Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 12
12 C
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987
POTT-
ÞETTAR
PERUR
AGOÐU
Allar RING bílaperur
bera merkið (§)
sem þýðir að þær
uppfylla ýtrustu
gæðakröfur E.B.E.
RING bílaperurnar
fóst á bensínstöðvum
Skeljungs
M hatti<rtnAJcó
H E RRAD E I LD
Austurstræti 14, s: 12345.
útsala
MJÓDDIN
HANDKLCÐI ^
EFNI
SvENGURVERASETT
S>ENGURVERAEFNI
GARDÍNUR
útsala
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12
_________Brids____________
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag" Hafnar-
fjarðar
Sl. mánudag, 5. janúar, hófst
Mitchell-tvímenningskeppnin og í
keppninni taka þátt alls 24 pör.
Staðan eftir fyrsta kvöldið af fjórum
er þannig:
Ævar —
Egill 318
Sverrir —
Ólafur 307
Bjarni —
Magnús 307
Ágúst —
Njáll 297
Kristján —
Ingvar 293
Ólafur —
Björn 288
Nk. mánudag er fyrirhugað að
nota tölvu við útreikninginn og
ætti því staðan að vera kunn eftir
kvöldið, nánast um leið og staðið
er upp frá spilum.
Bridsfélag Hafnar-
fjarðar
Laugardaginn 27. desember sl.
var hið árlega jólamót félagsins og
Sparisjóðs Hafnarfjarðar spilað í
Flensborgarskóla. Alls voru það 108
spilarar sem tóku þátt í mótinu, sem
spilað var með Mitehell-formi, alls
27 pör í tveimur riðlum. Ekki verð-
ur annað sagt en að keppnin hafi
verið mjög jöfn og spennandi frá
upphafi til enda og eins og í öllum
spennandi mótum réðust úrslit á
síðustu spilunum. Lokastaðan varð
eftirfarandi:
N — S riðill
Sigfús Örn Árnason
Gestur Jónsson 587
Sigurður Steingrímsson
Gunnlaugur Óskarsson 574
Jón Sigurðsson
Jens Siguðrsson 561
Einar Sigurðsson
Björgvin Víglundsson 539
Jónas P. Erlingsson
ÓmarJónsson 529
A — V riðill
Anton R. Gunnarsson
Friðjón Þórhallsson 589
Sverrir Kristinsson
Sigtryggur Sigurðsson 576
Ragnar Jónsson
Úlfar Friðriksson 557
Sigurður Emilsson
Albert Þorsteinsson 550
Magnús Magnússon
Sigurjón Jónsson 540
Stjóm félagsins þakkar öllum
spilurum þátttökuna og Sparisjóði
Hafnarfjarðar stuðninginn við
framkvæmd mótsins.
Bridsfélag Kópavogs
Starfið á nýja árinu hófst 8. jan-
úar með eins kvölds tvímenningi.
20 pör mættu til leiks og var spilað
í tveim tíu para riðlum.
A-riðill:
Guðrún Hinriksdóttir —
Haukur Hannesson 126
Ásthildur Sigurgísladóttir —
Lárus Arnórsson 120
Grímur Thorarenssen —
Guðm. Pálsson 119
B-riðill:
Gunnþórunn Erlingsdóttir —
Sigrún Pétursdóttir 124
Vilhjálmur Sigurðsson —
Óli M. Andreasson 117
Jón Ingi Ragnarsson —
Stefán Jónsson 114
Meðalskor 108.
Fimmtudaginn 15. janúar nk.
hefst svo þriggja kvölda tvímenn-
ingskeppni með Butler-fyrirkomu-
lagi. Áðalsveitakeppni félagsins
hefst í byrjun febrúar.
Bridsdeild Rang-
æingaf élagsins
Fyrsta umferð í aðalsveitakeppni
var spiluð 7. þ.m. Staða efstu sveita:
Gunnar Helgason 22
Sigurleifur Guðjónsson 22
Stefán Bjömsson 17
Sigurður Jónsson 16
Baldur Guðmundsson 16