Morgunblaðið - 29.08.1986, Page 10
UTVARP
DAGANA
30/8-6
10 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1986
LAUGARDAGUR
30. ágúst
7.00 Veðuriregnir. Fréttir.
Bæn. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
7.30 Morgunglettur
Létt tónlist.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðuriregnir. Tónleikar.
8.30 Fréttir á ensku
8.35 Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna.
8.45 Nú er sumar
Hildur Hermóösdóttir hefur
ofan af fyrir ungum hlust-
endum.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Óskalög sjúklinga
Helga Þ. Stephensen kynn-
ir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Morguntónleikar
a. Adagio í g-moll fyrir
strengjasveit eftir Tommaso
Albinoni. Eugéne Ysaye-
strengjasveitin leikur: Lola
Bobesco stjórnar.
b. Rúmensk rapsódia nr. I
í a-moll eftir Georges
Enesco. Sinfóníuhljómsveit-
in í Liége leikur; Paul
Straus^ stjórnar.
c. Gymnópedíur nr. 1 og 2
eftir Erik Satie í raddsetn-
ingu eftir Claude Debussy.
Sinfóníuhljómsveitin í Lund-
únum leikur; André Previn
stjórnar.
11.00 Frá útlöndum
Þáttur um erlend málefni í
umsjá Páls Heiöars Jóns-
sonar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar.
Af stað
Björn M. Björgvinsson sér
um umferöarþátt.
13.50 Sinna
Listir og menningarmál
líöandi stundar. Umsjón:
Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir
og Þorgeir Ólafsson.
15.00 Alþjóölega Bach-píanó-
keppnin 1985 í Tórontó
Tónleikar verölaunahafa 12.
mai 1985.
Leikin er tónlist eftir Johann
Sebastian Bach.
a. Konsért nr. 2 í E-dúr BWV
1053.
b. Konsert í itölskum stil.
c. Konsert nr. 1 í d-moll
BWV 1052.
Kynnir: Anna Ingólfsdóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Söguslóöir í Suöur-
Þýskalandi. Umsjón Arthúr
Björcjvin Bollason.
17.00 Iþróttafréttir.
17.03 Barnaútvarpiö
Stjórnandi: Vernharöur
Linnet. Aöstoóarmaöur:
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.40 Samleikur í útvarpssal:
Lög eftir Jónas Tómasson.
Ingvar Jónasson leikur á lág-
fiölu, Ólafur Vignir Alberts-
son á píanó.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hljóð úr horni
Umsjón: Stefán Jökulsson.
20.00 Sagan: „Sonur elds og
ísa" eftir Johannes Hegg-
land. Gréta Sigfúsdóttir
þýddi. Baldvin Halldórsson
les (5)
20.30 Harmoníkuþáttur
Umsjón: Siguröur Alfons-
son.
21.00 Frá íslandsferö Johns
Coles sumariö 1881
Fjóröi þáttur. Tómas Einars-
son tók saman. Lesari með
honum: Baldur Sveinsson.
21.40 íslensk einsöngslög.
Elísabet Eiríksdóttir syngur
lög eftir Jórunni Viöar. Höf-
undur leikur á píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Laugardagsvaka
23.30 Danslög
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Um-
sjón: Jón Örn Marinósson.
1.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
3.00.
SUNNUDAGUR
31. ágúst
8.00 Morgunandakt
Séra Sigmar Torfason pró-
fastur á Skeggjastööum í
Bakkafiröi flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Lesið úr
forystugreinum dagblað-
anna. Dagskrá.
8.30 Fréttir á ensku.
8.35- Létt morgunlög. Hljófn-
sveit Alfreds Hauses leikur.
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar:
a. '..Vakna, Síons veröir
kalla”, kantata nr. 140 eftir
Johann Sebastian Bach.
Elisabeth Grúmmer, Marga
Höffgen, Hans-Joachim
Rotzsch og Theo Adam
syngja meö kór Tómasar-
kirkjunnar og
Gewandhaus-hljómsveitinni
í Leipzig; Kurt Thomas
stjórnar.
b. Píanókonsert nr. 2 í d-
moll op. 40 eftir Felix Mend-
elssohn. Rudolf Serkin
leikur með Columbia Sin-
fóniuhljómsveitinni; Eugene
Ormandy stjórnar.
