Morgunblaðið - 29.08.1986, Síða 15
B '15
MORGÚNBLaÐIÐ, F'ÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1986
Kjarvalsstaðir:
Flensað í Malakoff
Morgunblaöið/Jóhannes Long
Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, og Davíð Odds-
son borgarstjóri ásamt fleiri gestum við opnun Reykja-
víkursýningarinnar á Kjarvalsstöðum.
Á Kjarvalsstöðum stendur nú yfir Sögusýning í til-
efni af 200 ára afmæli borgarinnar. Um fimmtán þúsund
manns munu nú hafa séð sýninguna.
Leikþátturinn Flensað í Malakoff verður sýndur í
tjaldinu á Kjarvalsstöðum kl. 9 í kvöld og klukkan fjög-
ur laugardag og sunnudag.
Leikþátturinn Flensað í Malakoff er tekinn saman
af Brynju Benediktsdótturog Erlingi Gíslasyni en tón-
list er samin og útsett af Finni Torfa Stefánssyni.
Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttirog með helstu hlut-
verk fara ErlingurGíslason, Edda Þórarinsdóttir, Saga
Jónsdóttir, Grétar Skúlason og Karl Ágúst Úlfsson.
Einnig taka þátt í sýningunni ungmenni sem annars
leiðlbeina sýningargestum um sali Kjarvalsstaða.
Leikþátturinn Flensað í Malakoff verður sýndur kl.9
næstkomandi fimmtudagskvöld og á sömu tímum um
næstu helgi en síðan verður sýningum eitthvað fækkað.
Ólafsvík:
Kjartan Guðjónsson
sýnir
Að Kaldalæk í Ólafsvík stendur
yfir sýning á verkum Kjartans Guð-
jónssonar.
Kjartan var lengi í stjórn Norræna
listbandalagsins og hefursýnt á
vegum þess í öllum höfuðborgum
Norðurlandaog viðar.
Myndirnar sem Kjartan sýnir að
Kaldalæk eru grafík og vatnslita-
myndir.
Sýningin er opin frá kl. 15 til 23
fimmtudaga til sunnudaga og
stendurtil 7. september.
ísafjörður: -
Daði Guðbjörnsson
sýnir
Um siðustu helgi opnaði Daöi
Guðbjörnsson sýningu í Slunkaríki
á (safirði.
Á sýningunni eru bæði málverk
og grafíkmyndir, allar unnar á
síðustu tveimurárum.
Daði sýndi áður á ísafirði árið
1983 og hefur auk þess tekið þátt
í ýmsum samsýningum og haldið
einkasýningar í Reykjavík og víðar.
Akureyri:
Þorvaldur Þor-
steinsson sýnir
í afgreiðslusal verkalýðsfélagsins
Einingar á Skipagötu 14 á Akureyri
stendur nú yfir kynning á myndverk-
um eftir Þorvald Þorsteinsson
myndlistarmann. Á sýningunni eru
27 olíumálverk.
Þetta er fjórða sýningin i röð list-
kynninga sem fram fara á þessum
stað og mun hún standa fram í
miðjan september.
Þorvaldur er Akureyringur og hóf
listnám á námskeiðum í Myndlistar-
skólanum á Akureyri á árunum
1977 tiM 981. Hann hefur stundað
nám í Myndlista- og handíðaskóla
íslands frá árinu 1983 og mun út-
skrifast þaðan næsta vor.
Hann hefur haldið tvær einkasýn-
ingar áður á Akureyri og tekið þátt
ífjöldasamsýninga.
Mokkakaffi:
Sólveig sýnir
Um síðustu helgi var opnuð sýn-
ing á vatnslitamyndum eftir Sólveigu
Eggerz Pétursdóttur á Mokkakaffi
við Skólavörðustig.
Hér er um að ræða myndir af
Reykjavík og eru þær málaðar i til-
efni af 200 ára afmæli borgarinnar.
Reykjavíkurmyndir Sólveigar hafa
ísumarverið til sýnis i veitingahús-
inu Gullna hananum að Laugavegi
en þær hafa ekki verið til sölu fyrr
en nú.
Hlaðvarpinn:
Helga Egilsdóttir
sýnir
Nú stendur yfir í myndlistarsal
Hlaðvarpans við Vesturgötu 3, sýn-
ing á olíumálverkum eftir Helgu
Egilsdóttur. Þetta er fyrsta einka-
sýning Helgu hérlendis.
Gallerí Gangskör:
Sumarsýning
Um þessar mundir stendur yfir
sumarsýning Gangskörunga við
Amtmannsstig 1. Galleríiðeropiö
daglega frá kl. 12 til 20. Lokað er
um helgar yfir sumarmánuöina.
Gallerí íslensk list:
Sumarsýning list-
málarafélagsins
Um þessar mundir stendur yfir í
Gallerí islensk list, Vesturgötu 17,
málverkasýning þarsem 15 félagar
Listmálarafélagsins sýna 30 mál-
verk. Eftirtaldir málarar eiga verk á
sýningunni: Björn Birnir, Bragi Ás-
geirsson, EinarG. Baldvinsson,
Einar Hákonarson, Einar Þorláks-
son, Guðmunda Andrésdóttir,
GunnlaugurSt. Gislason, Hafsteinn
Austmann, Hrólfur Sigurðsson, Jó-
hannes Geir, Jóhannes Jóhannes-
son, Sigurður Sigurðsson, Steinþór
Sigurðsson, Valtýr Pétursson og
Pétur Már. Sýningin er opin virka
daga frá kl. 9 til 17, en lokuö um
helgar.
