Morgunblaðið - 22.11.1986, Síða 31

Morgunblaðið - 22.11.1986, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ,-LAU6ARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986 < * 31 Náttúruspjöllin í Rín: Sandoz-fyrirtækið heitir umfangsmiklum úrbótum Basel, Reuter. MARC Moret, aðalframkvæmda- stjóri svissneska efnafyrirtækis- ins Sandoz, hét því í gær að gera umfangsmiklar ráðstafanir til að bæta úr þeim stórfellda skaða, sem varð í lífríki Rinarfljóts eft- breska þingsins varð skyndilega myrkt fyrir augum á fimmtudag, þegar rafmagn fór af húsakynn- um deildarinnar og hinum fræga klukkuturni þinghússins, Big Ben. Urðu þingmennirnir að heyja orðasennur sínar við kerta- ljós. Rafmagnsleysið stóð meira og minna í rúma klukkustund eða þar til tekist hafði að gangsetja vararaf- stöð. Astæðan fyrir uppákomu þessari var sú, að rafmagnskapall hafði farið sundur við framkvæmdir á Trafalgartorgi, sem er skammt frá þinghúsinu. Þegar myrkvunin varð í þingsaln- um, var verið að ræða starfsemi breska ríkisútvarpsins, BBC, og einn af þingmönnum Verkamanna- flokksins, Merlyn Rees var nýkom- inn í ræðustól. Hann sagðist hafa haft með sér fjöldann allan af at- hugasemdum, sem hann hefði Frakkland: Leyft að ir brunann hjá fyrirtækinu. Var þetta fyrsti fundur Morets með fréttamönnum, eftir að bruninn varð 1. nóvember sl. Moret sagði, að dregið yrði úr fram- leiðslu jurtaeiturs hjá Sandoz og skrifað niður, en gæti nú ekki not- fært sér. „En kannski verður ræðan bara betri hjá mér fyrir vikið," bætti hann við. Þegar Rees hafði lokið máli sínu við skin af kertaljósi, óskaði deildar- forsetinn, Emest Armstrong, honum til hamingju og sagði: „Þetta tókst nú bærilega held ég.“ Jóhannesarborg. Reuters. ÞRÍR suður-afrískir verkamenn fórust í vinnuslysi í Stilfontein- gullnámunni fyrir vestan Jó- hannesarborg í gær, samkvæmt tilkynningu fyrirtækisins, sem á og rekur námuna. Mennirnir köfnuðu af völdum reyks, er þeir voru að störfum sínum neðanjarðar. Þetta er í þriðja sinn á tveimur mánuðum, sem dauðaslys verður í gullnámu í Suður-Afríku, ráðstafanir gerðar til þess að minnka fyrirliggjandi birgðir fyrir- tækisins af eiturefnum. Jafnframt yrðu kallaðir til heztu sérfræðingar Sviss og erlendis til að finna leiðir til að bæta úr því mikla umhverfís- tjóni, sem orðið hefði og jafnframt til að finna leiðir til að slíkt endur- tæki sig ekki. Enn er ekki vitað, hve háar bóta- kröfur verða bomar fram á hendur Sandoz-fyrirtækinu, þegar öll kurl eru komin til grafar. Ljóst þykir þó, að þær eiga eftir að nema svim- andi fjárhæðum og að fyrirtækið verði sjálft að greiða hluta þeirra en tryggingarfélög, þar sem Sandoz hafði ábyrgðartryggingu, þó mest- an hlutann. Vestur-þýzk yfírvöld hafa látið hefja lögreglurannsókn á orsökum mengunarinnar í Rín. Fer rann- sóknin fram vegna röstudds gmns um stórfelld brot á heilbrigðislög- gjöf og lögum um umhverfisvemd. Talið er, að ekki minna en 30 tonn af kvikasilfri, jurtaeitri og öðmm eitmðum efnum hafi mnnið út í Rín úr vömgeymslum Sandoz-fyrir- tækisins, er bmninn varð. og hefur landssamband námaverka- manna kvartað yfir ófullnægjandi öryggi í námunum. í septembermánuði síðastliðnum köfnuðu 177 manns af völdum reyks, er eldur kom upp í Kinross- gullnámunni fyrir austan Jóhannes- arborg, og er það mesta vinnuslys, sem orðið hefur í gullnámu í Suður- Afríku. í októbermánuði sl. létust fímm námamenn í lyftuslysi. Neðri deild breska þingsins: Umræður við kertaljós London. AP. ÞINGMÖNNUM neðri deildar Suður-Afríka: Þrír náma- menn köfnuðu Bresk fánaborg í Quatar Prinsinn og prinsessan af Wales vom nýlega á ferðalagi um nokkur lönd við Persaflóa. Hér er Diana prinsessa umkringd bömum úr breska skólanum í Doha i Quatar, er hún kom þangað í heimsókn. auglýsa verjur París AP. RÍKISSTJÓRN Frakklands hef- ur ákveðið að leggja fram frumvarp til breytinga á lögum til að heimila auglýsingar á verj- um. Er það liður í mikilli áróðurs- herferð hins opinbera til að sporna við útbreiðslu alnæmis. Bannað hefur verið að auglýsa veijur frá því eftir heimsstyijöldina fyrri. Gífurlegur fjöldi Frakka féll í styijöldinni eða beið bana hennar vegna og raskaðist „eðlileg" aldurs- skipting þjóðarinnar. Veijur var þó heimilt að nota þar sem þær vom taldar heppileg vöm gegn sjúkdómum. Það var hins vegar ekki fyrr en árið 1967 að getnaðarvamir kvenna vom leyfð- ar. Enda þótt ríkisstjórnin hafi samþykkt að veijuauglýsingar skuli leyfðar er vart búizt við að málið nái fram að ganga á þingi fyrr en í marz eða apríl á næsta ári. Franski heilbrigðisráðherrann, Michele Barzach, hefur hmndið af stað herferð gegn útbreiðslu al- næmis. Gúmmíveijur em taldar ein bezta vömin til að forðast út- breiðslu hans við samfarir. Veiju- sala hefur staðið mjög í stað í Frakklandi lengi og er ástæðan sögð auglýsingabann. Hafa selzt milli 70 og 80 milljónir veija á ári, miðað við 550 milljónir veija í Bret- landi, þar sem mannfjöldi er svipað- ur og í Frakklandi. JOLASTJARNA 1/ið hjá Lambhaga höfum opnað okkar eigin blómaverslun. ' Par getur þú valið úr 14.000 pottablómum, keypt afskorín blóm, stórar plöntur eða góða jólaskreytingu. Auk þess að vera með gróðrarstöð og nýja blómaverslun þá er pað okkar sérgrein að gróðursetja í fyrírtæki stór og smá. Gróðrarstöðin Lambhagi hefur > • • i i y -| lun

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.