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir
10.25 Út og suöur
Umsjón Friörik Páll Jónsson.
11.00 Messa i Borgarnes-
kirkju (Hljóðrituö 11. júní sl.).
Prestur: Séra Þorbjörn Hlyn-
ur Árnason. Orgelleikari: Jón
Þ. Björnsson.
aHádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 Úrslitaleikur Bikar-
keppni Knattspyrnusam-
bands íslands. Ingólfur
Hannesson og Samúel Örn
Erlingsson lýsa leik Fram
og IA á Laugardalsvelli í
Reykjavik.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Eyja í
hafinu" eftir Jóhannes Helga
Fjóröi þáttur: „Lyngiö er
rautt". Leikstjóri: Þorsteinn
Gunnarsson. Leikendur:
Arnar Jónsson, Jónína H.
Jónsdóttir, Siguröur Karls-
son, Þorsteinn Ö. Step-
hensen, Jón Sigurbjörns-
son, Rúrik Haraldsson,
Valgeröur Dan, Guörún Þ.
Stephensen, Sigrún Edda
Björnsdóttir, Siguröur
Skúlason, Róbert Arnfinns-
son og Helgi Skúlason.
(Endurtekiö á rás tvö nk.
laugardagskvöld kl. 22.00).
17.00 Frá tónlistarhátíðinni i
Björgvin í vor.
a. Anne Gjevang syngur
fjögur sönglög eftir Jean
Sibelius viö Ijóö eftir J.L.
Runeberg og þrjú sönglög
eftir Franz Liszt viö Ijóö eftir
Goethe. Einar-Steen Nökle-
berg leikur á pianó.
b. Radio Vokal kvartettinn
frá Hamborg syngur lög eft-
ir Friedrich Silcher, Franz
Abst, Georg Friedrich Tele-
mann, Antonio Salieri,
Wolfgang Amadeus Mozart
og Franz Schubert. Peter
Stamm leikur á píanó.
c. Anne Gjevang syngur tvö
sönglög eftir Franz Liszt við
Ijóö eftir Victor Hugo og
„Sjö spænsk þjóölög" eftir
Manuel de Falla. Einar-
Steen Nökleberg leikur á
píanó.
-18.00 Síöslægjur
Jón Örn Marinósson spjallar
viö hlustendur.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hljóö úr horni. Umsjón:
Stefán Jökulsson.
20.00 Ekkert mál
Siguröur Blöndal og Bryndís
Jónsdóttir stjórna þætti fyrir
ungt fólk.
21.00 Nemendur Franz Liszt
túlka verk hans
Tólfti þáttur: Moriz Rosen-
thal. Umsjón: Runólfur
Þóröarson.
21.30 Útvarpssagan: „Sögur
úr þorpinu yndislega" eftir
Siegfried Lenz
Vilborg Bickel-ísleifsdóttir
þýddi. Guörún Guölaugs-
dóttir les (7).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 „Ég sigli mínu skipi"
Jenna Jensdóttir les eigin
Ijóö.
22.30 „Carmina obscura"
Þáttur um hlutverk og stööu
kvikmyndarinnar sem fjöl-
miöils á ýmsum skeiöum
kvikmyndasögunnar. Um-
sjón: Ólafur Angantýsson
23.10 Frá tónlistarhátíöinni í
Lúöviksborgarhöll i fyrra-
haust. Ulf Hölscher leikur á
fiölu og Benedikt Köhlen á
píanó.
a. Þrjár glettur eftir Karol
Szymanowski um stef eftir
Paganini.
b. Sónata i Es-dúr op 18
eftir Richard Strauss.
24.00 Fréttir.
00.05 Gítarbókin
Magnús Einarsson sér um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
1. september
7.00. Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Baldur Kristjáns-
son flytur (a.v.d.v.).
