Morgunblaðið - 28.11.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.11.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986 B 15 Knut Odegárd, Anders Helidén og Jónas Kristjánsson voru alllr vlðstaddlr opnun sýnlngar á finnskum minnlspenlngum sem nú stendur yfir f Norrmna hús- Inu. Hlaðvarpinn: Valgerður Erlends- dóttir með klippi- myndir Laugardaginn 29.nóv. kl. 14 opn- ar Valgerður Erlendsdóttir sýningu á klippimyndum í Gallerí Hallgerði, Bókhlöðustíg 2 Reykjavík. Þetta er fyrst einkasýning hennar en hún hefur tekkið þátt í 9 samsýningum. Sýningin er opin frá kl. 14 tiM 8 dag- lega til 14 desember. Gallerí Kirkjumunir: Afmælissýning Gallerí Kirkjumunir, Kirkjustræti 10, á 20 ára afmæli um þessar mundir. í því tilefni er þar efnt til sýningará kirkjulegum hlutum og einnig listmunum frá Asíulöndum fjær. Opið erá verslunartíma. Sýn- ingin mun standa fram yfir jól. Hafnarborg: Krístjana F. Arndal sýnir Kristjana F. Arndal verður með sýningu í Hafnarborg, Strandgötu 34 Hafnarfirði, dagana 8-30 nóv.. Sýningin er opin frá kl. 14. til 21 alla dagana. Myndirnareru flestar til sölu. Kjarvalsstaðir: Finnsk nútímalist Tólf finnskir listamenn sýna um þessar mundir 80 verk að Kjarvals- stöðum. Alþýðubankinn Blöndu- ósi: Þoríákur Kristinsson sýnir Þorlákur Kristinsson (Tolli) er með sölusýningu á verkum sínum i útibúi Alþýðubankans, Húnabraut 13, Blönduósi. Sýningin stendur í nokkr- ar vikur og er opin á sama tima og bankinn. Gallerí Grjót: Sjö myndlistarmenn sýna Þau Jónína Guðnadóttir, Magnús Tómasson, Ófeigur Björnsson, RagnheiðurJónsdóttir, Steinunn Þórarinsdóttir, Þorbjörg Höskulds- dóttirog Örn Þorsteinsson, halda um þessar mundir sýningu í Gallerí Grjóti, Skólavörðustíg 4A. Sýningin verður opin frá kl. 12 til 18 virka daga en frá 14 til 18 laugardaga og sunnudaga. Kaffi gestur: Máni Svansson sýnir Nú stendur yfir sýning á verkum Mána á Kaffi Gesti á Laugavegi 28b. Eru flest verkin gerð með olíukrít. Sýningin stendurframm í desember. LEIKLIST Ásmundarsalurvið Freyjugötu: Hans Cristiansen sýnir Á morgun opnar Hans Cristians- en sýningu á verkum sýnum í Ásmundarsal. Á sýningunni, sem er 11 .einkasýning listamannsins, verða rúmlega 30 vatnslitamyndir og pastelmyndir. Sýningin verður opin virka daga kl. 14-20 og lýkur henni7.desember. Vín, Eyjafirði: Rósa Eggertsdóttir sýnir handofin teppi Sýning Rósu Eggertsdóttur, á handofnum ullarteppum og mott- um, verður í Vín, Eyjafirði, og stendur frá 29.nóv. til 7.des.. Sýn- ingin er opin daglega kl.12-23.30. Djúpið, Reykjavík: Vondar myndir frá liðnu sumri Ámánudaginn 1 .desemberopn- ar ívar Brynjólfsson Ijósmyndasýn- ingu í Djúpinu Hafnarstræti 15. Sýningin kallast „Vondar myndirfrá liðnu sumri" og er hún opin daglega á opnunartíma Hornsins. Henni lýk- ur23.desember. Leikfélag Reykjavíkur: Upp meðteppið, Sólmundur í þessu leikriti er með gaman- sömum hætti greint frá stofnun og upphafsárum Leikfélags Reykjavik- ur. Síðustu sýningará „Sólmundi" eru í dag, föstudaginn 5.des og miðvikudaginn 10.des.. Vegurinn til Mekka Leikfélag Reykjavíkur heldur um þessa helgi áfram sýningum á Veg- inum til Mekka eftir Suður-Afríska rithöfundinn Athol Fugard. Alþýðuleikhúsið: Kötturínn sem fer sínar eigin leiðir Alþýðuleikhúsið sýnir í miðri viku og um helgar, Köttinn sem fersínar eigin leiðir, eftir Ólaf Hauk