Morgunblaðið - 19.09.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.09.1986, Blaðsíða 10
DAGANA 20/»-27/» UTVARP 10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986 LAUGARDAGUR 20. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.30 Morgunglettur. Létt tónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 8.35 Lesið úr forystugreinum dagblaöanna. 8.45 Nú er sumar. Hildur Hermóðsdóttir hefur ofan af fyrir ungum hlustendum. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar a. Sónata í Es-dúr op. 167 eftir Camille Saint-Saéns. Wilfreid Berk og Elisabeth Seiz leika á klarinettu og píanó. b. Balletttónlist úr óperunni „Faust" eftir Charles Go- unod. Hjómsveit Konung- legu óperunnar i Covent Garden leikur; Alexander Gibson stjórnar. 11.00 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jónssonar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. Af staö — Siguröur T. Björgvinsson sér um umferöarþátt. 13.50 Sinna. Listir og menn- ingarmál líöandi stundar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 MiÖdegistónleikar a. Forleikur aö „Meistara- söngvurunum" eftir Richard Wagner. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Sir John Barbirolli stjórnar. b. Fiölukonsert nr. 3 í G-dúr K.213 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. David Oi- strakh leikur meö og stjórnar hljómsveitinni Filharmoniu. c. Serenaöa í d-moll op. 44 eftir Antonín Dvorák. Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins i Hamborg leikur; Hans Schmidt-lsserstedt stjórnar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á hringveginum. Brot úr þáttum sumarsins frá Noröurlandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. 17.00 Barnaútvarpiö. Umsjón: Kristín Helgadóttir, Vern- haröur Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.40 Frá tónleikum í Nor- ræna húsinu 29. apríl sl. Marianne Eklöf syngur Sjö sönglög eftir Þorkel Sigur- björnsson og Fimm negra- söngva eftir Xavier Montsalvatge. Stefan Boj- sten leikur á píanó. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hljóö úr horni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 20.00 Sagan: „Sonur elds og isa" eftir Johannes Hegg- land. Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórsson les (11). 20.30 Harmonikkuþáttur. Um- sjón: Bjarni Marteinsson. 21.00 21.40 íslensk einsöngslög. Ólafur Magnússon frá Mos- felli syngur lög eftir Árna Björnsson, Árna Thor- steinsson, Björgvin Guð- mundsson, Sigvalda Kaldalóns og Karl O. Run- ólfsson. Jónas Ingimundar- son leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur i umsjá Sigmars B. Hauks- sonar. 23.30 Danslög 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Um- sjón: Jón örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. SUNNUDAGUR 21. september 8.00 Morgunandakt. Séra Sigmar Torfason prófastur á Skeggjastöóum i Bakkafirói flytur ritningaroró og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblaó- anna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Ríkisóperunnar í Vínarborg leikur; Anton Paulik sljórnar. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Út og suöur. Umsjón Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Skálholts- dómkirkju. (Hljóörituö 7. september sl. á móti kirkju- kóra og organista sem haldiö er árlega á vegum söngmálastjóra þjóökirkj- unnar.) Séra Guömundur Óli Ólafsson prédikar og þjónar fyrir altanir ásamt séra Siguröi Árna Þóröar- syni. Þátttakendur á mótinu sjá um tónlistarflutning. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Aþeningurinn Evrípídes. Fyrri hluti dagskrár um forngríska leikritaskáldiö Evrípídes. Kristján Árnason flytur erindi og kynnir atriöi úr leikritunum „Alkestis" og „Medeu" í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Flytjendur: Helga Bachmann, María Siguröardóttir, Valur Gísla- son, Arnar Jónsson, Helgi Skúlason og Þorsteinn Gunnarsson. 14.30 Tónlist frá 17. öld. a. „Sonnerie de St. Genevi- éve du Mont de Paris" eftir Marin Marais. b. Sónata nr. 10 eftir H.J.F. Biber. c. „Quatriéme concert" í B-dúr eftir J.P. Rameau. Michael Shelton leikur á barokkfiölu, Roy Wheldon á víólu da gamba og Helga Ingólfsdóttir á sembal. (Hljóðritun frá tónleikum í Skálholtskirkju.) 15.10 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests velur, býr til flutnings og kynnir efni úr gömlum útvarpsþáttum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 .....í allri veröld Ijósiö skein". Séra Emil Björnsson flytur erindi um séra Einar Sigurðsson sálmaskáld í Eydölum. (Flutt í Eydala- kirkju 20. júlí sl. á 360. ártíö skáldsins.) 17.00 Síödegistónleikar. a. Brandenborgarkonsert nr. 3 í G-dúr BWV 1048 eft- ir Johann Sebastian Bach. St. Martin-in-the-Fields- hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. b. Sinfónia nr. 7 i A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beet- hoven. Hljómsveitin Fílharmonía leikur. Vladimir Ashkenazy stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal. Eiöur Á. Gunnarsson syng- ur lög eftir Sigvalda Kalda- lóns. