Morgunblaðið - 22.11.1986, Page 52

Morgunblaðið - 22.11.1986, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986 HAMBORGARHRYGGUR aðeins kr. 490 kg með beini. Frábært verð. Opið laugardaga kl. 07.00 - 16.00. KJOTMIÐSTOÐIN Laugalæk 2,- sími 686511. Minning: Lára Guðbjarts- dóttir Patreksfirði Fædd 8. desember 1913 Dáin 14. nóvember 1986 varla er hægt að fjalla svo um ann- að að hitt komi ekki upp í hugann. Þau bjuggu nánast allan sinn bú- skap að Aðalgötu 3. Fyrst með foreldrum ömmu og síðan ein. Sam- búðin varð æði löng þar eð langafi dó ekki fyrr en 1967. Sýndu amma og afi fádæma fómfýsi og um- hyggju gagnvart honum. Amma helgaði sig algjörlega heimilinu og var einstök húsmóðir. Hún var síbjástrandi og féll verk sjaldan úr hendi. Mikill gestagang- ur var á heimili ömmu og afa og man ég varla eftir því að ekki hafi einhver verið í heimsókn, hvort sem það var snemma dags eða seint að kvöldi. Þau voru einstaklega gest- risin og ófáir næturgestimir hafa verið í Aðalgötu 3, bæði skýldir og ekki síður ókunnugir. Afi vann við vélsmiðju tengdaföð- ur síns framan af en keypti hana síðan og vann þar fram á áttræðis- aldur. Afi var ákaflega vinmargur, enda viðfelldinn og þægilegur mað- ur, sem gaman var að tala við. Afi var lítið fyrir breytingar og vildi hafa lífið í föstum skorðum. Hann söng m.a. í kirkjukór Ólafsfjarðar í meira en 60 ár. Bæði vom amma og afi sérlega bamgóð og nutum við þess bamabömin í nkum mæli. Alltaf var eitthvað til að seðja svanga munna með, því hún amma bakaði mikið. Hún átti alltaf fulla dunka af kökum og brauði. Mikið grétum við bömin þegar búrinu hennar ömmu var breytt í snyrt- ingu, því þá var af sú tíð að hægt væri að laumast inn í búr og næla sér í fáeinar kleinur. Aldrei lést hún amma taka eftir því þegar við lædd- umst út heldur hróðug með vasana fulla af sætindum. Brosti bara í laumi. Alltaf var tími hjá afa fyrir okkur bömin. Ófáar eru sögumar sem hann sagði okkur eða göngu- túramir niður á bryggju og í smiðjuna. Ég var svo heppin að fá að dvelja hjá ömmu og afa heilan vetur þeg- ar ég var sjö ára. Þá átti ég þau ein og meira ástríki og umhyggju en þau sýndu mér er varla hægt að sýna einu bami. Vænt þótti mér að geta endurgoldið þetta þegar þau vom orðin gömul með því að hafa þau hjá mér part úr ári nokkmm sinnum. Var það ómetanlegt gagn- Með örfáum orðum langar mig til að minnast tengdamóður minnar elskulegrar er lést á sjúkrahúsi PatreksQaiðar, föstudaginn 14. nóvember sl. Hún fæddist í Stóra-Laugardal í Tálknafirði 8. desember 1913, dótt- ir hjónanna Ólafar Benjamínsdóttur og Guðbjartar Einarssonar er þar bjuggu þá, og þar ólst hún upp við lík kjör og þá vom algeng á íslensk- um heimilum þeirra tíma. Árið 1934 giftist hún eftirlifandi eiginmanni sínum, Helga Jakobssyni, alkunn- um dugnaðarmanni. Um Qórtán ára skeið bjuggu þau í Tálknafirðinum en árið 1948 fiuttu þau til Patreks- Qarðar þar sem þau komu sér upp yndislegu hlýlegu heimili að Mýmm 11. Þau eignuðust fimm mannvæn- leg böm sem öll em á lífi. Elst er Ema, þá Ámi, svo Rannveig, Ólöf og yngstur er Jakob. Auk þess ólu þau upp frá blautu bamsbeini, syst- urson hennar, Guðbjart Einarsson. Ég kom inn í líf þessarar elsku- legu konu er ég giftist syni hennar, Jakob. í henni eignaðist ég aðra móður, umhyggju hennar og alúð veiður vart með betra orði lýst. Hún bar ávallt okkur hjónin, bömin