Morgunblaðið - 05.09.1986, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 05.09.1986, Qupperneq 10
UTVARP DAGANA 6/9-1 3/9 10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1986 LAUGARDAGUR 6. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. þulur velur og kynnir. 7.30 Morgunglettur. Létt tónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Fréttir á ensku 8.35 Lesið úr forystugreinum dagblaöanna. 8.45 Nú er sumar. Hildur Hermóðsdóttir hefur ofan af fyrir ungum hlustendum. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jóns- sonar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Af stað — Sigurður T. Björgvinsson sér um umferöarþátt. 13.50 Sinna. Listir og menn- ingarmál líðandi stundar. Umsjón: Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir og Þorgeir ólafs- son. 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á hringveginum. Brot úr þáttum sumarsins frá Suðurlandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. 17.00 Barnaútvarpiö. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.40 Einleikur i útvarpssal. Halldór Haraldsson leikur á píanó Scherzi nr. 1 i h-moll op. 20 og nr. 3 í cís-moll op. 39 eftir Frédéric Chopin og Funérailles eftir Franz Liszt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hljóð úr horni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 20.00 Sagan: „Sonur elds og ísa“ eftir' Johannes Hegg- land. Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórsson les (7). 20.30 Harmonikkuþáttur. Um- sjón: Einar Guömundsson og Jóhann Sigurösson. (Frá Akureyri.) 21.00 Frá íslandsferð John Coles 1881. Lokaþáttur. Tómas Einarsson tók sam- an. Lesari: Baldur Sveins- son. 21.40 íslensk einsöngslög. Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigurð Þórö- arson og Þórarin Guð- mundsson. Skúli Halldórs- son leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur í umsjá Sigmars B. Hauks- sonar. 23.30 Danslög 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnaeturtónleikar. Um- sjón: Jón Örn Marinósson. I. 00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. SUNNUDAGUR 7. september 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfason pró- fastur á Skeggjastööum í Bakkafirði flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. Strauss-hljómsveitin í Vínar- borg leikur. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar: a. Ekkehardt Richterd leikur orgelverk eftir Jan Pieters- zon Sweelinck og Johann Sebastian Bach. B. Kór Nicolai-kirkjunnar í Hamborg syngur þrjár mót- ettur op. 138 eftir Max Reger, Þýska messu op. 42 eftir Johann Nepomuk David og „Jesus bleibet meine Freude" eftir Johann Se- bastian Bach. Strengjasveil leikur; Ekkehardt Richter stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Út og suður Umsjón Friðrik Páll Jónsson. II. 00 Messa í Hvammskirkju í Dölum. (Hljóörituð 11. júní I t»i./ riesiur: otíia mgiutíig J. Hannesson prófastur á Hvoli í Saurbæ. Orgelleikari: Halldór Þóröarson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Klerkurinn við Viöar- sund. Dagskrá um danska prestinn og skáldiö Kaj Munch. Guðrún Ásmunds- dóttir tók saman. Lesari með henni er Guðmundur Ólafsson. Áður útvarpað 28. mars sl. 14.30 Sumartónleikar. Kiri Te Kanawa syngur frönsk og ensk Ijóö. Richard Amner leikur með á pianó. Anna María Þórisdóttir les Ijóðin í eigin þýðingu. 15.10 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests velur, býr til flutnings og kynmr efni úr gömlum útvarpsþáttum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Eyja í hafinu" eftir Jóhannes Helga Fimmti og lokaþáttur: „Dómþing". Leikstjóri: Þor- steinn Gunnarsson. Leik- endur: Arnar Jónsson, Jónína H. Jónsdóttir, Jón Sigurbjörnsson. Valgeröur Dan, Guörún Þ. Stephens- en, Sigurður Skúlason, Róbert Arnfinnsson. Val- demar Helgason, Gísli Alfreösson, Steindór Hjör- leifsson, Sólveig Hansdóttir, Ævar Kvaran, Karl Guð- mundsson. Guðmundur Pálsson, Hjalti Rögnvalds- son, Árni Tryggvason og Sigriður Hagalín. (Áður útvarpaö 1975). (Endurtekið á rás tvö nk. laugardagskvöld kl. 22.00.) 17.15 Síödegistónleikar. a. „Frauenliebe und Leb- en", lagaflokkur op. 42 eftir Robert Schumann. Brigitte Fassbaender syngur, Irwin Gage leikur á píanó. b. Ballöður op. 10 eftir Jo- hannes Brahms. Arturo Benedetti Michelangeli leik- ur á píanó. 18.00 Síðslægjur Jón Örn Marinóson spjallar viö hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Tónlist. 20.00 Ekkert mál Siguröur Blöndal og Bryndís Jónsdóttir stjórna þætti fyrir ungt fólk. 21.00 Nemendur Franz Liszts túlka verk hans Þrettándi og síöasti þáttur: Lokaorö. Umsjón: Runólfur Þórðarson. 