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á pianó. 20.00 Ekkert mál. Sigurður Blöndal og Bryndís Jóns- dóttir sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Pinchas Zukerman leik- ur á fiðlu meö Konunglegu fílharmoníusveitinni í Lund- únum; Charles McKerras stjórnar. a. „Inngangur og ronó capriccioso" eftir Camille Saint-Saéns. b. „Liebeslied" eftir Fritz Kreisler. c. „Poeme" op. 25 eftir Er- nest Chausson. 21.30 Útvarpssagan: „Frásög- ur af Þögla" eftir Cecil Bödker. Nína Björk Árna- dóttir les þýöingu sina (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 „Bænakvak til Satans". Þorgeir Þorgeirsson les þýöingu sína á Ijóöi eftir Charles Baudelaire og flytur formálsorö. 22.30 Síósumarstund. Sigríö- ur Hafstaö á Tjörn i Svarfaö- ardal segir frá og kynnir tónlist. Umsjón: Edward Frederiksen. (Frá Akureyri). 23.15 íslensk tónmennta- saga. Fyrsti þáttur. Umsjón: Dr. Hallgrímur Helgason. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Siguröur Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 22. september 7.00. Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Guömundur Óli Ólafsson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrimur Gestsson og Guömundur Benediktsson. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Hús 60 feöra" eftir Meindert Dejong. Guörún Jónsdóttir les. (18). 9.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). Tilkynningar. Tónleikar, þul- ur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson talar viö Magnús G. Friögeirsson framkvæmdastjóra Búvöru- deildar Sambandsins um framleiöslu- og markaös- mál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Einu sinni var. Þáttur úr sögu eyfirskra byggöa. Um- sjón: Kristján R. Kristjáns- son. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Lesiö úr forystugrein- um landsmálablaða. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 14.00 Miödegissagan: „Ma- hatma Gandhi og lærisvein- ar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurösson les þýö- ingu sína (18). 14.30 Sígild tónlist. Prelúdíur op. 28 eftir Frédéric Chopin. Rudolf Kere leikur á píanó. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Meðal efnis brot úr svæöisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö. Umsjón: Vernharöur Linnet og Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgiö — Þáttur um samfélagsbreytingar, at- vinnuumhverfi og neytenda- mál. — Bjarni Sigtryggsson og Adolf H.E. Petersen. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.40 Um daginn og veginn. Dr. Magni Guömundsson hagfræöingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Þættir úr sögu Evrópu 1945-1970. Jón Þ. Þór flyt- ur fjóröa erindi sitt. 21.05 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Frásög- ur af Þögla" eftir Cecil Bödker. Nína Björk Árna- dóttir les þýðingu sína (7) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölskyldulíf - Fjöl- skyldan í kreppu. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Sigrún Júlíusdóttir. 23.00 Tónleikar Svedenborg- arkvartettsins á Kjarvals- stööum 26. júli sl. a. Strengjakvartett nr. 3 eft- ir Béla Bartók. b. Strengjakvartett i Es-dúr op. 74 eftir Ludwig van Beethoven. c. Noktúrna eftir Alexander Borodin. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir.- 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 23. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Hús 60 feöra" eftir Meindert Dejong. Guörún Jónsdóttir lýkur lestri þýö- ingar sinnar (19). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tlö. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Heilsu- vernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. 14.00 Miðdegissagan: „Ma- hatma Gandhi og lærisvein- ar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurösson les þýö- ingu sína (19). 14.30 Tónlistarmaður vikunn- ar — Gunnar Ormslev. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn — Á Vestfjarðahringnum — í Önundarfiröi. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Divertimenti a. Divertimento í D-dúr eftir Joseph Haydn. Kammer- sveit Sinfóníuhljómsveitar- innar í Vancouver leikur. b. Divertimento i h-moll eft- ir Jean Baptiste Leillet. Poul de Winter og Maurice van Gijsel leika á fiautu og óbó með Belgísku kammersveit- inni; Georges Maes stjórn- ar. c. Divertimento nr. 1 I Des- dúr K. 136 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kammer- sveitin i Stuttgart leikur; Karl Múnchinger stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: VernharÖur Linnet. Aöstoöarmaöur: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgiö — Þáttur um samfélagsbreytingar, at- vinnu-, umhverfis- og neytendamál. Bjarni Sig- tryggsson og Adolf H.E. Petersen. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. GuÖmund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiölarabb. Guö- mundur Heiöar Frímanns- son talar. (Frá Akureyri.) 