Morgunblaðið - 05.09.1986, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.09.1986, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1986 Tónlistarfélag Kristskirkju Hljómeyki í Krístskirkju Laugardaginn 7. september, kl. 20.30, flytur Hljómeyki verk eftir Jón Nordal, Britten og Holmboe. Skíðaskálinn í Hveradölum: Haukur Morthens og félagar í Skíðaskálanum í Hveradölum munu Haukur Morthens og félagar leika á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöldum út september- mánuð. Norræna húsið: Wolfgang Plagge leikur á píanó Laugardaginn 6. september kl. 17.00, heldurnorski píanóleikarinn Wolfgang Plagge tónleika í Norræna húsinu. Á efnisskránni eru verk eftir Bach, Scarlatti, Beethoven, Edv. Grieg, Harald Sæverud og Plagge sjálfan. Plagge er fæddur 1960 og var eitt af undrabörnum tónlistarheims- ins á sínum tíma. Hann hefur haldið tónleika víða um Evrópu og unnið til verðlauna í mörgum alþjóðlegum tónlistarkeppnum. Auk píanóleiks hefur hann fengist við orgelleik og tónsmíðar. Vestmannaeyjar: Eyjakvöld Á haustmánuöum ársins í fyrra byrjaði Hótel Gestgjafinn með hin svokölluðu Eyjakvöld, skemmtanir þar sem snæddur var matur frá Vestmannaeyjum og sungin Eyja- lög. Þessa dagana bjóðum við eoie*\ með sérstökum 20% tilboðsafslætti Lftfl | | i Líttu inn til okkar því kannski finnurðu ein mitt það sem þig hefur lengi vantað á góðu ____ verði. [L húsgagnahöllin BÍLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVIK - 91 -681199 og 681410 í árverðurþessu haldiðáfram. Um skemmtiatriði sjá Runólfur Dag- bjartsson leikari, Helgi Hermanns- son söngvari, Jónas Þ. Dagbjarts- son fiðluleikari, Ásta Ólafsdóttir, Ásdís Þórarinsdóttirog Jónas Þórir hljómborðsleikari. Gestir eru beðnir að mæta tíman- lega því að borðhald hefst kl. 20.30 og skemmtiatriöin kl. 21.30. FELAGSLIF KFUM og K: Heimsókn frá Jerúsalem Orde Debbie og frú tala um ísra- el í húsi KFUM og K á Amt- mannsstíg 2b, laugardags- og sunnudagskvöld kl. 20.30. Marfusystir Phanúela talar á fó- lagsfundi Kristilegs félags heil- brigðisstétta á mánudagskvöldið. Kristilegt félag heilbrigðisstétta: Systir Phanúela talar Mánudaginn 8. september kl. 20.30 verður haldinn félagsfundur í nýja safnaðarheimilinu í Laugar- neskirkju. Maríusystir Phanúela talar á fundinum. Alllir eru velkomn- Félagsmiðstöðin Fellahelli: Trimmaðstaða á laugardögum Sú nýbreytni hefur verið tekin upp í starfi félagsmiöstöðvarinnar Fella- hellis að nú í sumar hefur ibúum Breiðholtshverfis verið boðið upp á trimmaðstööu á laugardögum. Hús- iðeropiöfrá kl. 10tilkl. 16. Meðal annars er boðið upp á aðstöðu til þrekæfinga, borðtennis, góða bað- aðstöðu fyrir hlaupara og síðan verður kaffitería opin fyrirgesti. I kvöld erfarið í þrjár helgarferðir þ.e. til Þórsmerkur, þar sem gist er í Skagfjörðsskála í Langadal, til Landmannalauga og þar er einnig gist í sæluhúsi Ferðafélagsins og að lokum er Árbókarferð um Snæ- fellsnes og í þeirri ferð er ekið um svæði, sem Árbók FÍ1986 fjallar um. Gist verður í svefnpokaplássi. Á sunnudaginn er dagsferð til Þórsmerkurkl. 8. Gönguferðfrá Svartagili i Þingvallasveit yfir að Stóra-Botni í Botnsdal erfarin kl. 9 á sunnudag og kl. 13 er gönguferö úr Brynjudal yfir Hrísháls að Stóra- Botni í Botnsdal. SÖFN Listasafn háskólans: Listasafn Háskóla íslands í Odda (gengið beint upp af Norræna hús- inu) er opiö daglega þangað til kennsla hefst í haust frá kl. 13.30 til 17. Aðgangur er ókeypis. Sjóminjasafnið: Sjóminjasafn islandsverðuropið í sumar þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14 til 18. Safnið er til húsa á Vesturgötu 8 í Hafnarfirði. MYNDLIST Árbæjarsafn: Opið um helgina Árbæjarsafn eropið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 18. Sædýrasafnið: Dýrín mín stór og smá Sædýrasafnið verður opið um helgina eins og aðra daga frá kl. 10 til 19. Meöal þess sem er til sýnis eru háhyrningar, Ijón, ísbjörn, apar, kindurog fjöldi annarra dýra, stórra og smárra. Listasafn Einars Jónssonar: Safn og garður Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. Höggmyndagarðurinn eropinndaglegafrá kl. 11 til 17. Gallerí Langbrók: Opið á laugardag Sýningarsalurinn á Bókhlöðustíg 2 verður opinn á laugardaginn, 6. september, milli kl. 14.00 og 16.00. Þar eru til sýnis og sölu ýmsir galleri- munir. „Eþíópskir f eögaru er ein af myndunum sem sýndar eru á al- þjóölegu fréttaljósmyndasýning- unni „World Press Photo" sem stendur nú yfir í Listasafni ASÍ. Listasafn ASÍ: „World Press Photo ’86“ í Listasafni ASÍ á Grensásvegi 16, efstu hæð, stendur nú yfir frétta- Ijósmyndasýningin „World Press Photo ’86". Ásýningunni eru um 180 Ijósmyndir sem hlutu verðlaun í alþjóðlegri samkeppni blaðaljós- myndara. Sunnudaginn 7. september kl. 16.00 flytur Bernharður Guðmunds- son, fréttafulltrúi Þjóðkirkjunnar, erindi á sýningunni um aðstæður í Afríku, verðmætamat og viðhorf, og um ábyrgð annarra þjóða. Sýningineropinkl. 16.00-20.00 virka daga og 14.00-22.00 um helg- ar. Kaffiveitingar. Hailgnmur Helgason sýnir í sýn- ingarsalnum Hallgerði, Gallerí Langbrók, Bókhlöðustíg 2 í Reykjavík. Hallgrímur sýnir í sýningarsalnum Hallgerði opnar Hallgrímur Helgason nú um helgina málverkasýningu. Sýning hans verður opin frá kl. 12.00-18.00 virka daga og kl. 14.00-22.00 um helgar. Hveragerði: Guðmundur Helgi sýniríEden í Listamannaskálanum í Eden í Hveragerði stendur nú yfir sýning Guðmundar Helga Gústafssonar á vatnslita- og tússmyndum. Sýningin stendurtil 8. september.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.