Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.10.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1986 39 Það er engin ástæða til að slá af þótt bílar liggi saman í rally-cross keppni. Dagbjartur Tómasson & Mazdaog Guðni Kjartansson á Lanc- er bítast um forystuna í undanriðlum. Á meðan smeygir Jóhannes Egilsson Toyota sínum rólega framhjá. sem notaður er í svona keppni hér- lendis. Lánið lék þó ekki við hann í úrslitunum." Það sprakk strax í fyrsta hring og 'eg gat ekkert keyrt, en ég var ánægður að sjá hvað bfllinn gat og mælti með hann aftur. H ann var alveg óbreyttur" sagði Jón. Eftir að sprakk á Porsc- he bflnum komst Jón Hólm á Volkswagen framúr eftir að kapp- amir höfðu ekið samhilða smáspöl." Jón missti bflinn þversum og til að keyra ekki beint inn í hliðina á honum fór ég útaf“ sagði Jón Hólm. Porsche bfllinn fór líka útaf, á öðr- um stað en ég, en endirinn varð sá að ég komst framúr. Ég átti ekki von á sigri núna, en það var ánægjulegt að tiyggja íslands- meistaratitilinn með sigri. Ég er hræddur um að ég verði að bæta Volkswagen bflinn fyrir næstu keppni, ef tveir Porsche bflar keppa, eins og ég hef heyrt. Þá verður erfíðara að hnaga á titlinum" sagði Jón. Annar kappi tryggði íslands- meistaratitil á Kjóavöllum. Mar- teinn Pétursson á Honda vélhjóli vann moto-cross keppni, eftir slag við Ragnar Inga Stefánsson á KTM. Þessir tveir kappar hafa skarað framúr í moto cross keppnum í ár. Bandaríkin láta hvallgöts- verslun afskiptalausa Frá Jóni Ásgeiri Sigurðsayni, fréttaritara M BANDARÍKJAMENN munu ekki gripa til ráðstafana gegn Japön- um, þótt þeir kaupi hvalkjöt af íslendingum. Viðskiptaráðherra Bandaríkjanna, Malcolm Baldr- ige, skýrði japönskum stjórn- völdum frá þessu í síðustu viku. Japönsk stjómvöld leituðu fyrir nokkm eftir ským svari um það frá Bandaríkjamönnum, hvort við- skiptaráðherrann myndi taka til gunblaðsins í Bandaríkjunum. athugunar breytingu á Pelly- eða Packwood-ákvæðunum í banda- rískum lögum, ef Japanir flyttu inn hvalkjöt frá Islandi. Þessi lagaá- kvæði kalla sjálfgert á víðtækar viðskiptaþvinganir, ef viðskiptaráð- herrann telur hvalkjötsverslun bijóta í bága við alþjóðlegar sam- þykktir, sem Bandaríkin eiga aðild að. Ennfremur gerðu Bandaríkja- menn og Japanir með sér samkomu- lag í nóvember 1984 um það að Bandaríkjamenn skuli hafa um- sagnarrétt um hugsanlegan inn- flutning Japana á hvalkjöti. í síðustu viku lét Malcolm Baldr- ige, viðskiptaráðherra, koma því á framfæri við japönsk stjómvöld, eftir diplómatiskum leiðum, að hann muni ekki gera athugasemdir þótt Japanir flyji inn hvalkjöt frá íslandi. Óskar Þór Sigurðsson ráðstefnustjóri, Bergþór Finnbogason formað- ur Kennarasambands Suðurlands, Bima Siguijónsdóttir, Ólafur H Jóhannsson, Bjarni Sigurðsson og Þór Vigfússon. Uppeldismálaþing KÍ: Undirstaða góðs skólastarf s eru vel menntaðir, ábyrgir og vel launaðir kennarar Skólastef na í mótun hjá Kennarasambandinu Uppeldismálaþing Kennarasam- bands íslands fyrr Suðurland var haldið á Selfossi, í Hótel Selfoss, sl föstudag. Til þingsins var boðið öllum kennurum á