Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 1
 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986 BLAÐ \ £7 — rv n Heil«a 6/7 SJ6nvarpsdagskráin 8/9 Útirarp 10 IMý bamabök 11 Hvað er að gerast um helgina 14/15 VOR- OG SUMARTÍSKA Morgunblaðiö/Arni Sæberg Þannig kemst Valgerður Matthíasdóttir arkitekt að orði um starf sitt sem listráðunauturá Stöð 2. Hún hefur ekki áður unnið við sjónvarp en var í hinum ýmsu hönnunarverkefnum eftir að hún lauk námi og sá meðal annars um þá andlitslyftingu sem Hressingarskálinn fékká dögunum. Rætt er við Valgerði á blaðsíðu fjögur. Það er er ekki ólik- legt að foreldrar séu um þessar mundirað huga að vetrar- og jóla- fatnaði á börn sín og hugsunin um sumarfatnaö er sennilega víðs fjarri í kuidanepj- unni. Þó er það svo að tískufröm- uðir hafa þegar lagtlínurnarfyrir vor- og sum- artísku barna og kynnt það sem kemur með hækk- andi sól. Fróttarit- ari Morgunblaðs- ins í París sendi nokkur sýnishorn. Þott glæponar á borð við Al Capone séu löngu horfnir af götum Chicago-borgar hefur hun att i erfiðleikum með að losna við ann glæpastimpil sem við hana hefur loðað. I blaðinu í daa er að finna ágrip af sögu heimsborgarinnar og nokkrar ábendingar um staði sem vert er að skoða 12/13 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.