Morgunblaðið - 07.12.1986, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 07.12.1986, Blaðsíða 62
apor q'Jaí/ras'írrr v «TTnAOTTMWTTP mat TOWTnqrw MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1986 P SJ> 62 ÞINGBREF eftir STEFÁN FRIÐBJARNARSON Stefnumótun í umhverfismálum: Umhverfið ramm- inn um mannlífið Verndun náttúrugæða - varnir gegn mengun „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjóminni að gera áætlun um stefnumótun í umhverfísmálum. Tilgangur þeirrar áætlunar verði að efla alhliða umhverfísvemd og vamir gegn hvers konar mengun og öðram skaðlegum umhverfís- áhrifum jafnframt því að vinna að varðveizlu og sem skynsamlegastri nýtingu náttúragæða landsins. Að þessum markmiðum skal unn- ið með því að koma á skipulegri yfírstjóm umhverfísmála í Stjómar- ráði íslands og samstarfi þeirra aðila sem fjalla um náttúruvemd, mengunarmál og aðra þætti um- hverfísmála. Við gerð slíkrar áætlunar verði sérstaklega fjallað um endurskoðun núgildandi laga um náttúravemd og mengunarvamir, svo að komið verði í veg fyrir frekari eyðingu gróðurs og annarra landkosta og vaxandi mengun í lofti, láði og legi. Áætlun þessi um stefnumótun í umhverfísmálum skal lögð fram í upphafi næsta reglulegs Alþingis". Þannig hljóðar tillaga til þingsá- lyktunar sem sjö þingmenn Sjálf- stæðisflokks hafa flutt í Sameinuðu Alþingi: Gunnar G. Schram, Friðrik Sophusson, Friðjón Þórðarson, Halldór Blöndal, Jón Magnússon, Pétur Sigurðsson, Salome Þorkels- dóttir. Heildstæð stefnumótun í greinargerð með tillögunni seg- ir m.a.: „Mikilvægt er að nýtingu lofts, lands og sjávar sé á þann hátt hag- að að full aðgæzla sé viðhöfð og komið í veg fyrir mengun og önnur umhverfisspjöll eftir því sem föng era á. Ekki sízt er vemd náttúrann- ar mikilvæg hér á landi vegna þeirra loftlags- og gróðurskilyrða sem við búum við. Vísindamenn telja að þjóðin búi nú við minna en 20% af þeim landgæðum sem fólust í gróðri og jarðvegi við landnám, en gróðu- reyðing af manna völdum hefur ekki sízt verið stór þáttur í því. Fram til þessa hefur skort heild- stæða stefnumótun í umhverfísmál- um hér á landi, ólíkt því sem er í flestum nágrannalöndum okkar. Engin heildarlöggjöf hefur enn ve- rið sett um þennan mikilvæga málaflokk og með ýmsa þætti um- hverfísmála er nú farið í níu ráðuneytum". Hér er hreyft við mjög mikilvæg- um málaflokki. Þrennt kemur fyrst og fremst til: * 1) Gróður- og jarðvegseyðing er alvarlegt vandamál að mati vísindamanna. * 2) Ekki skiptir minna máli að halda sjónum, sem geymir helztu auðlind okkar [nytjafíska] er lífskjör okkar og efnalegt fullveldi hvíla ekki sízt á, ómenguðum. Ef hugsanleg mengun sjávar hindrar eðlilegan viðgang þessarar auðlind- ar, eða neyzlugæði sjávarfangs, þverra skilyrði til búsetu og lífsbjargar í landinu. * 3) Umhverfið er ramminn utan um mannlífíð, hvort heldur er í sveit eða við sjó, í stijálbýli eða í þétt- býli. Það skiptir mjög miklu máli að þessi mannlífsrammi sé aðlað- andi í hvívetna. 20% landgæða á landnámsöld Talið er að þjóðin búi nú við minna en 20% landgæða sem fólust í gróðri og ogjarðvegi landsins á landnámsöld. Gróðureyðing síðan hefur að hluta til orðið af mannavöldum. Vakning er hinsvegar með þjóðinni nú til þess að græða sárin og klæða landið þeim gróðri sem skilyrði standa til. Mynd- in sýnir ungt fólk við gróðursetningu trjáa. Margs er að gæta Víkjum fyrst að leiðum til að endurheimta glötuð landgæði og stuðla að því gróðurfari sem skil- yrði bezt leyfa. Þar er einkum horft til þriggja leiða: 1) uppgræðslu ógróins lands með sáningu og áburði, 2) bótum á grónu landi með áburði, 3) ræktun skóga. Samhliða verður að koma í veg fyrir frekari gróðureyðingu, m.a. með beitarstýringu (sauðfé, hross) og takmörkun beitar og fram- kvæmd ítölu, þar sem nauðsyn krefur. Einnig verður að huga að ört vaxandi umferð ferðamanna um viðkvæm gróðursvæði, ekki sízt á hálendinu, og setja markvissar landsins í janúar 14WD-SKUTBÍLL Sá fyrstí frá Japan með sítengt aldrif, sem hægt er að læsa. O Stööug spyrna á öll hjól. O Engin skipting milli fram- og afturhjóia. O Viöbragö og vinnsla ísérfiokki. O Niikiö buröarþol. O Nýtískulegt og stílhreint útlit. Laugavegi 170 172 Simi 695500 m ] i >íll þeirra, sem ekki léta ófærðina 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.