Morgunblaðið - 20.03.1987, Side 10

Morgunblaðið - 20.03.1987, Side 10
UTVARP DAGANA 21 /3-27 /3 10 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1987 e LAUGARDAGUR 21. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Aö þeim loknum er lesið úr forustu- greinum dagblaðanna og siöan heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 í morgunmund Þáttur fyrir börn í tali og tón- um. Umsjón: Heiödís Norðfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. Tilkynningar. 11.00 Vísindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá Stiklaö á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú Fréttir og fréttaþáttur i viku- lokin i umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veöurfregnir 12.48 Hér og nú, framhald 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þóröarson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir 16.20 Leikrit barna og ungl- inga: „Strokudrengurinn" eftir Edith Throndsen. Síðari hluti. Þýðandi: Siguröur Gunnars- son. Leikstjóri: Klemens Jónsson. Leikendur: Borgar Garðarsson, Jóhanna Norö- fjörö, Valdimar Lárusson, Arnar Jónsson, Helga Val- týsdóttir, Björn Jónasson, Gísli Alfreösson og Siguröur Þorsteinsson. (Áöur útvarp- að 1965.) 17.00 Aö hlusta á tónlist 24. þáttur. Hvað er invent- sjón? Umsjón: Atli Heimir Sveins- son. 18.00 íslenskt mál Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Á tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar við hlust- endur. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guömunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) 20.30 Ókunn afrek — Kryppl- ingurinn frá Ouro Petro. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.00 íslensk einsöngslög Stefán íslandi syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Sig- urö Þóröarson, Sigvalda Kaldalóns, Ingunni Bjarna- dóttur o.fl. Fritz Weiss- happel leikur meö á píanó. 21.20 Á réttri hillu Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akur- eyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 29. sálm. 22.30 Danslög 24.00 Fréttir 00.05 Miönæturtónleikar Umsjón: Jón örn Marinós- son. 1.00 Dagskrárlok Næturútvarp á Rás 2 til kl. 3.00. SUNNUDAGUR 22. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guðmundsson prófastur flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblaö- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. a. Ghena Dimitrova syngur tvær óperuaríur eftir Verdi. Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Múnchen leikur; Lamberto Gardelli stjórnar. b. Sinfónia nr. 4 i B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beet- hoven. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur; Leonard Bernstein stjórnar. c. Rita Streich syngur lög eftir Saint-Saéns og Weber. Sinfóníuhljómsveitir út- varpsins í Berlín leika. Kurt Gaebel og Eugen Jochum stjórna. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Þjóötrú og þjóölíf. Þátt- úr um þjóðtrú og hjátrú íslendinga fyrr og síöar. Umsjón: Ólafur Ragnars- son. 11.00 Messa i Útskálakirkju. (Hljóörituð 8. þ.m.). Prestur séra Hjörtur M. Jóhanns- son. Orgelleikari: Jónína Guömundsdóttir. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Marglitir dropar lífsins. Þáttur um færeyska rithöf- undinn Jorgen-Frantz Jacobsen og verk hans. Hjörtur Pálsson tók saman. 14.30 Miödegistónleikar. a. Konsert í d-moll RV.243 eftir Antonio Vivaldi. Salva- tore Accardo leikur á fiölu. b. Þjóðlög í raddsetningu eftir Ludwig van Beethoven. Dietrich Fischer Dieskau syngur viö undirleik Yehudis Menuhin á fiölu, Heinrichs Schiff á selló og Hartmuts Höll á píanó. c. „Elisabet Englands- drottning", forleikur eftir Gioacchino Rossini. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur: Claudio Abbado stjórnar. d. Serenaöa og „Söngurinn um köngulóna" eftir Jean Sibelius. Jorma Hynninen syngur; Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Jorma Panula stjórnar. 15.10 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 17.00 Síödegistónleikar. a. „Grande serenade conc- ertante" eftir Anton Diabelli. Willy Freivogel leikur á flautu, Enrique Santiago á lágfiölu og Siegfried Schwab á gitar. b. Serenaöa fyrir strengja- hljómsveit op. 20 eftir Edward Elgar. c. Konsert i C-dúr fyrir selló og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Julius Berger leikur meö Kammersveitinni í Pforzheim; Samuel Fried- man stjórnar. 