Morgunblaðið - 28.11.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.11.1986, Blaðsíða 10
UTVARP DAGANA 10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986 LAUGARDAGUR 29. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 .Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30Í morgunmund. Þáttur fyrir börn I tali og tón- um. Umsjón: Heiðdls Norðfjörö. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar .Nationar-fllharmoníusveit- in og John Alldis-kórinn flytja atriði úr .Igor fursta", óperu eftir Alexander Borodin; Loris Tjeknavorian stjórnar. 11.00 Vfsindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá Umsjón: Trausti ÞórSverris- son. 12.00 Hér og nú Fréttir og fréttaþáttur f viku- lokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 18.20 Barnaleikrit: Júlfus sterki" eftir Stefán Jónsson. Níundi þáttur: .Vinátta". Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Leikendur: Borgar Garöarsson, Róbert Am- finnsson, Herdfs Þorvalds- dóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Inga Þórðar- dóttir, Jón Gunnarsson, Anna Guömundsdóttir og Ámi Tryggvason. Sögumaður: Gfsli Halldórs- son. (Áður útvarpaö 1968.) 17.00 Að hlusta á tónlist. Níundi þáttur: Meira um svítur. Umsjón: Atli Heimir Sveins- son. 18.00 Islenskt mál , Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Tiljrynningar 19.35 .Hundamúllinn", gam- ansaga eftir Heinrich Spoerl Guðmundur Ólafsson les þýðingu Ingibjargar Berg- þórsdóttur (11). 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) 20.30 Bókaþing Gunnar Stefánsson stjómar kynningarþaetti um nýjar bækur. 21.00 fslensk einsöngslög Siguröur Ólafsson syngur lög eftir Skúla Halldórsson sem leikur með á píanó. 21.20 Um náttúru íslands Umsjón Ari Trausti Guð- mundsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Mannamót Leikið á grammófón og litið inn á samkomur. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir 00.05 Miönæturtónleikar Umsjón: Jón örn Marínós- son. 1.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. SUNNUDAGUR 30. nóvember 8.00 Morgunandakt 8.10 Fróttir. 8.15 Veöurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblaö- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. a. „Sjá morgunstjarnan blik- ar blíð“, sálmpartíta eftir Dietrich Buxtehude. Albert de Klerk leikur á orgel. b. „Rís upp með gleöf, kantata nr. 36 eftir Johann Sebastian Bach. Paul Ess- wood. Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja með Vínardrengjakórnum og Concentus Musicus kamm- ersveitinni í Vín; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. c: Konsert nr. 2 í F-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Enska kammersveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. 10.00 Fróttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Út og suður Umsjón: Friörik Páll Jóns- son. 11.00 Messa í Akraneskirkju Prestur: Séra Björn Jóns- son. Orgelleikari: Kristján Sig- tryggsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Sólborgarmál Síöari þáttur. Klemenz Jónsson samdi út- varpshandrit og stjórnar flutningi. Sögumaöur: Hjörtur Páls- son. Flytjendur: Þorsteinn Gunn- arsson, Siguröur Skúlason, Pálmi Gestsson, Róbert Arnfinnsson, Arnar Jóns- son, Margrét Guömunds- dóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Valgerður Dan og Ragnheiöur Stein- dórsdóttir. Hreinn Valdi- marsson valdi tónlistina. 14.30 Miödegistónleikar. a. ítalskur forleikur eftir Franz Schubert. Fílharm- oníusveitin í Vín leikur; Istvan Kertasz stjórnar. b. Inngangur, stef og til- brigöi op. 102 fyrir óbó og hljómsveit eftir Johann Nepomuk Hummel. Jacqu- es Chambon og Kammer- sveit Jean-Francois Paill- ards leika. c. Píanókonsert í G-dúr op. 7 nr. 6 eftir Johann Christian Bach. Ingrid Haebler og hljómsveit Tónlistarskólans í Vín leika; Eduard Melkus stjómar. 16.10 Sunnudagskaffi Umsjón: Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir 18.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jóns- sonar. 17.00 Á tónleikum hjá Fílharmoníusveit Berlínar Stjómandi: Herbert von Karajan. a. „Hafiö“ og „Síödegi skóg- arpúkans" eftir Claude Debussy. b. „Daphnis og Cloé", svíta nr. 2 eftir Maurice Ravel. (Hljóðritaö á tónleikum í Berlín í desember 1985.) 