Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 10
/11
UTVARP DAGANA 22/11-29
10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986
LAUGARDAGUR 22. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæri. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesiö úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30Í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiödís Noröfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. a. „Dansar frá Galanta" eftir Zoltan Kodaly. Ungverska fflharmoníusveitin leikur; Antal Dorati stjórnar. b. Agnes Baltsa syngur arí- ur úr óperum eftir Gioacc- hino Rossini og Wolfgang Amadeus Mozart meö Sin- • fóníuhljómsveit útvarpsins í Múnchen; Heinz Wallberg stjórnar. 11.00 Vísindaþátturinn. Um- sjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklaö á stóru í dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin í um- sjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Fréttir. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og ólaf- ur Þóröarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: Júlíus sterki" eftir Stefán Jónsson. Áttundi þáttur: „Þegar á reynir." Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Borgar Garöarson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Inga Þórðar- dóttir, Þorsteinn ö. Step- hensen, Bessi Bjarnason, Jón Aöils, Jón Júlíusson, Margrót Guömundsdóttir, Jónína Jónsdóttir og Jón Gunnarsson. Sögumaöur: Gísli Halldórsson. (Áöur út- varpaö 1968). 17.00 Aö hlusta á tónlist. Átt- undi þáttur: Hvaö er svíta? Umsjón: Atli Heimir Sveins- son. 18.00 íslenskt mál. Ásgeir fjlöndal Magnússon flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 „Hundamúllinn", gam- ansaga eftir Heinrich Spoerl. Guömundur Ólafs- son les þýöingu Ingibjargar Bergþórsdóttur (10). 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. 20.30 Vor og haust í Versöl- um. Anna Snorradóttir segir frá. (Áöur á dagskrá ( apríl 1983). 21.00 íslensk einsöngslög. Siguröur Björnsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Gíslason og Árna Bjömsson. Agnes Löve leikur meö á píanó. 21.20 Guöað á glugga. Um- sjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri). 22.00 Fróttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Mannamót. Leikiö á grammófón og litiö inn á samkomur. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Um- sjón: Jón örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. SÚNNUDAGUR 23. nóvember 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir. 8.16 VeÖurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fróttir 9.05 Morguntónleikar. I. Frá tónlistarhátíöinni í Flandern 1985. Bach- Hándel orgelkeppnin 3. ágúst. Christoph Anselm Noll leikur en hann hlaut 2. verölaun. a. Orgelkonsert nr. 10 í d- moll op. 7 nr. 4 eftir Georg Friedrich Hándel. Kammer- sveitin í Brugge leikur meö; Patrick Peire stjórnar. b. Passacaglia í c-moll eftir Johann Sebastian Bach. II. „Messe Solinnelle" fyrir blandaðan kór og orgel eftir Jean Langlais. Unglingakór Táby-kirkjunnar í Svíþjóö syngur. Peter Bengtson leikur á orgel. Kertin Ek stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Út og suður. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Seltjarnarnes- kirkju. Prestur: Séra Solveig Lára Guömundsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Sólborgarmál. Fyrri þáttur. Klemenz Jóns- son samdi útvarpshandrit og stjórnar flutningi. Sögu- maöur: Hjörtur Pálsson. Flytjendur: Þorsteinn Gunn- arsson, Siguröur Skúlason, Pálmi Gestsson, Róbert Arnfinnsson, Arnar Jóns- son, Margrét GuÖmunds- dóttir, Lilja Guörún Þorvaldsdóttir, Valgeröur Dan og Ragnheiöur Stein- dórsdóttir. Hreinn Valdi- marsson valdi tónlistina. 14.30 Miödegistónleikar 15.10 Sunnudagskaffi Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jóns- sonar. 17.00 Frá „Carl Maria von Weber"-hátíöartónleikum austur-þýska útvarpsins 4. janúar sl. í tilefni 200 ára frá fæðingu hans. Flytjendur: Amadeus Web- ersinke, Eckert Haupt, Júrnjakob Timm, Werner Metzner og Krauss-kvartett- inn. a. Tríó í g-moll op. 63 fyrir píanó, flautu og selló. b. Sónata í c-dúr op. 17 fyr- ir flautu og píanó. c. Kvintett í b-dúr op. 34 fyrir klarinettu, fiölur, víólu og selló. Kynnir: Knútur R. Magnús- son. 18.00 Skáld vikunnar — Sjón. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sig- uröur Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 „Ástin og ellin", saga eftir Isaac Bashevis Singer. Elías Mar les fyrri hluta þýð- ingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin Samsett dagskrá frá íslenska Ríkisútvarpinu. a. Fjögur íslensk þjóðlög í útsetningu Hafliða Hallgrímssonar. Philip Jenk- ins leikur á píanó. b. Kristinn Sigmundsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Þórarin Guö- mundsson. Jónas Ingi- mundarson leikur á píanó. c. „Aldarmót", strengja- kvartett eftir Atla Heimi Sveinsson. Kynnir: Siguröur Einarsson. 23.20 í hnotskum. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum Þáttur með léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ólafs Ingva- sonar og Sverris Páls Erlendssonar. (Frá Akur- eyri.) 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 24. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Gunnarsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Guömundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Eriingur Siguröarson ffytur. (Frá Ak- ureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Húsiö á klöppinni" eftir Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir byrjar lesturinn. 9.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Auöun Ólafsson um starf- semi Markaösnefndar landbúnaöarins. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Úr söguskjóöunni — Upphaf leiklistar í Reykjavík Umsjón: Magnús Hauks- son. Lesari: Margrét Gestsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 14.00 Miödegissagan: „ör- lagasteinninn" eftir Sigbjöm Hölmebakk Siguröur Gunnarsson les þýðingu sína (15). 