Morgunblaðið - 27.03.1987, Side 1

Morgunblaðið - 27.03.1987, Side 1
c PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FOSTUDAGUR 27. MARZ 1987 BLAÐ „HJÓNA- HELGI“ Tvisvar á ári er þrjátíu hjón- um boðin þátttaka í svokall- aðri hjónahelgi á Hótel Loftleiðum. Þar eyða hjón helginni saman, fjarri ætt- ingjum, vinum og því sem fylgir daglegu amstri og ein- beita sér hvort að öðru og sambandi sínu. Til þess að forvitnast dálítið nánar um þessi efni,hittum við að máli séra Örn Bárð Jónsson og Bjarnfríði Johannsdótt- ur, en þau eru önnur hjónanna í fyrirsvari fyrir helgarnar hér á landi. ÍSLENSK HÖNNUN HVAÐ ER AÐ GERAST UM HELGINA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.