18.00 Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Jólafrí í New York" eftir Stefán Júlí- usson. Höfundur les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Noröurlandarásin Samsett dagskrá frá sænska útvarpinu. Tónlist eftir Wilhelm Stenhammar. a. „I Seraillets have". Sænski útvarpskórinn syng- ur; Eric Ericson stjórnar. b. Sinfónía nr. 1 í F-dúr. Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leikur; Neeme Jærvi stjórnar. Umsjón: Siguröur Einars- son. 23.20 í hnotskum. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fróttir. 00.05 Á mörkunum Þáttur meö lóttri tónlist í umsjá Jóhanns Ólafs Ingva- sonar og Sverris Páls Erfendssonar. (Frá Akur- eyri.) 00.65 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 1. desember Fullveldisdagur íslands 8.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Gisli Kolbeins flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Lára MarteinsdóttirFréítir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Ak- ureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanakiö „Brúðan hans Borgþórs", saga fyrir þörn á öllum aldri. Jónas Jónasson byrjar lestur sögu sinnar. Jólastúlkan, sem flettir almanakinu, er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm — Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Jón Helgason landbúnaöar- ráðherra um stöðu og horfur í landbúnaði. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — 1. desember. Umsjón: Sig- rún Ásta Jónsdóttir og Sigrún Valgeirsdóttir. 11.00 Messa í Háskólakapell- unni. Karl V. Matthíasson stud. theol. prédikar. Séra Sigurður Sigurðarson þjón- ar fyrir altari. Orgelleikari: Hörður Áskelsson. 12.00 Dagskrá. Tllkynnlngar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 14.00 Hátiðarsamkoma stúd- enta í Háskólabíói á fullveld- isdaginn. Dagskráin er helguö innra starfi Háskól- ans, námi stúdenta og námstilhögun. Eyjólfur Sveinsson formaður hátið- amefndar setur hátiðina. Ræður flytja: Valborg Snæv- arr laganemi, FJosi Olafsson leikari, Jón Torfi Jónasson dósent og Páll Valsson íslenskunemi. Flutt verður skemmtidagskrá á vegum Leikfélags Reykjavíkur. Kynnir: Jóhannes Kristjáns- son nemi í stjórnmálafræði. Háskólakórinn syngur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Stjóm- andi: Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfóníur Franz Ber- walds. Annar þáttur: Sin- fonie capricieuse i D-dúr. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið — Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- ' tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur Sigurðarson flytur. (Frá Akureyri.) 19.40 Um daginn og veginn. Svavar Sigmundsson dós- ent talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Gömlu danslögin 21.30 Útvarpssagan: „Jólafri í New York" eftir Stefán Júl- íusson. Höfundur les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Ungt fólk í nútíð og framtíð. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Einar Kristjánsson. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar fslands i Háskólabíói sl. fimmtudags- kvöld. Síöari hluti. Stjórn- andi: Miltiades Caridis. „Also sprach Zarathustra" eftir Richard Strauss. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 2. desember 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þor- grímur Gestsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guömund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanakiö. „Brúöan hans Borgþórs", saga fyrir börn á öllum aldri. Jónas Jónasson les sögu sína (2). Jólastúlkan sem flettir alm- anakinu er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesiöúrforustugreinum dagblaöanna. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Heilsu- vernd. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir. 14.00 Miödegissagan: „Glópagull", ævisöguþættir eftir Þóru Einarsdóttur. Hólmfríöur Gunnarsdóttir bjó til flutnings og byrjar lesturinn. 14.30 Tónlistarmaöur vikunn- ar. Haukur Morthens. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Stjóm- andi: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síödegistónleikar. a. Jörg Baumann og Klaus Stoll leika saman á selló og kontrabassa Rondó í C-dúr og Stef meö tilbrigðum í G-dúr eftir Ignaz Pleyel og Sónötu eftir Franz Benda. b. Kvartett í d-moll fyrir flaut- ur og fylgiraddir eftir Georg Philipp Telemann. Franz Vester, Joost Tromp og Jeanette van Wingerden leika á flautur, Brian Pollard á fagott, Anne Bylsma á selló og Gustav Leonhardt á sembal. 