Morgunblaðið - 27.03.1987, Side 10

Morgunblaðið - 27.03.1987, Side 10
UTVARP DAGANA 28/3- 3/4 10 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ 1987 © LAUGARDAGUR 28. mars 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“. Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar fcl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustu- greinum dagblaöanna og síðan heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. Tilkynningar. 11.00 Vísindaþátturinn. Um- sjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverris- son. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin í um- sjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú. framhald 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólaf- ur ÞórÖarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá 10.16 Veöurfregnir. 10.20 Barnaútvarpið. 17.00 Að hlusta á tónlist. 25. þáttur. Hvað er forleikur? Umsjón: Atli Heimir Sveins- son. 18.00 íslenskt mál. Jón Aöal- steinn Jónsson flytur þátt- inn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar, 19.35 Á tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar við hlust- endur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Um- sjón: Högni Jónsson. 20.30 Ókunn afrek — Mjór er mikils vísir. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.00 ístensk einsöngslög. Ragnheiður Guðmunds- dóttir syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Siguró Þóröarson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Karl O. Runólfsson og Sigfús Ein- arsson. Guðrún Kristins- dóttir leikur meö á píanó. 21.20 Á réttri hillu. Umsjón: örn Ingi. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 34. sálm. 22.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Um- sjón: Jón örn Marinósson. 1.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á rás 2 til morguns. SUNNUDAGUR 29. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guðmundsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Orgeldúett eftir Samuel Wesley. Hans Fagius og David Sanger leika. b. Flautukonsert í D-dúr op. 238 eftir Carl Reinecke. Aurele Nicolet leikur á flautu með Gewandhaus-hJjóm- sveitinni í Leipzig; Kurt Masur stjórnar. c. „Eystradalir“ (Nostalgísk rapsódía) eftir Tagnar Söd- erlind. Sinfóníuhljómsveit æskunnar í Ósló leikur; Karsten Andersen stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Þjóðtrú og þjóölíf. Þátt- ur um þjóðtrú og hjátrú íslendinga fyrr og síðar. Umsjón: Ólafur Ragnars- son. 11.00 Messa í Njarövíkur- kirkju. (Hljóðrituð 8. þ.m.) Prestur: Séra Þorvaldur Karl Helgason. Orgelleikari: Gróa Hreinsdóttir. Hádeg- istónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Skáldiö í Suöurgötu. Dagskrá um Ólaf Jóhann Sigurðsson. Gylfi Gröndal tekur saman og ræðir við skáldið. Lesiö úr verkum Ólafs og fjallað um Ijóð hans og sögur. 14.30 Miödegistónleikar. a. Notturna úr Strengja- kvartett nr. 2 í D-dúr eftir Alexander Borodin. Borod- in-kvartettinn leikur. b. Annar þáttur úr Sinfóníu nr. 2 í C-dúr op. 51 eftir Robert Schumann. Fílharm- oníusveit Berlínar leikur; Rafael Kubelik stjórnar. c. Þrir Ijóöasöngvar eftir Jo- hannes Brahms. William Parker, barítón, syngur við píanóundirleik Williams Huckaby. d. Forleikur að óperunni „Genoveva" eftir Robert Schumann. Fílharmoníu- sveit Berlínar leikur; Rafael Kubelik stjórnar. 15.10 Sunnudagskaffr. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 10.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jónssonar. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Sónata í D-dúr K.311 eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. Milsuko Uchida á píanó. b. Septett í Es-dúr op. 20 eftir Ludwig van Beethoven. Ensemble Schubertiade í Vínarborg leikur. 18.00 Skáld vikunnar — Jó- hann Sigurjónsson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvaö er aö gerast í Háskólanum? Margrét ' Jónsdóttir kynnir Málvís- indastofu Háskólans og Stofnun í erlendum tungu- málum. 20.00 Kosningafundur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin. Dag- skrá frá finnska útvarpinu. Ungir finnskir tónlistar- menn, þ. á m. Errki Palola fiðluleikari, Jukka Pekka Sar- aste stjórnandi og Olli Pohjola flautuleikari flytja tónlist eftir Sibelius, Esa Pekka Salonen, Richard Strauss og Robert Schu- mann o.fl. Umsjón: Sigurður Einarsson. 23.20 Tíminn. Annar þáttur af fjórum í umsjá Jóns Björns- sonar félagsmálastjóra á Akureyri. 24.00 Fréttir. 00.05 Undir lágnættið. Létt tónlist leikin og sungin. 00.55 Dagskrárlok. Næturút- varp á rás 2 til morguns. MÁNUDAGUR 30. mars 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Kristján Einar Þorvarðarson flytur (a.v.d.v.). 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktm — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guöni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Flosi Ólafsson flytur mánu- dagshugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur lýkur lestrinum. (21). 9.20 Morguntrimm. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tónleikar. . 9.45 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Inga Tryggvason um bú- vörusamninga. