Morgunblaðið - 07.12.1986, Síða 84

Morgunblaðið - 07.12.1986, Síða 84
84 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1986 IÞROTTIR UIMGLIIMGA UMSJÓNA/ilmar Pétursson Afmælismót KKRR í minnibolta: Á annað hundrað krakkar spiluðu ÞAÐ var mikið um að vera í íþróttahúsi Hagaskóla mánudag- inn 1. desember síðastliðinn því þá fór þar fram afmælismót Reykjavíkur í minnibolta. Alls sendu 6 fólög lið tii keppni og voru keppendur um það bil 150. Áður en til þessarar keppni kom hafði farið fram forkeppni og síðan var liðum raðað í deildir eftir árangri í forkeppninni en alls voru deildirnar fjórar. Sterkustu liðin kepptu því í 1. deild, þau næstu í Afmælismót KKRR: Úrslit 4. deild: ÍR d — Valur 10:32 Valurb —ÍRc 16:36 ÍRd-lRc 0:52 Sigurvegari varð ÍR c 2. deild: UMFG b — Haukar a 20:68 UMFNa-ÍBKb 60:32 Haukar a — UMFN a 42:52 UMFGb-ÍBKb 14:56 Sigurvegari varð UMFN a. 3. deild: ÍR b— Haukar b 4:40 UMFN b — Haukarb 24:16 ÍRb-UMFNb 12:38 Sigurvegari varð UMFN b. 1. deild: ÍR b —Valur a 24:38 (BKa-UMFGa 32:12 Valur a — ÍBK a 26:40 ÍRa-UMFGa 34:56 Sigurvegari varð ÍBK a. 2. deild og þannig koll af kolli. Sigurvegarnir í 1. deild fengu verðlaunaskjöl, leikmenn efstu liða í hverri deild fengu verðlaunapen- ing en auk þess fengu þrír stiga- hæstu leikmenn mótsins verðlaun fyrir frammistöðuna. Þessir leik- menn eru Guðmundur Garðar Brynjólfsson, Val, sem varð stiga- hæstur með 58 stig, Brynjar Ólafsson, Haukum, varð næst- stigahæstur með 52 stig og þriðji varð Valsmaðurinn Gunnar Zöega en hann skoraði 50 stig. Morgunblaðiö/Bjarni • Þegar Keflvíkingurinn Sverrir Sverrisson er búinn að snúa af sér varnarmann andstæðinganna er hann ekki seinn á sér að taka á rás með boltann f átt að körfunni. • Sigurvegarar ÍBK í afmælismóti KKRR í minnibolta, 1. deild. Aftari röð f.v.: Einar Einarsson þjálfari, Helgi Þórisson, Jón Eðvaldsson, Sverrir Sverrisson, Guðjón Jóhannsson, Guðjón Gylfason og Sigurður Magnússon. Fremri röð f .v.: Guðmundur Sigurðsson, Arnór Vilbergsson, Snorri Jónsson og Örn Arnarsson. • Staldraðu nú aðeins við, góði, og leggðu boltann sem snöggvast á læri mér. Þú ferð ekkert hér framhjá án þess að spyrja mig fyrst um leyfi. — Það þurfti að beita margvíslegum varnaraðgerðum á af- mælismótinu í minnibolta og á þessari mynd sjáum við dæmi um eina. f.v: Valur Ingimundarson þjálfari, Guðjón, Palli, Tómas, Ægir, Þröstur og Lovísa. Fremri röð f.v.: Anna, Ingimundur, Sigurður, Rafn, ívar, Dísa og Ragnar. Morgunblaðið/Bjarni • Lið UMFN sigraði f 3. deild f minniboltanum. Aftari röð f.v.: Valur Ingimundarson þjálfari, Tommi, Örvar, Sveinn, Jakob, Palli, Arnar og Alli. Fremri röð f.v.: Gulli, Atli, Matti, Högni, Sævar, Sighvatur, Einar og Raggi. L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.