstöfunarfé sínu.
HINAR NÝJU REGLUR VARÐA NÁNAR TILTEKIÐ ÞESSI LÁN:
1. Lán til að byggja eða kaupa nýjar íbúðir í smíðum.
2. Lán til að kaupa notaðar íbúðir.
3. Lán til meiri háttar viðbygginga, endurbóta og endurnýjunar á notuðu
íbúðarhúsnæði.
4. Lán tii orkusparandi breytinga á íbúðarhúsnæði.
Fræðslurit um hina nýju tilhögun verður fáanlegt nú á næstunni.
NÝJAR REGLUR - ÓAFGREIDD LÁN
Allir þeir, sem eiga óafgreidd lán eða lánshluta samkvæmt framansögðu, er
eiga að koma til útborgunar eftir 1. september nk., eða sækja um slík lán fyrir
1. september nk„ geta óskað eftir því að með umsóknir þeirra verði farið eftir
nýju reglunum.
Sérstök eyðublöð fyrir sl íkar beiðnir fást hjá Húsnæðisstofnuninni, og þurfa þær
að hafa borist fyrir 30. september nk.
EFTIRTALIN GÖGN ÞURFA AÐ FYLGJA HINNI NÝJU LÁNSUMSÓKN:
1. Vottorð frá lífeyrissjóði um iðgjaldagreiðslur sl. 24 mánuði.
2. Frumdrög að kostnaðar- og greiðsluáætlun.
3. Vottorð um tekjur á sl. ári og um íbúðareign sl. þrjú ár, útfyllt af skattstjóra
eða löggiltum endurskoðanda.
Hin nýju umsóknareyðublöð ásamt fylgigögnum liggja einnig frammi á
skrifstofum sveitarfélaga.
Reykjavík, 26. ágúst 1986.
Húsnæðisstofnun ríkisins