Morgunblaðið - 20.03.1987, Side 14

Morgunblaðið - 20.03.1987, Side 14
14 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1987 HVAÐ ERAÐ GERAST UM LJOSMYNDUN MYNDLIST fimmtudaginn 19. mars.Ásýning- unni eru olíumálverk, vatnslita- og pasteimyndir og einnig grafíkverk unnin á síðastliðnum tveimur árum. Sýningin er opin virka daga kl. 10-18, nema mánudaga kl. 12-18. Umhelgareropiökl. 14-18. Sýning- instendurtil31. mars. Listasafn íslands: Yfirlitssýning á verkum Sigurðar Sigurðssonar Á laugardaginn kl. 15 opnar Sverrir Hermannsson, menntamála- ráðherra, yfirlitssýningu á verkum Sigurðar Sigurðssonar í Listasafni íslands. Sýningin spannarallan list- feril Sigurðar allt frá skólaárum og þar til á þessu ári. Á sýningunni eru alls 98 verk, olíumyndir og pastel- myndir. í tilefni sýningarinnar hefur verið gefin út vönduð sýningarskrá með fjölda mynda. Einnig hefur verið gefið út plakat í lit. Sýningin stendur til 20. april og eropin virka daga kl. 13.30-16 en 13.30-19 um helgar. Gallerí Svartá hvítu: Olíumálverk Grétars Reynissonar Álaugardaginnkl. 14opnarí Gallerí Svart á hvítu við Óðinstorg sýning á olíumálverkum Grétars Reynissonar. Þetta er þriðja einkasýning Grét- ars en hann sýndi í Nýlistasafninu 1981 og 1986. Hann hefurtekið • þátt í fjölda samsýninga hér á landi og má þar á meðal nefna Gull- ströndin andar 1983, HAM 1983 og Listasafn fslands 100 ára 1984. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Egilsbúð, Neskaupstað: Alda Sveins- dóttir sýnir Á laugardaginn opnar Alda Sveinsdóttir sýningu á Olíukritar- og akvarellmyndum í Egilsbúð, Nes- kaupstað. Sýningin stendurtil 29. mars og fersíöan hluti myndanna, sem alls eru 25, á samsýningu fjög- urra kvenna frá Noröfirði til vinabæja á Norðurlöndum. Gallerí Gangskör: Kristjana Samper sýnir Kristjana Samper opnar sýningu á teikningu og skúlptúr á laugardag- inn kl. 15 í Gallerí Gangskör, Amtmannsstíg 1. Sýningin stendur til 3. apríl og er opin virka daga kl. 12-18 og um helgar 14-18. Listasafn ASÍ: Steinþór Gunnars- son og Sigrún Steinþórsdóttir sýna Steinþór Marínó Gunnarsson og Sigrún Steinþórsdóttiropna mynd- listarsýningu í Listasafni ASÍ, Grensásvegi 16, á laugardaginn kl. 14. Steinþór sýnir vatnslitamyndir, einþrykk og pastelmyndir en Sigrún myndvefnað. Þetta er þriðja samsýning feðgin- anna hér á landi og stendur hún til 5. apríl. Sýningin er opin virka daga kl. 16-20, en laugardaga og sunnu- daga kl. 14-22. Nýlistasafnið: Guðbergur Auðuns- son sýnir 8. einkasýning Guðbergs Auð- FELAGSLIF 'gina? Þjoðminjasafn Islands: Vaxmyndasýning- unni í Bogasal lýkur 31. mars Húnvetningafélagið í Reykjavík: Félagsvist Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur félagsvist á laugardaginn kl. 14 ífélagsheimilinu Skeifunni 17. Þetta er þriggja daga keppni sem er að hefjast. Kvennalistinn, Reykjanesi: Opið hús og flóamarkaður Kvennalistinn í Reykjaneskjör- dæmi er með opið hús og flóamark- að í nýja kosningahúsnæðinu að Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfiröi, á laugardaginn kl. 15. Hittumstog ræðum málin. MÍR: Opið hús Opið hús verður í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10, á laugardaginn kl. 15-18. Sérstakur gestur félags- ins þennan dag veröur Miroslava Bézrúkova, listfræðingur, en hún er komin til íslands til að afla efnis í rit um íslenska myndlist. Mun hún ræða um nýjar hræringar í sovésku listalífi og sýna litskyggnur. Fyrirlest- ur hennar verður túlkaður á íslensku. Einnig verður rætt um fyrir- hugaðar hópferðir til Sovétnkjanna á þessu ári. Kaffiveitingar verða á boðstólum og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Kvikmyndasýningin á sunnudag- inn fellur niður en næsta kvikmynd verður sýnd 29. mars kl. 16. Hótel Örk: Hlaðborð, sund og sauna „Brunch" að amerískum sið á Hótel Örk á sunnudögum milli kl. 12 og 15. Oröiö „Brunch" samanst- enduraf ensku orðunum breakfast og lunch sem þýða morgunverður og hádegisverður. Hér er um að ræða hlaðborö með köldum og heitum réttum, s.s. stórsteikum, síld, eggjum.beikoni og ávöxtum. Matargestir fá frítt í sundlaug og sauna. Helmings afslátturerfyrir börn undir 12 ára aldri. Fastar áætlunarferðir eru farnar frá Umferðamiðstöðinni til Hvera- gerðis. Póst- og síma- minjasafnið: Opið á sunnudögum og þriðjudögum Póst- og símamálastofnunin hef- uropnað safn, Póst- og símaminja- safnið, í gömlu símstööinni að Austurgötu 11 í Hafnarfirði. Þar getur að líta safn fjölbreytilegra muna og tækja er tengjast póst- og símaþjónustu á islandi. Fyrst um sinn veröur safnið opiö á s|jnnudög- umogþriðjudögumkl. 