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — Kveldúlfsmáliö Umsjón: Þórgunnur Torfa- dóttir. Lesarar: Árni Helga- son og Pétur Már Ólafsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endurtekinn á rás 2 aöfara- nótt föstudags kl. 2.00.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Þak yfir höfuðið Umsjón: Kristinn Ágúst Frið- finnsson. 14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriöi G. Þorsteins- son skráði. Sigríöur Schiöth les (26). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin — Jóhanna Hafliðadóttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar. Fiölukonsert op. 15 eftir Benjamin Britten. Mark Lu- botsky leikur meö Ensku kammersveitinni; höfundur- inn stjórnar. 17.40 Torgið — Atvinnulíf í nútíð og framtíð. Umsjón: Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurð- arson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Sigurður Jónsson stýrimað- ur talar. 20.00 íslenskir tónmennta- þættir. Dr. Hallgrímur Helgason flytur 16. og síöasta erindi sitt: Helgi Helgason og Bjarni Þor- steinsson. 20.40 Framboöskynning stjórnmálaflokkanna. Fyrsti Þáttur: Kvennalistinn kynnir stefnu sína. 21.30 Útvarpssagan: „Truntu- sól" eftir Sigurð Þór Guð- jónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma. Andr- és Björnsson les 35. sálm. 22.30 í reynd — Um málefni fatlaðra Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Siguröardóttir. 23.10 Schönbergkvöld í Ás- kirkju 12. mars sl. Fyrri hluti. Blásarakvintett Reykjavikur leikur blásara- kvintett op. 26 eftir Arnold Schönberg. Siguröur Ein- arsson kynnir og ræðir við flytjendur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til morguns. ÞRIÐJUDAGUR 31. mars 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Steinunn Jó- hannesdóttir byrjar lestur- inn. 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Félags- leg þjónusta. Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. 14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteins- son skráöi. Sigríöur Schiöth les (27). 14.30 Tónlistarmaöur vikunn- ar. Herb Albert. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Suöurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin — Jóhanna Hafliöadóttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. Fílharmóníusveitin í Vínar- borg leikur: Sir John Barbi- rolli stjórnar. 17.40 Torgið — Neytenda- og umhverfismál. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guömundur Sæmundsson flytur. 19.35 Menntun og stjórnmál. Páll Skúlason flytur síðara erindi sitt. 20.00 Framboösfundur 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöúrfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 36. sálm. 22.30 Leikrit: „Staldrað viö" eftir Úlf Hjörvar Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Ragnheiöur Steindórsdóttir. Valdimar Örn Flygenring, Þröstur Leó Gunnarsson, Jón Sigur- björnsson, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Þóra Friðriks- dóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ragnheiður Tryggvadóttir og Karl Guð- mundsson. (Endurtekið frá fimmtudagskvöldi.) 23.10 Schönbergkvöld í Ás- kirkju 12. mars sl. Síöari hluti. Kammersveit Reykjavíkur leikur Serenöðu op. 24 eftir Arnold Schön- berg. Paul Zukofsky stjórn- ar. Sigurður Einarsson kynnir og ræöir við flytjend- ur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til morguns. MIÐVIKUDAGUR 1. apríl 6.45 Veöurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8 00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Steinunn Jó- hannesdóttir les (2). 9.20 Morguntrimm. Lesiö úr forystugreinum dagblaö- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr fórum fyrri tíðar. Umsjón: Ragnheiður Vigg- ósdóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Jón Aöalsteinn Jónsson flytur. 11.20 Morguntónleikar a. Scherzo og Finale úr Sin- fóníu nr. 1 eftir Jean Sibel- ius. Sinfóníuhljómsveitin í Gautaborg leikur; Neemi Járvi stjórnar. b. Les Folies Espagne eftir Marin Marais. Heidi Molnár leikur á flautu. c. „Revelege", Ijóð úr „Des Knaben Wunderhorn" eftir Gustav Mahler. John Shir- ley-Quirk syngur með Concertgebouw-hljómsveit- inni í Amsterdam; Bernhard Haitink stjórnar. 4. Lokaþáttur Sinfóníu nr. 4 í e-moll eftir Johannes Brahms. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteins- son skráði. Sigríöur Schiöth les (28). 14.30 Noröurlandanótur. Fær- eyjar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikgr. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin — Jóhanna Hafliðadóttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar a. Blásarakvintett í Es-dúr op. 8 eftir Karl Filip Stamic. Félagar í Tékkneska blás- arakvintettinum leika. b. Sinfónía í D-dúr eftir Jan Hugo Vorisek. Enska kammersveitin leikur; Char- les McKerras stjórnar. 17.40 Torgiö — Nútímalifs- hættir Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðla- rabb. Bragi Guðmundsson flytur. Tónleikar. 20.00 Frá tónleikum Berlín- arfilharmóníunnar 26. júlí í fyrra til heiöurs Yehudi Menuhin sjötugum. Síðari hluti. Sin- fónía nr. 4 í B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethoven; Yehudi Menuhin stjórnar. 