17.40 Torgiö — Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 19.35 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Um- sjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ágústa Ólafsdóttir. 20.00 Tætlur. Umræöuþáttur um málefni unglinga. Stjórn- endur: Sigrún Proppé og Ásgeir Helgason. 20.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannesson og Samúel örn Erlingsson. 21.00 Perlur. José Feliciano og Eartha Kitt. 21.30 Útvarpssagan: „Jólafrí í New York“ eftir Stefán Júlí- usson. Höfundur les (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Sálmabókin 1886. Séra Sigurjón Guöjónsson flytur erindi. 23.00 íslensk tónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 3. desember 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15.<Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanakið „Brúöan hans Borgþórs", saga fyrir börn á öllum aldri. Jónas Jónasson les sögu sína (3). Jólastúlkan, sem flettir al- manakinu, er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 LesiÖ úr forustugreinum dagblaöanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Áöur fyrr á árunum. Umsjón. Agústa Björns- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Jón Aöalsteinn Jónsson flytur. 11.18 Morguntónleikar. a. Rómansa í C-dúr eftir Ludwig van BeethoVen. Gidon Kremer leikur á fiölu meö Sinfóníuhljómsveit - Lundúna; Emil Tsjakarov stjórnar. b. Píanókonsert í C-dúr eftir Muzio Clementi. Felicja Blu- menthal og Nýja kammer- sveitin í Prag leika; Albert Zedda stjórnar. c. Konsertþáttur í D-dúr eft- ir Franz Schubert. Gidon Kremer leikur á fiölu meö Sinfóníuhljómsveit Lund- úna; Emil Tsjakarov stjórn- ar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 14.00 Miödegissagan: „Glópagull", ævisöguþættir eftir Þóru Einarsdóttur. Hólmfríður Gunnarsdóttir bjó til flutnings og les (2). 14.30 Segðu mér að sunnan. Ellý Vilhjálms velur og kynn- ir lög af suðrænum slóðum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi. Umsjón. Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Síödegistónleikar. Sembalkonsert í d-moll eftir Johann Gottlieb Goldberg. Eliza Hansen og Strengja- sveitin í Ludwigshafen leika; Christoph Stepp stjórnar. 17.40 Torgiö — Samfélags- mál. Umsjón: Bjami Sig- tryggsson og Anna G. Magnúsdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb Ólafur Þ. Haröarson flytur. Létt tónlist. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Létt tónlist. 21.00 Bókaþing. Gunnar Stef- ánsson stjórnar kynningar- þætti um nýjar bækur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 í Aöaldalshrauni. Jó- hanna Á. Steingrímsdóttir segir frá. (Frá Akureyri.) 22.35 Hljóövarp. Ævar Kjart- ansson sér um þátt f samvinnu viö hlustendur. 23.10 Djassþáttur - Tómas R. Einarsson 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 4. desember 6.46 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guömund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 JólaalmanakiÖ. „Brúöan hans Borgþórs", saga fyrir böm á öllum aldri. Jónas Jónasson les sögu sína (4). Jólastúlkan, sem flettir al- manakinu, er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. 9.46 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Kvikmyndasöngleikir. Þriðji þáttur. Umsjón: Árni Blandon. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. örorku- bætur. Umsjón Sigrún Björnsdóttir. 14.00 Miödegissagan: „Glópagull", ævisöguþættir eftir Þóru Einarsdóttur. Hólmfríöur Gunnarsdóttir bjó til flutnings og les (3). 14.30 í textasmiöju Jónasar Árnasonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Frá svæöisútvarpi Reykjavíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Stjórnandi: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir. 17.40 Torgið — Menningar- mál. Umsjón: Óöinn Jónsson. Til- kynningar. 18.46 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.35 Að utan.Fréttaþáttur um erlend málefni. 