21.30 Útvarpssagan: „Sögur úr þorpinu yndislega" eftir Siegfried Lenz Vilborg Bickel-ísleifsdóttir þýddi. Guörún Guölaugs- dóttir les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Strengleikar. Halldór Björn Runólfsson fjallar um myndlist og kynnir tónlist tengda henni. 23.10 Frá Berlínarútvarpinu. Sinfóníuhljómsveit Berlínar- útvarpsins leikur. Stjórn- andi: Walter Weller. Einsöngvari: Marilyn Horne. a. „Moldá", tónaljóð nr. 2 eftir Bedrich Semetana. b. Fimm söngljóð eftir Gustav Mahler. c. Tvö söngljóð eftir Hugo Wolf. Umsjón: Guðmundur Gils- son. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Siguröur Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 8. september 7.00. Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Baldur Kristjáns- son flytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrimur Gestsson og Guömundur Benediktsson. " 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Hús 60 feöra" eftir Meindert Dejong. Guörún Jónsdóttir les þýöingu sina. (8). 9.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). Tilkynningar. Tónleikar, þul- ur velur og kynnir. ounaoarpatiur. uiatur R. Dýrmundsson ræðir viö Sigurð Blöndal skógræktar- stjóra um nytjaskóga og skjólbelti á bújöröum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Einu sinni var. Þáttur úr sögu eyfirskra byggða. Um- sjón: Kristján R. Kristjáns- son. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Lesið úr forystugrein- um landsmálablaöa. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) 14.00 Miðdegissagan: „Ma- hatma Gandhi og lærisvein- ar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurösson les þýö- ingu sina (8). 14.30 Sígild tónlist. a. Konsert nr. 3 í F-dúr fyrir tvö óbó og strengjasveit eft- ir Tommaso Albinoni. Heinz Holliger og Maurice Bourge leika með I Musici-kammer- sveitinni. b. Concerto grosso i D-dúr op. 6 nr. 5 eftir Georg Fri- edrich Hándel. Hátiöar- hljómsveitin í Bath leikur; Yehudi Menuhin stjórnar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Meöal efnis brot úr svæöisútvarpi Akureyrar og nágrennis. (Frá Akureyri) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurlregnir. 16.20 íslensk tónlist. a. „Kóplon", hljómsveitar- verk eftir Fjölni Stefánsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Göran Nilsson stjórn- ar. b. „Einskonar rondó" eftir Karólínu Eiriksdóttur. Edda Erlendsdóttir leikur á píanó. c. „Diafónia" fyrir hljóm- sveit eftir Þorkel Sigur- björnsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö. Umsjón: Vernharöur Linnet og Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið — Þáttur um samfélagsbreytingar. at- vinnu-, umhverfis- og neytendamál. — Bjarni Sig- tryggsson og Adolf H.E. Petersen. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.40 Um daginn og veginn. Jónas Pálsson rektor talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Þættir úr sögu Evrópu 1945—1970. Annaö erindi. Umsjón: Jón Þ. Þór. 21.10 Gömlu dansarnir. 21.30 Utvarpssagan: „Frásög- ur af Þögla" eftir Cecil Bödker. Nína Björk Árna- dóttir byrjar lestur þýöingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölskyldulíf. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Sigrún Júliusdóttir. 23.00 Kvöldtónleikar a. Píanókonsert nr. 21 í C-dúr K.467'eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ilanda Vered leikur meö Fílharm- oniusveit Lundúna: Uri Segal stjórnar. b. Sinfónía nr. 1 i C-dúr op. 21 eftir Ludwig van Beet- hoven. Sinfóniuhljómsveitin í Chicago leikur; Georg Solti stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 9. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn anna: „Hús 60 feðra" eftir Meindert Dejong. Guórún Jónsdóttir les þýðingu sina (9). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar. þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forystugreinum dagblaöanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ég man þá tíð. Her- niaiin rvagnai oieianssun kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Heilsu- vernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. 14.00 Miödegissagan: „Ma- hatma Gandhi og lærisvein- ar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurösson les þýð- ingu sína (9). 14.30 Tónlistarmaöur vikunn- ar — Miles David trompet- leikari. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn — Á Vestfjarðahringnum — I Önundarfiröi. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Divertimenti a. Divertissement fyrir fjór- ar klarinettur eftir René Barbier. Belgískur klarin- ettukvartett leikur; Marcel Hanssens stjórnar. b. Divertimento nr. 5 eftir John Weinzweig. Kanadiska útvarpshljómsveitin leikur; Jean Deslauriers stjórnar. c. Divertimento fyrir saxa- fón og píanó eftir Roger Boutry. Pekka Savijoki og Margit Rahkonen leika. Umsjón: Ýrr Bertelsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórn- andi: Vernharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið — Þáttur um samfélagsbreytingar, at- vinnu-, umhverfis- og neytendamál. Bjarni Sig- tryggsson og Adolf H.E. Petersen. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guömund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. ólafur Þ. Haröarson talar. 20.00 Ekkert mál. Siguröur Blöndal og Bryndís Jóns- dóttir sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 í Ijósi sögunnar — Bók- arkafli eftir Will og Ariel Durant. Björn Jónsson les þýðingu sina. 21.00 Perlur. Ragnar Bjarna- son og Þuriöur Siguröar- dóttir syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Frásög- ur af Þögla" eftir Cecil Bödker. Nína Björk Árna- dóttir les þýðingu sina (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá samnorrænum tón- leikum i Stokkhólmi 25. október í fyrrahaust. Flytj- endur: Sinfóníuhljómsveit og kór sænska útvarpsins. Rosemary Hardy, sópran, Ingmar Landin, alt, Björn Haugan, tenór, og Brian Ethridge, bassi; Esa Pekka Salonen Salonen stjórnar. a. „Flores Sententiarum" eftir Siegfried Naumann. b. Sinfónia nr. 4 í G-dúr eftir Gustav Mahler. Um- sjón: Guðmundur Jónsson. 23.15 Á tónskáldaþingi. Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 10. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.30 Fréttir. Tilkynníngar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Hús 60 feðra" eftir Meindert Dejong. Guörún Jónsdóttir les þýðingu sina (10). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek inn þáttur frá kvöldinu áður sem Guömundur Sæ- mundsson flytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Áður fyrr á árunum. Umsjón: Ágústa Björnsdótt- ir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. iz.zu rreuir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og umhverfi þeirra. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Ma- hatma Gandhi og lærisvein- ar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurðsson les þýð- ingu sina (10). 14.30 Segðu mér aö sunnan. Ellý Vilhjálms velur og kynn- ir lög af suörænum slóöum. 15.00 Fféttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn — Á Vestfjáröahringum — í Arn- arfirði. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. a. „Andante spianato" og „Grande polonaise brillante" i Es-dúr op. 22 eftir Frédéric Chopin. Tam- as Vasary leikur á pianó með Filharmoníusveit Berlinar, Felix Prohanska stjórnar. o b. Þrjár rómönsur op. 28 og Arabeska op. 18 eftir Robert Schumann. Wilhelm Kempff leikur á píanó. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið. Þáttur um sam- félagsbreytingar, atvinnu-, umhverfis- og neytendamál. - Bjarni Sigtryggsson og Adolf H. E. Petersen. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Sagan: „Sonur elds og isa" eftir Johannes Hegg- land. Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórsson les (8). 20.30 Ýmsar hliöar. Þáttur í umsjá Bernharös Guö- mundssonar. 21.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Fjögur rússnesk Ijóð- skáld. Fyrsti þáttur: Anna Akhmatova. Umsjón: Ás- laug Agnarsdóttir. Lesari með henni: Berglind Gunn- arsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Hljóð-varp. Ævar Kjart- ansson sér um þátt i samvinnu við hlustendur. 23.10 Djassþáttur. — Tómas R Einarsson. 24.00 Fréttir, Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 11. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veöurfregnir 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna: „Hús 60 feðra" eftir Meindert Dejong. Guörún Jónsdóttir les þýöingu sina (11). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forystugreinum dagblaöanna. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Söngleikir á Broadway '86. Sjötti þáttur: „Dames at Sea". Umsjón: Árni Blan- don. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 i dagsins önn - Efri ár- in. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. 14.00 Miödegissagan: „Ma- hatma Gandhi og lærisvein- ar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurðsson les þýð- ingu sina (11) 14.30 í lagasmiöju Jenna Jóns. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Svæöisútvarpi Reykjavíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Strengjakvartettar eftir Dmitri Sjostakovitsj. Kvart- ett nr. 4 í D-dúr op. 83. Saulesco-kvartettinn leikur. Umsjón: Siguröur Einars- son. _ 17.00 hrettir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið — Tómstunda- iðja. Umsjón: Óðinn Jóns- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Guðmund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Skógarakonan dæmalausa" eftir Frederico Garcia Lorca. Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. (Áður útvarpað 1967 og 1969). 