20.00 Ekkert mál. Sigurður Blöndal og Bryndis Jóns- dóttir sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Nornin í Ijósi sögunnar. Fyrsta erindi af þremur eftir Lisu Schmalensee. Þýöandi og lesari: Auöur Leifsdóttir. 21.00 Perlur. Ella Fitzgerald syngur. 21.30 Útvarpssagan: „Frásög- ur af Þögla" eftir Cecil Bödker. Nína Björk Árna- dóttir les þýöingu sína (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar. Sinfónía nr. 7 i E-dúr eftir Anton Bruckner í raddsetningu fyr- ir kammersveit eftir Anton Schönberg og Hanns Eisler. Kammersveit Reykjavíkur leikur; Paul Zukofsky stjórn- ar. 23.15 Á tónskáldaþingi. Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 24. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veöurfregnir 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fróttir 9.05 Morgunstund barn- anna: „Rósalind dettur ýmislegt í hug" eftir Christ- ine Nöstlinger. Guörún Hrefna Guömundsdóttir og Jóhanna Einarsdóttir þýddu. Þórunn Hjartardóttir byrjar lesturinn. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna. 10.00 Fréttir 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áöur sem Guömundur Sæ- mundsson flytur. 10.10 Veóurfregnir. 10.30 Áöur fyrr á árunum. Umsjón: Ágústa Björnsdótt- ir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Börn og umhverfi þeirra. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir. 14.00 Miödegissagan: „Ma- hatma Gandhi og lærisvein- ar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurösson les þýö- ingu sína (20). 14.30 Segöu mér aö sunnan. Ellý Vilhjálmsdóttir velur og kynnir lög af suörænum slóöum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Á Vest- fjaröahringnum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. a. „í ríki náttúrunnar", for- leikur op. 91 eftir Antonín Dvorák. Tékkneska fílharm- oníusveitin leikur; Karel Ancerl stjórnar. b. Gitarkonsert í D-dúr op. 99 eftir Castelnouvo- Tedesco. John Williams leikur með Fíladelfíuhljóm- sveitinni. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö Umsjón. Vernharöur Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgiö. — Bjarni Sig- tryggsson og Adolf H.E. Petersen. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Aö után. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Sagan: „Sonur elds og ísa" eftir Johannes Hegg- land. Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórsson les (12). 20.30 Ýmsar hliöar. Þáttur í umsjá Bemharös Guö- mundssonar. 21.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Fjögur rússnesk Ijóö- skáld. Annar þáttur: Boris Pasternak. Umsjón: Áslaug Agnarsdóttir. Lesari meö henni: Berglind Gunnars- dóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. OrÖ kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Hljóö-varp. Ævar Kjart- ansson sér um þátt í samvinnu viö hlustendur. 23.10 Djassþáttur. — Tómas R. Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 25. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veöurfregnir 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna: „Rósalind dettur ýmislegt í hug" eftir Christ- ine Nöstlinger. Guörún Hrefna Guömundsdóttir og Jóhanna Einarsdóttir þýddu. Þórunn Hjartardóttir les (2). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forystugreinum dagblaöanna. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Ég man þá tiö Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Söngleikir á Broadway 1986 Áttundi þáttur: „Big River". Árni Blandon kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Efri ár- in. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 14.00 Miödegissagan: „Ma- hatma Gandhi og lærisvein- ar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurösson les þýö- ingu sína (21). 14.30 í lagasmiöju Sam Cookes. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Frá svæöisútvarpi Reykjavíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Strengjakvartettar eftir Dmitri Sjostakovitsj. Kvart- ett nr. 13 i b-moll op. 138. Fitz William kvartettinn leik- ur. Umsjón: Siguröur Ein- arsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið — Tómstunda- iðja Umsjón: Óöinn Jónsson. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Guömund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Kappinn aö vestan" eftir John M. Synge. Þýöandi: Böðvar Guð- mundsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leik- endur: Edda Heiörún Backmann, Kristján Franklín Magnús, Erlingur Gíslason, Karl Ágúst Úlfsson, Krist- björg Kjeld, Jón Sigurbjörns- son, Kjartan Bjargmunds- son, Flosi Ólafsson, María Siguröardóttir, Rósa Þórs- dóttir, Lilja Þórisdóttir, Helga Þ. Stephensen og Grétar Skúlason. Jón Viöar Jónsson leiklistarstjóri flytur formálsorö. (Leikritið veröur endurtekið nk. þriöjudags- kvöld kl. 22.20.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Frá Loömundarfiröi. Umsjón: Inga Rósa Þóröar- dóttir. 