19.50 Leikrit: „Orrustan við Lepanto" eftir Howard Bar- ker. Þýöandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjori: Jón Viöar Jónsson. Leikendur: Margrét Ákadóttir, SigurÖur Skúlason, Erlingur Gísla- son, Arnór Benónýsson, Rósa G. Þórsdóttir, Ása Svavarsdóttir, Róbert Arn- finnsson, Hanna María Karlsdóttir, Gísli Alfreðsson, Valdemar Helgason, Rand- ver Þorláksson, Árni Tryggvason, Siguröur Karls- son, Örn Árnason, Jóhann Sigurðarson, Harald G. Har- alds, Sverrir Hólmarsson og Aöalsteinn Bergdal. (Leikrit- iö veröur endurtekiö nk. þriöjudagskvöld kl. 22.20). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Frægö. Þáttur í umsjá önnu Olafsdóttur Björns- son. Lesari meö henni: Kristín Ástgeirsdóttir. 23.00 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 5. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Páll Benediktsson, Þorgrím- ur Gestsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Siguröarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri.f 9.00 Fréttir. 9.03Jólaalmanakið. „Brúöan hans Borgþórs, saga fyrir börn á öllum aldri. Jónas Jónasson les sögu sína (5). Jólastúlkan, sem flettir al- manakinu, er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ljáöu mór eyra Umsjón: Málfríöur Siguröar- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Siguröur Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Glópagull", ævisöguþættir eftir þóru Einarsdóttur. Hólmfríður Gunnarsdóttir bjó til flutnings og les (4). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Lesiö úr forustugreinum landsmálablaöa. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Stjórnendur: Kristín Helga- dóttir og Vernharöur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Síödegistónleikar. 17.40 Torgiö — Menningar- mál. Umsjón: Óöinn Jóns- son. 18.00 Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur Siguröarson flytur. (Frá Akureyri.) Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ágústa Ólafsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynn- ir. 20.40 Kvöldvaka. a. Ljóöarabb. Sveinn Skorri Höskuldsson flytur. b. Úr Mímisbrunni. Þáttur íslenskunema viö Háskóla íslands: Af bókmenntaum- ræðu á íslandi í lok síöustu aldar. Umsjón: Anna Þor- björg Ingólfsdóttir. Lesari meö henni: Sigurrós Erl- ingsdóttir. c. Kappsamur bóndi á Baröaströnd. Gils Guömundsson tekur saman og flytur þátt upp úr Rauðskinnu, vestfirskum sögnum og fleiri heimildum. 21.35 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. OrÖ kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í umsjá llluga Jökuls- sonar. a24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll meö Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. LAUGARDAGUR 6. desember 6.46 Veöurfregnir. Bœn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góðir hlustendur". Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum er lesiö úr forustu- greinum dagblaöanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30Í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörö. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklaö á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin í um- sjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Olaf- ur Þóröarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Júlíus sterki" eftir Stefán Jónsson. Tíundi þáttur: Jólaskemmt- unin. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Borgar Garðarsson, Róbert Arn- finnsson, Herdís Þorvalds- dóttir, Þorsteinn ö. Stephensen, Inga ÞórÖar- dóttir, Jón Gunnarsson, Margrét Guömundsdóttir og Jón Júlíusson. Sögumað- ur: Gísli Halldórsson. (Áöur útvarpað 1968). 17.00 AÖ hlusta á tónlist. Tíundi þáttur: Hvað er menúett? Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál. Guörún Kvaran flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar. „íslands þúsund ár". Andrés Björn.s- son les ritgerö eftir Kristján Eldjárn. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Bókaþing. Gunnar Stef- ánsson stjórnar kynningar- þætti um nýjar bækur. 21.00 íslensk einsöngslög. Jón Sigurbjörnsson syngur lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson, Þórarin Jónsson og Markús Kristjánsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur meö á píanó. 21.20 Guðaö á glugga. Umsjón: Pálmi Matthías- son. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 Mannamót. Leikiö á grammófón og litiö inn á samkomur. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir 00.06 Miönæturtónleikar. Um- sjón: Jón örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.