18.00 Skáld vikunnar — Ólafur Jóhann Sigurösson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvaö er að gerast í Háskólanum? Um íslensku- kennslu fyrir erlenda stúd- enta. Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.35 Skáldkonan Jakobína Johnson. Þórunn Elfa Magnúsdóttir segir frá. 21.00 Hljómskálamúsik. Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Truntu- sól" eftir Sigurjón Guöjóns- son. Karl Ágúst Úlfsson byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Noröurlandarásin. Dag- skrá frá finnska útvarpinu. Finnskir tónlístarmenn og Sinfóníuhljómsveit finnska útvarpsins flytja óperuaríur, píanóverk, kammertónlist og hljómsveitarverk eftir Mussorgsky, Wagner, Bu- soni, Tsjaíkovskí, Aulis Sallinen, Sibelius o.fl. Kynn- ir: Niki Vaskola. Umsjón: SigurÖur Einarsson. 23.20 Tíminn. Fyrsti þáttur af þrem í umsjá Jóns Björns- sonar félagsmálastjóra á Akureyri. 24.00 Fréttir. 00.05 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 23. mars 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Þörsteinn Ragnarsson flytur (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guöni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Siguröarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Flosi Ólafsson flytur mánudagshugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (16). 9.20 Morguntrimm. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tónleikar. 9.45 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræöir viö Jón Viðar Jónmundsson um búrekstrarkannanir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — Eins og Ijós í vestri. Um- sjón: Egill Ólafsson. Lesari: Grétar Erlingsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Heima og heiman Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriöi G. Þorsteins- son skráöi. Sigríður Schiöth les (21). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæöisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin — Jóhanna Hafliöadóttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.03 Sinfóníur Mend- elssohns. 3. þáttur. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgiö — Atvinnulíf í nútíð og framtíð. Umsjón: Einar Kristjánsson og Stein- unn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 TorgiÖ. framhald. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurö- arson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Kr. Hafstein sýslu- maöur á ísafiröi talar. 20.00 Nútímatónlist — Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 íslenskir tónmennta- þættir. Dr. Hallgrímur Helgason flytur 15. erindi sitt: Helgi Helgason, síöari hluti. 21.30 Útvarpssagan: „Truntu- sól" eftir Sigurö Þór Guö- jónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 30. sálm. 22.30 Skýrsla OECD um skólamál. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Steinunn Helga Lárusdóttir. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói sl. fimmtudags- kvöld. — Síöari hluti. Stjórnandi: Barry Words- worth. „Enigma-tilbrigöin" eftir Edward Elgar. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til mcrguns. , ÞRIÐJUDAGUR 24. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guöni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. GuÖ- mundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20, 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (17). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forystugreinum dagblaö- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — HvaÖ segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmunds- dóttir. 14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. IndriÖi G. Þorsteins- son skráöi. Sigríöur Schiöth les (22). 14.30 Tónlistarmaöur vikunn- ar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. - 15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin — Jóhanna Hafliðadóttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar. a. Kim Sjöberg og Lars Hannibal leika á fiðlur tónlist eftir Paganini, Hándel og Villa-Lobos. b. Frederica von Stade syngur aríur eftir Rossini, Thomas, Massenet og Off- enbach. 17.40 Torgiö — Neytenda- og umhverfismál. