Alþýðublaðið - 23.03.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.03.1932, Blaðsíða 3
A'fcBV ®0»feA©IÐ 8 --- -- ------------- ----- ------------------ *-■ ■ r» Bsirtn mel iltleiEflii wHraiaa* Island fyrir islemdlsiga. Sökum pess að engin útlend vara má sjást hér á Iandi eftir 3ja apríl, og til pess að purfa ekki að keyra í sjóinn pví, sem við höfum, gefum við 50 % afslátt af ýmsum vörutegundum, Notið tækifærið. WerMnnIn HstmXsorgf. Laugavegi 45. Ui bokinardropa. LfJIia-folSkBimffli'df’opap, Salan á pessum landspektu bö.kunardi'opum hefir alt af far- ið vaxandi meó hverri viku. Hin mikla eftirspurn, sem pessir dropar hafa náð, og hin miikla og sívaxandi eftirspum eftir peim er vottur pess, hve vinsælir og góðir peir eru, og ekki síður verða pað að teljast meðmæli með Lillu dropum, að Á- fengisverzlun rildsins hefir enn ekki getað útrýmt peim af miark- aðinum, seni mun pó hafa verið tilætlunin, samanber meða] annars auglýsta efnarannsókn, sem mun pó aðallega gerð til að komast að ieyndardómi gæðanna. Því til skýringar viljum vér gefa eftirfarandi dæmi: Ef mjólk pætti of punn og ekki nógu fitumikil, pá er pað ekki tiil að bæta mjólkina að píska matarolíu saman við hana, pó pannig væri hægt að auka fitumagn hennar. Ef pessi mjólk væri efnarannsökuð, pá mundi rannsóknin sýna meira fitumagn en óblönduð mjólk. — Þessu Miðstætt er hægt að leysa Vanillin og Citral, sem má fá sem ,!Kunstprodukt“, upp í spíritus í öll- um hlutföllum, en gæði okkar dropa fara ekki eftir pví. Hér sjáið pið mynd af pessum ágætu Llllu bökunardropum, sem eingöngu eru not- aðir um alt land, — Húsmæður, viljið pér fá dropa sem eru framleiddir méð pað fvrir augum að gera baksftirinn géðann, pá kaupið alt af, sem hingað til M!l!i~to©i£nraiíelr©p& frá II®f0 Efmfflgfeffll Refk|aiifikraPe Stefna DeValei*ffl« Neville Chamberlain, fjármálía- ráðherra, hélt ræðu í Biiraingham nýlega og ræddi um DeValera og stefn uhans. Enginn ráðherranoa í brezku stjórninni hefír gert petta að umtalsefni fyrr en nú opinber- lega. Mr. Chamherlain kvað stjórnina ekki hafa fengið neina opinbera tilkynningu um, að De Valera hefði: á stefnuiskrá sinni afnám hollustueiðsins. Kvað liann bre*ku stjórnina peirrar skoðunar, að pað mundi verða til að kveikja deilur á ný og vekja beiskju milli Breta og fra, ef önnur pjóðin hygðist geta breytt eða horfið frá skuldbdndingum, sem pær báðar hefðu komið sér saman um, án pess að leita samninga u mpað pess að leita samninga um pað við Mnn aðilann, Kvað hann eiinn- ig svo að orði, að menn hefðu gert sér vonir um, að með samn- ingunum við íra hefðu allar fram- tíðardeilur og beiskja verið útir lokað, — Mælt er, að Lloyd Ge- orge ætli að nota fyrsta tækifæii eftir páska til pess að mótmæla á pingi stefnu De Valera viðvikj- andi afnámi hollustueiðsms, Mr. Winston Churchill lét svo um mælt, er hann Steig á land við heimkomuna úr Bandaríkjaför sinni, að ef frírlkisstjórnin fram- fylgdi peirri stefnu, sem hún væni talin að hafa tekiÖ, pá væri paðl brot á gerðum samningum. FB. Um d&yÍBm og vegiœn STOKAN „1930“. Fundur á föstu- daginn, IÞAKA í kvöld kl, 8Vs- Rítverk barna. Núna um, leið og páskaleyfið hófst, kom út sérkiennilegt blað í Nýja liarnaskólanuiu hér í Reykjavík. Otgefandi pess er 7. bekkur D. par í skólanum, en pað er drengjabeikkur. Hafa allir drengirnir, 30 að tölu, lagt til sina grtínina hver í blaðið sitt. og sumir láta teikningar fylgja, Gefur pví blaðið glögga mynd af proska og ritleikni einis skóla- nekkjar. Kennari bekkjaiinis er Aðalsteinn Sigmundsson. Dœng- irnir ætla að selja nokkur eintök af biaði sínu og verja ágóða af sölunnii í námisferð fyrir bekkinn, Blaðið er 24 fjórblöbungssíður og kostar eina Itrónu. Það fæst hjá nemöndum og kennara bekkjarins og í bóikaverzlun E. P. Briem. Sýnishorn af blaðinu gefur að líta í sýnikassa Alpýðublaðsins. Af Patreksfiiði. Fjórum mönnum hefir verið vikið úr Verklýðsfélagi Patreks- fjarðar, en