Morgunblaðið - 14.12.1986, Side 1
PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 BLAÐ
í, ‘ jSEggjgg. \ ■p-y - ''agfJgJQj
m
*v' >,0 JP
' " •. v.*?
■ ■
ip'í^ ■
Aðgát skal hðið
í nærveru sálar
RÆTT VIÐ AÐSTANDANDA EYÐNISJÚKLINGS
Nýlega fékk ung kona að vita að bróðir hennar á sama
aldri gengur með sjúkdóminn eyðni á lokastigi. Konuna
hafði reyndar grunað þetta um tíma, því bróðirinn, sem
tilheyrir einum af áhættuhópunum eins ogþeir voru
skilgreindir í upphafi, var farinn að sýna einkenni
sjúkdómsins. Fyrir tæpu ári hafði maðurinn fengið að
vita að hann hefði komið jákvætt út úr mótefnamælingu.
Hann sagði fjölskyldu sinni, þ.e. foreldrum og systkinum,
ekki frá því, þar eð hann vildi ekki valda þeim áhyggjum.
Það var ekki fyrr en sjúkdómurinn var kominn á lokastig,
að hann leitaði til fjölskyldunnar. Fram að þeim tíma
hafði hann háð sitt stríð í einrúmi. Nú býr hann í
foreldrahúsum og fjölskyldan reynir að gera honum
síðustu ævidagana bærilega. Sjá áfram á bls. 2C.
Morcmnblaðið/RAY