Alþýðublaðið - 23.03.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.03.1932, Blaðsíða 2
0 AÉ.ÞÝÐUBLAÐI® Afnðn Sílðarelnkasölunnar. Unmeðnr á alpmgi. 1 gær kom stjórnarfrumvarpið um afnám Síldareinkasölunnar til 1. umræðu í neðri deild al- pingis, eftir að paö er komíö gfegn um: efri deild. Haraldur Guömundsson endurtök pá fyrir- , spurnir pær, e:r Alþýðuflokks- menn hafa áður í báðum dei.kl- unum gert ti.l stjórnarinnar, run það, hvort hún eða flokkur henn- ar ætli að komia fram með til- lögur um nokkurt skipulag á síld- arsölunni ellegar að hún ætli að láta reka á reiðanum og síldarút- gerðina sökkva í gamla fienið og lenda í leppraensku og söluna falla í braskara hendur. Jafn- framt spurði hann, hvernig Tryggvi og þingílokkur stjórnar- innar myndi snúast við skipulags- tillögum um síldarsöiluna, ef aðrir bæru þær fram. Minti hann Tryggva á það, sem hann sagði um daginn í deildinnii, að um skipulagsmál síldarútgerðarinnar yrðí tími tíi að tala þegar frum- varpið kæmi þar til umræðu. Svar Tryggva var, að stjórnin muni engar slíkar tillögur bera fram, en ef aðrir þingmenn flytji þær, þá muni verða tekin afstiaða til þeirra þegair þær komi fram- Síðar sagði hann, að hann búist við, að næsta ár verði skipulags- leysi um þessi mál. Enn þá hélt Tr. Þ. þeirri firru fram, sem Jón Baldvinsson hafbi áður hrakið fyrir honum í efri deild, að sá grundvöllur, sem þingið hefði ætiast tii að stjóm Sildareinkasölnnnar yrði reist á, heföi verið farirm forgörðum áð- ur en stjórnin gaf út bráðahirgða- iögin um afnám eihkasiölunnar. Þar átti hann við það, að Alþýðu- flokkurinn varð í meiri hluta á einlrasölufundinum, en íhaldið varð honum ekki jafnsterkt í hinni nýju einkasölustjóm, svo að stjörnskipáöu r , .Framsóknar- flokks“-nraður yrði oddamaður í henni. Nú höfðu sjómienn og út- gerðarmenn jafnmiarga fulltrúa hvorir á fundinum.. Samkvæmt þessari kenningu Tr. Þ. hefðu út- gerðarmenn ekki átt að hafa rétt til að kjósa Alþýðuflokksmenn, heldur hafi þeir að eins mátt ikjósa ihaldisimenn. Skrítinn kosn- ingaréttur það! HéÖhin Valdiimiarsson benti á, að Tryggvi hafði engin rök fært fyrir því, að rétt hefði verið að leggja eitíkasöluna niður. Það væri að leins samkomulagsmá] milli „Framsóknar“ og íhialds- flokksins. En á hverju bygðist það? Hann minti á, að þegar einkasalan var sett, þá var ekki mikill ágreiningur um það, að nauðsyn væri á einhverju skipu- lagi. Hins vegar var um það deilt, hverjir ættu að hafa ráðin yfir síldareinikasölunnd. íhalds- mienn vildu hafa siamlag, þar sem útgerðarmenn réðu einir öllu. Al- þýðuflokksmenn börðust aftur á mótí fyrir því, að réttur verka- lýðsins á sjó og landi, sem að sildv'eiöunum vinnur, yrði ekkj fyrir borð borinn, heldur fengj hann mestu að ráða um stjórn síldarsölunnar. „Framisólmar'-fliokkurinn hafi miestu ráðið um það, hvernig skipulag einkasölunnar varð. Jón- as Jónsson hafi samið fyrir fram við Einar 01geirs®on um fyriir- fcomulag hennar