Morgunblaðið - 28.02.1987, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 28.02.1987, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 31 r ÍUM Super Chess Tournamenti Reykjavík 1987 VKS Nr í . Naf n Land 1; 2 3 : V 5 6 7! B ! 9 10 U 18 ■ Vinn Róð Jón L Arnason ISD 1 0 0; '4 '4, . 4 3 7-Ð .; 2 Maroeir Pétursson ISD 0 0 0 0 ! 0 ! ! 0 '4 1 '4 18 ] . . 3„. Niael D Short ENG i; 1 ij '4 i 1 6'4 1 é Jan H Timman NDL 11 1 c ! 1 1 1 0 '4 9'4 8-4 5 La ios Portisch HUN 'é j 1 ■4 rí\X'V‘' ÍIÍÉ: 1 '4 1 1 0 4'4 8-4 6 Jóhann Hiartarson ~ ISD ’ý 0 Oj 0 '4 0 1 8 11 7 Lev Poluoaevskv URS . í ’4i '4 '4 0 '4 3'4 6 B Mikhail N Ta! URS ! '4 i „tmv; 4 í;a...i '4 '4 1 '4 V4 8-4 9 Simen Aadestein NOR ! o! o '4 ‘41 '4 '4 1 3 7-B 10 Liubomir Liuboievic JUG 1 0 0 0 1 '41 '4 '4 2'4 9-10 11 Viktor Korchnoi SWZ F| 1 0 .LLL 0 l! 0 i é 5 18 Helqi Olafsson ISD '4: '4 Oi '4! »1 * 0 2'4 9-10 Verk- og kerfisfræðistofan hefur reiknað út stöðuna á mótinu eftir hverja umferð eins og lesendur Morgunblaðsins hafa séð undanfarið. Töflur þessar þarfnast ekki skýringa utan þær tvær síðustu, Ný ELO-stig og Hlutur nú. í þeirri fyrri eru sýnd ELO-stig viðkomandi skákmanna miðað við stöðuna í mótinu hverju sinni, en þau eru ekki opinber; Alþjóða skáksambandið gefur út stigalista tvisvar á ári þar sem öll mót á þvi tímabili eru reiknuð með. Aftasti dálkurinn sýnir hvem hlut skákmenn hreppa af verðlaunafé mótsins, miðað við að staðan hverju sinni sé lokastaðan. Heildarverðlaunaupphæðin er 32 þúsund dalir. Þar af skipta þrír efstu menn með sér 20 þúsund dölum, en 12 þúsund dalir skiptast á milli allra skákmannanna í réttu hlutfalli við fjölda vinningsskáka þeirra. IBM-skákmótið: Margeir og Tal unnu biðskákir Mikhail Tal og Margeir Péturs- son unnu biðskákir sínar gegn Viktor Kortsnoj og Jóhanni Hjartarsyni úr 7. umferð IBM- skákmótsins og eftir þennan sigur er Tal kominn í annað sæti ásamt Portisch og Timman. Nig- el Short er efstur með tveggja vinninga forskot. Skákmennirnir áttu frí í gær en 8. umferð mótsins hefst á Hótel Loftleiðum klukkan 14 í dag, laug- Verk- og kerfisfræðislofan hefur sent frá sér spá um úrslit IBM- ardag. Mótinu lýkur á þriðjudags- skákmótsins og er spáin byggð á stöðunni eftir 7. umferð, og kvöldið. skákstigum keppendanna. Röð Nafn SpA um vinninga Elo-stig fyrir mót Vinningar til að halda skákstigum 1. Nigel D Short 9* 2615 6 2. . Lajos Portisch 7 2610 6 3. Mikhai1 N Tal 7 2605 6 4. Viktor Korchnoi b'i 2625 6'4 5. Jan H Timman 6i 2590 s* 6. Lev Polugaevsky 5'4 2505 5'4 7. Simen Agdestein 5 2560 5 0. Ljubomir Ljubojevic 4'4 2620 6 9. Jón L Arnason 4'4 2540 5 10. Helgi Olafsson 4 2550 5 11 . Jóhann Hjartarson 3 2545 5 ie. Margeir Pétursson 3 2535 4 i Mótherjar i 0. umferð VKS hf 1 Hvitt Svar t_ Úrsl1t 1 Helgi Olafsson - Ljubomir Ljubojevic | Viktor Korchnoi - Simen Agdestein Jón L Arnason - M. hai1 N Ta1 1 Margeir Pétursson - Lev Polugaevsky Nigel D Short Jóhann Hjartarson Jan H Ttmman LajoSj Portisch Sigurður Guðmundsson sýnir í Gallerí Svart á hvítu OPNUÐ verður í Galleri Svart á hvítu