20.20 Samleikur í útvarpssal. Martial Nardeau, Bernard Wilkinson. Guðrún Birgis- dóttir og Kolbeinn Bjarna- son leika á flautur. a. Kvartett i E-dúr op. 103 eftir Friedrich Kuhlau. b. „Sumardagur til fjalla" eftir Eugéne Bozza. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Eskifjörður i 200 ár. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. 23.00 Á slóöum Jóhanns Se- bastians Bach. Þáttaröð eftir Hermann Börner frá austur-þýska útvarpinu Sjötti og siðasti þáttur. Jór- unn Viðar þýðir og flytur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 12. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veöurfregnir 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna: „Hús 60 feðra" eftir Meindert Dejong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sina (12). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áður sem Guðmundur Saé- mundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ljáðu mér eyra Umsjón: Málmfriöur Sigurð- ardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Siguröur Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Ma- hatma Gandhi og lærisvein- ar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurösson les þýö- ingu sína (12). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýútkomnum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Úti i Eyjum Umsjón: Hilmar Þór Haf- steinsson (Áður útvarpaö 12. júní sl). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Tívolíhljómsveitin i Kaup- mannahöfn leikur lög eftir Hans Christian Lumbye; Tippe Lumbuye stjórnar. b. Leo Litwin og Boston Pops-hljómsveitin leika Var- sjár-konsertinn eftir Richard Addinsel; Arthur Fiedler stjórnar. c. Boston Pops-hljómsveitin leikur „Amerikumaöur í París", hljómsveitarverk eftir George Gershwin; Arthur Fiedler stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö. Umsjón: Vernharöur Linnet og Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið — Skólabörnin og umferðin Umsjón: Adolf H.E. Peter- sen. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 19.50 NáttúruskoÖun. Kjartan Magnússon fuglaáhuga- maður talar. 20.00 Lög unga fólksins Valtýr Björn Valtýsson kynn- ir. 20.40 Sumarvaka. a. Þegar tæknin bjargaöi lifi húsbónda síns Oskar Þórðarson frá Haga segir frá. b. Ljóö af ýmsum toga Böðvar Guölaugsson les frumort Ijóð. c. Kórsöngur Karlakór Akureyrar syngur undir stjórn Áskels Jónsson- ar. d. Að Flatatungu Sigurður Kristinsson les frá- sögn eftir Þorbjörn Kristins- son. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Frá tónskáldum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í umsjá llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Lágnætti. Spilaö og spjallaö um tónlist. Edda Þórarinsdóttir ræöir við Ól- öfu Kolbrúnu Harðardóttur söngkonu og Jón Stefáns- son organista við Lang- holtskirkju. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. LAUGARDAGUR 13. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.30 Morgunglettur Létt tónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Fréttir á ensku 8.35 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 8.45 Nú er sumar Hildur Hermóösdóttir hefur ofan af fyrir ungum hlust- . endum. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar a. „Morgunsöngur trúðs- ins" eftir Maurice Ravel. Cécile Ousset léikur á píanó. 11.00 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sónar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Af stað — Sigurður T. Björgvinsson sér um umferöarþátt. 13.50 Sinna Listir og menningarmál líöandi stundar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Miðdegistónleikar 15.30 Frá íslandsmótinu í knattspyrnu. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á hringveginum — Brot úr þáttum sumarsins frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Barnaútvarpiö Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.40 Frá tónleikum í Nor- ræna húsinu 10. janúar sl. Svava Benharðsdóttir leikur á víólu og David Knowles á sembal og píanó. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hljóð úr horni Umsjón: Stefán Jökulsson. 20.00 Sagan: „Sonur elds og ísa“ eftir Johannes Hegg- land. Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórqson les (9). 20.30 Harmonikkuþáttur Umsjón: Höpni Jónsson. 21.00 Þegar Isafjörður fékk kaupstaðarréttindi. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Áöur útvarpaö 18. ágúst sl.) 21.30 íslensk einsöngslög — Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur lög eftir Jón Björns- son og Eyþór Stefánsson; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.30 Danslög 24.00 Fréttir. 00.05 Miönaeturtónleikar. Um- sjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.