Morgunblaðið - 28.02.1987, Page 34

Morgunblaðið - 28.02.1987, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 Bretland: Bandalagið sigr- aði í Greenwich St. Andrews, frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni fréttantara Morjfunblaðsins. BAND ALAG frjálslyndra og sósí- aldemókrata vann frækilegan sigur í aukakosningum í Green- wich í fyrradag. Rosemary Barnes, frambjóðandi þess, fékk 53% atkvæða, verulega mikið meira en gert hafði verið ráð fyrir. í upphafi kosningabaráttunnar var bandalagið í þriðja sæti en vann stöðugt á fram á kjördag. Fram- bjóðandi Verkamannaflokksins fékk 34% atkvæða og frambjóðandi íhaldsflokksins 11%. Þessi úrsliteru talin verulegt áfall fyrir Verka- mannaflokkinn, sem hafði haldið þessu þingsæti frá 1945, og nokkur hnekkir fyrir íhaldsflokkinn. Talsmenn bandalagsins eru mjög ánægðir með sigurinn og segja hann sýna styrk flokksins í þeirri eymd sem gömlu flokkarnir hafa kallað yfir þjóðina. Talsmenn Verkamannaflokksins segja, að fjölmiðlar hafi komið í veg fyrir að flokkurinn gæti rekið almennilega kosningabaráttu með sífelldum óhróðri um Beirdeir Wood, fram- bjóðanda hans. íhaldsmenn viður- kenna ósigur sinn en segja, að ekki sé hægt að draga neinar ályktanir af honum um niðurstöður almennr- ar kosningar. Álitið er, að þessi úrslit gætu seinkað kosningum, sem allir búast við á þessu ári. Ný varnarstefna Nýsjálendinga SÍTRÓNUFLÓÐ Spænskir bændur efndu til mótmæla gegn aðgerðum á spænskum sítrónum vegna þess að spænskir út- Evrópubandalagsins (EB) nú í vikunni og helltu flytjendur seldu þær á verði sem var lægra en 20.000 kílóum af sítrónum á vegi nálægt borginni auglýst lágmarksverð, Alicante á Suður-Spáni. EB hækkaði- nýlega skatta Ítalía: Hættir Craxi við að segja af sér? Wellington, Reuter. STJÓRN Nýja Sjálands gaf á fimmtudag út svokallaða hvíta bók um vamarmál, en þar er að finna nýja stefnu Nýsjálendinga í varnarmálum. Kjaminn í hinni nýju stefnu, sam- kvæmt hvítu bókinni, er að eftirleið- is verða varnarhagsmunir Nýsjálendinga sjálfra látnir sitja í fyrirrúmi en ekki hagsmunir ann- arra ríkja. I skjalinu er rík áherzla lögð á vamarsamvinnu við Ástrali og litlu + Iran: Lokasóknin fyrir 21. mars Nikósía, AP. ÍRANIR hafa tilkynnt að Karbala-5 sókn þeirra, er hófst 9. jan. að Basra, næst stærstur borg írak, sé lokið. Segja þeir að markmiðið með sókninni hafi ekki verið að taka borgina, held- ur að valda írökum sem mestum skaða heraaðarlega. íranir segjast hafa náð fótfestu á svæði um 9 km. austur af Basra og hafi þeir víggirt svæðið af. Þeir muni síðan hefja lokasóknina gegn írökum fyrir byijun persneska ný- ársins, er hefst 21. mars. Mikið mannfall hefur orðið í Karbala-5 sókninni, segjast íranir hafa drepið 56.000 íraka og hand- tekið tæplega 3.000. írakar segjast hafa fellt a.m.k.40.000 írani og ljóst er að margir almennir borgarar hafa látið lífíð í átökunum. Enska kirkjan: Frumvarp um prestvígslu kvenna London AP. SAMÞYKKT var á þingi ensku kirkjunnar með 317 atkvæðum gegn 145, að sett skyldu lög, sem leyfi konum að taka prestvígslu. Á fastanefnd kirkjuþingsins að semja drög að frumvarpinu, en ekki er gert ráð fyrir, að greidd verði atkvæði um það fyrr en snemma á næsta áratug. Brezka þingið verður síðan að samþykkja frumvarpið. eyríkin í Suður-Kyrrahafí. Þar seg- ir ennfremur að Nýsjálendingar ætli að standa við skuldbindingar sem þeir tóku