Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987
FirstBus
\NK XEROX
Morgunblaðið/ÁBdÍ8 Haraldsdóttir
„Ég hélt þetta væru
rólegar, litlar og fer-
kantaðar skepnur“
Gautaborg, frá Ásdísi Haraldsdóttur fréttaritara Morgunblaðsins.
„ÉG FÆ gæsahúð þegar íslensku hestamir byrja að skeiða. Hug-
myndir mínar um ísienska hestinn gjörbreyttust eftir þessa
sýningu. Ég hélt að þetta væru rólegar, litlar og ferkantaðar skepn-
ur. En nú hef ég séð hvað í þeim býr.“ Þannig hljóðuðu ummæli
tveggja gesta eftir að hópur íslenskra hesta var sýndur á Gothen-
burg Horse Show í Scandinavium-höllinni í Gautaborg helgina 4.
og 5. april
Gothenburg Horse Show er al-
þjóðlegt mót í hindrunarstökki og
var haldið nú í ellefta sinn. Annað
hvert ár hafa íslenskir hestar kom-
ið fram á mótinu sem sérstakt
sýningaratriði.
Hinn þekkti hestamaður, Sigurð-
ur Sæmundsson, hefur tekið þátt í
öllum sýningunum og að þessu sinni
kom Hreggviður Eyvindsson einnig
frá Íslandi. Auk þeirra voru tveir
knapar frá Danmörku, tveir frá
Noregi og fimm frá Svíþjóð. Hest-
amir komu einnig frá þessum
löndum, en enginn beint frá Islandi.
Á síðustu árum hefur fjöldi
áhorfenda verið samtals um 70.000.
Þó er ekki allt talið því mikill áhugi
er á mótinu hjá almenningi og er
sjónvarpað frá því á Norðurlöndun-
um og víðar.
íslensku hestamir vom sýndir
tvisvar sinnum. Fyrst á laugardags-
kvöldið og síðan um miðjan dag á
sunnudag. Áhersla var lögð á að
sýna fjölhæfni hestanna. Fyrst vora
sýndar grunngangtegundimar, fet,
Peugeot 205. „Besti bíll í heimi"
Peugeot 205 hefur verið valinn „besti bíll í heimi"
annað árið í röð af hinu virta þýska bílablaði
„Auto Motor und Sport".
Peugeot 205 sameinar aksturseiginleika, þœgindi,
öryggi og sparneytni þetur en nokkur annar bíll í sínum
verðflokki að mati kröfuharðra Þjóðverja.
Peugeot205 erframdrifinn, fjöðrun í sérflokki, kraftmikill
og hljóðlátur.
Komið, reynsluakið og sannfœrist.
Verðfrákr.: 318.700.-
Peugeot 309.
Nýr bíll frá Peugeot
Við bjóðum velkominn til íslands nýjan glœsilegan
fulltrúa frá Peugeot, Peugeot 309.
Miklar rannsóknir og reynsla af Peugeot 205,
hárnákvœm vinnubrögð, því hann er að mestu settur
saman af vélmennum, tryggja hátœknileg gœði.
Peugeot 309 er 5 dyra framhjóladrifinn og með
fjöðrun í Peugeot gœðaflokki. Það ásamt eyðslu -
grönnum vélum og lágri bilanatíðni gera 309 að bíl fyrir
íslenskar aðstœður.
Verð frá kr.: 376.100-
b.Í:ÓL'£ÚLlLLllJ
Sýnum Peugeot árg. 1987
um helgina