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guömundur Sæmundsson flytur. 19.35 Menntun og stjórnmál. Páll Skúlason prófessor flyt- ur fyrra erindi sitt. 20.00 Frá finnska útvarpinu. Finnski strengjakvartettinn leikur Kvartett í e-moll op._ 36 nr. 1 eftir Erkki Melartin. 20.30 í dagsins önn — Réttar- staöa og félagsleg þjón- usta. Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. (Áður útvarp- aö 3. f.m.) 21.00 Létt tónlist 21.30 Útvarpssagan: „Truntu- sól“ eftir Sigurð Þór Guö- jónsson Karl Ágúst Úlfsson les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnssón les 31. sálm. 22.30 Ævintýri H.C. Andpr- sens. Umsjón: Keld Gall. Jörgensen. Halldóra Jóns- dóttir þýddi og les ásamt Kristjáni Franklin Magnús. (Áöur útvarpaö 8. f.m.) 23.25 íslensk tónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 25. mars 6.45 Veöurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin Jón Baldvin Halldörsson og Jón Guöni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25. 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveíflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les 08). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forustugreinum dagblaö- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ. Steph- ensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.03 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Ásgeir Blöndal Magnússon fiytur. 11.20 Kórsöngur Drengjakórinn í Regens- burg, danskur drengjakór, Bach-kórinn í Stokkhólmi og Skólakór Kársness og Þing- hólaskóla syngja. Theobald Sohrems, Henn- ing Elbrik, Anders Öhrwall og Þórunn Björnsdóttir stjórna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriöi G. Þorsteins- son skráöi. Sigríöur Schiöth les (23). 14.30 SegÖu mér að sunnan Ellý Vilhjálms velur og kynn- ir lög af suörænum slóöum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin — Jóhanna Hafliðadóttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar Strengjasextett nr. 1 í B-dúr op. 18 eftir Johannes Brahms. Cecil Aronowitz og William Pleeth leika með Amadeus-kvartettinum. 17.40 Torgiö — Nútímalífs- hættir Umsjón: Steinunn .Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðla- rabb. Bragi Guðmundsson flytur. Tónleikar. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisút- varpsins Robert Schumann-tríóiö leikur á tónlistarhátíöinhi í Schwetzingen í fyrravor. a. Trió í E-dúr K.542 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. b. Kammersónatá eftir Hans Werner Henze. c. Tríó í Es-dúr, „Notturno", eftir Franz Schubert. d. Tríó i Es^dúr op. 70 nr. 2 eftir Ludwig van Bðethoven. 21.20 Á fjölunum. | Þáttur um starf ^iugaleik- félaga. Umsjón:| Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- N undagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 „Borönautar" Gunnar Stefánsson les úr nýrri Ijóöabók sér Bolla Gústavssonar. 22.35 Hljóö-varp Ævar. Kjartansson sér um . þátt í samvinnu við hlust- endur; 23.10 Djassþáttur — Tómas R. Einarsson. 24.00 .Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til morguns. FIMMTUDAGUR 26. mars 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnír kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25. 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl; 7.20. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu"’ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (19). 9.20 Morguntrimm. Lesiö úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Morguntónleikar. a. Píanókonsert í Des dúr eftir Aram Katsjatúrían. Alicia de Larrocha leikur meö Fílharmoníusveit Lund- úna. Rafael Frúhbeck de Burgos stjórnar. b. Tilbrigöi um rókokkóstef fyrir selló og hljómsveit op. 33 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Robert Cohen leikur meö Fílharmoníusveit Lundúna; Zdenek Macal stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Hvaö vilja flokkarnir í fjölskyldu- málum? Fjórði þáttur: Framsóknar- flokkurinn. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Guðjón S. Brjánsson. 14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriöi G. Þorsteins- son skraði. Sigríöur Schiöth les (24). 14.30 Textasmiöjan. Lög viö texta Sigurðar Þór- arinssonar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Umsjón: Sverrir Gauti Di- ego. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Jóhanna Haf- liðadóttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. Konsert fyrir víólu og strengjasveit eftir George Philipp Telemann. Cino Ghedin leikur meö I Musici- kammersveitinni. b. Flautusónata í F-dúr eftir , ' Francesco Maria Veracini. Auréle Nicolet, Georg Mal- colm og Georg Donderer leika á flautu. sembal og selló. c. Brandenborgarkonsert nr. 6 í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Gítartríóiö í Amsterdam leikur. 17.40 Torgiö — Menningar- straumar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guö- • mundur Sæmundsson flytur. 19.45 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Staldraö viö" eftir’Úlf Hjörvar Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Leikendur: Jóhann Sigurðsson, RagnheiÖur Steindórsdóttir, Valdimar Örn Flygenring, Þröstur Leó Gunnarsson, Jón Sigur- björnsson, Guöbjörg Þor- bjarnardóttir, Þóra Friöriks- dóttir, Rósa Guöný Þórsdóttir, Ragnheiöur Tryggvadóttir og Karl Guö- mundsson. (Leikritiö veröur endurtekiö nk. þriðjudags- kvöld kl. 22.20) 20.40 Tónleikar Berlínarfíl- harmoníunnar 26. júlí í fyrra til heiöurs Yehudi Menuhin sjötugum. Einleikari og stjórnandi: Yehudi Menu- hin. Fiðlukonsert í D-dúr op 61 eftir Ludwig van Beet- hoven. (Hljóöritun frá Berlín- arútvarpinu.) 22.35 Atvik undir Jökli Steingrímur St. Th. Sigurðs- son segir frá. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Andrés Björnsson les 32. sálm. 22.30 „Drukkna skipiö" Jón Óskar les óprentaða þýöingu sína á Ijóöi eftir Arthur Rimbaud og flytur formálsorö. 22.40 „Þrír háir tónar" Fjallaö um söngríóiö „Þrír háir tónar", leikin lög meö því og talað viö einn söngv- arann, örn Gústavsson. Umsjón: Sigríöur Guöna- dóttir. (Frá Akureyri.) 23.00 Túlkun í tónlist Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 27. mars 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón GuÖni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Siguröarson talar um dag- legt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (20). 9.20 Morguntrimm. Lesiö úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Krist- jánsson frá Hermundarfelli. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Siguröur Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 MiÖdegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. IndriÖi G. Þorsteins- son skráði. SigríÖur Schiöth les (25). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr forustugreinum landsmála- blaöa. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin — Jóhanna Hafliöadóttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.03 Síödegistónleikar. a. Sónata fyrir einleiksfiðlu op. 27 nr. 4 eftir Eugéne Ysaye. Chantal Juillet leikur. b. „Barnaleikir", svíta í fimm þáttum eftir Georges Bizet og Tilbrigöi eftir Witold Lut- oslawski. Vitya Vronsky og Victor Babin leika á '.vö píanó. c. „Þorpssvölurnar frá Aust- urríki", vals eftir ,'osef Strauss. Sylvia Geszty syng- ur meö Sinfóníuhljórnsveit Berlínar. Fried Walter stjórn- ar. 17.40 TorgiÖ. Viðburö.r helg- arinnar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynr.ngar. 18.05 Torgiö, fram lald. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurö- arson flytur. 20.00 Suður-amerísk tónlist. Luigi Alva, Roberto Negri og Sonja Prunnbauer syngja og leika á Tónlistar- hátíðinni í Schwetzingen í fyrravor. (SíÖari hluti hljóörit- unar frá þýska útvarpinu.) 20.40 Kvöldvaka a. Úr Mímisbrunni. Þáttur íslenskunema viö Háskóla íslands: Fiske-bókasafniö í íþöku. Umsjón: Þórunn Sig- uröardóttir. Lesari meö henni: Ragna Steinarsdóttir. b. Athafnamenn viö Eyja- fjörö. Bragi Sigurjónsson flytur annan þátt sinn: Þrír skipasmiöir á Akureyri. c. Úr sagnasjóði Árnastofn- unar. Hallfreður örn Eiríks- son tók saman. 21.30 Sigild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 VeÖurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 33. sálm. 22.30 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.10 Andvaka. Þáttur í um- sjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir 00.10 Næturstund í dúr og moll meö Knúti R. Magnús- syni. 01.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á rás 2 til morguns.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.