Morgunblaðið - 07.12.1986, Side 60

Morgunblaðið - 07.12.1986, Side 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1986 A 595.- kr. fyrir manninn og aðems kr. 300 fyrir börn yn9rl Nú bjóðum við í hádeginu og kl. 17-19 daglega glæsilegt jóla- hlaðborð með úrvalshráefni frá Kjötmiðstöðinni fyrir virkilega gott verð. Aðeins kr. 595,- Skinkusúpa, jöklasalat, grafsilung- ur, reyktur lax, fiskpaté, 4 tegundir af síld, köid salöt, grísakæfa, svína- sulta, grísarúllupylsa, fiskréttur „au gratin", sjávarréttir í sítrónuhlaupi, saltfiskur, skata og hamsar. Jólabrauö, svartpönnubrauö, munkabrauð, 3ja korna brauðhleif- ar, rúgbrauð. Reyktur og saltaður grísakambur, léttsaltað grísalæri og skankar, Bæjonnesskinka, kokteilspylsur, hangikjöt, heitar og kaldar sósur, : 6tegundirafmeðlæti. HLAÐBORÐ Heitur réttur dagsins Súr-sæt grísarif með hrísgrjónum. Uppskrift fylgir. Allar þessar kræsingar eins og þú getur í þig látið fyrir aðeins Allt áðurnefnt hrá- efnifræðþúíKJöt- mlðstöðlnnl. ARMARHOLL Á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Borðapantanir í síma 18833. NÝTT SlMANÚMER -11-00 -A JOLABORÐIÐ - ÞEGAR GESTIR KOMA -OG AUÐVITAÐ TIL DAGLEGRAR NOTKUNAR Þetta skálasett bíður upp á ótal möguleika, - þú getur komið gestum og heimilisfólki skemmtilega á óvart. Dæmi um notkun: grænmeti allskonar -ferskt, súrt, sætt, pottrétti, — síldarrétti, ídýfur og kex, - sælgæti, - kökur og margt margt fleira. Allar skálarnar má nota í örbylgjuofn. Skálarnar má setja á hitara, t.d. til að halda sósu heitri, og þær mega fara i bakaraofninn ef þú hitar þær upp með honum TEKK* KRJSTVLL Laugavegi 15 sími 14320 Þú getur bætt inn í þetta sett mörgum fylgihlutum, - ogbúiðtilótalformá matarborðið eða kaffiborðið. 4 stk. sett kr. 2880,- 7 stk. sett kr. 3550,- 11 stk. sett kr. 6430,- Fallegar gjafapakkningar Allt selt í stykkjatali. VANDAÐ POSTULIN VERÐMÆT EIGN ALT [TIRSCHENREUTH] 1838 GERMANY

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.