23.20 Á slóðum Jóhanns Seb- astians Bach. Þáttaröö frá austur-þýska útvarpinu eftir Hermann Börner. Jórunn Viöar þýðir og flytur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 26. september 7.00 Veðurfregnir. Fróttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veöurfregnir 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna: „Rósalind dettur ýmislegt í hug" eftir Christ- ine Nöstlinger. Guörún Hrefna Guðmundsdóttir og Jóhanna Einarsdóttir þýddu. Þórunn Hjartardóttir les (3). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dagblaöanna. 10.00 Fréttir 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áöur sem Guömundur Sæ- mundsson flytur. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Ljáöu mér eyra. Um- sjón: Málfríður Siguröar- dóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Siguröur Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Ma- hatma Gandhi og lærisvein- ar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurösson les þýö- ingu sína (22). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýútkomnum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Áöur út- varpaö 6. mai sl.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. „Túskildingsóperan", svíta eftir Kurt Weill. Kamm- ersveit leikur undir stjórn Arthurs Wrisberg. b. Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. Hilde Guden syngur meö hljómsveit Þjóöaróper- unnar i Vín; Georg Fischer stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: Vernharöur Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgiö — Skólabörnin og umferöin. Umsjón: Adolf H.E. Petersen. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Náttúruskoöun. Loka- þáttur. Einar Egilsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Val- týr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Sel og selfarir. Auöur Halldóra Eiríksdóttir les frá- sögn eftir Hólmgeir Þor- steinsson frá Hrafnagili. b. Kórsöngur. Karlakór Dalvikur syngur undir stjórn Gests Hjörleifssonar. c. Úr sögu Skeiöaáveitunn- ar. Jón R. Hjálmarsson ræöir vió Jón Eiríksson í Vorsabæ á Skeiðum. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir tónverkið „Hugleiðing um L" eftir Pál P. Pálsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómskálamúsík. GuÖ- mundur Gilsson kynnir. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í umsjá llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Lágnætti. Spilaö og spjallaö um tónlist. Edda Þórarinsdóttir talar við Rut Magnúsdóttir í lokaþætti sínum. 01.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á rás 2 til kl. 3.00. LAUGARDAGUR 27. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.30 Morgunglettur. Létt tónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. 8.45 Nú er sumar. Hildur HermóÖsdóttir hefur ofan af fyrir ungum hlustendum. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar a. Píanósónata nr. 2 í b- moll op. 35 eftir Frédéric Chopin. Ivo Pogorelich leik- ur. b. Rapsódía nr. 1 eftir Béla Bartók. Maria Kliegel og Ludger Maxsein leika á selló og píanó. 11.00 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jónssonar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. Af stað — Siguröur T. Björgvinsson sér um umferöarþátt. 13.50 Sinna. Listir og menn- ingarmál líöandi stundar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Miödegistónleikar a. „Finngálknshellir", for- leikur op. 26 eftir Felix Mendelssohn. Fílharmoníu- sveitin leikur; Eugene Ormandy stjórnar. b. „Cappriccio Italien" op. 45 eftir Pjotr Tsjaíkovski. Fíladelfíuhljómsveitin leikur; Eugene Ormandy stjórnar. c. Píanókonsert í a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl og Konunglega fílharmoníusveitin í Lundún- um leika; Kjell Ingebretsen stjórnar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á hringveginum. Brot úr þáttum sumarsins frá Vesturlandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. 17.00 Barnaútvarpiö. Umsjón: Vernharöur Linnet og Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.40 Einsöngur í útvarpssal. Inga J. Bachman syngur lög eftir Robert Schumann, Jo- hannes Brahms, Franz Schubert, Richard Strauss, Jórunni Viöar og Pál ísólfs- son. Jórunn Viöar leikur á píanó. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Hundamúllinn", gam- ansaga eftir Heinrich Spoerl. Guðmundur Ólafs- son les þýöingu Ingibjargar Bergþórsdóttur (2). 20.00 Sagan: „Sonur elds og isa" eftir Johannes Hegg- land. Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórsson les (13). 20.30 Harmonikkuþáttur. Um- sjón: Siguröur Alfonsson. 21.00 Gullgröfturog Drangeyj- arsund. Ari Trausti Guö- mundsson ræöir viö Hauk Einarsson frá Miödal. Fyrri hluti. 21.40 íslensk einsöngslög. ÞuríÖur Pálsdóttir syngur lög eftir Pál ísólfsson og Karl O. Runólfsson. Guörún Kristinsdóttir leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur i umsjá Sigmars B. Hauks- sonar. 23.30 Danslög 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Um- sjón: Jón örn Marinósson. 1.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. ' 3.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.