Morgunblaðið - 22.11.1986, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 22.11.1986, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986 Doktor í efnafræði Umhverfismál og fiskeldi á aðalfundi Landvemdar STEFÁN EINARSSON, 33 ára gamall Reykvíkingur, varði dokt- orsritgerð sína í efnafræði í Gautaborg 14. nóvember sl. Fjall- ar ritg’erðin um aðferðir við greiningu á amínósýrum og greiningu á þessum sýrum í speg- ilmyndir sínar. Stefán er sonur hjónanna Ástu Kristjánsdóttur og Einars Ó. Stef- ánssonar, Stigahlíð G. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1973 og BS í efnafræði frá Háskóla íslands 1978. Eftir það var hann kennari við Fjölbrautar- skólann í Breiðholti í eitt ár, en siðan annað ár við störf hjá Haf- rannsóknastofnun og jafnframt við framhaldsnám í hafefnafræði. Að- alkennari hans þá var prófessor Unnsteinn Stefánsson. Stefán hélt til Gautaborgar 1980 og hefur alla tíð síðan verið við rannsóknir og kennslu við deild fyrir analytiska efnafræði og hafefnafræði. Er deild þessi rekin sameiginlega af Gauta- borgarháskóla og Chalmers tækni- háskólanum. Forstöðumaður hennar er David Dyrssen prófessor, en aðalleiðbeinandi Stefáns var Bjöm Josefsson dósenL Kona Stefáns er Inga Þórsdóttir BS hjúkrunar- fræðingur og eiga þau eina dóttur. Ritgerð Stefáns hefur verið gefín út í Gautaborg. Nefnist hún þróun aðferða við greiningu á amínósýrum með háþrýstikrómatógrafíu (Develop- ment of Methods for Amino Acid Analysis by Liquid Chromatography). í dómnefnd við doktorsvömina vom prófessoramir Jörgen Vássman og Stig Allermark og Bengt-Áke Ad- erssen dósent. Aðalandmælandi var Dr. Stefán Einarsson. prófessor Göran Schill frá Uppsöl- um. RÁÐSTEFNA og aðalfundur Landverndar, landgræðslu- og náttúruvemdarsamtaka íslands, verða haldin í dag, laugardaginn 22., og á morgun, sunnudaginn 23. nóvember í Risinu, Hverfis- götu 105 í Reykjavík og hefjast kl. 10.00 f.h. báða dagana. Fyrri daginn verður ráðstefna þar sem fjallað verður um um- hverfísmálin og stjómmálaflokk- ana. Fulltrúar þingflokkanna munu gera grein fyrir stefnu stjómmála- flokkanna í umhverfísmálum. Síðan munu Friðjón Guðröðarson sýslumaður og Hörður Bergmann fulltrúi flalla um sama málefni frá sjónarhóli áhugamanna um um- hverfísmál. Fyrir hádegi á sunnudag verða venjuieg aðalfundarstörf en kl. 14.00 heldur ráðstefnan áfram og þá verður ijallað um fískeldi og umhverfí. Á síðustu missimm hefur uppbygging fískeldisstöðva gengið fyrir sig með ótrúlegum hraða en sennilega ekki með nægjanlegri fyrirhyggju hvað umhverfísmál varðar. Framsögumenn verða Gunn- ar Steinn Jónsson líffræðingur og Sigurður Pálsson málarameistari. Að framsöguerindum loknum báða dagana fara fram umræður um hvom málaflokk fyrir sig. Ráð- stefnan er öllum opin. íarvöru- : SS«'15 lórsykurV^kg. r 400 gr. .— - imjölgróftogfint ^ smjölgróftogfínt iuflögurl00gr.. ^4.90 Jlur200gr. ••••■"■ 4800 ietukiamar100gr_ - lihnetuspæmr 100gr. a,l)óstHiúpsúKkulaö ^ ^ a,dökMHiúps.500gr. 105.œ isumsuöus. 200gr. st»kunars. 400gr. .. -nasmjöAi’/rkg... ^bu HensWsíróp500gr • ‘sMsírópl kg... aaw II jólabakstuiinn Adar bðkunarvönir Salatbarinn í sérflokki. Þú velur úr völdu grænmeti, tilbúnu á borðið. Heitarstórsteikur, tyrir föstudag og laugardag. Ávextir og grænmeti í úrva Kiwi pr/kg Klementínur. pr/kg. Kynningarhomið: Sælgætisgeröin Nói kynnir átsúkkulaöi, nýtegund. ísl. matvæii kynnir sfldarrétti. I Mjólkursamsalan kynnir nýja ItegundafSkafís. JJólasmákökur 6 teg. frá Myllunni. Kaupstaðarsprengjan: SítrónukryddaÖur lambahryggur pr/kg KjúklingaráaÖeins pr/kg. Ýsuragú pr/kg. Sjávarréttahlaup Kaupstaðarkokkurinn: Tilbúnir, matreiddir réttir. Sítrónukryddaöur lambahryggur pr/sk. Kjúklingabitamir vinsælu á aðeins pr/stk.!^8LiÉlf Fjöldi annarra rétta. Stórsteikur. Opið virkadagakl. 9:00-18:30 föstudaga kl. 9:00-20:00 laugardagakl. 10:00-16:00 KomduíKaupstað, -þarergaman.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.