Morgunblaðið - 22.11.1986, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986
í DAG er laugardagur 22.
nóvember, Cecilíumessa,
326. dagur ársins 1986.
Árdegisflóð í Reykjavík kl,
9.41 og síðdegisflóð kl.
22.06. Sólarupprás í Rvík
kl. 10.18 og sólarlag kl.
16.09. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.14 og
tunglið í suðri kl. 5.47. (Alm-
anak Háskólans.)
Drottinn er Ijós mitt og
fulltingi, hvern œtti óg að
óttast? Drottinn er vfgi
lífs míns, hvern ætti ég
að hræðast? (Sólm. 27,1.)
6 7 8
5 ■HTo
7i æ^p^^
T3 14 ■
-zm~
16 16
LÁRÉTT: — 1 hörkufrost, 5 sér-
hfjóðar, 6 biklgu, 9 væn, 10
samliggjandi, 11 guö, 12 þreytu,
13 mæla, 15 hæða, 17 nagdýrið.
LÓÐRÉTT: - 1 ætlan, 2 lífvana,
3 hávaða, 4 þvaðrar, 7 blóma, 8
átrúnaður, 12 hiyóð, 14 missir, 16
tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 sfld, 5 jóar, 6 fróm,
7 ff, 8 sessa, 11 ýt, 12 orm, 14
kinn, 16 iðnari.
LÓÐRÉTT: — 1 sefasýki, 2 Ijóns,
3 dóm, 4 hróf, 7 far, 9 etið, 10
sona, 13 mói, 15 NN.
ÁRNAÐ HEILLA
GULLBRÚÐKAUP eiga í
dag, 22. nóvember, hjónin
Sigríður Jónsdóttir og Ein-
ar Sigurðsson, Hringhraut
35 í Hafnarfirði. Þau ætla að
taka á móti gestum sínum í
Iðnaðarmannahúsinu þar f
bæ, Linnetsstíg 3, eftir kl. 16
í dag, gullbrúðkaupsdaginn.
Q pf ára afmæli. Nk.
öð þriðjudag, 25. þ.m.,
verður 85 ára frú Mónika S.
Helgadóttir á Merkigili í
Skagafirði. Hún ætlar að taka
á móti gestum á heimili sínu
á afmælisdaginn. Hún og eig-
inmaður hennar, Jóhannes
Bjamason, sem lést árið
1944, eignuðust 8_ böm og
eru 7 þeirra á lífí. í Merkigili
hefur hún nú búið í 60 ár.
/» A ára afmæli. í dag, 22.
ÖU þ.m., er sextugur Þor-
steinn Sigurðsson skóla-
stjóri, áður sérkennslufull-
trúi. Hann og kona hans,
Þórhildur Karlsdóttir, ætla að
taka á móti gestum í sal
Tannlæknafélagsins, Síðu-
múla 35, kl. 16—19 í dag.
FRÉTTIR
í DAG eiga hlýrri vindar
að hafa náð til landsins,
sagði Veðurstofan i gær.
SAFNAÐARFÉLAG kaþ-
ólskra í Hafnarfirði efnir til
basars, flóamarkaðar og
kaffisölu í dag, laugardag, í
Góðtemplarahúsinu þar í
bænum. Þar verður seld
handavinna og fatnaður, nýr
og notaður. Hefst þessi basar
kl. 14.30.
FÉLAGSVIST verður spiluð
í dag í safnaðarsal Hallgrims-
kirkju og byijað að spila kl.
14. Það er Kvenfélag Hall-
grímskirkju sem sér um
þennan spilafund.
HVÍTABANDSKONUR
halda aðkallandi fund í dag,
laugardag, á Hallveigarstöð-
um kl. 14.
FÉLAG eldri borgara hefur
opið hús í Sigtúni, Suður-
landsbraut 26, í dag milli kl.
14 og 18. Leikin verða gömlu
lögin o.fl.
NESKIRKJA. Samveru-
stund aldraðra í dag, laugar-
dag, kl. 15—17. Pálmi og
Vigfús Hjartarsynir koma í
heimsókn og sýna myndir.