sýning á verkum Sigurðar Guðmundssonar föstudaginn 6. mars nk. Sigurður sýnir þar grafík, vatnslitamyndir og ema höggmynd. Sigurður er fæddur í Reykjavík 1942 og stundaði nám við Myndlista- og handiðaskóla íslands 1960-1963 en þá hélt hann til Hollands og var við nám í Academie 63 í Haarlem 1963-1964 og við Ateliers 63 í Haarl- em 1970-1971. Sigurður var einn af stofnendum Gallerí SÚM og Nýlistasafnsins. Hann hefur síðan 1970 verið búsett- ur í Hollandi og tekið þátt í samsýn- ingum og haldið einkasýningar víða um lönd. Hann var einn af fulltrúum íslands á Scandinavia Today í Gugg- enheim safninu í New York 1982 og við opnun Pompidou listamiðstöðvar- innar í París 1977 var Sigurði boðið að sýna þar ásamt Kristjáni Guð- mundssyni og Hreini Friðfinnssyn. Eru verk eftir hann í eigu Nútíma- listasafnsins þar. Sigurður tók þátt í Feneyjatvíær- ingnum 1976 og 1978 og var einn af 10 gestum Listahátíðar í Reykjavík 1984. Af helstu einkasýningum má nefna Gallerí SÚM 1969 og 1977, Stedelijk Museum, Amsterdam 1980, Galerie Nemo, Eckenförde, Þýska- landi 1983 og 1986, Galerie Bama, París 1985 og Slúnkaríki, ísafirði 1986. Mörg verka Sigurðar eru í eigu opinberra aðila og listasafna og má m.a. nefna Listasafn íslands, Ný- listasafnið, Stedelijk Museum, Amsterdam, Musée d’Art Modeme, Pompidou París, Modema Museet, Stokkhólmi. Sýningin í Gallerí Svart á hvítu er fyrsta einkasýning Sigurðar Guð- mundssonar í Reykjavík síðan 1977. Sýningin stendur til 15. mars og er opin alla daga frá kl. 14.00 til 18.00. Endurhæfing alkóhólista: Félag stofnað um eftir- meðferð fyrir konur STOFNAÐ verður í dag félag sem hefur það að markmiði að koma á fót og reka endurhæfingar- heimili eða viðkomustað fyrir konur sem eru að koma úr með- ferð vegn ofneyslu á áfengi og fíkniefnum, en tölur hafa sýnt að konur eiga oft í meiri erfiðleikum en karlar með að nýta sér það sem þær læra í slíkri meðferð. Að stofnun félagsins stendur breiður hópur fólks, bæði óvirkra alkóhólista og annara, en aðalhvata- maður að stofnuninni er Kristín Snæfells Amþórsdóttir. Opnaður hefur verið gíróreikningur í Breið- holtsútibúi Verzlunarbankans, númer 2626, fyrir framlög til félags- ins, en verið er nú að leita að heppilegu húsnæði fyrir heimilið. Formlegur stofnfundur félagsins verður í dag, eins og áður sagði, og em meðal stofnenda einn af deildar- stjómm SÁÁ, læknir sem starfað hefur á meðferðarstöðinni Vogi og fleiri sem unnið hafa við endurhæf- ingu. Á sunnudaginn verður félagið með fund í Lækjarbrekku sem hefst kl. 3. A sprengidag býður þú til veislu með SS-saltkjöt á borðum SALTKJÖT OG BAUNIR ERU ÓMISSANDI Á Faröu í einhverja SS-búöina og keyptu hæfilegan SPRENGIDAG. Þá skiptir mestu að saltkjötiö sé hæfi- skammt af saltkjöti, baunum, kartöflum, lauk, lega salt, mjúkt og gómsætt. Þessa kosti hefur SS-salt- rófum, gulrótum, selleríi, blaðlauk og ef til vill kjötiö. ÞAÐ ER EINFALT MÁL AÐ MATREIÐA VEISLU- beikoni, sem mörgum þykir gefa gott bragö. MATINN Á SPRENGIDAG. VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.