7.15 Morgunvaktin — Páll
Benediktsson, Þorgrimur
Gestsson og Hanna G. Sig-
uröardóttir.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Hús 60 feöra" eftir
Meindert Dejong. Guörún
Jónsdóttir les þýöingu sina.
(3).
9.20 Morguntrimm — Jónina
Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
Tilkynningar. Tónleikar, þul-
ur velur og kynnir.
e 9.45 BúnaÖarþáttur.
Sigurgeir Þorgeirsson sauö-
fjárræktarráöunautur talar
um breytingu á kjötmats-
reglum.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Einu sinni var. Þáttur úr
sögu eyfirskra byggða. Um-
sjón: Kristján R. Kristjáns-
son. (Frá Akureyri)QL
11.00 Fréttir.
11.03 Á frivaktinni. Þóra Mar-
teinsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Lesiö úr forystugrein-
um landsmálablaöa.
Tónleikar.
13.30 I dagsins önn — Heima
og heiman. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (Frá Akureyri)
14.00 Miödegissagan: „Ma-
hatma Gandhi og lærisvein-
ar hans" eftir Ved Mehta.
Haukur Sigurðsson les þýö-
ingu sína (3).
14.30 Sígild tónlist.
Konsert nr. 10 i Es-dúr K.
365 fyrir tvö pianó og hljóm-
sveit eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
Friedrich Gulda og Chick
Corea leika meö Concert-
gebouw-hljómsveitinni i
Amsterdam: Nikolaus Harn-
oncourt stjórnar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Meðal
efnis brot úr svæöisútvarpi
Akureyrar og nágrennis
liöna viku. (Frá Akureyri.)
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 íslensk tónlist. a. „Sig-
uröur Fáfnisbani" forleikur
eftir Sigurö Þóröarson. Sin-
fóníuhljómsveit íslands
leikur; Páll P. Pálsson
stjórnar.
b. „Þrjár myndir" op. 44 eft-
ir Jón Leifs. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur; Karsten
Andersen stjórnar.
c. „Völuspá" eftir Jón Þórar-
insson. Guömundur Jóns-
son og Söngsveitin
Filharmonia syngja meö
Sinfóníuhljómsveit íslands;
Karsten Andersen stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpiö. Umsjón:
Kristin Helgadóttir og Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
17.45 Torgiö — Viö upphaf
skólaárs. Umsjón: Adolf
H.E. Petersen og Vern-
haröur Linnet. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.30 Tilkynningar. Tónleikar.
19.40 Um daginn og veginn.
Einar Hannesson fulltrúi tal-
ar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Þættir úr sögu Evrópu
1945—1970. Fyrsti þáttur.
Umsjón: Jón Þ. Þór.
21.10 Gömlu dansarnir.
21.30 Utvarpssagan: „Sögur
úr þorpinu yndislega" eftir
Sigfried Lenz. Vilborg Bickel
ísleifsdóttir þýddi. Guörún
Guðlaugsdóttir les (8)
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 I reynd. Þáttur um mál-
efni fatlaöra. Umsjón:
Ásgeir Sigurgestsson. (ÁÖ-
ur á dagskrá 7. júlí sl.).
23.00 Frá tónlistarhátiðinni i
Berlin 1985. Dang Thai Son
leikur píanóverk eftir Fréd-
éric Chopin og Sergej
Prokofjeff. Kynnir: Þórarjnn
Stefánsson.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
2. september
7.00 Veöurfregnir. Fróttir
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
f 7.30 Fréttir. Tilkýnningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Hús 60 feðra" eftir
Meindert Dejong. Guörún
Jónsdóttir les þýðingu sína
(4) .
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tíö. Her-
mann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liönum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón:
Þórarinn Stefánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 I dagsins önn — Heilsu-
vernd. Umsjón: Jón Gunnar
Grétarsson.
14.00 Miödegissagan:
„Mahatma Gandhi og læri-
sveinar hans" eftir Ved
Mehta. Haukur Sigurösson
les þýöingu sína (4).