15-18. Aðgangur er ókeypis. Þeir sem vilja skoða safnið utan opnunartíma hafi samband við safnvörð í síma 54321. Þjóðminjasafn íslands: Opið fjóra daga vikunnar Þjóðminjasafn íslands eropið laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Laugardaginn 31 .jan. var opnuð í Bogasal Þjóðminjasafnsins sýning á 32 vaxmyndum af þekktum mönn- um, íslenskum og erlendum. Vaxmyndasafn þetta gáfu Óskar Halldórsson útgerðarmaðurog börn hans islenska ríkinu til minningar um ungan son og bróður, Óskar Theodór, sem fórst með línuveiðar- anum Jarlinum árið 1941. Vaxmyndirnar verða til sýnis á venjulegum opnunartíma Þjóð- minjasafnsins, aðgangseyrirerkr. 50, en ókeypis fyrir börn og ellilffeyr- isþega. Sýningunni lýkur 31. mars. Sjóminjasafnið: Lokað vegna breytinga Sjóminjasafn íslands verður lok- að vegna breytinga þangað til í byrjunjúní. Þá verður opnað aftur með sýn- ingu um íslenska árabátinn og byggirsú sýning á bókum Lúðvíks Kristjánssonar „fslenskum sjávar- háttum". Til sýnis verða kort og myndir úr bókinni auk veiðarfæra, líkana o.fl.. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi Enginn fastur opnunartími er yfir veturinn en safnið er opið eftir sam- komulagi. Síminn er84412. Leikfélag Reykajvíkur: Tvær sýningar á Landi míns föður Tvær sýningar verða á stríðsárasöngleiknum Land míns föður eftir Kjartan Ragnars- son um helgina. Sýnt verðurföstudags- og sunnudagskvöld kl. 20.30. Þessarsýningar eru þær 195. og 196. í röðinni en nú eru aðeins nokkrar sýningar eftir á þessu vin- sæla leikriti sem verið hefur á fjölum Iðnó í nærfellt tvö ár. Á myndinni eru þau Sigrún Edda Björnsdóttir í hlutverki Báru og Helgi Björnsson í hlutverki Sæla en þetta eru tvö aðalhlutverk sýningarinnar. Listasafn Einars Jónssonar: Safn og garður Listasafn Einars Jónssonarer opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 til 16. Höggmyndagaröur- inneropinndaglegafrákl. 11 til 17. Ásgrímssafn: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga Ásgrímssafn er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga milli kl. 13.30 og 16. Norræna húsið: Norræn Ijósmynda- sýning í anddyri Norræna hússins hefur verið opnuð sýning sem ber heitið Norrænar Ijósmyndir 85. Á sýning- unni er úrval mynda eftir Ijósmynd- arafrá íslandi, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Markmiðið með sýningunni er að sýna listræna Ijósmyndun frá sem flestum sjónarhornum og að styrkja stöðu Ijósmyndalistarinnar með tilliti til annara greina myndlistarinnar. Frumkvæðið að sýningunni átti Finn Thrane, forstöðumaður Ljós- myndasafnsins, sem hefuraðsetur í nýrri listamiöstöð í Óðinsvéum en hún varopnuð 1. janúarsl.. Mynd- irnar á sýninguna voru valdar af Gert Garmund, en hann ferðaðist ásamt Ester Nyholm um Norðurlönd og völdu þau Ijósmyndir eftir 58 Ijós- myndara. Afraksturinn var um 350 Ijósmyndir, en á sýningunni í Nor- ræna húsinu verðurekki nema brot af þeim, 57 myndir. íslendingarnir sem eiga myndir á sýningunni eru Guðmundur Ingólfs- son, Ölafur Lárusson, Jóhanna Ólafsdóttir, Valdís Óskarsdóttir, Sig- urgeir Sigurjónsson, Jim Smart og Páll Stefánsson. Sýningin verður opin á opnun- artíma hússins kl. 9-19 alla daga nemasunnudagakl. 12-19 til 23. mars. Ásmundarsalur: Teikningar og skúlptúr Á laugardaginn opnar Kristján Guðmundsson sýningu í Ásmund- arsal við Freyjugötu. Að þessu sinni sýnir Kristján teikningar og skúlptúr sem hann hefur unnið að á síðasta ári og fram á þennan dag. Ekkert þessara verka hefur áður verið á sýningu að einu undanskildu í Finn- landi sl. vor. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-18.30 og stendur til 29. mars. Gallerí Borg: Daði Guðbjörns- son sýnir Daði Guðbjörnsson opnaði sýn- ingu í Gallerí Borg við Austurvöll SÖFN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.