Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987
B 11
HjólhýsjJyriraHa bíla á aðeinsl88.OOO kr
Einstaklega góðir samningar við framleiðendur og hagstæð skráning dollars, sem
gerir það að verkum að nú gefist þér kostur á að eignast hjólhýsi með fortjaldi
á lægra verði en tjaldvagn án fortjalds.
Hjólhýsin eru einstaklega léttbyggð (frá 450 kg) og henta því
smábílaeigendum. Ryðfrír léttmáfrnur, galvaniseruð grind og stór dekk tryggja
góða endingu við islenskar aðstæður.
• Tveggja hellna eldavél • Svefhpláss fyrir 3-4 •
Rahnagnsvatnsdæla og vaskur • Vatnstankur •
Gluggatjöld • 3 inniljós og rafkerfi • Fíberglass
yfirbygging • Galvaniseruð grind • Stór dekk,
145X12" • Sjálfvirkar bremsur í beisli • Hand-
bremsa, nefhjól • Flexitorafjöðrun með dempur-
um • Léttbyggt og henta afian í alla bíla • Þyngd
frá 450 kg • Góðir skápar.
*(miðað við gengi dollars 10/4 ’87)
N-126d -verð 188.000 kr.
N.ntn -verð ^ j y |0.00-18.00
r„g glaðlegtviðmót. - Sióums, ó ete.
Heitt
Bíldshöfða 8 Símar: 686655/686680
(við hliðina á Bifreiðaeftirlitinu)
Um þessar mundir er verð á
páskaeggjum í SS-búðunum
hlægilega lágt (þú getur keypt
glænýtt páskaegg á verksmiðju-
verði).
Þess vegna væri ekki einasta
ókristilegt og Ijótt að gerast
bíræfinn nálægt páskaeggja-
hillunum okkar.
Það væri fullkomnlega
óskiljanlegt á meðan páska-
eggin okkar eru á gjafverði.
Þar sem ódýrustu páskaeggin
fást.
GOH FÓLK / SÍA