Suðurlandi, þingmönnum, sveitarstjómar- mönnum og skólanefndafólki. Kennarasamband íslands stendur fyrir slíkum þingum í hverjum lands- fjórðungi og eru þau liður samtakanna í mótun skólastefnu. Á þingunum starfa kennarar í starfshópum og móta álit á hinum ýmsu liðum skóla- starfsins og störfum kennara. Uppeldismálaþingið á Selfossi var ipjög vel sótt, bæði af kennurum og öðrum sem boðaðir voru. Það kófst með því að kór Fjölbrautaskóla Suður- lands söng undir stjóm Jóns Inga Sigurmundssonar en áiðan bauð Berg- þór Finnbogason formaður Kennara- sambands Suðurlands gesti velkomna. Fjórir frummælendur voru á þinginu, Bima Siguijónsdóttir og Ólafur H Jóhannsson frá KÍ, Bjami Sigurðsson skólastjóri í Þorlákshöfn og Þ' or Vigfússon skólameistari Fjöl- brautaskóla Suðurlands. Bima gerði grein fyrir starfí skóla- málaráðs KÍ um stefnumörkun í skólamálum og kom fram hjá henni að tillögur frá uppeldismálaþingunum yrðu sendar skólamálaráði sem síðan ynni úr þeim og mótaði sameiginlega stefnu ! einstökum málaflokkum. Hún sagði þetta lið í því að bæta kjör kenn- ara og skapa betri skóla en vel menntaðir og ábyrgir kennarar em undirstaða farsælsskólastarfs. Ólafur fjallaði um skólastefnuna grundvöll hennar og þýðingu. Bjami Sigurðsson fjallaði um skólastefnu i 1.-9. bekk eins og hún birtist í dag- legu starfi og Þór vigfússon gerði grein fyrir stefnu í starfí fjölbrauta- skólanna. Eftir að umræðuhópar höfðu starf- að bauð bæjarstjóm Selfoss til kaffi- drykkju og að henni lokinni fóm fram pallborðsumræður þar sem þátt tóku Jón R Hjálmarsson fræðslustjóri, Bima Siguijónsdóttir, Ólafur H Jáon, Bjami Sigurðsson og Þór Vigfússon. Svömðu þau spumingum fá gestum úti i sal. Í umræðnum kom m.a. fram að fræðsluskrifstofu Suðurlands vantar tilfinnanlega viðbótarhúsnæði. Þó ekki væri fjallað um launamál á þing- inu komu fram raddir þar um og það álit að ekki væri nóg að kennarar væru vel menntaðir og ábyrgir heldur yrðu þeir að vera vel launaðir ef byggja ætti upp farsælt skólastarf, annars væri hætta á að raðir þeirra þynntust eins og raun ber vitni. Af niðurstöðum úr umræðuhópum er það að segja að segja að þær vom ekki lesnar upp í lok þingsins og ekki tókst að fá þær afhentar þar sem þær vom, að sögn forsvarsmanna strax sendar skólamálaráði. Niðurstöður hópanna voru því ekki ræddar i lok uppeldismálaþingsins, en að sögn Bimu Siguijónsdóttur mun skóla- málaráð senda fulltrúum á næsta fulltrúaþingi KÍ. sameiginlegar niður- stöður umræðuhópanna af öllu landinu. \ Uppeldismálaþingið þótti takast vel og greinilegt var að kennarar vilja láta til áin taka við mótun farsæls skólastarfs. þolir álagið! Þúgetur boöiö MITA nánast hvaðsem er. Hún tekur því eins og þolinmóður kennari. Enginfurðaaö MITA varvalin Ijósritunarvél ársins* ( Bretlandi þar sem ending og áreiðanleiki var einn af lykilþáttunum í valinu. Hún veldur ekki vonbrigðum. Veldu MITA Ijósritunarvél. ★ Tímaritið “What to Buy” valdi MITA-línuna Ijósritunarvélar ársins 1986. FJÖLVAL HF. Ármúla 23 Sími 688650 Söluumboð: I Hallarmula 2 Sig. Jóns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.