Morgunblaðið - 07.12.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.12.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1986 9 HUGVEKJA Draumar eftir Einar J. Gíslason Hvað segir Biblían um drauma? Eigum við að trúa draumum? Svo er spurt. Skal nú leitast við að skýra frá því sem Biblían segir um drauma. Alls staðar á söguslóðum Biblí- unnar trúðu menn að draumar væru ein af þeim leiðum, sem Guð næði til mannanna. Frásagnir í Gamla- og Nýjatestamentinu staðfesta að Guð talar í gegnum drauma. Ekkert svæði í mannlegu lífi er undantekið frá áhrifum Guðs. Þegar Abímelek konungur tók Söru konu Abrahams í hús sitt þá dreymdi Abímelek að Guð kæmi til hans í draumi og segði við hann: „Sjá þú skalt deyja vegna konu þeirrar, sem þú hefir tekið, því hún er gift kona.“ 1. Mós. 20. kap. 3. v. Svo mikil áhrif hafði draumurinn á Abímelek konung, að um morguninn er hann vaknaði árla dags, kallaði hann til sín þjóna sína og ráð- gjafa. Greindi hann frá draumum sínum. Urðu menn hans mjög óttaslegnir. Versið 17. greinir frá að Abraham bað fýrir Abímelek og Guð læknaði Abímelek og stór- kostieg bænasvör veittust kon- ungi Abímelek. Hann trúði því sem hann dreymdi og fór eftir því! Ein göfugasta söguhetja Biblí- unnar var Jósef Jakobsson. Ógæfa hans hefst með draumi, sem endar með mannsali hans og margra ára fangavist. I fanga- vist. í fangelsinu voru tveir meðfangar hans, er dreymdu drauma. Jósef réð drauma þeirra en báðir rættust. Tveim árum eft- ir þetta dreymir Faraó konung draum. Var hann staddur við ána Níl og dreymdi fallegu kýmar sjö, er komu upp úr ánni. Hann dreymdi einnig magrar og ljótar kýr, er komu á eftir þeim fallegu. Þá vaknaði Faraó. Nú dreymir hann áfram, sjö öx er óxu á einni stöng, þrýstileg og væn. Og sjá, sjö öx, grönn og skrælnuð af aust- anvindi, svelgdu í sig fallegu öxin. Faraó vaknaði og varð mjög órótt í skapi. Hann trúði á drauma og vildi vita ráðningu drauma sinna. Faraó lét kalla Jósef Jakobsson úr fangelsinu, gerði hann það í skyndi. Mikið lá við. Konunginn dreymdi og mikið lá við að fá ráðninguna á draumunum. Jósef var vandanum vaxinn. Því andi Drottins bjó í honum. Hefst nú I„Þegar spámaður er á meðal yÖar, þá birtist ég honum í sýn eÖa tala við hann í draumi. “ ein af stórkostiegustu frásögnum Biblíunnar, sem grundvallaðist á draumum og tekið var eftir þeim. 1. Mós. 41. í 4. Mósebók 12. kap. 6. versi er skrifað: „Þegar spámaður er á meðal yðar, þá birtist ég honum í sýn eða tala við hann í draumi." Þetta er sögn Drottins. Bæði Jósef og Daníel hófust til æðstu metorða í ríkjum sínum. Frami þeirra beggja var tengdur draumum, sem konungar rílqanna dreymdi á sitthvorum tíma í sitt- hvoru landi; fengu vísdóm og náð Drottins til lausnar í miklum vanda. í þrengingum sínum skrifar Job í 33. kapitula bókar sinnar, 14. versi: „Því vissulega talar Guð