14.30 íslenskir einsöngvarar' og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæöisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Stjórn- endur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Píanósónötur Beet- hovens Fjóröi þáttur. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgiö — Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Akureyri.) 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Bjarnason fræöslu- stjóri á Vestfjöröum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Mál mála. Siguröur Jónsson og Siguröur Kon- ráösson fjalla um íslenskt mál frá ýmsum hliöum. 21.00 Gömlu danslögin 21.30 „Ástin og ellin", saga eftir Isaac Bashevis Singer Elías Mar les síöari hluta þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í reynd — Um málefni fatlaöra. Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurð- ardóttir. 23.00 Frá tónlistarhátíöinni í Björgvin sl. sumar „Kroumata“-slagverkssveit- in ásamt Iwa Sörenson, sópran, píanóleikurunum Staffan Scheja, Roland Pöntinen, Richard Pilat, Carl-Axel Dominique og flautuleikaranum Manuelu Wiesler flytja tónverk eftir Edgar Varese, Ketil Hvoslef, Alberto Ginastera og George Antheil. Kynnir: Siguröur Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 25. nóvember 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þor- grímur Gestsson og Guömundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guömund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Húsið á klöppinni" eftir Hreiöar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir les (2). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesiö úrforustugreinum dagblaöanna. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fróttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Ég man þá tíö. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guömundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „ör- lagasteinninn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. Siguröur Gunn- arsson les þýðingu sína (16). 14.30 Tónlistarmaöur vikunn- ar. J.J. Cale. 15.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endur: Vernharöur Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. Kon- sert í a-moll op. 102 fyrir fiðlu, selló og hljómsveit eft- ir Johannes Brahms. Anne Sophie Mutter og António Meneses leika meö Fílharmoníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórn- ar. 17.40 Torgið — Samfélags- mál. Umsjón: Bjami Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guö- mundur Sæmundsson flytur. 19.35 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ágústa Ólafsdóttir. 20.00 LúÖraþytur. Umsjón: Skarphéöinn H. Einarsson. 20.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannesson og Samúel örn Erlingsson. 21.00 Perlur. Comedian Harmonists og Inkspots. 21.30 Útvarpssagan: „Jólafrí í New York" eftir Stefán Júlí- usson. Höfundur byrjar lesturfimm tengdra sagna. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Leikrit: „Dauöi á jólum" eftir Franz Xacer Kroetz. Þýöandi og leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Róbert Arnfinsson og Krist- björg Kjeld. (Endurtekiö frá fimmtudagskvöldi.) 23.10 íslensk tónlist a. Prelúdía og menúett eftir Helga Pálsson. Sinfónfu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Hrif", ballettsvíta nr. 4 eftir Skúla Halldórsson. ís- lenska hljómsveitin leikur; Guðmundur Emilsson stjórnar. c. „Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar", leikhús- tónlist eftir Pál ísólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 26. nóvember 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Guömundur Benediktsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Húsið á klöppinni" eftir Hreiöar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir les (3). 9.20 Morguntrimm — Til- kynningar. 9.36 Lesiö úrforustugreinum dagblaöanna. 9.46 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Land og saga. Umsjón. Ragnar Ágústsson. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. Endurtek- inn þáttur frá laugardegi sem Ásgeir Blöndal Magn- ússon flytur. 11.18 Morguntónleikar: a. Flæmski kvartettinn leik- ur Kvartettþátt í F-dúr eftir Franz Schubert. b. Margaret Price syngur lög eftir Franz Schubert. Wolfgang Sawalisch og Hans Schöneberger leika meö á píanó og klarinettu. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. - 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- * ■< '' . v-; ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „ör- lagasteinninn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (17) . 14.30 Norðurlandanótur. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjöröum. Umsjón. Finn- bogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Stjórn- endur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar a. Fantasía í h-moll op. 32 eftir Alexander Skrjabin. John Ogdon leikur á píanó. b. Fiölusónata nr. 1 í f-moll op. 80 eftir Sergej Prokof- jeff. Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika. 17.40 Torgið — Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Anna G. Magnúsdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Fjölmiðlarabb Bragi Guðmundsson flytur. (Frá Akureyri.) 19.45 Létt tónlist 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Siguröur Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Gömul tónlist 21.00 Bókaþing Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bækur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 í Aöaldalshrauni. Jó- hanna Á. Steingrímsdóttir segir frá. (Frá Akureyri.) 23.00 Hljóö-varp. Ævar Kjart- ansson sér um þátt í samvinnu viö hlustendur. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 27. nóvember 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, þorgrímur Gestsson og Guömundur Benediktsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl.8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guðmund- ur Sæmundsson flýtur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Húsið á klöppinni" eftir Hreiöar $tefánsson. Þórunn Hjartardóttir lýkur lestrinum (4). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesið úr forystugreinum dagblaöanna. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Ég man þá tíö Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Kvikmyndasöngleikir. Annar þáttur: Sögulegt yfirlit áranna 1967—1975. Umsjón: Árni Blandon. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Efri árin Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Guöjón S. Brjáns- son. 14.00 Miödegissagan: „ör- lagasteinninn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. Siguröur Gunn- arsson les þýöingu sína (18) . 14.30 í lagasmiöju Everts Taube. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn Frá svæðisútvarpi Reykjavíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 BarnaútvarpiÖ Stjórnandi: Sigurlaug M. Jónasdó'ttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir. 17.40 Torgiö — Menningar- mál. Umsjón: ÓÖinn Jóns- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.40 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guömundur Sæmundsson flytur. 19.40 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. • 20.00 Talmálsþáttur. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói Stjórnandi: Miltiades Carid- is. Einleikari: György Pauk. a. „Oberon", forleikur eftir Carl Maria von Weber. b. Fiðlukonsert í e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 Sumarleyfi í skammdeg- inu. Helga Ágústsdóttir segir frá. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Fimmtudagsumræðan. Stjórnandi: Arnar Björns- son. (Frá Akureyri.) 23.10 Kammertónlist. a. Gítarkvartett í E-dúr op. 2 nr. 2 eftir Joseph Haydn. Julian Bream og félagar í Bremona-kvartettinum leika. b. Píanókvintett í Es-dúr op. 44 eftir Robert Schumann. Ronald Turini og Orcford- kvartettinn leika. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 28. nóvember 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þor- grímur Gestsson og Guömundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Siguröarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Sögusteinn. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „ör- lagasteinninn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. Siguröur Gunn- arsson lýkur lestri þýöingar sinnar (19). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Lesiö úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Stjórn- endur: Kristín Helgadóttir og Vernharöur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Síödegistónleikar. a. „Vert — vert", forleikur. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. Atriöi úr „Ævintýrum Hoffmanns". Tony Poncet, Diséle Vivarelli, Colette Lor- and, René Bianco o.fl syngja meö kór og hljóm- sveit undir stjórn Roberts Wagner. 17.40 Torgiö — Menningar- mál. Umsjón: Óöinn Jóns- son. Tilkynningar. 18.00 Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Akureyri.) 19.35 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Um- sjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ágústa Ólafsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Val- týr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Ljóðarabt. Sveinn Skorri Höskuldsson flytur. b. Á heljarþröm. Torfi Guö- brandsson les frásöguþátt eftir Gísla Jónatansson frá Naustavík í Strandasýslu. c. Lítið eitt um fornritin, einkum Njáls sögu. Bene- dikt Bendiktsson flytur. 21.30 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. OrÖ kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Dögg Hringsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í umsjá llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnús- syni. I. 00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. LAUGARDAGUR 29. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30Í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tón- um. Umsjón: Heiödís Noröfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Morguntónleikar „National"-fílharmoníusveit- in og John Alldis-kórinn flytja atriöi úr „Igor fursta", óperu eftir Alexander Borodin; Loris Tjeknavorian stjórnar. II. 00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá Umsjón: Trausti Þór Sverris- son. 12.00 Hér og nú Fréttir og fréttaþáttur í viku- lokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þóröarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Júlíus sterki" eftir Stefán Jónsson. Níundi þáttur: „Vinátta". Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Leikendur: Borgar Garöarsson, Róbert Arn- finnsson, Herdís Þorvalds- dóttir, Þorsteinn ö. Stephensen, Inga Þóröar- dóttir, Jón Gunnarsson, Anna Guömundsdóttir og Árni Tryggvason. Sögumaður: Gfsli Halldórs- son. (ÁÖur útvarpaö 1968.) 17.00 Aö hlusta á tónlist. Níundi þáttur: Meira um svítur. Umsjón: Atli Heimir Sveins- son. 18.00 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 „Hundamúllinn", gam- ansaga eftir Heinrich Spoerl Guömundur Ólafsson les þýöingu Ingibjargar Berg- þórsdóttur (11). 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) 20.30 Bókaþing Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bækur. 21.00 íslensk einsöngslög Sigurður Ólafsson syngur lög eftir Skúla Halldórsson sem leikur meö á píanó. 21.20 Um náttúru íslands Umsjón Ari Trausti GuÖ- mundsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 Mannamót Leikið á grammófón og litið i inn á samkomur. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir 00.05 Miönæturtónleikar Umsjón: Jón örn Marinós- son. 1.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00.