14.30 Tónlistarmaður vikunn-
ar — Bubbi Morthens.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn — á
Vestfjaröahringnum í umsjá
Finnboga Hermannssonar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
a16.20 Divertimenti
a. Divertimento eftir Gareth
Walters. Enska kammer-
sveitin leikur; David Ather-
ton stjórnar.
b. Divertimento eftir Fritz
Dobler. Hljómsveit Tónlist-
arskólans i Trossingen
leikur; höfundurinn stjórnar.
c. Divertimento eftir Leon-
ard Salzedo. Philip Jones-
blásarasveitin leikur.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið. Stjórn-
andi: Kristin Helgadóttir og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.45 Torgiö — Við upphaf
skólaárs. Umsjón: Adolf
H.E. Petersen og Vern-
haröur Linnet. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Guömund-
ur Sæmundsson flytur
þáttinn.
19.50 Fjölmiölarabb. Guö-
mundur Heiöar Frimanns-
son talar. (Frá Akureyri).
20.00 Ekkert mál. Halldór N.
Lárusson og Bryndís Jóns-
dóttir sjá um þátt fyrir ungt
fólk.
20.40 Santoríní, eyjan helga.
Árelíus Níelsson segir frá.
21.00 Perlur. Léttsveit Ríkisút-
varpsins leikur.
21.30 Útvarpssagan: „Sögur
úr þorpinu yndislega" eftir
Sigfried Lenz. Vilborg Bick-
el-ísleifsdóttir þýddi. Guö-
rún Guölaugsdóttir les (9).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Leikrit: „Hús Bernöröu
Alba" eftir Federico Garcia
Lorca. Þýöandi: Einar Bragi
Sigurösson. Leikstjóri:
Maria Kristjánsdóttir. Leik-
endur: Kristbjörg Kjeld,
Herdís Þorvaldsdóttir,
Hanna Maria Karlsdóttir,
Ragnheiöur Steindórsdóttir.
Maria Siguröardóttir, Guö-
rún Gisladóttir, Sigrún Edda
Björnsdóttir, Bríet Héöins-
dóttir, Sigríöur Hagalín,
Sigurveig Jónsdóttir, Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Þór-
unn Magnea Magnúsdóttir,
Margrét Helga Jóhanns-
dóttir, Anna Kristín Arn-
grímsdóttir, Sigurveig
Jónsdóttir og Guölaug
María Bjarnadóttir. Félagar
í Háskólakórnum syngja.
Jón Viðar Jónsson flytur
formálsorö. (Endurtekiö frá
fimmtudagskvöldi).
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
3. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Hús 60 feöra" eftir
Meindert Dejong. GuÖrún
Jónsdóttir. les þýðingu sína
(5) .
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áður
sem Guömundur Sæ-
mundsson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Land og saga. Ragnar
Ágústsson sér um þáttinn.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón:
Anna Ingólfsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Börn
og umhverfi þeirra. Umsjón:
Anna G. Magnúsdóttir og
Berglind Gunnarsdóttir.
14.00 Miödegissagan: „Ma-
hatma Gandhi og lærisvein-
ar hans” eftir Ved Mehta.
Haukur Sigurösson les þýð-
ingu sína (5).
14.30 Noröurlandanótur. Fær-
eyjar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn — Á
Vestfjaröahringnum í umsjá
Finnboga Hermannssonar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
a. „Nótt i nornagnípu" eftir
Modest Mussorgsky. Sin-
fóníuhljómsveitin í Chicago
leikur; Seiji Ozawa stjórnar.
b. Píanókonsert nr. 1 i Des-
dúr eftir Sergej Prokofjeff.
Andrej Gavrilov og Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leika;
Simon Rattle stjórnar.
c. „Bachianas Brasileiras"
nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos.
Anna Moffo syngur með
Amerísku sinfóníuhljóm-
sveitinni; Leopold Stok-
owski stjórnar.
17.0 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpiö. Umsjón:
Kristín Helgadóttir og Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
17.45 Torgiö — Viö upphaf
skólaárs. Umsjón: Adolf
H.E. Petersen og Vern-
haröur Linnet. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Að utan. Fréttaþáttur
um erlend málefni.
