Morgunblaðið - 12.04.1987, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987
B 13
brokk og stökk. Þá komu tíu hestar
inn á völlinn á tölti. Sýningaratriðið
var vel skipulagt og ekki spillti lífleg
tónlistin fyrir.
Meðan á sýningunni stóð voru
eiginleikar hestanna kynntir og sér-
staða íslenska hestsins.
Næst kom ung kona inn á völlinn
á hvítum hesti og fylgdi hundur á
eftir. Sýndu þau ýmsar kúnstir og
var þeim klappað lof í lófa þegar
hún reið út af vellinum með hund-
inn í fanginu og veifaði til áhorf-
enda.
Lokaatriðið var hápunktur sýn-
ingarinnar. Þrír hestar fóru fram
og aftur eftir vellinum á flugskeiði
við dynjandi lófaklapp.
Áhorfendur virtust kunna vel að
meta sýninguna. Þegar henni var
lokið sagði einn þeirra við fréttarit- sýningaratriðið sem boðið væri upp þegar íslensku hestarnir voru sýnd-
ara Morgunblaðsins að sér þætti á á þessu móti. ir á Gothenburg Horse Show í
íslensku hestamir alltaf vera besta Meðfylgjandi myndir voru teknar Scandinavium-höllinni.
Peugeot 505.
Flaggskipið frá Peugeot
Peugeot 505 hefur sannað ágœti sitt með margra ára
reynslu við íslenskar aðstœður.
Peugeot 505 er rúmgóður, þœgilegur, traustur og
sparneytinn bíll.
Peugeot 505 er fáanlegur bœði sem fjögurra dyra
fólksbíll og skutbíll með scetum fyrir allt að átta.
Peugeot505 er kraftmikill bíll með fjöðrun í sérfiokki og
splittað drif að aftan o.fl. o.fl.
Verð frá kr.: 606.300,-
Peugeot 205 GTI
Bíllinn sem sigraði Evrópu nú loks fáanlegur á íslandi.
Peugeot 205 GTI, fremstur á meðal jafningja, hefur
vegna frábœrra aksturseiginleika verið valinn
„Sportlegi bíll ársins' af flestum virtustu bílablöðum
Evrópu.
Peugeot 205 GTI er fáanlegur með 115 hestafla vél
með viðbragð 8,6 sek. í 100 km hraða og 130 hestafta
vél með viðbragð 8,1 sek. í 100 km hraða.
Þegar sest er undir stýri er orðið „stjómklefi' efst í huga
ðkumannsins. Sœtið gefur réttan stuðning og öllum
mœlum og stjómtœkjum komið svo fyrir að ökumaður
hafi góða yfirsýn og greiðan aðgang.
Innifalið í verði: Álfelgur, litað gler, þokuljós að framan,
snúningshraðamœlir, olíuþrýstimœlir, digitalklukka o.fl.
Verðfrá kr.: 618,700-
3ÍLAR TIL AFGREIÐSLU SIRAX
Opið laugardag, kl. 13-17. VÍKINGUR SF
Opið sunnudag, kl. 13-17. Furuvöllum ll, Akureýri
JÖFUR HF
Nýbýlavegi 2. Sími 42600.
ÞÖRHILDUR/SIA