Morgunblaðið - 28.02.1987, Page 8

Morgunblaðið - 28.02.1987, Page 8
8 [ DAG er laugardagur 28. febrúar, sem er 59. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.43 og síðdegisflóð kl. 19.04. Sól- arupprás í Rvík. kl. 8.40 og sólarlag kl. 18.42. Myrkur kl. 19.30. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 14.11. Nýtt tungl kviknar — GÓU- TUNGL. (Almanak Háskól- ans). Ég hef opinberað nafn þitt þeim mönnum, sem þú gafst mór úr heimin- um. (Jóh. 17,6). 1 2 3 4 m_ M 6 7 8 9 ■ 11 13 14 1 M" u 17 □ LÁRÉTT: — 1 óvinar, 5 ósamstœð- ir, 6 blíður, 9 reiði, 10 komast, 11 borða, 12 svardaga, 13 myrkur, 15 rðdd, 17 kvenmannanafn. LÓÐRÉTT: — 1 óþokki, 2 hjartau- leg framkoma, 3 rani, 4 ákveða, 7 Dani, 8 dvel, 12 gælunafns, 14 iðn, 16 samhjjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sikn, 5 Jens, 6 ljár, 7 hr., 8 nagar, 11 gg, 12 f&t, 14 unna, 16 ritröð. LÓÐRÉTT: — 1 silungur, 2 njálg, 3 ker, 4 ósar, 7 hrá, 9 agni, 10 afar, 13 tað, 15 nt. ÁRNAÐ HEILLA rj í\ ára afmæli. í dag 28. I i/ febrúar er sjötugur Friðþjófur Helgason, fyrrv. brunavörður og bifvéla- virki, Þingholtsbraut 26, Kópvogi. Eiginkona hans er Bergdís Ingimarsdóttir. Hann er að heiman í dag. son, flugumferðarsljóri, Háaleitisbraut 38. Eigin- kona hans er Þóra Ásmunds- dóttir. Hann verður að heiman í dag. FRE+TIR Það hafði hvergi mælst frost á láglendinu í fyrri- nótt, en uppi á hálendinu var 1— 2ja stiga frost um nóttina. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 3 stig og var úrkomulaust að heita. Aft- ur á móti hafði verið feikna vatnsveður austur á Fagur- hólsmýri og næturúrkoman varð 40 millim. í spárinn- gangi sagði Veðurstofan að heldur myndi hafa kólnað í veðri í nótt er leið. Þessa sömu nótt í fyrra var 6 stiga frost hér í bænum en var 15 stig norður á Staðarhóli. LAUGARNESKIRKJA. Starf aldraðra. Mánaðarlegt síðdegiskaffi verður í dag, laugardag, í nýja safnaðar- heimilinu kl. 14.30. Þangað MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 kemur Þór Halldórsson, yfirlæknir. Einnig Ólafur Magnússon frá Mosfelli, sem mun syngja við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. KVENFÉLAG Laugames- sóknar heldur fund í safnað- arheimili kirkjunnar nk. mánudagskvöld 2. mars fyrir félagsmenn sína og gesti þeirra. Flutt verður skemmti- dagskrá og hefst fundurinn kl. 20. BOLLU- og kökubasar verður á morgun kl. 15 í húsi KFUM & K, Amtmannsstíg 2B. Það eru Kristileg skóla- samtök og Kristilegt stúd- entafélag sem standa að þessum basar til ágóða fyrir starfsemi sína. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Suð- urlandsbraut 26, efnir til ferðakynningar í dag, laugar- dag, kl. 14. Munu ferðaskrif- stofumar í bænum annast kynninguna. Klukkan 16 flyt- ur Gunnar Bjömsson, fríkirkjuprestur, ávaip, en síðan syngur Ágústa Ágústs- dóttir við undirleik sr. Gunnars. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRINÓTT fór Skafta- fell úr Reykjavíkurhöfn á ströndina, og Skógarfoss fór þá áleiðis til útlanda. í gær kom Esja úr strandferð og Hekla fór í strandferð. Þá er komið að utan leiguskipið Ester Trader og grænlensk- ur togari Naktorlaik kom vegna bilunar. Vestfjarðakratar AHsherjar hallelúja Nú skal segja, nú skal segja, hvernig litlir kratar gera: saga stólinn, saga stólinn og svo ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. febrúar til 5. mars, aö báöum dög- um meötöldum, er í Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lseknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt fró 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónasmistmring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi K'-abbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjamarnee: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabwr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparetöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æeka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS>fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaréögjöfin Kvennahúeinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfetofa AL-ANON, aöstandenda alkohélista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sólfræöistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til NorÖurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55—19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspfulinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadalldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feóur kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. Öldnjnarlaakningadeild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotaapft- eli: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn (Foaavogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Qransás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnuriaga kl. 14-19.30. - Heilsuvarndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Faeðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshelið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspttali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhelmlll f Kópavogi: Helmsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- Imknishéraða og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringlnn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúmlð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veKu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. RafmagnsveKan biianavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahusinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabðkasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Uataaafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyrl og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Nðttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21.Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sárútlán, Þingholtsstræti 29a sfmi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Sfmatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðaklrkju, slmi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bmklatöð bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir vlðsveg- ar um borgina. Bókasafnið Geröubergl. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjareafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustaaafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. ki. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntaafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrufræöiatofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur iaugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reyfcjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- hoKI: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f MosfellssveK: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga ki. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug SeKjamameas: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.