piað eru peir Her- mann Helgason, Friðpjófur Þor- steinsson, Kristján Halldórsson og Þórarinn Björnisson. Hinn síð- ast nefndi á pó að háfa sama rétt til vinnu og' félagsmenn, af pv íhann er fátækur barniamaður. Blaðið hefir fengi'ð pá fregn að vestan, að pessir fjórir menn hafi veríð í klofninigsflokknum í fé- ilaginu í vetur, en hafi ekki hlitt ptím skilyrðum, er verklýðsfélag- ið hafði sett ptím. Leikhúsíð. Leik'félagið sýndi „Jósafat" á sunnudaginn aftur fyrir troðfullu húsi áhorfienda. — Sýningartíman- um hafði nú veiið breytt, byrjaði sýningin kl. 8, og hléin styttri en á frumsýningunni. Var sýniinígiin úti kl. 11, og tóku áhorfendur ledknum eiras og áður mætavel. Næist verður leikið á annan 5 páskum, en engin sýning á skír- dag. Alþýðublaðið er 6 síður í dag. Á saltfiskveiðar. í dag er verið að lögskrá á Max Pemhert-on og Geir til salt- fiiskveiba, Maður hverfur af togara. Síðastliðinn föstudag fór tog- arinn Belgaum frá Englandi og hafði pá verið par í einn dag. Einn skipverjanna, ungur maður, Hjálmtýr Brandsson að nafni, kom ekki til skips, og hafði skip- ið pó b-eðið eftir honum, Ekkert h-efír spurst til Hjálm-týs enn pá. Áskorun til alpingis. Samband bindindisfélága í slkól- um Jandsins hefir sent alpingi á- sikorun um að sampykkja ekki öl- frumvarpið né gera nokkrar pær ráðstafanir aðrar, sem stefni að aukittni áfengiísnotkun í landiinu. ,Saga unga mannsins fátækau beitir ný saga, siem Sögusafnið hyrjar að gefa út í 15 aura ark- arheftumi. Fyrsta heftið k-emur út á laugardaginn kemur, en pá veröur 12. hefti sögunnar „Tvifar- inn“ borib til kaupenda, en sú saga verður 13 hefti alls. — Kai Rau hieldur fyrirlestur með dulræn- ura tilraunumi í K, R. húsinu ann- an páskadag. Aðgöngumiða verð- ur vissast að kaupa í dag fyrir pá, sem ekki vilja missa af fyrir- lestrinum. HwfflH ®w al fréfttaV Nœturlœknir er í nótt Þórður Þórðarson, Ránargötu 9 A, símj 1655, aðra nótt Halldór Stefáns- son, Laugavegi 49, sími 2234, og aðfaranótt laugardagsins Karl Jónsson, Grundarstíg 11, simi 2020. Páskamessur: I fríkirkjunni; Skírdag kl. 2, altarisganga. Föstu- daginn langa kl. 5. Páskadags- nnorgun kl. 8 og páskadag kl. 2. o-g annan i páskum kl. 5. Séra, Árni Sigurðssion predikar ,alla dagania, — 1 dómldrkjunni: Skír- dag kl. 11, s-éra Fr. H. .altaris- ganga, skriftir kl. 10,40. Skírdag kl. 2 barnaguöspjónusta, Fr. H. Föstudagínn langa kl. 11 B. J. Kl. 5, Fr. H. Páskadag kl. 8 Fr. H. Kl. 11 B. J. Kl. 2 Fr. H„ dönsk miessa. 2. páskad-ag kl. 11 B. J., altarisiganga. KI. 5, Fr. H. — Landak-otskirkja: Skírdag kl. 9 árd, biiskupsimiessa og kr-ismu- vígsla. Kl. 6 síðd. guðspjónusta með bænahaldi. Föstudaginn lariga kl. 10 árd. morgunguðs- pjónusta. Kl. 6 s-íðd. predikun og kro-ssiganga. 1. páskadag biskups- miessa kl. 10 árd. Kl. 6 síðd. guðs- pjónusta mieð predikun. 2. í pásk- um kl. 10 árd. hámessa. Kl. 6 síðd. guðspjónusta m-eð predikun. Hátiðammkomur frá kris-til-ega starfinu á, Njálsgötu 1 v-eröa jhaldnar í Varðarhúsinu á skirdag, föstudaginn lang-a, pásikadag og annan páskadag kl. 8 e. h. hvert kvöld, Allir v-elkomnir. Gudspekifélagíð. Fundur í „Sep- tímu“ næst komandi fösitudags- kvöld kl. 8V2 í Guðspekifélags- húsinu. Einn af meðlimum stúk- unnar flytur erind-i, er hann nefnir „Tveir Iífs og einn liðimn". Á eftir les formaður upp kafla úr tínni bók axabiska skáldsiins Kahlil Gebram. Miiliferdaskl/;-in. Drotningin fór til útland-a í ;gær. Lyra kom h-ing- að í m-orgun, / sjúkrahúsi á Akureyri eru. nýlega látin Helgi Guðmunds-son. rúml-ega prítugur, eftir langa legu í berklaveiki, og frú Ragn.a Ste- fánsdóttir, eftir 12 daga svæsma brjósthimnuból-gu, frá tveim börn- um á 1. og 3. ári. Frú Ragna var að eins 25 ára. Útvarpið í dag. Kl. 16: Veður- fregnir. KI. • 18,10: Háskólafyrir- lestur (Ág. H. Bjarnason). Kl. 18,55: Erlendar v-eðurfregnir. Kl. 19,05: Þýzka, 1. fl. Kl. 19,30: Veð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.