okkar og alla sína ástvini fyrir bijósti og hugsaði um þau fyrst og síðast og gladdist yfir velgengni þeirra í lífinu. Mörg hin seinni árin þjáðist hún af þrálátum astma en bugaðist þó lítt þótt á móti blési og vann verk sín hljóðlát og fáskiptin. Hún var ein þeirra sem fyllti þann stóra hóp sem kallaður er hinn þögli meiri- hluti, því hugsanir sínar og tilfinn- ingar bar hún eigi á torg, en hlýjuna og umhyggjuna fundu þeir best sem næst henni stóðu. Hjúkmnarfólki og læknum sjúkrahúss Patreksfjarðar var hún mjög þakklát fyrir umhyggjusama hjúkmn og það þökkum við ástvin- ir hennar allir af alhug fyrir. Sár harmur og söknuður er nú kveðinn að eiginmanni hennar og bömum, en slík er lífsins saga ein- att. Megi n ú algóður guð annast hana um tíma og eilífð og styrkja alla ástvini hennar í söknuði þeirra. Fjóla Guðbjartsdóttir Emma Fædd 26. desember 1904 Dáin 12. nóvember 1986 Jón Fæddur 4. nóvember 1896 Dáinn 26. desember 1977 I dag er til moldar borin amma mín, Emma Jónsdóttir frá Ólafs- firði. Hún lést á elliheimilinu Hombrekku, Ólafsfirði, þann 12. nóvember sl. eftir skamma legu. Amma var fædd á Ólafsfirði, dóttir hjónanna Sigurveigar Odds- dóttur og Jóns Þorsteinssonar, smiðs þar í bæ. Bam að aldri flutti hún með foreldrum sínum og yngri systur, Fanneyju, að Aðalgötu 3 í Ólafsfirði. Bjó hún í því húsi nán- ast alla ævi síðan. Ung að ámm giftist amma afa mínum, Jóni Frímannssyni, vélsmið. Hann var sonur hjónanna Sigur- bjargar Friðriksdóttur og Frímanns Steinssonar frá Deplum í Fljótum. Amma og afi eignuðust 3 böm. Þau em: Fanney, gift Rafni Magn- ússyni, búsett á Akureyri. Þeirra böm em: Emma, Halldór, Elinóra og Björg; Þorsteinn, kvæntur Hólm- fríði Jakobsdóttur, búsett í Bessa- staðahreppi. Þeirra böm em: Bergþóra, Jón, Þorsteinn, Þyri, Ragnhiidur, Kristín og Amheiður. Yngst er Sigurveig, var gift Valdi- mar Pálssyni, sem látinn er fyrir fáum ámm. Eiga þau 2 böm, Sig- rúnu og Jón. Sigurveig er búsett í Reykjavík. Bamabamabömin em yfir 20 talsins. Líf ömmu og afa var svo ná- tengt, þótt ólík væm í flestu, að Hjónaminning: Emma Jónsdóttir Jón Frímannsson HATIÐARFUNDUR í tilefni af FRIÐARÁRI SAMEINUÐU ÞJÓDANNA 1986 og FJÖRUTÍU ÁRA AFMÆLl AÐILDAR ÍSLANDS AÐ S.Þ. verður haldinn laugardaginn 22. nóvember 1986 kl. 14.00 - 15.30 í Þjóðleikhúsinu. DAGSKRÁ Knútur Hallson formaður F.S.Þ. setur fundinn. Jan Mártenson framkvæmdarstjóri afvopnunarstofnunar S.Þ. flytur erindi um friðarstarf Sameinuðu þjóðanna. Sigurður Björnsson óperusöngvari syngur einsöng. Matthías Á. Mathiesen utanríkisráðherra flytur erindi um þátttöku íslands í starfi S.Þ. „Friðurinn" eftir Aristofanes. Róbert Arnfinnsson og Nemendaleikhús Leiklistarskóla íslands flytja kafia úr leikritinu undir leikstjórn Sveins Einarssonar. Kristján Árnason þýddi. Einar Már Guðmundsson rithöfundur flytur ávarp. Þjóðleikhúskórinn syngur „Óðinn til Sameinuðu þjóðanna” eftir Pablo Casals. Stjórnandi Agnes Löve. Kynnir er Sigríður Snævarr sendiráðunautur. íslenski blásarakvintettinn leikur frá kl. 13.40 innlend og erlend lög. Kynnisferð til New York FLUGLEIDIR gefa flugferð til höfuðstöðva S.Þ. í New York. Dregið verður um ferðirta á fundinum, númeruð dagskrá fundarins gildir sem happdrœttismiði. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA Félag Sameinuðu þjóðanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.