Morgunblaðið - 28.02.1987, Page 23

Morgunblaðið - 28.02.1987, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 23 Þórður Stefánsson hóteleigandi ásamt dóttur sinni Reginu í matsal hótelsins. Hingað koma alls konar gestir, ylrækt í bland, en forðast stóriðju mest erlendir, og meðal annars eins og raddir eru uppi um.“ Að finnst flugáhöfnum gott að búa hér lokum sagði Þórður að Bláa lónið auk fetjuflugmanna. íslendingar auglýsti sig sjálft um allan heim koma hingað æ meir og gista yfír því ailtaf væru að birtast greinar helgar. Einnig held ég árshátíðir um staðinn í erlendum blöðum fyrir smærri hópa og verður ein víðsvegar um heim. slík um þessa helgi. 30 manns verða „Héðan fara ánægðir gestir sem hér í mat og 22 munu gista en bera okkur vel söguna. Því er mikil- húsnæðið leyfír ekki fleiri. Ég er vægt atriði að hér verði haldið rétt bjartsýnn á framtíðina. Á þessu á spöðunum í náinni framtíð," sagði svæði á að leggja áherslu á ferða- Þórður. mannaiðnað með léttum iðnaði eða Kr.Ben. Selfoss: Nýir eig- endur að Heilsu- sporti Ný leikfimi, „Korper erfahrung“, kennd á Selfossi og í Aratungu. Selfossi. NÝIR eigendur hafa tekið við rekstri heilsuræktarstöðvarinn- ar Heilsusports, hjónin Jón Bjarni Stefánson og Svanborg Oddsdóttir. Þau hafa meðal ann- ars í boði nýja tegund leikfimi frá Þýskalandi. í Heilsusporti eru boðin ýmiskon- ar námskeið í heilsurækt auk þess sem einstaklingar geta komið þar á opnunartíma í tækjasal, ljós eða gufíibað. Nýtt námskeið er í gangi þessa dagana undir stjóm Sonju A. Wörsching, þýsks íþróttakennara og næringarfræðings. „Ég reyni að kenna konunum að hugsa um til- finninguna í vöðvunum. Æfingam- ar em flestar gerðar með lokuð augun og ég reyni að láta fólk fínna Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Jón Bjarni Stefánsson og Svan- borg Oddsdóttir eigendur Heilsu- sports á Selfossi. fyrir því að það þurfí á líkamanum að halda alla ævina en ekki sé nóg að byggja bara upp í stuttan tíma,“ sagði Sonja. Hún sagði þessa leik- fími, sem á þýsku heitir „Korper erfahmng", vera sambland af teygj- um, jóga og eróbik og væri jafnt fyrir karla sem konur, þó það væm helst konur sem sæktu tímana. Þessi námskeið era haldin bæði á Selfossi og í Aratungu. Sig. Jóns. Sonja A. Wörsching íþróttakennari, þriðja frá vinstri, með nokkrum konum á námskeiði í nýju leikfiminni. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll Háaleitis- braut 1, á laugardögum frá kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrir- spurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Slgurjón Anna Júlíus Laugardaginn 28. febrúar verða til viðtals Júlíus Hafstein formaður íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, umhverfismálaróðs og ferðamannanefndar. Anna K. Jónsdóttir formaður stjórnar Dagvistunar barna, í stjóm heilbrigðisráðs og veitustofnanna og Sigurjón Fjeldsted formaöur stjórnar Strætisvagna Reykjavikur, í stjóm skólanefndar og fræðsluráös. Viðskiptaþing 1987 kd FRÁ HINU OPINBERATIL EINKAREKSTRAR Einkavæðing: betri árangur - lægri skattar 7. viðskiptaþing Verzlunarráðs fslands verður haldið í Súlnasal Hótel Sögu, þriðjudaginn 3. mars 1987. Margt f róðlegt verður á dagskrá en meginef ni þingsins er einkavæðingin, færsla atvinnustarfsemi í hendur einkaaðila. VÍ hefur fengið hingað til lands Pierre Ledoux, bankastjóra Banque Nationale de Paris, en hann mun ræða um reynsluna af einkavæðingu í heimalandi sínu Frakklandi. Jóhann Bergþórsson, Þorsteinn Pálsson, Friðrik Pálsson Dagskrá þingsins verður eftirfarandi 10:00-10:15 Mæting 10:15-10:40 Setningarræöa Stjórnmalaleg og efna- hagsleg rök tyrir einka- væóingu. Jóhann J. ólafsson, for- maður VÍ 10:40 -11:00 Opinber atvinnurekstur i hendur einkaaðila -Hvaða fyrirtæki, -hvernig ?- Olatur B. Thors, torstjóri 11:00-11:20 Opinber þjónusta og verk- legar framkvæmdir - utboð verkefna og þjón- ustu til einkaaðila - Johann Bergþórsson, for- stjóri 11:20 -11:50 Umræður og fyrirspurnir 12:00-13:00 Hádegisveröur i hliðarsal Uthlutun úr Námssjóði Vi 13:00-13:20 Reglugerðarikið - afskipti af einkarekstri, ein- faldari og færri reglugerðir - Sigurður Lindal, prófessor 13:20-13:40 Lægri skattar með sparnaði i opinberum utgjoldum. - Hvar má spara, hversu mikið ? - dr. Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur 13:40-14:10 Umrœðurogfyrirspurnir 14:10-14:30 Kaffi 14:30-15:45 From Nationalization to Privatization - the French experience- Pierre Ledoux, bankastjóri Ðanque Nationale de Paris Fyrirspurnir 15:45 -16:45 Víðhorf hjá riki og sveitar- félögum til einkavæðingar Björn Friðfinnson, form. Sambands isl. sveitarfé- laga Davið Oddsson, borgar- stjóri Halldor Ásgrimsson, sjávarutvegsraðherra Þorsteinn Pálsson, f jár- malaraðherra Stjórnandi: Friðrik Pálsson Fyrirspurnir 16:45 Þingslit Þingforseti: Hjalti Geir Kristjáns- son, forstjori Tilkynnið þátttöku tímanlega í síma 83088 VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS Hús verslunarinnar 108 Reykjavik, simi 83088 I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.