20.00 Sagan: „Sonur elds og
ísa" eftir Johannes Hegg-
land. Gréta Sigfúsdóttir
þýddi. Baldvin Halldórsson
les (6).
20.30 Ýmsar hliöar. Þáttur í
umsjá Bernharös Guö-
mundssonar.
21.00 íslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
21.30 Þættir úr sögu Reykja-
víkur — kreppan. Umsjón:
Sumarliði ísleifsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljóð-varp. Ævar Kjart-
ansson sér um þátt í
samvinnu viö hlustendur.
23.10 Djassþáttur. — Jón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
4. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.30 Fréttir. Tilkynningar
8.00 Fréttir. Tilkynningar
8.15 Veöurfregnir
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Hús 60 feöra" eftir
Meindert Dejong. Guðrún
Jónsdóttir les þýöingu sína
(6).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Lesiö úr forystugreinum
dagblaðanna.
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir
10.30 Ég man þá tíö
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liönum
árum. .
11.00 Fréttir.
11.03 Söngleikir á Broadway.
Þriöji þáttur: „Big deal".
Umsjón: Árni Blandon.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar
12.20 Fréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 I dagsins önn - Efri ár-
in. Umsjón: Ásdis Skúla-
dóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Ma-
hatma Gandhi og lærisvein-
ar hans" eftir Ved Mehta.
Haukur Sigurösson les þýö-
ingu sina (6).
14.30 í lagasmiöju Irvins Berl-
in.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá
Svæðisútvarpi Reykjavíkur
og nágrennis.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Strengjakvartettar eftir
Dmitri Sjostakovitsj. Kvart-
ett nr. 3 í F-dúr op. 73.
Borodin-kvartettinn leikur.
Umsjón: Siguröur Einars-
son.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpiö. Umsjón:
Kristín Helgadóttir og Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
17.45 Torgiö — Tómstunda-
iöja. Umsjón: Óöinn Jóns-
son. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Guðmund-
ur Sæmundsson flytur
þáttinn.
20.00 Ég man. — þáttur i
umsjá Jónasar Jónassonar.
20.50 Gestur í útvarpssal.
Hermann Uhlhorn leikur
píanóverk eftir Johann Wil-
helm Hászler, Frédéric
Mompou og Frédéric Chop-
in.
21.20 Reykjavík í augum
skálda
Umsjón: Símon Jón Jó-
hannsson og Þórdís
Mósesdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Fimmtudagsumræðan
— Samskipti íslands og
Bandaríkjanna. Stjórnendur:
Sturla Sigurjónsson og Þórir
Guðmundsson.
23.20 Frá tónlistarhátíöinni í
Ludwigsburg 1985. Jessye
Norman syngur lög eftir
Georg Friedrich Hándel,
Richard Strauss og Johann-
es Brahms. Geoffrey
Parsons leikur meö á pínaó.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
5. september
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fréttir. Tilkynningar
8.00 Fréttir. Tilkynningar
8.15 Veöurfregnir
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Hús 60 feöra" eftir
Meindert Dejong. Guörún
Jónsdóttir les þýöingu sína
(7).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Lesiö úr forustugreinum
dagblaöanna.
10.00 Fréttir
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áður
sem Guömundur Sæ-
mundsson flytur.
10.10 Veðurfregnir
10.30 Sögusteinn. Umsjón:
Haraldur Ingi Haraldsson.
(Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón:
Anna Ingólfsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Ma-
hatma Gandhi og lærisvein-
ar hans" eftir Ved Mehta.
Haukur Sigurösson les þýö-
ingu sína (7).
14.30 Nýtt undir nálinni. Elín
Kristinsdóttir kynnir lög af
nýútkomnum hljómplötum.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
^Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Um tón-
listarlíf á Fljótsdalshéraöi.
Umsjón: Inga Rósa Þóröar-
dóttir. (Áöur á dagskrá í
október í fyrra.)