20.40 Kynning á stefnumálum stjórnmálaflokkanna Annar þáttur. Flokkur mannsins kynnir stefnu sína. 21.00 Létt tónlist 21.20 Á fjölunum Þáttur um starf áhugaleik- félaga. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Andrés Björnsson les 37. sálm. 22.30 Hljóö-varp Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlust- endur. 23.10 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til morguns. FIMMTUDAGUR 2. apríl 6.45 Veðurfregnir. Báen. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin. — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guörúnu Helgadóttur Steinunn Jóhannesdóttir les (3). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Morguntónleikar a. „Cara saro fedele" úr óperunni „Armida" eftir Jos- eph Haydn. Jessye Norman og Claes H. Ahnsjö syngja með Kammersveitinni í Lausanne. b. „Concierto Pastoral" eftir Joaquin Rodrigo. James Galway leikur á flautu með Fílharmóníusveitinni í Lund- únum: Eduardo Mata stjórnar. c. Fyrsti þáttur úr Sinfóníu nr. 4 i G-dúr eftir Gustav Mahler. Sinfóníuhljómsveit- in < Chicago leikur; Georg Solti stjórnar. d. „Der Zwerg" eftir Franz Schubert. Jessye Norman syngur. Irwin Gage leikur á píanó. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Hvað vilja flokkarnir í fjölskyldu- málum? Sjötti þáttur: Sjálf- stæðisflokkur. Umsjón Anna G. Magnúsdóttir og Guöjón S. Brjánsson. 14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi Indriöi G. Þorsteinsson skráði. Sigriður Schiöth les (29). 14.30 Textasmiöjan. Lög viö texta eítir Skapta Sigþórs- son og Jón Sigurósson. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Um- sjón: Sverrir Gauti Diego. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin — Jóhanna Hafliöadóttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar: Píanótónlist eftir Franz Liszt a. Ungversk rapsódía nr. 12. Martin Berkofsky leikur. b. Etýður nr. 2 og 10. Hall- dór Haraldsson leikur. c. Ballaða nr. 2. Jónas Ingi- mundarson leikur. 17.40 Torgiö — Menningar- straumar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guö- mundur Sæmundsson flytur. 19.35 Bein lína til stjórnmála- flokkanna. Fyrsti þáttur. 20.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói 26. mars sl. Stjórnandi: Petri Sakari. Ein- leikari á píanó: Dimitris Sgouros. a. „La Mere L'oye" (Gæsa- mamma) eftir Maurice Ravel. b. Sinfónía nr. 40 í g-moll K.550 eftir W.A. Mozart. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.10 „ÆgifegurÖ er fædd" Flett sjálfsævisögu írska Nóbelsskáldsins Williams Butler Yeats. Sigurlaug Björnsdóttir tók saman. Lesarar: Gunnar Eyjólfsson og Herdís Þorvaldsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Andrés Björnsson les 38. sálm. 22.30 Veisluhald í Hollywood Þáttur í umsjá llluga Jökuls- sonar. 23.10 íslensk tónlist a. Kvintett eftir Jón Ásgeirs- son. Blásarakvintett Tónlist- arskólans i Reykjavík leikur. b. „Greniskógurinn" eftir Sigursvein D. Kristinsson. Halldór Vilhelmsson og Söngsveitin Fílharmónia syngja meö Sinfóníuhljóm- sveit íslands; Marteinn H. Friðriksson stjórnar. c. „Rómeó og Júlia", hljóm- sveitarsvíta eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Hljóðfæraleik- arar í Sinfóníuhljómsveit íslands leika; Höfundurinn stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til morguns. FÖSTUDAGUR 3. april 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um dag- legt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna", eftir Guðrúnu Helgadóttur. Steinunn Jó- hannesdóttir les (4). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Sögusteinn. Umsjón Haraldur Ingi Haraldsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteins- son skráði. Sigríður Schiöth les (30). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín I Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr . forystugreinum landsmála- \ blaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin — Jóhanna Hafliðadóttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.03 Síðdegistónleikar. a. Giuseppe di Stefano syngur lög frá Napólí. b. Varsjárkonsertinn eftir Richard Addinsell. Isador Goodman leikur á píanó með Sinfóníuhljómsveitinni í Melbourne; Patrick Thom- as stjórnar. 17.40 Torgið. Viðburöir helg- arinnar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurð- arson flytur. 19.35 Bein lína til stjórnmála- flokkanna. Annar þáttur. 20.00 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Framboöskynning stjórnmálaflokkanna Þriðji þáttur: Framsóknar- flokkurinn kynnir stefnu sína. 21.00 Kvöldvaka a. Athafnamenn við Eyja- fjörð. Bragi Sigurjónsson flytur þriöja þátt sinn: Eng- inn meöalmaður á ferð, um útgerðarsögu Ásgeirs Pét- urssonar. b. Þrír mansöngvar. Svein- björn Beinteinsson kveður úr frumortum rímum. 21.30 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 33. sálm. 22.30 Visnakvöld. Guömund- ur Árnason sér um þáttinn. 23.10 Andvaka. Þáttur i um- sjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir 00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnús- syni. 01.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á rás 2 til morguns.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.