á sig samkvæmt sátt- málanum um ANZUS-vamar- bandalagið, jafnvel þótt stjóm Reagans Bandaríkjaforseta hefði slitið varnarsamstarfínu við Nýsjá- lendinga þar sem þeir settu hafn- bann á herskip með kjarnorkuvopn. Talsmaður ríkisstjómar Nýja Sjálands sagði hina nýju stefnu í vamarmálum fela í sér algjörar grundvallarbreytingar. David Lange, forsætisráðherra, sagði síðar að Nýsjálendingar hefðu gætt hagsmuna annarra „§ar- lægra“ þjóða alltof lengi. Róm, Reuter. LEIÐTOGAR þeirra fimm stjórnmálaflokka, sem aðild eiga að itölsku ríkisstjórninni, komu saman í gær til að leysa ágrein- ingsmál sín. Kristilegir demó- kratar báðu um þennan fund, eftir að miklar efasemdir höfðu komið fram um, hvort Bettino Craxi myndi standa við það sam- komulag, sem gert var í ágúst í fyrra um að fá forsætisráðherra- embættið í hendur kristilegum demókrötum í marz á þessu ári. Líklegt þótti á fimmtudag, að Craxi myndi senn segja af sér sem forsætisráðherra. Var þetta haft eftir áreiðanlegum heimildum í Róm. Átti Craxi að hafa skýrt Am- aldo Forlani, aðstoðarforsætisráð- herra svo frá, að hanm hygðist afhenda Francesco Cossiga forseta lausnarbeiðni sína, eftir að hann París, AP, Reuter. SAMNINGUR milli Frakka og Boeing-fyrirtækisins um kaup á þremur AWACS-ratsjár- flugvélum var undirritaður í París á fimmtudag. Kaup- verðið er 550 milljónir Bandaríkjadala (um 22 millj- arðar ísl. kr.). Andre Giraud, vamarmála- ráðherra Frakklands, skýrði frá samningnum og sagði að vélam- ar myndu koma að miklu gagni við að greina hugsanlegar árás- arflugvélar. Auk þess yrðu þær notaðar til eftirlits í samvinnu við Bandaríkjamenn, Breta og Atlantshafsbandalagið. Fyrstu tvær vélamar verða afhentar 1990 og 1991. Samkvæmt samningnum skuldbindur Bo- hefði ávarpað efri deild ítalska þingsins í næstu viku. Talið er, að formleg afsögn Crax- is muni greiða fyrir samningavið- ræðum um, hver eigi að gegna embætti forsætisráðherra í sam- steypustjórninni þá 16 mánuði, sem eftir eru af þessu kjörtímabili. Craxi samþykkti í ágúst sl. að láta forsæt- isráðherraembættið í hendur manni úr röðum kristilegra demókrata, er þessi tími væri kominn. Var það gert eftir 35 daga stjórnarkreppu. Enn mun vera fyrir hendi mikill ágreiningur innan stjómarinnar um það hver eigi að taka við forsætis- ráðherraembættinu. Sennilegast er þó talið, að það verði Giulio Andre- otti utanríkisráðherra. eing-fyrirtækið sig til að kaupa ratsjárbúnað og þotuhreyfla af Frökkum. í tilkynningu frá vamarmála- ráðuneytinu sagði að eftirlit innan franskrar lofthelgi væri sérlega mikilvægt þar eð með því væri unnt að tryggja fæling- armátt kjamorkuvopna Frakka. Franski varnarmálaráðherrann sagði að flugvélamar myndu einnig reynast notadijúgar utan Frakklands. Líbýumönnum hef- ur tekist að gera loftárásir í Chad innan þess svæðis sem franskar hersveitir hafa á valdi sínu. Svo virðist sem ratsjárbún- aður Frakka á jörðu niðri hafi bmgðist gjörsamlega og ekki greint flugvélarnar. immmM Reuter STÓRREKSTUR Ástralski blóðbankinn ber nafn með rentu. Þar geta menn lagt inn og tekið út eigið blóð og segir Peter Walker, framkvæmdastjóri blóð- bankans, sem hér stendur við frystikistu er geymir blóðbirgðimar, að óttinn almennings við alnæmi hafí valdið því að rekstur bankans sé nú orðinn umfangsmeiri en nokkru sinni fyrr. Frakkarkaupa AWACS-vélar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.