Morgunblaðið - 14.12.1986, Page 1

Morgunblaðið - 14.12.1986, Page 1
PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 BLAÐ í, ‘ jSEggjgg. \ ■p-y - ''agfJgJQj m *v' >,0 JP ' " •. v.*? ■ ■ ip'í^ ■ Aðgát skal hðið í nærveru sálar RÆTT VIÐ AÐSTANDANDA EYÐNISJÚKLINGS Nýlega fékk ung kona að vita að bróðir hennar á sama aldri gengur með sjúkdóminn eyðni á lokastigi. Konuna hafði reyndar grunað þetta um tíma, því bróðirinn, sem tilheyrir einum af áhættuhópunum eins ogþeir voru skilgreindir í upphafi, var farinn að sýna einkenni sjúkdómsins. Fyrir tæpu ári hafði maðurinn fengið að vita að hann hefði komið jákvætt út úr mótefnamælingu. Hann sagði fjölskyldu sinni, þ.e. foreldrum og systkinum, ekki frá því, þar eð hann vildi ekki valda þeim áhyggjum. Það var ekki fyrr en sjúkdómurinn var kominn á lokastig, að hann leitaði til fjölskyldunnar. Fram að þeim tíma hafði hann háð sitt stríð í einrúmi. Nú býr hann í foreldrahúsum og fjölskyldan reynir að gera honum síðustu ævidagana bærilega. Sjá áfram á bls. 2C. Morcmnblaðið/RAY

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.