og að Verklýðs- samband Norðurliands (kommún- istar) s.ky.ldi skipa miann í §tjórn hennar, en Einar verða forstjóri — að fornspurðum Alþýðuflokkn- um. „Framsókn" valdi oddamanninn i einkasölustjómina. Fulltrúi henn- ar sveiflaðist á víxl, ýmist með fulltrúum alþýðunnar eða út- gerðarmanna, svo að engin föst stefna varð í framkvæmdunum. Loks í haust var það eðlilega 'skipulag komið á um stjóm einka- sölunnar, að fulltrúar sjómanna, verkafólks og smáútgeröarmanna réðu hennl Þeir kusu henni stjórn. Þá gerðist það, að ríkisstjórnin reis upp gegn 2—3 mánaða göml- um lögum og gaf út hráðabirgða- lög um afnám þeirra, af því aö Alþýðuflokksmenn voru nú orðnir í meiri hluta í einkasölustjórn- inni og hefðu því getað farið að stjórna einkasölunni eftir föstum reglum: til hagsbóta fyrir alþýð- una. Hvaðan kom ríkisstjórninni heimild til að afnema lög, sem síðasta alþingi hafði samþykt? — Jafnvel sérstök skilanefnd var skipuð, Það er auðséð, að ríkis- stjórnin hefir ekki viijað, að Al- þýðufl.okfesmenn rannsökuðu reikningana. Var þá nokkur þörf á því, að stjórnin ryki til og legði einka- söluna niður? Einkasalan hafi gengið viðunandi öll árin, nema þetta síðasta. En hvernig hefir t. d. saltfisksalan verið síðásta ár? Og hvernig varð afkoma land- búnaðarius á því ári? Og hvernig fór um síldarsöluna hjá Svíum og Skotum? Síldareinkasalan er ekkert einsdæmi um það, þótt útkoman yrði slæm hjá henni s. 1. ár. Loks spurði Héðinn: Mun ólag- ið geta orðið öllu meira en þlað er nú á sciltfiskssölunm? Um hana eru „Kveldúlfur" og „AUiance“ næstum eiinvöld. „Kveldúlfur" hefir náð undir sig verzlunar- samböndum á Spáni, Þangað hefir hann svo selt sínn eigiu fisk fyrst, en viðskiftamenn sína, sem hann keypti fisk af, lét hann bera hallann af lækkuðu söluverði. Þannig hefir „Kveldúlfur" farið að. Tryggvi hafði það eitt fram a'ð færa, til að reyna að afs,aka það gerræði, að stjórnin nam hin nýsamþyktu Síldareinkasöiulög úr gildi, að hún hefði leitað til íhaldsflakksins og fengið sam- þykki hans. — Eitt af lokrekkju- málum íhaldsinis og „Framsókn- ar“, sem óðum eru að koma í dagsljósið. Umræðúnni lauk ekki í gær. Sogsins. Héðinn Valdimarsison vakti at- hygli á því í flutningsræðu sinni á alþingi í gær fyrir Sogsviirkj- unarfrumvarpinu, að á aðra betri lausn rafmagnsmálsins fyrir Reykjavík og Suðurland yfirleitt heldur en Sogsvirkjunina heftr ekki verið bent. Nú hafi það gerst nýtt í virkjunarmálinu, að rann- sókn hafi farið fram, er sýni, að virkjunina muni inega fram- kværna fyrir um tv.eggja milljóna kr. lægri fjárhæð heldur en áður var gert ráð fyrir að hún myndi) fcosta. Ookao er taættoleg. Tooaii straadar i nótt við Grindavík. Seint í gærkveldi var dimni þoka hér í borginni, og lítur svo út, sem hún hafi verið víðast hvar hér á Suður- og Vestur- landi. í morgun barst Fréttasíofu bílaðamanna svo hljóðandi sím- skeyti frá Grindavík: Enskur togari, „Daisy-coates" frá Hull, strandaði hér í nótt í