einu sinni, já tvisvar,_ en menn gefa því ekki gaum. I draumi, í nætursýn. Þá er þungur svefn- höfgi er fallinn yfír mennina. Sjá allt þetta gerir Guð, tvisvar eða þrisvar við manninn. Til þess að hrífa sál hans frá gröfínni." Gef- um draumum okkar nákvæman gaum. Þeir geta verið tal Drottins og viðvörun til okkar. Allir sem lesa Nýjatestamentið kannast við hvemig engill Drottins vitjaði Jó- sefs manns Maríu í draumi, með endurtekningum. Matt. 1. og 2. kapitular. Eða viðvörun konu Pílatusar til manns síns. Matt. 27. 19. Postulasagan 18. kap. vers 9 greinir frá hvemig Drottinn talaði við Pál, svo ekki var um að villast. Gefum gaum, því sem ber fýrir okkur. Því vissulega talar Guð. 4-50.000.000 Verslunar- og skrifstofuhúsnæði óskast Höfum fjársterka kaupendur að verslunar- og skrifstofu- húsnæði af ýmsum stærðum í miðborginni og austur- borginni (Múlahverfi). Byggingarréttur má fylgja. Hér er um að ræða ákveðna kaupendur, sem kaupa rétta eign strax. SaziDM EKnnmiDLunm ÞINGHOLTSSTR/ETI 3 SIMI 27711 Sölustjóri: Sv*rrir Kristinsaon Þorloifur Guörnundsson, sölum. Unnstsmn B*ck hrl., sími 12320 Þórólfur Halldórsson, Itfgfr. LITGREINING MED CROSFIELD 64SIE LASER LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF. Nýjar íbúðir í miðbænum Vorum að fá í einkasölu fjórar 2ja herb. íbúðir við Garða- stræti 9 í Reykjavík. Stærð frá 65 fm til 80 fm. Seljast tilb. undir tréverk með frág. sameign úti og inni. Hagst. verð. Til afh. hinn 1. júní nk. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Ath.: aðeins 4 íbúðir eftir í 6 íbúða húsi 28444 Opið 1-3 í dag HttSEIGNIR VEL TUSUNDI 1 Q SIMI 28444 Wm. vHltt FJÁRFESTINGARFÉIACIÐ VERÐBREFAMARKAÐURINN Genaiðidaq 7. DESEMBER 1986 Markaósfrettir Veðskuldabréf - verðtryggð Veðskuldabréf - óverðtr. Lónst. 2afb. áárl Nafn- vextir HLV Sölugengi m.v. mism. ávöxtunar- kröfu 12% 14% 16% 1 ár 2 ár 3 ár 4 ár 5 ár 6ár 7ár 8ár 9ár 10 ár 4% 4% 5% 5% 5% 5% 5% 5% 5% 5% 95 91 90 88 85 83 81 79 78 76 93 90 87 84 82 79 77 75 73 71 92 88 85 82 78 76 73 71 68 66 Lánst. 1 afb. áári Sölugengi m/v. mism. nafnvexti 20% HLV 15% 1 ár 89 84 85 2 ár 81 72 76 3ár 74 63 68 4ár 67 56 61 5ár 62 50 56 KJARABRÉF Gengi pr. 5/12 1986 = 1,798 Nafnverð Söluverð 5.000 8.990 50.000 89.900 Tekjubréf: Hlutabréf: TEKJUBRÉF Gengi pr. 5/12 1986 = 1,085 Nafnverð Söluverð 100.000 108.500 500.000 542.500 Þú ert á föstum launum hjá sjálfum þér ef þú átt Tekjubréf. Kaupirðu hlutabréf í Hlutabréfasjóðnum hf. getur þú fengið skattaafslátt á næsta ári. Upplýsingabæklingar um Tekjusjóðinn hf. og Hlutabréfasjóðinn hf. fást hjá okkur. Hringið í síma 28566 og við sendum þér bæklinga strax. f jármál þín -sárgrein okkar Fiárfestingarfélag íslands hf., Hafnarstræti 7, 101 Reykjavík. © (91) 28566, © (91) 28506 slmsvari allan sólarhringinn ÓSA/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.