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
a. Fílharmoníusveit Berlínar
leikur „Vert-Vert", forleik og
bátsöng úr „Ævintýrum
Hoffmanns" eftir Jacques
Offenbech; Herbert von
Karajan stjórnar.
b. Margit Schram, Ferry
Gruber, Rudolf Schock og
Dorothea Christ flytja atriöi
úr „Marízu greifafrú" eftir
Emmeric Kalmann ásamt
kór og hljómsveit undir
stjórn Roberts Stolz.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpiö. Stjórn-
andi: Kristín Helgadóttir og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.45 í loftinu — Hallgrímur
Thorsteinsson og Guölaug
Maria Bjarnadóttir.
Tilkýnningar.
18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
20.00 Lög unga fólksins. Val-
týr Björn Valtýsson kynnir.
20.40 Sumarvaka.
a. Strokumaðurinn. Gyöa
Ragnarsdóttir lýkur aö lesa
sögu eftir Emilíu Biering.
b. Hin þögla stétt. Jóna I.
Guðmundsdóttir les frásögn
eftir Þórhildi Sveinsdóttur
um ævikjör vinnukvenna á
fyrstu tugum aldarinnar.
c. Hafinn yfir heimsins glys.
Tómas Helgason les frá-
sögn eftir Játvarö Jökul
Júlíusson. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.30 Frá tónskáldum. Atli
Heimir Sveinsson kynnir
tónverkiö „Púnkta" eftir
Magnús Blöndal Jóhanns-
son.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Vísnakvöld. Kristín Lili-
endahl sér um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur. Þáttur
í umsjá llluga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Lágnætti. Spilaö og
spjallaö um tónlist. Edda
Þórarinsdóttir talar við Hlíf
Sigurjónsdóttur fiöluleikara.
01.00 Dagskrárlok. Næturút-
varp á rás 2 til kl. 3.00.
LAUGARDAGUR
6. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
7.30 Morgunglettur. Létt
tónlist.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veöurfregnir. Tónleikar.
8.30 Fréttir á ensku
8.35 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
8.45 Nú er sumar. Hildur
Hermóösdóttir hefur ofan
af fyrir ungum hlustendum.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen kynn-
ir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Morguntónleikar
11.00 Frá útlöndum
Þáttur um erlend málefni í
umsjá Páls Heiöars Jóns-
sonar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Af staö — Björn M.
Björgvinsson sér um um-
feröarþátt.
13.50 Sinna. Listir og menn-
ingarmál líöandi stundar.
Umsjón: Ragnheiöur Gyöa
Jónsdóttir og Þorgeir Ólafs-
son.
15.00 Miödegistónleikar
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á hringveginum. Brot
úr þáttum sumarsins frá
Suöurlandi. Umsjón: Einar
Kristjánsson.
17.00 Barnaútvarpiö. Umsjón:
Kristin Helgadóttir og Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
17.40 Eirileikur í útvarpssal.
Halldór Haraldsson leikur á
pianó Scherzi nr. 1 i h-moll
op. 20 og nr. 3 í cis-moll
op. 39 eftir Frédéric Chopin
og Funérailles eftir Franz
Liszt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hljóö úr horni. Umsjón:
Stefán Jökulsson.
20.00 Sagan: „Sonur elds og
isa" eftir Johannes Hegg-
land. Gréta Sigfúsdóttir
þýddi. Baldvin Halldórsson
les (7).
20.30 Harmonikkuþáttur. Um-
sjón: Einar Guömundsson
og Jóhann Sigurösson. (Frá
Akureyri.)
21.00 Frá íslandsferö John
Coles 1881. Fimmti þáttur.
Tómas Einarsson tók sam-
an. Lesari meö honum:
Snorri Jónsson.
21.40 íslensk einsöngslög.
Guömundur Guöjónsson
syngur lög eftir Sigurö Þórð-
arson og Þórarin Guö-
mundsson. Skúli Halldórs-
son leikur á pianó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Laugardagsvaka. Þáttur
í umsjá Sigmars B. Hauks-
sonar.
23.30 Danslög
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Um-
sjón: Jón Örn Marinósson.
1.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
3.00.