svarta þoku. Mannbjörg varð. Ægir er á leiðinni á strandstað- inn og brezka herskipið Gothe- tia. Togarinn er fullur fi&kjar. Ægir verður á strandstaðnum kl. 3. Von er um, að togarinn náist út. SfEriSfssr ira siJöriaaiFskráE'bætGar. Á .sunnudaginn var haldinn samieiginlegur fundur venklýðsfé- Jagsins og jafnaðarmannafélags- ins í Neskaupstað á Norðfirði. og var þar samþykt méð öllum atkvæðum áskorun á alþingi um að samþykkja þær breytingar á stjórnarskránni, að hún ákveði kosningarétt frá 21 árs aldri, að þeginn framfærslustyrkur sviftj rnenn ekki kosiningarétti, og að stjórnarskráin ákveði, að alþiingi skuii framvegis verða skiþað þannig, að hver flokkur fái þing- sæti í samræmi við atkvæðamagtí það, sem han.n fær við almenn- ar þingkosningar. Áskorunin er komin til alþingis. Esjct fer á morgun áleiðis til Aberdeen til botnhreinsunar og botnviðgerðar. Afleiðineat hvirfilbylsins. New York, 22. marz. UP.-FB. Gizkað er á, að 186 manns hafi faris-t af völdum. hvirfilbyls- ins, en 700 meiðst. Tala þeirra.. siem farist hafa og meiðst, hækk- er með hverri stund. Tuscaloissa, Alab., 23. marz. U. P. FB. Manntjón af völdum hvirf- ilbylsins virðist ætla að verðai mieira en menn háfa ætlað. 243 hafa beðið bana, 726 meiddust. Þessar tölur hækka vafalaust enn. Fólk er húsnæ'ðislaust í þús- undatali. Aðalbjörgunarstarfsemin fer fram í Clanton. Bíður þar fjöldi manna fregna mu ástvini, sei®.. þeir óttast að hafi fariist. De Valera gegn Bretnm. Dublin, 22. marz. UP.-FB. Opánberlega tilkynt, að fríríkis- stjórnin hafi tilkynt stjörninni £, Bretlandi, að hún muni þegár beita sér fyrir afnámi hollustu— eiðsins. : Fréttir frá Noregi. NRP.—FB., 22. marz. Átta hundruð at vimiyleysingjar í Fredriksstad söfnuðust saman fyrir nokkrum dögum og gengu til ráðhússins og báru þar fram kröfur sínar um aðstoð sér til handa, en fengu þau svör, að þrátt fyrir góðan vilja bæjar- stjórnrinnar væri hagur bæjar- ins þannig, að ekkert væri hægt að gera ti.1 a'óstoðar. S. C. Hammer, landskunnur fyr- irlesari og blaðiamiaður, er látinn. Hann varð 65 ára gamall. Á laugardagsikvöld brann skrif- stofubygging „Langesunds meka- nisfce verksted“ til kaldra kola. Um skeið var allur hærinn í hættu staddur, en að lokuim tókst að hindra útbreiðslu eldsins. Tjón- ið er áætlað ca. 200 000 kr. Hafiiiarf|örðDr. Messur í fríkirkjunni: Á skir- dagskvöld kl. 814, kvöldsöngur m.e'ð altarisgöngu, á föstudaginn langa kl. 2 e. h., á páskadags- morgun kl. 8V2 og á páskadag kl. 2 e. h. Hafnjirdingar! Tímaritið Kynd- ill kemur bráðum út! Gerist á~ skrifendur hjá Jóni Pálssyni bók- bindara. Messm í fijódkirkjutmi: Skír- dag kl. 1 e. h., altarisganga (F. F,j; föstudaginn langa kl. 11 f. h. (F. F.); páskadagsmorgun kl. 11 f. h. (F. F.) Milliferdaskipin. Lyra kbm hingað í gær. Suðurlandið fór tií Borgarniess, í gær. Goðafoss fer vestur og norður í kvöld kl. 8. Gullfoss fer til útlanda í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.