Víking-ar á góðri stund. Atriði úr sýningu Light-Nights.
Hana nú:
Laugardagsganga
Vikuleg laugardagsganga
frístundahópsins Hana nú í Kópa-
vogi verður á morgun, laugardaginn
23.ágúst. Lagtveröuraf staðfrá
Digranesvegi 12 kl. 10. Gengiö
verður um bæinn. Allir aldurshópar
velkomnir. Nýlagað molakaffi.
Útivist:
Berjaferð í Grafning
Tvær helgarferðir eru á dagskrá
Útivistar um helgina. Kl.20:00 á
föstudagskvöldið verður farið í Þórs-
mörk og Goðaland. Dvaliö er í
skálum Útivistar í Básum og farið i
gönguferðir. Á sama tíma hefst ferð
í Landmannahelli og Landmanna-
laugar þar sem gist verður i tjöldum
við Landmannahelli. Á sunnudegin-
um er svo farið i Landmannalaugar.
Á sunnudaginn, 31 .ágúst, verður
lagt af stað kl.8:00 í Þórsmörk og
stansað i Mörkinni í 3-4 klst. Léttar
skoöunarog gönguferðir.
Sama dag kl. 10:30 verður farið í
ferð er nefnist Hengill-Nesjavellir.
Gengiö er á Hengil og í dalina norð-
an hans.
Á sunnudaginn kl. 13:00 verður
svo berjaferð í Grafninginn. Létt
ganga og berjatínsla sunnan Þing-
vallavatns.
Ferðafélag íslands:
Hin árlega Óvissu-
ferð
í kvöld veröur farið í þrjár helgar-
ferðirá vegum Feröafélags íslands.
Farið verður til Þórsmerkur þar
sem gist er í Skagfjörðskála, til
Landmannalauga og í þeirri ferð er
einnig farið í Eldgjá og gist í sælu-
húsi að Laugum. í kvöld verður
einnig hin árlega Óvissuferð, en þá
vita farþegar ekki hvert ferþðinni er
heitiö.
Á sunnudaginn kl.8:00 er dags-
ferð i Þórsmörk og kl. 10:00 er
sveppaferö i Skorradal og göngu-
ferð frá Botnsdal um Svartahrygg í
‘ Skorradal. Kl.13:00verðuirgöngu-
ferð í Innstadal, gengið með
Hegladalaá.
Ingólfsbrunnur:
Alda Sveins-
dóttir sýnir
í Ingólfsbrunni Aðalstræti 9
stendur nú yfir sýning á vatnslita-
Alþýðuleikhúsið:'
Aukasýningar á
Strindberg
Tværaukasýningarverðaá Hinni
Sterkari eftir August Strindberg nú
um helgina. Sú fyrri er í kvöld, 29.á-
gúst, kl.21:00 og hin síöari á
sunnudag kl. 16:00. Leikendureru
Anna S. Einarsdóttir og Margrét Ákadóttir í hlutverkum sínum.
og akrylmyndum eftirÖldu Sveins-
dóttur.
Þetta er önnur einkasýning Öldu
en hún hefur einnig tekið þátt í
fjölda samsýninga.
Sýningin er opin virka daga frá
kl. 9 til 18 og lýkur 12. september.
Djúpið:
Morten Christoff-
ersen sýnir
Daninn Morten Christoffersen
sýnir nú dúkristur, bæði svarthvitar
og í lit, i Djúpinu.
Morten er sjálflærður grafíklista-
maður. Hann setti uppfyrstu
sýninguna 18 ára og hefur á síðustu
9 árum sýnt á 35 stöðum, bæði i
Danmörku og annars staðar.
Hann hefur fengist við fleiri list-
greinar og meðal annars gert
Anna s. Einarsdóttir, Margrét Áka-
dóttir og Elfa Gísladóttir. Leikstjóri
er Inga Bjarnason en um búninga
og leikmuni sá Vilhjálmur Vilhjálms-
son. Sýnt er i myndlistarsal Hlað-
varpans að Vesturgötu 3. Fyrir
sýningu leikur Szymon Kuran einleik
á fiðlu.
Upplýsingar um miöasölu fást i
síma 19560 frá kl. 14:00.
Innifaldar í miðaveröi eru veiting-
ar fyrir og eftir sýningu.
Light Nights:
Síðustu sýningar í
sumar
Sýningar Ferðaleikhússins á
Light Nights eru í Tjarnarbiói við
Tjörnina i Reykjavík. Siðustu sýning-
arkvöld verða föstudags-, laugar-
dags og sunnudagskvöld og hefjast
sýningar kl.21:00. Þessar sýningar
eru sérstaklega færðar upp ensku-
mælandi ferðamönnum til skemmt-
FERÐALÖG
myndskreytingu við bók sem Gyld-
endal-útgáfufyrirtækið ætlar að gefa
út á næstunni.
Sýningin stendurtil loka þessa
mánaðar.
LEIKLIST
unar og fróöleiks. Efnið er allt sótt
í atburði úr sögu íslands og þjóð-
sögurnar, en flutt á ensku að
þjóðlagatextum og lausavísum und
anskildum. KristínG. Magnúsfer
með stærsta hlutverkiö í sýning-
unni, en það er hlutverk sögu-
manns.
9