ÁRLEGUR basar Styrktar-
félagsins Alfa verður í Ing-
ólfsstræti 19 á sunnudaginn
kemur og hefst hann kl. 14.
FRÁ HÖFNINNI
I FYRRADAG lét úr
Reykjavíkurhöfn hafrann-
sóknaskipið Árni Friðriks-
son og hafrannsóknaskipið
Dröfn kom úr leiðangri. Þá
kom í fyrrakvöld nótaskipið
Júpiter með 600 tonna loðnu-
afla. Þí gær kom togarinn
Ásþór inn af veiðum til lönd-
unar. Stapafell kom úr ferð
og fór aftur samdægurs. í
gærkvöldi lagði Grundarfoss
af stað til útlanda svo og
Skógafoss. Nótaskipið Hilm-
ir SU var væntanlegur inn
með 600 tonna afla af loð-
numiðunum og Húnaröst
með um 500 tonn.
Nyfctun um ftokkamál:
Framsoknar-
flokkurinn illa
Gætirðu ekki hirt úr þeim atkvæðin áður en þú hengir þá upp á krókinn, Jón minn?
Kvöld-, naotur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 21. nóvember tll 27. nóvember aö
báöum dögum meötöldum er í Laugarnessapóteki. Auk
þess er Ingólfs Apótek opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag. Læknaetofur eru lokaöar laugardaga
og helgidaga. Hægt er aö nó í samb. viö lækni á lækna-
vakt í Heilsuverndarstöö Rvfkur. sími 21230 alla virka
daga milli kl. 17 til 8.00. Þar fóst einnig uppl. um göngu-
deildarþjón. Læknavaktar ó Heilsuverndarst.
Borgarspftallnn: Vakt fró 8—17 vírka daga fyrír fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur ó þríöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlœknafól. íslands. NeyÖarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæríngu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
8Ím8vari tengdur vlö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf-
asími Semtska '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 i húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Softjamamas: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qar&abær. Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnar^eröarapótek: opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótak Noröurhæjar: opið mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í sima 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Kerflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranas: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HjálparstöA RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimílisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrír nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag ialands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvannaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu-
múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandanda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aö strlöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfraaðlatö&ln: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjuaandlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55—19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
rikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvsnnadalldln. kl. 19.30-20. Sangurkvanna-
dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlsakningadeild Landapftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadelld 16—17. — Borgarspftallnn í Fossvogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjála alla daga. Gransás-
dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvamdaratöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Faaölngarbaimlli Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsapftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshnliö: Eftir umtali
og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. - Vffllaataöaspftall:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jóaafsapftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30.
Sunnuhllð hjúkrunarheimill í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur-
Inknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Simi 4000. Keflavlk - ajúkrahúaiö: Heim-
sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrf
- sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusimi
frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta-
veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum.
Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aóalsafni, sími 25088.
ÞJóömlnjasafnlö: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn lalands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnlð Akursyri og Héraösakjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aöalsafn - Útlánsdalld,
Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja -6
ára böm á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Opið mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. A&alsafn -
sérútlán, þingholtsstrætl 29a simi 27155. Bækur lánaðar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólhelmum 27, almi 36814. Oplð mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrír 3ja-6 éra börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókln heim -Sólheimum 27, slmi 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Slmatfmi
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19-
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrír 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl.
10-11.
Bústa&asafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir
vfósvegar um borgina.
Bókasafnlð Gerðubergl. Opið mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6
ára börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbaajarsafn: Opið um helgar í september. Sýning I Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opið sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Elnara Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Húa Jóns Slgurðssonar ( Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KJarvalsataðir. Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á
mióvikud. kl. 10-11. Sfminn er 41577.
Náttúrufrmðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjssafn fslands Hafnarflröl: Opið i vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr I Raykjavflc: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8-14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—16.30. Vesturbœjaríaug: Virka daga
7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb.
Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Uugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8—15.30.
Varmárlaug ( Mosfellssvsit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhttll Kaflavfkur er opin mánudaga - flmmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kJ. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarflarttar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Simi 23260.
Sundlaug SaftjamamaM: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.