Símonar- son. Leikritið byggirá ævintýri eftir Rudyard Kipling en tónlist er eftir Ólaf Hauk. Sýningar eru i Bæjarbíó í Hafnarfirði. Leikstjóri er Sigrún Valbergsdóttir. Tekið er við miðap- öntunum allan sólarhringinn í s. 50184. Hin sterkarí - sú veikari Þá verður Alþýðuleikhúsið með sýningar i Hlaðvarpanum, að Vest- urgötu 3, á tveimur einþáttungum undir heitinu, Hin sterkari - sú veik- ari. Annar er eftir August Strindberg en hinn eftir Þorgeir Þorgeirsson. Sýningar verða á laugardaginn kl. 16. Upplýsingar um miðasölu eru í síma 15185 kl. 14-18 daglega í skrifstofu leikhússins að Vesturgötu 3 (fremra húsi). Land míns föður Þessi söngleikurverðurá helgar- dagskrá Leikfélagsins. Hlaðvarpinn: Veruleiki Súsönnu Leikritið Veruleikieftir Súsönnu Svavarsdóttur verður sýnt í Hlaö- varpanum í kvöld kl 21.30 og á laugardag og sunnudag, einnig kl.20.30. Síðustu sýningar. Leikritið fjallar um tvær mæðgur sem ræða stöðu sína og líf. Kjallari Hlaðvarpans: Nýtt leikfélag sýnir i kjallar Hlaðvarpans sýnir hið nýstofnaða leikfélag Frú Emilía leik- ritið „Mercedes". Sýningar í kvöld, á sunnudag og mánudag kl.20.30 öll kvöldin. Aðein 10 sýningar fyrir- hugaðar. Leikfélag Mosfellssveitar: Barnaleikrrtið „Töfratréð“ Á morgun frumsýnir Leikfélag Mosfellssveitar barnaleikritið „Töfratréð" eftir Lév Ustinof í Hlé- garði kl. 20.30. Önnurog þriðja sýning verða á sunnudaginn kl. 14 og 17. Þjóðleikhúsið: Uppreisn á ísafirði Uppreisn á ísafirði, leikrit Ragn- ars Arnalds, verður sýnt á laugar- daginn kl.20. Ótal sögufrægar persónurog skáldaðarfyrir vestan, sunnan og í kóngsins Kaupmanna- höfn, birtast í leiknum. Má þar nefna Magnús Stephensen og fleiri. Valborg og bekk- urínn Þá verður leikritið, Valborg og bekkurinn, sýnt á sunnudaginn í leikhúskjallarnumkl.16. Hægt er að njóta kaffiveitinga á undan og með- an sýningu stendur. íslenski dansflokk- urínn á Akureyri íslenski dansflokkurinn leggur land undir sína fimu fætur um helg- ina og sýnir í Samkomuhúsinu á Akureyri i kvöld og annaðkvöld. Leikfélag Akureyrar: Drerfar af dagsláttu og Marblettir Á sunnudaginn kl. 15 verða siðustu sýningar á „Dreifum af dag- sláttu" í Alþýðuhúsinu. „Marblettir" verða sýndirá sunnudagskvöldið og er það síðasta sýning fyrir jól. FERÐALOG Kópavogur: Hana nú Vikuleg laugardagsganga fristundahópsins Hana nú í Kópa- vogi verður á morgun, laugardag . Lagt verður af stað kl. 10.00 frá Digranesvegi 12. Heitt molakaffi og göngutúr í svörtu skammdeginu er farsælt upphaf helgarinnar. Allir Kópavogs- búarvelkomnir. Verið hlýlega búin. Markmið göngunnar: Samvera, súr- efni hreyfing. Ferðafélag íslands: Gönguferð Ásunnudaginnkl. 13ergöngu- ferð um Esjuhlíðar, gengið verður frá Mógilsá að Gkjúfurdal - eða öfugt - eftir því hvernig vindurinn blæs. Verið í skjólgóðum fatnaði. Brottför er á venjulegum stað frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin og eru farþegar einnig teknir á leið- inni. Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands: Skoðunarferð um Kvosina og Vatn- smýrína Á sunnudaginn kl. 13.30 fer NVSV kynnisferð um Kvosina og Vatnsmýrina. Lagt af stað frá Víkur- garði (Fógetagarðinum) og gömlu húsin „lesin". Fróðir leiðsögumenn verða með i för. Endað verður í Háskólabíói þarsem skoðaðar verða sýningar sem þar hafa verið settar upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.